Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2010, Blaðsíða 28
28 SVIÐSLJÓS 21. júlí 2010 MIÐVIKUDAGUR
Sjónvarpsþættirnir Mad Men hafa vakið verðskuldaða at-hygli og hafa unnið
til níu Emmy verðlauna og
fimm Grammy verðlauna en
það eru ekki síst vandaðir
búningar og stíll leikaranna
sem vekja athygli áhorf-
enda. Stærstu tískuhúsin
hafa hannað haustlínurnar
innblásin af búningunum og
andrúmsloftinu á auglýsinga-
stofunni sem þættirnir gerast
á. Bomban Christina Hendr-
icks leikur ritarann kyn-
þokkafulla Joan Halloway í
þáttunum og má segja að hún
hafi komið stundaglassvexti
Marilyn Monroe aftur í tísku.
Rautt hár hennar og ávalar
línur komu henni einnig á
forsíðu Esquire tímaritsins
á dögunum þar sem hún var
kjörin kynþokkafyllsta kona
heims. Þetta eru góðar fréttir,
ekki síst fyrir sveltandi fyrir-
sætur á tískusýningarpöllum
um heim allan. Fatastíll Joan
í þáttunum er bæði fágaður
og þokkafullur í senn.
ÁVALAR LÍNUR
6. ÁRATUGARINS
EGGJANDI Í RAUÐU
Joan geislar á skrifstofunni í
eldrauðum aðskornum kjól.
KYNÞOKKAFULL CHRISTINA
Var kjörin kynþokkafyllsta kona
heims í Esquire.
Í SJÓLIÐASTÍL Kjólarnir sem
Christina klæðist í þáttunum eru oft í
þessum stíl – sýna ávalar línurnar vel
og pilsið er svokallað pencil-pils.
L eikarinn Jackie Chan segist vera orðinn þreyttur á hasarkvikmynd-um. Jackie sem er orðinn 56 ára
gamall, segist hafa takmarkaðan áhuga á
því að sprikla og vilji heldur færa sig yfir
í alvarlegri hlutverk. „Hversu lengi get
ég eiginlega staðið í svona hasaratrið-
um. Hasarstjörnur eiga sér yfirleitt heldur
stuttan líftíma. Í Hollywood vilja menn fá
mig til að gera endalaust framhald af Rush
Hour-myndunum en ég bara get það ekki
lengur,“ segir leikarinn í viðtali við heima-
síðuna BANG Showbiz. Hann segist hins
vegar vera afar sáttur við nýjustu mynd
sína, Karate Kid, sem er endurgerð af
þeirri sígildu. „Will Smith hringdi í mig og
sagði, gerum Karate Kid. Ég var ekki viss,
en hann sendi handritið og eftir að hafa
lesið það hugsaði ég, frábært hlutverk þar
sem ég get leikið en ekki spriklað enda-
laust. Þetta er sönnun á því að ég geti leik-
ið, ég vil verða Robert De Niro Asíu.“
Jackie Chan orðinn leiður á hasarhlutverkum:
Vill verða De Niro Asíu
56 ÁRA Jackie Chan
segist ekki ráða við
hasarinn mikið lengur.
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI
SELFOSSI
12
16
10
L
L
L
L
L
L
L
L
14
14
NÚ GETUR ÞÚ
FENGIÐ SÝNIN-
GARTÍMA OG
UPPLÝSINGAR
UM MYNDIR Í
BÍÓ HJÁ JÁ - 118
“ÞRÍVÍDIN ER ÓTRÚLEGA MÖGNUД
-
- n.y. daily news
-
- empire
INCEPTION kl. 4 - 7 - 8 - 10 - 11
INCEPTION kl. 2 - 5 - 8 - 11
SHREK-3D ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50
SHREK M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50
SHREK M/ ensku Tali kl. 1:30 - 3:40 - 8 - 10
BOÐBERI kl. 10:30
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8
NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:50
LEIKFANGASAGA 3 ísl. kl. 1:30 - 1:50 - 3:40 - 5:50
SEX AND THE CITY 2 kl. 8
PRINCE OF PERSIA : SANDS OF TIME kl. 5:40
INCEPTION kl. 8 - 10:10 - 11
SHREK SÆLL ALLA DAGA - 3D ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50
SHREK FOREVER AFTER - 3D M/ ensku Tali kl. 8
LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. Tali kl. 3:20 - 5:40
TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 3:20 - 5:40 - 8
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 10:20
INCEPTION kl. 8 - 11
SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. 8
GROWN UPS kl. 10:10
INCEPTION kl. 8 - 11
SHREK SÆLL ALLA DAGA - 3D ísl tal kl. 6
LEIKFANGASAGA 3 - ísl tal kl. 6
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8
BOÐBERI kl. 10:30
12 12
12
12
12
12
12
L
L
L
L
FRÁBÆR MYND Í
ANDA MATRIX OG
JAMES BOND
-
roger ebert
-
rolling stones
-
box office magazine
-
kvikmyndir.is
ÞRIÐJA
BESTA MYND
ALLRA TÍMA
-SKV. IMDB.COM
SÍMI 564 0000
L
L
L
16
L
L
L
12
L
SÍMI 462 3500
16
12
12
PREDATORS kl. 8 - 10
KNIGHT AND DAY kl. 6 - 8 - 10
KILLERS kl. 6
SÍMI 530 1919
L
16
12
L
12
KARATE KID FORSÝNING kl. 8
BABIES kl. 4 - 6 - 8 - 10
BABIES LÚXUS kl. 8 - 10
PREDATORS kl. 8 - 10.20
SHREK 4 3D 3D ÍSL TAL kl. 3.30 - 5.45
SHREK 4 2D ÍSL TAL kl. 3.30
SHREK 4 3D ENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45
KNIGHT AND DAY kl. 8 - 10.45
GROWN UPS kl. 5.45 - 10.30
BABIES kl. 6 - 8 - 10
PREDATORS kl. 5.40 - 8 - 10.20
KILLERS kl. 5.45 - 8 - 10.15
GROWN UPS kl. 5.45
THE A TEAM kl. 8 - 10.30
NÝTT Í BÍÓ!
.com/smarabio
FORSÝNING
Gerber og Nestlé barnamatur kynna með stolti
MÖMMUSÝNIN
G
KL. 13.30 Á FÖS
TUDAGINN
Í SMÁRABÍÓI
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
SHREK 4 ENSKT TAL 3D 4, 6 og 8 L
SHREK 4 ÍSLENSKT TAL 2D 4 L
SHREK 4 ÍSLENSKT TAL 3D 4 og 6 L
PREDATORS 8 og 10 (POWER) 16
KNIGHT AND DAY 5.50, 8 og 10.10 12
THE A - TEAM 10.10 12
ATH! 650 kr.•
POWERSÝNING
KL. 10.00
Á STÆRSTA DIG
ITAL
TJALDI LANDSIN
S