Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2010, Qupperneq 30
dagskrá Mánudagur 5. júlígulapressan
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta
húsi, Könnuðurinn Dóra, Apaskólinn
08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Eldsnöggt með Jóa Fel (9:12) Tíunda
þáttaröðin með sjónvarpskokknum og bakara-
meistaranum Jóa Fel. Matreiðslan verður þjóðlegri
en áður, góðar steikur, matarmiklir pottréttir,
súpur og einfaldir fiskréttir. Hollur, hagkvæmur
og heimilislegur matur af hjartans lyst. Jói ætlar
einnig að kenna okkur að baka einföld brauð, fín
og gróf, formkökur, klatta, flatkökur og skonsur svo
eitthvað sé nefnt.
10:50 Cold Case (6:22) (Óleyst mál) Sjöunda
spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar
í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram
að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið
óupplýstum ofan í skjalakassann.
11:45 Falcon Crest II (4:22) (Falcon Crest II) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og
Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum
í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli
þeirra.
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Worst Week (10:16) (Versta vikan)
13:30 Nine Months (Níu mánuðir) Gamanmynd um
turtildúfurnar Samuel og Rebeccu sem hafa átt
fimm yndisleg ár saman og vanhagar ekki um neitt.
Þau eiga fallegt heimili, eru yfir sig ástfangin og
njóta algers frelsis. Þegar í ljós kemur að Rebecca er
ófrísk umturnast líf þeirra vægast sagt og Samuel
verður aldrei samur maður.
15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti
og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta
sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins
er tíundað á hressilegan hátt.
15:55 Saddle Club (Hestaklúbburinn)
16:18 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Apaskólinn
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast
á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og
mörg mörg fleiri.
17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) Níunda
þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu
og hversdagsleika hennar.
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:09 Veður
19:15 Two and a Half Men (9:24) (Tveir og hálfur
maður) Charlie líst ekkert á blikuna þegar nýja
kærastan hans vingast við alla í kringum hann.
Eggið fer að kenna hænunni þegar Jake tekur
Charlie í gegn. Alan tapar sér í spilakeppni við Rose.
19:40 How I Met Your Mother (7:22) (Svona
kynntist ég móður ykkar) Þegar paramiðlari sem
stærir sig af 100% árangri vísar Ted frá vegna þess
að hann telur sig ekki hafa á skrá hjá sér konu
sem passar við hann þá ákveður Ted að afsanna
þá kenningu og laumast í skrárnar og finnur
gullfallega konu sem gengin er út.
20:05 Glee (18:22) (Söngvagleði) Frábær
gamanþáttaröð sem gerist í menntaskóla þar sem
metnaðarfullur kennari og fyrrverandi nemandi
skólans ákveður að setja aftur saman sönghóp
skólans sem gerði einmitt stormandi lukku í söng-
hópakeppnum á árum áður. Þetta eru drepfyndnir
þættir þar sem steríótýpur menntaskólalífsins fá
rækilega á baukinn og allir bresta í söng.
20:55 So You Think You Can Dance (4:23)
(Getur þú dansað?) Stærsta danskeppni í heimi snýr
aftur sjöunda sinn og hefur þátttakan aldrei verið
meiri og aldrei fyrr hafi jafn margir hæfileikaríkir
dansarar skráð sig. Þátttakendur eru líka skrautlegri
en nokkru sinni. Að loknum prufunum er komið að
niðurskurðarþætti í Las Vegas. Þar er skorið úr um
hvaða fimm stelpur og fimm strákar komast í sjálfa
úrslitakeppnina.
22:20 So You Think You Can Dance (5:23)
23:10 Torchwood (2:13) (Torchwood-gengið)
Ævintýralegur spennuþáttur í anda Men in Black
og X-Files um sérsveit sem tekur að sér mál sem
eru svo undarleg að ómögulegt er fyrir óbreytta
laganna verði að upplýsa. Liðsmenn sveitarinnar
eru gæddir sérstökum hæfileikum sem nýtast þeim
vel í baráttu við ill öfl sem vilja mannkyninu mein.
00:00 Cougar Town (3:24) (Allt er fertugum fært)
Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courtney
Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar en afar
sjálfsóöruggrar einstæðrar móður unglingsdrengs.
Hana langar að hitta draumaprinsinn en á
erfitt með að finna réttu leiðina til þess enda að
hennar mati engan veginn samkeppnishæf í stóra
stefnumótaleiknum.
00:25 Bones (20:22) (Bein) Fimmta serían af
spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með
störfum Dr. Temperance "Bones"
Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til
ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum.
01:10 Curb Your Enthusiasm (9:10)
(Rólegan æsing) Larry David snýr nú aftur í sjöundu
þáttaröðinni, studdur stjörnunum úr Seinfeld,
þeim Jerry, Kramer, Elaine og George. Aðalgrínið
í þáttaröðinni verður nefnilega hvort eitthvert vit
sé í endurkomu þessara vinsælustu gamanþátta
allra tíma Vandinn er bara sá að þau hafa mismikla
löngun il þess að af þessu verði og Larry kemur
stöðugt sjálfum sér og öðrum í vandræði.
01:45 New France (Nýja Frakkland) Mögnuð og
áhrifamikil mynd sem gerist á miðri nítjándu öld
þegar bretar og frakkar háðu stríð um yfirráð í
Kanada.
04:05 Nine Months (Níu mánuðir) Gamanmynd um
turtildúfurnar Samuel og Rebeccu sem hafa átt
fimm yndisleg ár saman og vanhagar ekki um neitt.
Þau eiga fallegt heimili, eru yfir sig ástfangin og
njóta algers frelsis. Þegar í ljós kemur að Rebecca er
ófrísk umturnast líf þeirra vægast sagt og Samuel
verður aldrei samur maður.
05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag
endursýnt frá því fyrr í kvöld.
07:00 Pepsí deildin 2010 (Stjarnan - ÍBV)
Utsending fra leik Stjörnunnar og IBV i Pepsi-deild
karla i knattspyrnu.
14:55 PGA Tour 2010 (AT&T National)
17:55 Pepsí deildin 2010 (Stjarnan - ÍBV)
19:45 Pepsí deildin 2010 (Fram - Valur)
22:00 Pepsímörkin 2010 (Pepsímörkin 2010)
Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og
sérfræðingar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og
Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað.
Allir leikirnir, öll mörkin og allt það helsta krufið
til mergjar.
23:00 Pepsí deildin 2010 (Fram - Valur)
00:50 Pepsímörkin 2010 (Pepsímörkin 2010)
07:00 4 4 2
07:45 4 4 2
08:30 4 4 2
09:15 HM 2010 (Holland - Brasilía) Utsending fra
leik Hollendinga og Brasiliu i 8-liða urslitum a
HM 2010.
11:10 HM 2010 (Úrúgvæ - Gana)
13:05 HM 2010 (Argentína - Þýskaland)
15:00 HM 2010 (Paragvæ - Spánn)
16:55 HM 2010 (Holland - Brasilía)
18:50 HM 2010 (Úrúgvæ - Gana)
20:45 HM 2010 (Argentína - Þýskaland)
22:40 HM 2010 (Paragvæ - Spánn)
00:35 4 4 2
01:20 4 4 2
02:05 4 4 2
02:50 4 4 2
03:35 4 4 2
04:20 4 4 2
05:05 4 4 2
05:50 4 4 2
08:00 Space Jam (Geimkarfa) Hressileg barna- og
fjölskyldumynd þar sem saman koma stjörnur
teiknimynda og kvikmynda, Bill Murray, Danny
DeVito, Bugs Bunny og Daffy Duck að ógleymdum
Michael Jordan sem fer á kostum enda fer
körfuboltinn með stórt hlutverk í myndinni.
10:00 Made of Honor (Heiðursbrúðguminn)
Rómantísk gamanmynd eins og þær gerast
bestar. Patrick Dempsey úr Grey‘s Anatomy leikur
piparvein sem horfir upp á bestu vinkonu sína
og stóru ástina í lífi sínu játast öðrum manni.
Það sem meira er þá biður hún hann um að vera
svaramaður.
12:00 The Nutcracker and the Mouseking
(Hnetubrjóturinn og músakóngurinn) Falleg
jólateiknimynd byggð á sígildri sögu um prins sem
vegna vanþakklætis er hnepptur í álög og breytt í
hnotubrjót og þarf að finna einhvern góðhjartaðan
sem er tilbúinn að fyrirgefa honum og reyna að
losa hann úr álögunum.
14:00 Space Jam (Geimkarfa)
16:00 Made of Honor (Heiðursbrúðguminn)
18:00 The Nutcracker and the Mouseking
(Hnetubrjóturinn og músakóngurinn)
20:00 Cake: A Wedding Story (Saga af
brúðkaupi) Stórsmellin og fersk gamanmynd
um ungt par sem virðist vera dæmt til ógæfu
eru þvinguð af foreldrum sínum til þess að
halda stórt og íburðarmikið brúðkaup. Brúðurin
tilvonandi ákveður að taka málin í eigin hendur og
viðburðurinn fer allur rækilega úr böndunum.
22:00 Dumb and Dumber (Heimskur, heimskari)
00:00 The Namesake (Nafngiftin)
02:00 An American Haunting (Bandarísk
draugasaga)
04:00 Dumb and Dumber (Heimskur, heimskari)
06:00 Man About Town (Aðalmaðurinn) Rómantísk
gamanmynd um Jack, umboðsmann fræga fólksins
í Hollywood sem lifir hinu ljúfa lífi en þegar
hann kemst að því að konan hans heldur fram
hjá honum og slúðurfréttamaður hefur komist í
dagbækur hans fer öll hans tilvera á hliðina.
19:30 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors
eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh
Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar
aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
20:15 E.R. (5:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur
og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka
ákvarðanir upp á líf og dauða.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 Monk (2:16) (Monk) Áttunda þáttaröðin
um einkaspæjarann og sérvitringinn Adrien
Monk. Hann heldur uppteknum hætti við að
aðstoða lögregluna við lausn allra undarlegustu
sakamálanna sem flest hver eru æði kómísk þótt
glæpir séu auðvitað alltaf dauðans alvara.
22:30 Lie to Me (4:22) (Honey) Önnur spennuþátta-
röðin um Dr. Cal Lightman sem Tim Roth leikur og
er sérfræðingur í lygum. Hann og félagar hans í
Lightman-hópnum vinna með lögreglunni við að
yfirheyra grunaða glæpamenn og koma upp um
lygar þeirra með ótrúlega nákvæmum vísindum
sem snúa að mannlegri hegðun. Með sálfræði,
atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að greina
í andlitsdráttum skjólstæðinga hvort þeir segi
sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman
Group
23:15 Twenty Four (23:24) Áttunda serían af
spennuþættinum Twenty Four um leyniþjónustu-
manninum Jack Bauer sem þráir nú ekkert heitar
en að fá að draga sig í hlé. Þegar neyðarástand
skapast í New York renna þau áform út í sandinn.
Höfuðstöðvar CTU hafa verið færðar þangað og
nýtt fólk er við stjórnvölinn. Því á sérþekking
hans eftir að reynast mikilvægari nú en nokkru
sinni áður.
00:00 E.R. (5:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur
og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka
ákvarðanir upp á líf og dauða.
00:45 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors
eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh
Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar
aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
01:30 Sjáðu
01:55 Fréttir Stöðvar 2
02:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
06:00 Óstöðvandi tónlist
08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
08:45 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
09:30 Óstöðvandi tónlist
16:45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray
fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
17:30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
18:15 Top Chef (5:17) (e) Bandarísk raunveruleikaser-
ía þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni
sína og getu í eldshúsinu. Kokkunum tólf er skipt
í fjögur lið sem þurfa að matreiða fjögurra rétta
máltíð fyrir mjög kröfuharða matargesti.
19:00 Million Dollar Listing (5:6) Skemmtileg
þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu
sem gera allt til þess að selja lúxusvillur fræga og
fína fólksins. Á hverjum degi lenda þau í litríku
fólki sem ýmist vill kaupa eða selja heimili sín.
19:45 King of Queens (22:22) Bandarískir
gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
20:10 90210 (19:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og
átök ungmenna í Beverly Hills. Naomi þarf að
vinna samfélagsvinnu í kjölfar rangra ásakana um
kynferðislegt áreitni. Lokaprófin eru á næsta leiti
en Silver er ósátt við að Teddy ákveður að hætta við
háskólanám til að einbeita sér að tennisíþróttinni.
20:55 Three Rivers (5:13) Dramatísk og spennandi
þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að
bjarga sjúklingum sínum. Rúta með skólakrökkum
veltur og Andy reynir að bjarga eins mörgum og
hægt er. Foreldrar eins stráksins þurfa að taka
erfiða ákvörðun um hvort gefa eigi líffæri hans til
að bjarga öðrum.
21:40 CSI (19:23) Bandarískir sakamálaþættir um
störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas.
Vandræðaunglingur er myrtur og í ljós kemur að
hann átti marga óvini.
22:30 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem
háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær
á létta strengi.
23:15 Law & Order: UK (9:13) (e) Bresk
sakamálasería um lögreglumenn og saksóknara
í London sem eltast við harðsvíraða glæpamenn.
Ungri stúlku er rænt á leið í tónlistarnám. Lík
hennar finnst í ruslagámi nokkrum dögum síðar og
myndir úr eftirlitsmyndavélum leiða lögregluna á
spor morðingjans.
00:05 In Plain Sight (2:15) (e) Sakamálasería
um hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku
vitnaverndina. Vitni sem Mary á að vernda notar
dóp til að fást við kvíðaköst sín og missir síðan
minnið rétt áður hann á að bera vitni.
00:50 King of Queens (22:22) (e) Bandarískir
gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
01:15 Óstöðvandi tónlist
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
00:00 Skýjum ofar
00:30 Golf fyrir alla
01:00 Frumkvöðlar
01:30 Eldum íslenskt
02:00 Hrafnaþing
02:30 Hrafnaþing
03:00 Græðlingur
03:30 Mannamál
04:00 Björn Bjarna
04:30 Mótoring
sjónvarpið stöð 2 skjár einn
stöð 2 sport
stöð 2 sport 2
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
ínn
grínmyndin
sumir eru bara með þetta Þegar kemur að
útihátíðum eru sumir bara skrefi framar en aðrir.
Það eru fáar ef einhverjar kvik-
myndir sem hægt er horfa jafn oft
á og Dumb and Dumber með þeim
Jim Carrey og Jeff Daniels í aðal-
hlutverkum. Að margra mati er
þetta ein allra besta gamanmynd
sem gerð hefur verið. Á vef IMDb er
að finna fjöldann allan af skemmti-
legum staðreyndum um myndina
sem fæstir hafa hugmynd um.
Til dæmis var atriðið þar sem
Lloyd spyr Harry hvort hann vilji
heyra mest pirrandi hljóð í heimi
ekki í handritinu. Heldur var Jim
Carrey að leika af fingrum fram.
Sömu sögu er að segja um atriðið
á barnum í Aspen þar sem Lloyd
öskrar: „No way... that’s great.
We’ve Landed on the moon!“
Þá áttu Nicolas Cage og Gary
Oldman upprunalega að leika
Harold og Lloyd. Og að lokum má
nefna að ef Mary Swanson sem
Llyod elskaði svo heitt hefði gifst
honum þá hefði hún orðið Mary
Christmas.
Hin sígilda Dumb
and Dumber
í sjónvarpinu á mánudag...
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kínverskar krásir (1:6) (Chinese Food
Made Easy)
18.00 Pálína (43:56) (Penelope)
18.05 Herramenn (30:52) (The Mr. Men Show)
18.15 Sammi (13:52) (SAMSAM)
18.23 Skúli skelfir (1:52) (Horrid Henry)
18.34 Sonny fær tækifæri (1:5) (Sonny with a
Chance)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kaupæði (Shop ‚Til You Drop) Kanadísk
heimildamynd um neysluæði, afleiðingar þess og
hugsanlegar lausnir á vandanum.
20.30 Dýralíf (Animal Fillers) Stuttur dýralífsþáttur.
20.45 Trúður (1:10) (Klovn IV) Dönsk gamanþáttaröð
um uppistandarann Frank Hvam og líf hans.
Höfundar og aðalleikarar þáttanna eru þeir Frank
Hvam og Casper Christensen sem hafa verið meðal
vinsælustu grínara Dana undanfarin ár. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e.
21.15 Lífsháski (Lost VI) Bandarískur myndaflokkur
um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og
neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í
Suður-Kyrrahafi þar sem dularfullir atburðir gerast.
Meðal leikenda eru Ken Leung, Henry Ian Cusick,
Elizabeth Mitchell, Jeremy Davies Josh Holloway,
Rebecca Mader, Evangeline Lilly, Michael Emerson,
Jorge Garcia, Matthew Fox, Naveen Andrews og
Yunjin Kim. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi
barna.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um
Íslandsmót karla í fótbolta. Umsjónarmaður er
Hjörtur Hjartarson og með honum eru Andri
Sigþórsson og Hjörvar Hafliðason.
23.05 Leitandinn (1:22) (Legend of the Seeker)
Bandarísk ævintýraþáttaröð. Dularfull kona, Ka-
hlan Amnell, leitar hjálpar í skógarfylgsni kappans
Richards Cyphers og þar með hefst æsispennandi
atburðarás. Meðal leikenda eru Craig Horner,
Bridget Regan, Bruce Spence og Craig Parker. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.
23.50 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu.
00.00 Dagskrárlok
30 afþreying 5. júlí 2010 MánuDagur
Stöð 2 bíó kl. 22:00