Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2010, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2010, Blaðsíða 21
Elísabet Valgeirsdóttir fyrrv. framkvæmdastjóri blómaverkstæðis betu Elísabet fæddist í Reykjavík og ólst þar upp til þrettán ára aldurs og síðan í Hafnarfirði þar sem hún hefur verið búsett síðan. Hún var í Miðbæjarskól- anum, stundaði nám við Flensborg í Hafnarfirði og lauk þaðan prófum og lauk prófum frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Elísabet starfaði hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar 1980–95. Hún lærði síð- an blómaskreytingar í Danmörku og vann síðan í blómaverslunum í Reykja- vík. Hún stofnaði Blómaverkstæði Betu í Hafnarfirði og starfrækti það á árunum 1999–2003. Elísabet hefur starfað með Sjálf- stæðisflokknum í Hafnarfirði, var for- maður sjálfstæðiskvennafélagsins Vorboða um nokkurra ára skeið, er varaformaður stjórnar fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði og sit- ur í stjórn Landsambands sjálfstæðis- kvenna. Hún situr í mæðrastyrksnefnd í Hafnarfirði sem fulltrúi Vorboða og er formaður nefndarinnar. Fjölskylda Eiginmaður Elísabetar er Sigfús Þór Magnússon, f. 28.6. 1940, bifvélavirki og fyrrv. starfsmaður hjá ÍSAL. Hann er sonur Magnúsar Árna Sigfússonar, sjómanns í Hafnarfirði, og Freyju Jóns- dóttur húsmóður en þau eru bæði lát- in. Börn Elísabetar og Sigfúsar eru Magnús Árni Sigfússon, f. 8.5. 1960, umboðsmaður hjá Fish Product, bú- settur á Álftanesi, kvæntur Sigurlaugu Jónsdóttur, f. 22.10. 1962, og eru börn þeirra Vala Ögn, f. 17.1. 1983, og Sigfús Þór, f. 20.7. 1986; Elísabet Sigfúsdóttir, f. 12.4. 1964, félagsráðgjafi, búsett í Dan- mörku, gift Stefáni Rafni Elinbergssyni, f. 16.2. 1961 og eru börn þeirra Vaka Ýr, f. 24.2. 1982, Heiðdís Huld, f. 3.2. 1985, og Freyr, f. 26.6. 1989; Þór Sigfússon, f. 28.3. 1971, stálskipasmiður, búsett- ur í Hafnarfirði, en kona hans er Hall- dóra Eiríksdóttir, f. 5.9. 1973, og eru börn þeirra Sindri Snær, f. 30.3. 1994, Hafdís Lilja, f. 14.4. 1998 og Hekla Sif, f. 28.3. 2001; Steingrímur Pétur Sig- fússon, f. 26.11. 1972, bakari í Svíþjóð, en kona hans er Jeanette Nordgren, f. 30.4. 1970. Systkini Elísabetar eru Halldór Val- geirsson, f. 1.12. 1937, endurskoðandi, búsettur í Kópavogi; Böðvar Valgeirs- son, f. 6.2. 1942, framkvæmdastjóri, bú- settur í Reykjavík; Þórey Valgeirsdóttir, f. 4.12. 1946, ritari, búsett í Þýskalandi; Ásta Dóra Valgeirsdóttir, f. 6.10. 1949, ritari, búsett á Rifi á Snæfellsnesi; Sig- urður Guðni Valgeirsson, f. 22.5. 1954, upplýsingafulltrúi hjá Fjármálaeftirlit- inu; Þuríður Rúrí Valgeirsdóttir, f. 18.3. 1956, leikskólakennari. Foreldrar Elísabetar voru Valgeir Þórður Guðlaugsson, f. 18.7. 1910, d. 25.12. 1989, prentari og verslunar- maður í Reykjavík, og k.h., Hrefna Sig- urðardóttir, f. 2.6. 1916, d. 1.4. 1995, kjólameistari í Reykjavík og starfsmað- ur Rannsóknarstofnunar Háskóla Ís- lands. Ætt Valgeir var sonur Guðlaugs, tómt- húsmanns í Hafnarfirði Jónassonar, á Stokkseyri, móðurbróður Hvann- bergsbræðra. Móðir Valgeirs var Halldóra, systir Guðmundar, skipstjóra í Hafnarfirði, föður Guðmundar Í. Guðmundssonar ráðherra og Júlíönu Svanhvítar Guð- mundsdóttur, móður Davíðs Gunnars- sonar, fyrrv. forstjóra Ríkisspítalanna. Halldóra var dóttir Magnúsar, sjó- manns í Hafnarfirði Auðunssonar, og Margrétar Guðmundsdóttur, útvegsb. á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd Ívarssonar. Bróðir Hrefnu var Sigurður Sig- urðsson íþróttafréttamaður. Hrefna var dóttir Sigurðar, kaupmanns í Þor- steinsbúð í Reykjavík, bróður Hildar, móður Guðna Guðmundssonar, rekt- ors MR. Sigurður var sonur Sigurðar, útvegsb. í Seli í Reykjavík Einarssonar, af Bollagarðaætt. Móðir Hrefnu var Elísabet Böðv- arsdóttir, bakara í Hafnarfirði Böðv- arssonar og Sigríðar Jónasardóttur, b. í Drangshlíð Kjartanssonar, pr. í Ytri- Skógum Jónssonar. Móðir Jónasar var Sigríður Jafetsdóttir, stúdents á Ytri- Skógum Högnasonar. Móðir Sigríð- ar var Ragnhildur Sigurðardóttir, pr. á Heiði í Mýrdal Jónssonar. Móðir Ragn- hildar var Sigríður Jónsdóttir eldprests Steingrímssonar. Elísabet verður að heiman á afmæl- isdaginn. 30 ára „„ Jens Hung Pham Lækjasmára 15, Kópavogi „„ Óðinn Þór Baldursson Sólvallagötu 8, Hrísey „„ Árni Ólafur Jónsson Kambaseli 3, Reykjavík „„ Fanney Gunnarsdóttir Kristnibraut 91, Reykjavík „„ Janusz Maciej Gawinkowski Hafnarstétt 25, Húsavík „„ Ívar Guðjóns Jónasson Katrínarlind 1, Reykjavík „„ Hildur Björk Hörpudóttir Haukalind 25, Kópavogi „„ Valgerður Björg Hafsteinsdóttir Nesvegi 70, Reykjavík „„ Axel Rúnarsson Skúlagötu 7, Borgarnesi 40 ára „„ Kristleifur Leósson Gvendargeisla 21, Reykjavík „„ Hallmar Halldórs Fagrahvammi 12, Hafnarfirði „„ Stefán Þór Kjartansson Hlíð 15, Djúpavogi „„ Sveinbjörn Sæmundsson Staðarhrauni 41, Grindavík „„ Dagbjört Ásgeirsdóttir Hjarðarslóð 2b, Dalvík „„ Sigurður Vilhelm Steinarsson Bjarkarbraut 19, Dalvík „„ Sigríður Óladóttir Furugrund 56, Kópavogi „„ Hólmar Vilhjálmur Gunnarsson Hálsi, Húsavík „„ Ragnhildur A. Þorgeirsdóttir Hlíðarbraut 3, Hafnarfirði „„ Þorsteinn Hafþórsson Brekkubyggð 7, Blönduósi 50 ára „„ Lína Jia Hverafold 33, Reykjavík „„ Iðunn Hallbjörnsdóttir Austurbergi 12, Reykjavík „„ Wieslaw Malkowski Lyngbraut 6, Garði „„ Smári Ragnarsson Breiðuvík 13, Reykjavík „„ Jóhann Karl Einarsson Berjarima 8, Reykjavík „„ Ari Agnarsson Melhaga 12, Reykjavík „„ Sigrún Hallsdóttir Naustabryggju 2, Reykjavík „„ Halla Halldórsdóttir Hamratúni 32, Akureyri „„ Sigríður Björg Sturludóttir Engihjalla 25, Kópavogi „„ Jón Heiðar Gestsson Hólmgarði 47, Reykjavík „„ Guðmundur Þorvarðarson Hraunteigi 22, Reykjavík „„ María Julisa Orongan Breiðvangi 3, Hafnarfirði 60 ára „„ Pálmi Gunnarsson Stórholti 16, Akureyri „„ Jónas Hörðdal Jónsson Fitjaási 10, Reykja- nesbæ „„ Anna Jóna Lárusdóttir Tröllakór 4, Kópavogi „„ Krystyna Maria Staniszewska Drafnargötu 13, Flateyri „„ Karlína Friðbjörg Hólm Eyrarholti 2, Hafnarfirði „„ Rafn Torfason Miðhúsum, Garði „„ Torfi Magnússon Sörlaskjóli 11, Reykjavík „„ Eyþór Karlsson Seljahlíð 5b, Akureyri „„ Kolbrún Ósk Óskarsdóttir Heiðarhjalla 15, Kópavogi „„ Rudolf Nielsen Prestastíg 8, Reykjavík „„ Rannveig Guðmundsdóttir Furuhjalla 16, Kópavogi „„ Laufey Kolbrún Snorradóttir Holtsgötu 25, Sandgerði „„ Sigurlína Benediktsdóttir Háagerði 2, Húsavík „„ Gunnsteinn Sigurðsson Nesbala 58, Seltjarn- arnesi 70 ára „„ Vera Sigríður Sigurðardóttir Selaklöpp, Hrísey „„ Jónína Kjartansdóttir Breiðuvík 24, Reykjavík „„ Jóhanna L. Oddgeirsdóttir Glósölum 7, Kópavogi „„ Sigurður Steinþórsson Kaplaskjólsvegi 53, Reykjavík „„ Þórunn Vilhjálmsdóttir Strandgötu 92, Eskifirði „„ Þuríður G. Ingimundardóttir Aðalstræti 130, Patreksfirði „„ Miguel Canada Baquiano Hólabraut 13, Hafnarfirði „„ Guðný Helga Geirsdóttir Smáratúni, Hvolsvelli „„ Kristín Aðalsteinsdóttir Gullsmára 7, Kópavogi „„ Svavar Borgarsson Holtsgötu 27, Reykjanesbæ „„ Ívar Magnússon Vesturbergi 134, Reykjavík „„ Anna Lilly Daníelsdóttir Skálateigi 7, Akureyri 75 ára „„ Ingólfur Júlíusson Árnastíg 3, Grindavík „„ Fríða Sigríður Magnúsdóttir Grænuhlíð 3, Reykjavík „„ Guðmundur Arnar Gunnarsson Funalind 1, Kópavogi „„ Aldís Þuríður Ragnarsdóttir Kleppsvegi Hraf- nistu, Reykjavík „„ Rannveig Ísfjörð Grænumörk 2, Selfossi „„ Edvin Mikael Kaaber Borgarholtsbraut 41, Kópavogi 80 ára „„ Björgúlfur Bachmann Grænlandsleið 29, Reykjavík „„ Sigríður Þorsteinsdóttir Háaleitisbraut 17, Reykjavík „„ Áshildur Öfjörð Magnúsdóttir Raftahlíð 69, Sauðárkróki 85 ára „„ Margrét Ólafsdóttir Fossheiði 28, Selfossi „„ Jón Eiríksson Nesvegi 45, Reykjavík „„ Hulda Steinunn Valtýsdóttir Sólheimum 5, Reykjavík „„ Kristín Eiríksdóttir Blönduhlíð 24, Reykjavík 90 ára „„ Ásgerður Kristjánsdóttir Hraunvangi 7, Hafnarfirði 30 ára „„ Olena Guðmundsson Ósbotni, Hellu „„ Rafal Grajewski Drekavogi 4b, Reykjavík „„ Berglind Ósk Ómarsdóttir Þrastarási 71, Hafnarfirði „„ Friðrik Örn Jörgensson Garðsstöðum 47, Reykjavík „„ Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir Dynsölum 2, Kópavogi „„ Katla Björk Hauksdóttir Krummahólum 6, Reykjavík „„ Jóhann Kröyer Halldórsson Vallarhúsum 55, Reykjavík „„ Gísli Jóhann Eysteinsson Sunnuvegi 17, Reykjavík „„ Jóhann Kristinn Guðmundsson Bæjargili 127, Garðabæ 40 ára „„ Carlos Jose Baptisia Caspau Engjavöllum 5a, Hafnarfirði „„ Theodóra Jóhannsdóttir Skagabraut 42, Akranesi „„ Ingvar Leifsson Heiðargerði 1, Vogum „„ Ásbjörn Ólafur Ásbjörnsson Brekkutanga 12, Mosfellsbæ „„ Linda Ólafsdóttir Kirkjuvegi 38, Reykjanesbæ „„ Hafdís Helgadóttir Vesturgötu 78, Akranesi „„ Sigrún Margrét Indriðadóttir Vestursíðu 14d, Akureyri „„ Ægir Demus Sveinsson Suðurhópi 5, Grindavík „„ Guðrún Jóhannsdóttir Brekkuhvammi 4, Hafnarfirði „„ Sigurdís Sandra Laxdal Ljósheimum 20, Reykjavík 50 ára „„ María Anna Löve Írabakka 16, Reykjavík „„ Kristmundur Árnason Salthömrum 18, Reykjavík „„ Ása Bjarnadóttir Gvendargeisla 128, Reykjavík „„ Lilja Óskarsdóttir Herjólfsgötu 12, Vestmanna- eyjum „„ Davíð Dominic Lynch Rafstöðvarvegi 31, Reykjavík „„ Maria Filomena B. S. Do Carmo Norðurbraut 15, Hafnarfirði „„ Ester Árnadóttir Lyngrima 6, Reykjavík „„ Guðlaug Björnsdóttir Einholti 11, Reykjavík „„ Agnes Hulda Agnarsdóttir Ártúni 5, Sauð- árkróki „„ Grétar S. Hallbjörnsson Ránarbraut 7, Skaga- strönd „„ Kristín Baldursdóttir Stórhóli 33, Húsavík „„ Hlífar Hjaltason Víðiholti, Varmahlí𠄄 Helga Skúladóttir Þorláksgeisla 10, Reykjavík „„ Freydís Huld Jónsdóttir Lyngdal 9, Vogum „„ Edda Þorleifsdóttir Sléttahrauni 19, Hafnarfirði „„ Anna Guðný Jónsdóttir Lyngdal 9, Vogum 60 ára „„ Kristín Guðbrandsdóttir Kristnibraut 12, Reykjavík „„ Auðbjörg Erlingsdóttir Breiðuvík 1, Reykjavík „„ Guðjón Örn Sverrisson Mosarima 7, Reykjavík „„ Viðar Þorleifsson Rimasíðu 25b, Akureyri „„ Reynir Sigursteinsson Hlíðarbergi, Höfn í Hornafirði „„ Þorfinnur Kristjánsson Marteinslaug 3, Reykjavík „„ Hörður Halldórsson Hjarðarhaga 54, Reykjavík „„ Úlfar Jónsson Dúfnahólum 6, Reykjavík „„ Kristrún J. Sigurðardóttir Ásholti 1, Dalvík 70 ára „„ Örn Geirdal Gíslason Holtsgötu 34, Reykja- nesbæ „„ Ingibjörg Bjarnadóttir Heiðarbrún 19, Hveragerði „„ Kristín Björg Sigurbjörnsdóttir Laufvangi 1, Hafnarfirði „„ Skarphéðinn Hjálmarsson Fífutungu 2, Ísafirði 75 ára „„ Grímur Karlsson Klapparstíg 13, Reykjanesbæ „„ Rósbjörg Jónsdóttir Húnabraut 2, Hvamms- tanga „„ Ásgeir Pétursson Bergþórugötu 45b, Reykjavík „„ María Einarsdóttir Pósthússtræti 3, Reykja- nesbæ „„ Guðni Jóhann Ottósson Fellsmúla 22, Reykjavík „„ Halla Janusdóttir Blönduhlíð 21, Reykjavík 80 ára „„ Eysteinn G. Gíslason Skáleyjum, Flatey á Breiðafirði „„ Anna Ragnarsdóttir Fensölum 8, Kópavogi „„ Einar B. Birnir Kóngsbakka 2, Reykjavík „„ Sverrir Guðvarðsson Fálkahöfða 4, Mosfellsbæ „„ Guðmundur B. Gíslason Rauðagerði 58, Reykjavík „„ Hulda M. Hallsdóttir Skeiðarvogi 29, Reykjavík „„ Brynhildur Kristinsdóttir Svöluhrauni 11, Hafnarfirði 85 ára „„ Jónína Sigurlína Jónsdóttir Lindargötu 57, Reykjavík 90 ára „„ Sigríður Kristjánsdóttir Hjallaseli 55, Reykjavík „„ Elísabeth Richter Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ 101 ára „„ Jón Magnússon Dalbraut 21, Reykjavík til hamingju hamingju afmæli 29. september Brynhildur í Reykjavík og ólst þar upp í Smáíbúðahverfinu. Hún var í Hvassaleitisskóla, stundaði síðan nám við Verzlunarskóla Íslands og lauk stúdentsprófi frá Menntaskól- anum í Hamrahlíð. Hún stundaði síðar nám í lögfræði við Háskóla Íslansd, lauk BA-prófi í lögfræði frá Háskóla Íslands og er nú að ljúka MA-ritgerð sinni í því fagi. Brynhildur starfaði hjá Trygg- ingastofnun ríkisins um skeið og á sumrin og starfar nú hjá umboðs- manni skuldara. Fjölskylda Börn Brynhildar og Jónasar Þórs Gunnarssonar eru Aðalsteinn Ingi Jónasson, f. 26.10. 2006; Þorgerður Kristín Jónasdóttir, f. 27.4. 2009. Bróðir Brynhildar er Eiríkur Kristján Aðalsteinsson, f. 22.12. 1966, kerfisfræðingur hjá Samherja á Akureyri. Foreldrar Brynhildar eru Aðal- steinn Eiríksson, f. 10.10. 1940, kennari og fyrrv. skólameistari Kvennaskólans í Reykjavík, og Guðrún Larsen, f. 1.11. 1945, jarð- fræðingur hjá Raunvísindastofnun Háskóla Íslands. María Huld fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún var í Breiðholts- skóla, lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum í Hamrahlíð 2000 og stundaði jafnframt nám við Tónlist- arskólann í Reykjavík og lauk þaðan einleikaraprófi á fiðlu árið 2000. Hún stundaði síðan nám í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands og lauk þaðan BA-prófi í tónsmíðum árið 2007. María Huld sinnti ýmsum, al- mennum sumarstörfum á mennta- skólaárunum. María Huld er tónskáld og hefur starfað með ýmsum hljómsveitum á undanförnum árum, einkum þó hljómsveitinni Amiinu. Hún er þessa dagana á tónleikaferðalagi um Evr- ópu með hljómsveitinni Amiinu en hljómsveitin fagnar nú útgáfu plötu sinnar Puzzle sem kom út á Íslandi 22.9 en annars staðar í heiminum þann 27.9. sl. Fjölskylda Maður Maríu Huldar er Kjartan Sveinsson, f. 2.1. 1978, tónlistarmað- ur. Dóttir Maríu Huldar og Kjartans er Móey Kjartansdóttir, f. 27.12. 2008. Systkini Maríu Huldar eru Frið- rik Atli Sigfússon, f. 26.9. 1975; Snorri Grétar Sigfússon, f. 10.8. 1981; Hildur Þóra Sigfúsdóttir, f. 9.2. 1989 Foreldrar Maríu Huldar eru Ing- rid Markan, f. 31.7. 1954, þýðandi, og Sigfús Grétarsson, f. 10.3. 1955, kenn- ari og fyrrv. skólastjóri Valhúsaskóla. Brynhildur K. Aðalsteinsdóttir lögfræðingur í reykjavík María Huld Markan Sigfúsdóttir tónlistarkona til hamingju afmæli 30. september miðvikudagur 29. september 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 21 70 ára á miðvikudaginn 30 ára á miðvikudaginn 30 ára á miðvikudaginn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.