Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2011, Blaðsíða 30
Dagskrá Miðvikudaginn 19. janúarGULAPRESSAN 30 | Afþreying 19. janúar 2011 Miðvikudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn  Grínmyndin Herská panda Pandan er í útrýmingarhættu og þarf því að verja sig og sína. Í sjónvarpinu á fimmtudag 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn Krypto, Maularinn, Daffi önd og félagar 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Lois and Clark: The New Adventure (21:21) (Lois og Clark) Sígildir þættir um blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og Ofurmennið. Hann er ástanginn af samstarfskonu sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að hann leikur tveimur skjöldum. 11:00 Cold Case (1:23) (Óleyst mál) 11:45 Grey‘s Anatomy (12:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Gossip Girl (21:22) (Blaðurskjóðan) Þriðja þáttaröðin um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. Þótt dramatíkin sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa unga fólks fyrst og síðast um hver baktali hvern, hver sé með hverjum og hvernig eigi að vera klæddur í næsta glæsipartíi. 13:50 Pretty Little Liars (8:22) (Lygavefur) 14:40 E.R. (12:22) (Bráðavaktin) 15:30 iCarly (21:25) (iCarly) Skemmtilegir þættir um unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í vinsælum útvarpsþætti sem hún sendir út heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Maularinn, Ofurhund- urinn Krypto, Daffi önd og félagar 17:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (15:23) (Simpson-fjölskyldan 10) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (7:24) (Tveir og hálfur maður) Charlie vaknar við hliðina á Rose morguninn eftir afmælisveisluna hennar. Ævareiður faðir hennar spyr hann út í framtíð þeirra saman og það hitnar heldur betur í kolunum þegar Evelyn lætur sjá sig. 19:45 The Big Bang Theory (5:23) (Gáfnaljós) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 20:10 Gossip Girl (11:22) (Blaðurskjóðan) Fjórða þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðalsögupersónanna. Líf unglinganna ætti að virðast auðvelt þar sem þeir hafa allt til alls en valdabarátta, metnaður, öfund og fjölskyldu- og ástarlíf þeirra veldur þeim ómældum áhyggjum og safaríkar söguflétturnar verða afar dramatískar. 20:55 Hawthorne (8:10) (Hawthorne) 21:40 Medium (17:22) (Miðillinn) 22:25 Nip/Tuck (15:19) (Klippt og skorið) Sjötta sería þessa vinsæla framhaldsþáttar sem fjall- ar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Seans McNamara og Christians Troys. Eftir að hafa brennt allar brýr að baki sér í Miami ákveða þeir að söðla um og opna nýja stofu í mekka lýtalækninganna, Los Angeles, þar sem bíða þeirra ný andlit og ný vandamál. 23:10 Sex and the City (15:18) 23:40 NCIS: Los Angeles (21:24) (NCIS: Los Ang- eles) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles og fjalla um starfsmenn systurdeildarinnar í höfuðborginni Washington sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. 00:25 Human Target (11:12) (Skotmark) 01:10 Life on Mars (7:17) (Líf á Mars) Bandarískur sakamálaþáttur sem fjalla um lögregluvarð- stjórann Sam sem lendir í bílslysi í miðri morðr- annsókn og vaknar upp sem lögreglumaður snemma á 8. áratugnum. Þættirnir eru frábær endurgerð á samnefndum breskum þáttum. 01:55 Brick (Hvarfið) Spennumynd um ungan mann sem rannsakar dularfullt hvarf fyrrverandi kærustu sinnar. 03:40 Hawthorne (8:10) (Hawthorne) Dramatísk þáttaröð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á Richmond Trinity spítalanum í Virginíu. Jöda Pinkett Smith leikur yfirhjúkrunarfræðing á spítalanum og helgar sig starfinu, þrátt fyrir annir í einkalífinu. 04:25 Medium (17:22) (Miðillinn) Sjötta þáttaröð þessa dulmagnaða spennuþáttar sem fjallar um sjáandann Allison Dubois sem gegn eigin vilja sér í draumum sínum skelfilega glæpi sem hafa ekki enn verið framdir. Þessi náðargáfa hennar gagnast lögreglunni vitaskuld við rannsókn málanna og er hún því gjarnan kölluð til aðstoðar. 05:10 The Simpsons (15:23) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 16.15 Í víngarðinum Þáttur um vínbóndann Jón Ármannsson og bú hans í Frakklandi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. Frá 1997. 16.50 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarssonar. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Einu sinni var...lífið (17:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Fínni kostur (5:21) (The Replacements) 18.23 Sígildar teiknimyndir (17:42) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (16:19) (Kim Possible) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Lögin í söngvakeppninni Kynnt verða lögin sem komust áfram í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöld. 20.20 Læknamiðstöðin (38:53) (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Lifandi líkami (The Living Body) 00.00 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.30 Kastljós Endursýndur þáttur. 01.00 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 01.10 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:40 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:45 Seven Ages of Marriage (e) 16:40 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:25 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:10 How To Look Good Naked (9:12) (e) 19:00 Judging Amy (3:22) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19:45 Will & Grace (8:22) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn- hneigður innanhússarkitekt. 20:10 Married Single Other (3:6) 21:00 Single Father (3:4) 22:00 The L Word (5:8) Bandarísk þáttaröð um hóp af lesbíum í Los Angeles. Jenny selur annað kvikmyndahandrit, Kelly (Elizabeth Berkley) langar að lifa og hrærast í listaheim- inum og byrjar að vinna með Bette. Alice og Tasha eru báðar að falla fyrir Jamie. 22:50 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Stórleikarinn Michael Douglas er aðalgestur Leno að þessu sinni. 23:35 CSI: Miami (15:24) (e) Bandarísk saka- málasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Lík manns fellur af himnum ofan og rannsóknin leiðir í ljós að hann var úti í geimnum. 00:25 Flashpoint (13:18) (e) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Sérsveitin er kölluð út vegna uppþots í fangelsi en grunar að það sé bara verið að dreifa athyglinni frá flóttatilraun. 01:05 Will & Grace (8:22) (e) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn- hneigður innanhússarkitekt. 01:25 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 11:25 Golfing World 12:15 Golfing World 13:05 LPGA Highlights (7:10) 14:25 Sony Open in Hawaii (3:4) r býtum eftir spennandi keppni. 17:55 Golfing World 18:45 Golfing World 19:35 Inside the PGA Tour (3:42) 20:00 Bob Hope Classic (1:5) 23:00 PGA Tour - Highlights (2:45) 23:55 Golfing World 00:45 ESPN America SkjárGolf 19:25 The Doctors (Heimilislæknar) 20:10 Falcon Crest (10:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Modern Family (8:24) (Nútímafjölskylda) 22:15 Chuck (10:19) (Chuck) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 23:00 Burn Notice (5:16) (Útbrunninn) 23:45 Daily Show: Global Edition (Spjallþátt- urinn með Jon Stewart) 00:15 Falcon Crest (10:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 01:05 The Doctors (Heimilislæknar) 01:45 Fréttir Stöðvar 2 02:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 14:45 Enska úrvalsdeildin (Birmingham - Aston Villa) Útsending frá leik Birmingham City og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 16:30 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Fulham) Útsending frá leik Wigan og Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 18:15 Enska úrvalsdeildin (WBA - Blackpool) Útsending frá leik West Bromwich Albion og Blackpool í ensku úrvalsdeildinni. 20:00 Premier League Review 2010/11 20:55 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin krufin til mergjar. 21:25 Football Legends (Ronaldo) 21:55 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan) 22:55 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Newcastle) Útsending frá leik Sunderland og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 2 07:00 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 08:00 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 13:00 FA Cup (Man. City - Leicester) Útsending frá leik Manchester City og Leicester City í FA bikarnum. 14:45 HM í handbolta 2011 (Ísland - Austurríki) 16:10 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 17:10 HM í handbolta 2011 (Þýskaland - Frakk- land) Bein útsending frá leik Þýskalands og Frakklands í A-riðli. 19:20 HM í handbolta 2011 (Spánn - Egypta- land) Bein útsending frá leik Spánar og Egyptalands í A-riðli. 21:00 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) 22:00 FA Cup (Leeds - Arsenal) Útsending frá leik Leeds og Arsenal í FA bikarnum. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 klukkan 19:55. 23:45 HM í handbolta 2011 (Þýskaland - Frakkland) 01:10 HM í handbolta 2011 (Spánn - Egyptaland) 02:35 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) Stöð 2 Sport 08:00 The Valley of Light (Dalur ljóssins) Dram- atísk mynd með rómantísku ívafi um Noah, fyrrum hermann úr seinni heimsstyrjöldinni sem sest að í smábæ einum í Norður Karólínu og kynni hans við Eleanor, unga ekkju sem hvetur hann til þess að takast á við erfiðar minningar tengdar stríðinu. 10:00 Mee-Shee: The Water Giant (Vatnarisinn) 12:00 Meet Dave (Hér er Dave) Bráðskemmtileg gamanmynd með Eddie Murphy í hlutverki geimskips sem lendir á jörðinni og er stjórnað af agnarsmáum geimverum. 14:00 The Valley of Light (Dalur ljóssins) 16:00 Mee-Shee: The Water Giant (Vatnarisinn) 18:00 Meet Dave (Hér er Dave) 20:00 December Boys (Desemberstrákarnir) 22:00 According to Spencer (Samkvæmt Spencer) 00:00 Eagle Eye (Arnaraugað) Slungin spennu- mynd með Shia LaBeouf í aðalhlutverki um ungan mann og konu sem flækjast inn í plön hryðjuverkasamtaka. 02:00 Mr. Wonderful (Herra Dásamlegur) 04:00 According to Spencer (Samkvæmt Spencer) 06:00 12 Men Of Christmas (12 jólakarlar) Stöð 2 Bíó 20:00 Svavar Gestsson Stjórnin situr út kjörtímabilið segir gamli leiðtoginn 20:30 Alkemistinn Viðar Garðarsson og félagar um markaðsmálin 21:00 Harpix í hárið Öðruvísi þáttur um handbolta í miðju HM æðinu 21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G Tómasson og Guðmundur Ólafsson með sinn einstaka stíl um allt milli himins og jarðar ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Ísland – Noregur Fimmti leikur Íslands á HM í hand- bolta sem fram fer í Svíþjóð þessa dagana verður leikinn á fimmtu- dagskvöld. Þá mæta strákarnir okk- ar liði Noregs sem hefur oft verið Íslandi óþægur ljár í þúfu. Strákarn- ir okkar eru staðráðnir í að sýna að þeir séu betri en Norðmenn með því að vinna sigur og fara með sem flest stig upp í milliriðilinn. Þorsteinn J. hitar upp fyrir leikinn ásamt gest- um en leikurinn hefst klukkan 20.20 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport kl. 20.20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.