Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2010, Qupperneq 11
toppar meðChevrolet
Enginn gerir meiri kröfur til Chevrolet en Chevrolet sjálfir.
Samkvæmt niðurstöðum frá EURO NCAP*, hafa vörumerki, sem áður þóttu
standa fyrir öryggi, misst forustuna. Í prófunum stofnunarinnar hlaut
Chevrolet Cruze fimm stjörnur og hæstu alhliða einkunn 96% skor í atriðum
sem snúa að öryggisvörn fyrir farþega.
Nánari upplýsingar á www.euroncap.com
Chevrolet gæði og öryggi.
Dr. Michiel van Ratingen, framkvæmdastjóri Euro NCAP* sagði m.a. við það
tækifæri: „ Við óskum Chevrolet til hamingju. Fyrirtækið er að toppa eftir
gífurlegar fjárfestingar í öryggismálum undanfarin ár. Chevrolet setur ný viðmið
í mörgum flokkum sem munu verða öðrum bílaframleiðendum hvatning og
fyrirmynd. Nú er rétti tíminn fyrir neytendur til að endurmeta væntingar
sínar til vörumerkja á bílamarkaðnum.“
Við hjá Chevrolet á Íslandi hvetjum þig til að gera samanburð á verði
og gæðum og vekjum athygli á að Chevrolet Cruze er ríkulega hlaðinn
staðalbúnaði.
Gerðu Chevrolet gæðin að þínum.
www.chevrolet.is
Chevrolet Cruze LS, sjálfskiptur
1.8 vél, 141 hestöfl. Verð kr. 3.490 þús.
Chevrolet Cruze LS, bsk, 1.8 vél, 141 hestöfl.
Ríkulega hlaðinn staðalbúnaði, sjá heimasíðu
Aðeins kr. 3.190 þús.
Réttur tími til að velja Chevrolet gæði
*E
U
R
O
N
CA
P
er
s
já
lfs
tæ
ð
st
of
nu
n
se
m
m
et
ur
á
re
ks
tr
av
ar
ni
r n
ýr
ra
fó
lk
sb
ifr
ei
ða
í
Ev
ró
pu
.
CRUZE
Bílabúð Benna - Chevrolet sýningarsalur - Tangarhöfða 8-12 - Reykjavík - sími 590 2000 - www.benni.is / Spesbílar - Njarðarbraut 9
Reykjanesbæ - sími 420 3300 - www.spesbilar.is / Bílasalan Ós - Óseyri 5 - 603 Akureyri - sími 462 1430 - www.osbilar.is Stofnað 1975
World Car of the Year Award 2010.
2. febrúar sl. var tilkynnt að Chevrolet Cruze væri kominn í úrslit í
keppninni um val á bíl ársins 2010; World Car of the Year Award 2010.