Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2011, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2011, Blaðsíða 21
Þýðrún fæddist á Stóru-Völlum í Landsveit í Rangárvallasýslu og ólst þar upp í stórum systkina- hópi. Um tvítugt flutti hún til Reykja- víkur og vann þar hótel- og verk- smiðjustörf fyrstu árin. Þýðrún vann sem gæslu- og for- stöðumaður gæsluvalla hjá Reykja- víkurborg í um þrjátíu ár. Fjölskylda Þýðrún giftist 1954 Sigurði V. Gunnarssyni, f. 7.12. 1929, vélfræð- ingi og fyrrv. framkvæmdastjóra. For- eldrar Sigurðar voru Gunnar Bjarna- son vélstjóri og k.h., Hermannía Sigurðardóttir húsmóðir. Synir Þýðrúnar og Sigurðar eru Sigurvin Rúnar, f. 3.12. 1952, vél- tæknifræðingur og forstöðumað- ur hjá Samskipum, kvæntur Ólaf- íu G. Kristmundsdóttur og eiga þau tvö börn, Láru Rún, f. 15.6. 1977, og Hauk Sörla, f. 14.8. 1980; Gunn- ar Hermann, f. 10.5. 1956, véltækni- fræðingur og framkvæmdastjóri hjá Sementsverksmiðjunni hf., kvæntur Arnbjörgu Guðmundsdóttur og eiga þau tvö börn, Grétu, f. 20.2. 1980, og Sigurð Gunnar, f. 27.5. 1982, en son- ur Arnbjargar er Bjarni, f. 12.1. 1968; Pétur Sigurður, f. 5.5. 1962, d. 11.3. 1984, vélfræðingur; Sveinn, f. 15.1. 1969, vélvirkjameistari og rekstrarað- ili að Micro ryðfrí smiði ehf., kvæntur Sigurborgu Hrönn Sigurbjörnsdótt- ur og eiga þau þrjú börn, Melkorku Rún, f. 2.5. 1992, Rakel Hrönn, f. 17.8. 1996, og Andra Pétur, f.11.08.2003. Þá á Þýðrún sjö langömmubörn. Foreldrar Þýðrúnar voru Páll Jónsson, bóndi á Stóru-Völlum í Landsveit, og k.h., Sigríður Guðjóns- dóttir húsfreyja. Ætt Páll var sonur Jóns, b. og fræðimanns á Ægissíðu á Rangárvöllum, bróður Júlíu, ömmu Guðrúnar Helgadóttur, fyrrv. skólastýru Kvennaskólans og Ingvars Helgasonar stórkaupmanns. Önnur systir Jóns var Ingiríður, lang- amma Sigurðar, afa Þórðar Friðjóns- sonar, forstjóra Kauphallarinnar. Jón var sonur Guðmundar, b. á Keldum á Rangárvöllum Brynjólfssonar, b. í Vestri-Kirkjubæ Stefánssonar, b. í Árbæ Bjarnasonar, ættföður Víkings- lækjarættar Halldórssonar. Móðir Páls var Guðrún Pálsdótt- ir, b. á Þingskálum á Rangárvöllum Guðmundssonar, hálfbróður Jóns á Ægissíðu. Sigríður var dóttir Guðjóns, b. í Þúfu í Landsveit Þorbergssonar, b. á Stóru-Völlum í Landsveit Jónsson- ar yngsta, b. á Efraseli. Móðir Jóns yngsta var Þórunn Jónsdóttir eldri, b. á Efraseli á Landi Bjarnasonar, bróð- ur Stefáns á Árbæ. Móðir Sigríðar var Sigríður Sæ- mundsdóttir, b. á Fossi á Rangárvöll- um Ólafssonar, í Húsagarði á Landi, bróður Guðbrands á Lækjarbotnum, föður Sæmundar, ættföður Lækjar- botnaættar, og Sigurðar á Gaddstöð- um, afa Guðmundar Daníelsson- ar rithöfundar. Móðir Sæmundar á Fossi var Guðný Sigurðardóttir, systir Elínar, móður Sæmundar á Lækjar- botnum. Þýðrún mun njóta afmælisdags- ins með fjölskyldunni og nánustu vinum. Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Miðvikudagur 19. janúar 2011 Til hamingju! Afmæli 19. janúar Til hamingju! Afmæli 20. janúar 30 ára „„ Mark Jason Martin Meguines Rjúpufelli 35, Reykjavík „„ Waleerat Traimek Suðurhvammi 11, Hafnarfirði „„ Cristina Anit Guðmundsson Garðarsbraut 69, Húsavík „„ Birna Kristín Jónsdóttir Vesturbergi 69, Reykjavík „„ Hlíf Hilmisdóttir Eyrarholti 3, Hafnarfirði „„ Helga Magnea Eyþórsdóttir Kirkjubraut 22, Reykjanesbæ „„ Agnes Steina Óskarsdóttir Eyrarholti 3, Hafnarfirði „„ Sigríður Ómarsdóttir Langadal 9, Eskifirði „„ Þórður Örn Kristjánsson Álakvísl 88, Reykjavík 40 ára „„ Kristín Ólafsdóttir Grettisgötu 52, Reykjavík „„ Sigríður María Hammer Pílutúni 2, Akureyri „„ Kolbeinn Már Guðjónsson Háagerði 49, Reykjavík „„ Sigurður Bogi Sævarsson Rauðalæk 55, Reykjavík „„ Jón Benedikt Hólm Brekkustíg 8, Reykjavík „„ Sigtryggur Steinarsson Skólabraut 15, Reykjanesbæ 50 ára „„ Andrzej Zdzislaw Rzepnicki Njálsgötu 74, Reykjavík „„ Alvydas Gaubys Hafnargötu 13, Fáskrúðsfirði „„ Árni Heiðar Jóhannesson Lambastekk 14, Reykjavík „„ Jón Bjarni Geirsson Hólastíg 1, Bolungarvík „„ Guðmundur Jóhannsson Fjarðarvegi 41, Þórshöfn „„ Davíð Smári Jónatansson Klettási 19, Reykjanesbæ „„ Snorri Guðjónsson Ólafsgeisla 81, Reykjavík „„ Eiríkur Heiðar Eiríksson Fagrahjalla 1, Vopnafirði „„ Jóna Björg Hannesdóttir Grófarsmára 8, Kópavogi 60 ára „„ Theodóra I. Alfreðsdóttir Skorrastað 4, Neskaupsta𠄄 Sigurður Karlsson Kvisthaga 6, Reykjavík „„ Ólöf Bettý Grétarsdóttir Flúðaseli 67, Reykjavík „„ Jóhann Vísir Gunnarsson Vesturgötu 51a, Reykjavík 70 ára „„ Eiríkur Hjartarson Sólvallagötu 11, Reykja- nesbæ „„ Svanhvít Aðalsteinsdóttir Sóltúni 14, Reykjavík „„ Guðmundur Gíslason Stapaseli 12, Reykjavík „„ Þorbjörg Magnúsdóttir Bugðulæk 1, Reykjavík „„ Guðríður Fjóla Ólafsdóttir Hveramörk 12, Hveragerði „„ Ásta Kristjánsdóttir Grenigrund 18, Akranesi „„ Jóhannes Gíslason Hafnargötu 73, Reykja- nesbæ 75 ára „„ Þorvaldur B. Björnsson Holtagerði 56, Kópavogi „„ Eggert Þorfinnsson Kirkjusandi 1, Reykjavík „„ Anna Guðrún Hannesd Scheving Grandavegi 47, Reykjavík 80 ára „„ Guðmundur Snorrason Gnoðarvogi 76, Reykjavík „„ Stefán Jónsson Grænumörk 2, Selfossi „„ Margrét Helga Aðalsteinsdóttir Auðnum 1, Akureyri „„ Hrafnhildur Ágústsdóttir Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ 85 ára „„ Þorgerður Þorgeirsdóttir Bergstaðastræti 65, Reykjavík „„ Áslaug Zoéga Sólheimum 23, Reykjavík „„ Kristín Ólafsdóttir Heiðargerði 56, Reykjavík 90 ára „„ Brynhildur Olgeirsdóttir Hátúni 17, Reykjavík 30 ára „„ Rolisa Prado Paraiso Írabakka 32, Reykjavík „„ Michal Cwalina Sambyggð 6, Þorlákshöfn „„ Guðrún Ósk Þrastardóttir Lindarvaði 8, Reykjavík „„ Kristel Ívarsdóttir Háaleitisbraut 51, Reykjavík „„ Arnlaug Davíðsdóttir Snægili 8, Akureyri „„ Sigurrós Sigmarsdóttir Hjallabraut 41, Hafnarfirði „„ Ólafur Helgi Haraldsson Stillholti 19, Akranesi „„ Jóhann Ásgrímur Pálsson Vindakór 5, Kópavogi „„ Dísa Burdick Bjarnadóttir Löngumýri 24, Garðabæ „„ Sara Elísa Þórðardóttir Skólabraut 8, Sel- tjarnarnesi „„ Radoslaw Maciejczuk Ástúni 10, Kópavogi „„ Trausti Þrastarson Yrsufelli 9, Reykjavík 40 ára „„ Alda Ramos Rocha Hverfisgötu 106a, Reykjavík „„ Jolanta Krystyna Maszkiewicz Iðufelli 10, Reykjavík „„ Ásgeir Viðar Ásgeirsson Kristnibraut 39, Reykjavík „„ María S. Holm Halldórsdóttir Vatnsenda- bletti 718, Kópavogi „„ Kjartan Sigurjónsson Fagurhólstúni 10, Grundarfirði „„ Atli Freyr Sveinsson Granaskjóli 36, Reykjavík „„ Gyða Sigurbjörg Karlsdóttir Digranesheiði 19, Kópavogi „„ Steinunn Arndís Auðunsdóttir Víðigrund 1, Sauðárkróki „„ Margrét Harpa Hannesdóttir Gautavík 11, Reykjavík „„ Sigrún Helga Eiríksdóttir Brúarási 19, Reykjavík „„ Elín Eva Lúðvíksdóttir Tómasarhaga 45, Reykjavík „„ Friðrik Lunddal Gestsson Grasarima 30, Reykjavík 50 ára „„ Finnur Kristinsson Fagrahjalla 18, Kópavogi „„ Jan Kirejczuk Láguhlíð, Mosfellsbæ „„ Algirdas Macaitis Vesturvör 27, Kópavogi „„ Steinþór Ingibergsson Norðurvör 13, Grindavík „„ Aðalheiður S. Axelsdóttir Kirkjustétt 13, Reykjavík „„ Guðmundur H. Stefánsson Hraunbæ 72, Reykjavík „„ Magnús Magnússon Tjarnargötu 1, Sandgerði „„ Margrét Sigrún Þórólfsdóttir Blikabraut 9, Reykjanesbæ 60 ára „„ Birgir Hauksson Tröð, Borgarnesi „„ Ásmundur I. Þórisson Skipasundi 21, Reykjavík „„ Björg Gunnarsdóttir Furuvöllum 5, Hafnarfirði „„ Jón Sigurjónsson Sólvallagötu 7a, Reykjavík „„ Ólafur Eiríksson Básbryggju 25, Reykjavík „„ Ragnheiður Karlsdóttir Vesturbergi 17, Reykjavík „„ Hreinn Pálsson Lyngholti 21, Akureyri „„ Sigurborg Gunnlaugsdóttir Engihlíð, Húsavík 70 ára „„ Guðmunda Hjördís Óskarsdóttir Hrafnhól- um 8, Reykjavík „„ Ólína Gyða Hafsteinsdóttir Hríseyjargötu 7, Akureyri „„ Jens Valgeir Óskarsson Iðavöllum 8, Grindavík „„ Ketill Oddsson Heiðarlundi 4, Garðabæ „„ Þór Aðalsteinsson Kristnesi, Akureyri „„ Kjartan Björn Guðmundsson Bjarkarheiði 16, Hveragerði „„ Guðborg Olgeirsdóttir Stórahjalla 29, Kópavogi 75 ára „„ Baldur Sigurgeirsson Hamraborg 18, Kópavogi „„ Ævar S. Ragnarsson Álfabergi 30, Hafnarfirði „„ Guðbjörg E. Guðmundsdóttir Gullsmára 11, Kópavogi „„ Sverrir Bergmann Bergsson Hofslundi 5, Garðabæ „„ Eyþór Ólafsson Skeiðfleti, Vík „„ Ingileif Margrét Halldórsdóttir Skipalóni 22, Hafnarfirði „„ Ólafur M. Ólafsson Esjugrund 14, Reykjavík 80 ára „„ Valgerður Þorgeirsdóttir Vatnsnesvegi 29, Reykjanesbæ „„ Haukur Pálsson Nónhæð 2, Garðabæ „„ Kristinn Sigurðsson Ofanleiti 19, Reykjavík „„ Helga Frímannsdóttir Austurmýri 15, Selfossi 85 ára „„ Lillý A. Jónsson Hæðargarði 35, Reykjavík „„ Stella Eyjólfsdóttir Valhúsabraut 31, Sel- tjarnarnesi „„ Sólveig Einarsdóttir Vogatungu 49, Kópavogi Unnur fæddist í Vorsabæ og ólst þar upp. Hún var í Héraðs-skólanum á Laugarvatni, Hús- mæðraskóla Suðurlands , íþróttahá- skólanum í Sønderborg í Danmörku, Fósturskóla Íslands 1971–74, lauk framhaldsnámi þar í uppeldisfræði og stjórnun 1984 og námi í rekstrar- og viðskiptafræðum frá Endurmennt- un Háskóla Íslands 2004. Unnur stundaði bústörf á búi foreldra sinna, vann á leikskólan- um Álftaborg 1974–75, hjá Félags- málastofnun Kópavogs 1979–82, hjá Umferðarráði sumrin 1983–85, dagvistarfulltrúi á dagheimilum Ríkis- spítalanna 1984–88, var verkefna- stjóri í heilbrigðisráðuneytinu 1988– 91, kenndi við Fósturskóla Íslands, nú HÍ, 1991–95, var skólastjóri í heilsu- leikskólanum Skólatröð í Kópavogi frá 1995 og síðar Urðarhóli sem var stofnsettur árið 2000, 143 barna leik- skóli rekinn sem ein stofnun í þremur húsum. Urðarhóll er fyrsti heilsuleik- skólinn á Íslandi. Unnur var í ungmennafélaginu Samhygð og Héraðssambandinu Skarphéðni frá tólf ára aldri og keppti árum saman í frjálsum íþróttum og var í landsliði FRÍ í 400 og 800 m hlaupum 198–88, var formaður nem- endafélags Fósturskóla Íslands 1973– 74, ritari Fóstrufélags Íslands 1974–76, í stjórn Árnesingafélagsins í Reykja- vík 1979–85, formaður Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, 1982– 85, varaformaður og síðan formaður Landssambands framsóknarkvenna 1983–93, gjaldkeri Framsóknarflokks- ins 1992–2000, átti sæti í miðstjórn, landsstjórn og framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins 1985–2000, varaþm. flokksins 1987–99, formað- ur Íþróttaráðs Kópavogs 1984–86, sat í varastjórn ÍSÍ 1990–96, sat í fram- kvæmdastjórn Íþrótta- og Ólymp- íusambands Íslands1996–2002, sat í landsmótsnefnd UMFÍ 1994 og framkvæmdanefnd íþróttahátíðar ÍSÍ 2000, varaformaður stjórnar Ríkis- spítalanna 1995–2000, var formaður verkefnanna Heilsuefling, 1995–99, og Græns lífsseðils, 1997–99, og hef- ur setið í ýmsum nefndum um heil- brigðis- og íþróttamál á vegum ÍSÍ og ráðuneyta. Unnur er nú formaður Samtaka Heilsuleikskóla sem voru stofnuð 2005, en 17 leikskólar í land- inu vinna eftir heilsustefnu í leik- skólastarfi. Unnur samdi barnabækurnar Fía fjörkálfur, 1985, og Ása og Bína, 1986, og hefur skrifað fjölda blaðagreina um íþróttir, uppeldi, ferða- og stjórn- mál. Fjölskylda Unnur giftist 21.9. 1972 Hákoni Sig- urgrímssyni, f. 15.8. 1937, fyrrv. framkvæmdastjóra Stéttarsambands bænda og síðar skrifstofustjóra í landbúnaðarráðuneytinu. Foreldrar hans eru Sigurgrímur Jónsson, bóndi í Holti í Stokkseyrarhreppi, og k.h., Unnur Jónsdóttir húsfreyja. Börn Unnar og Hákonar eru Finn- ur, f. 21.7. 1975, hljóðtæknimaður; unnusta hans er Rósa Birgitta Ísfeld, f.26.10. 1979, söngkona; dóttir þeirra er Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir f.17.4. 2009; Grímur, f. 8.3. 1977, kvikmynda- leikstjóri; unnusta hans er Halla Kristjánsdóttir, f.20.8. 1977, grafískur hönnuður; Harpa Dís, f. 8.4. 1993, rit- höfundur og nemi í MH. Systkini Unnar eru Helgi, f. 26.4. 1945, bóndi og vörubílstjóri í Vorsa- bæ; Ragnheiður, f. 1.7. 1946, íþrótta- og grunnskólakennari á Akureyri; Kristín, f. 18.9. 1948, handmennta- kennari og húsfreyja að Hurðarbaki í Flóahreppi; Sveinbjörg, f. 17.8. 1956, bankastarfsmaður í Borgar- nesi. Foreldrar Unnar: Stefán Jasonar- son, f. 19.9. 1914, d. 19.2. 2004, bóndi í Vorsabæ, og k.h., Guðfinna Guð- mundsdóttir, f. 3.9. 1912, d. 8.7. 2000, húsfreyja. Ætt Stefán er sonur Jasonar, b. á Arnar- hóli í Flóa Eiríkssonar og Helgu Ívars- dóttur, b. í Vorsabæjarhjáleigu Guð- mundssonar, b. í Vorsabæjarhjáleigu Gestssonar. Guðfinna var dóttir Guðmundar, b. í Túni Bjarnasonar, b. þar Eiríks- sonar. Móðir Bjarna var Hólmfríður Gestsdóttir, systir Guðmundar í Vor- sabæjarhjáleigu. Móðir Guðfinnu var Ragnheið- ur Jónsdóttir, b. á Skeggjastöðum í Flóa Guðmundssonar, b. þar, bróður Björns, langafa Ágústs Þorvaldssonar, alþm. á Brúnastöðum, föður Guðna, fyrrv. ráðherra og formanns Fram- sóknarflokksins. Móðir Ragnheið- ar var Guðrún Bjarnhéðinsdóttir, b. í Þjóðólfshaga í Holtum Einarssonar, og Guðrúnar Helgadóttur, b. á Marka- skarði Þórðarsonar, bróður Tómasar, langafa Tómasar, föður Þórðar, safn- varðar í Skógum. Unnur og nánasta fjölskylda hitt- ast á afmælisdaginn. Unnur Stefánsdóttir Framkvæmdastjóri skólasviðs hjá Skólum ehf Þýðrún Pálsdóttir Fyrrv. forstöðukona í Reykjavík 60 ára sl. þriðjudag 80 ára á miðvikudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.