Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2011, Blaðsíða 21
Guðlaugur fæddist í Vestmanna-eyjum og ólst þar upp. Hann var í Barnaskóla Vestmannaeyja og
Framhaldsskólanum í Vestmannaeyj-
um, stundaði síðan nám við Iðnskól-
ann í Hafnarfirði og lauk þaðan próf-
um sem vélvirki 2003.
Guðlaugur var verslunarmaður
hjá Kaupfélagi Árnesinga á Tangan-
um í Vestmannaeyjum í eitt ár og síð-
an aðstoðarmaður matreiðslumanns
á veitingastaðnum Lanterna í tvö
sumur á unglingsárunum, hóf störf
við vélvirkjun hjá Nethamri árið 1999
og hefur starfað þar síðan.
Fjölskylda
Unnusta Guðlaugs er Bergrún
Finnsdóttir, f. 2.8. 1979, nemi í
sjúkraliðun.
Systkini Guðlaugs eru Lilja
Kristín Ólafsdóttir, f. 28.5. 1970,
hárgreiðslukona og landslags-
hönnuður í Reykjavík; Bogi Ág-
úst Rúnarsson, f. 1.9. 1990, nemi í
húsasmíði við Iðnskólann í Reykja-
vík.
Foreldrar Guðlaugs eru Rún-
ar Helgi Bogason, f. 6.2. 1957, vél-
virki í Vestmannaeyjum, og Kristný
Hulda Guðlaugsdóttir, f. 4.8. 1954,
d. 18.7. 2004, fiskverkunarkona í
Vestmannaeyjum.
Berglind fæddist í Keflavík og ólst þar upp. Hún var í Myllubakka-skóla og Holtaskóla, stundaði
nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja í
Reykjanesbæ og lauk þaðan stúdents-
prófi, stundaði síðan nám í hjúkrun-
arfræði við Háskólann á Akureyri og
lauk þaðan BS-prófi í hjúkrunarfræði
2009. Þá stundaði hún nám í lyfja-
tækni við Fjölbrautaskólann við Ár-
múla og lauk því prófi 2002.
Berglind vann í Lyfju 2002–2005,
starfaði síðan við Heilsugæslu Kefla-
víkur með hjúkrunarfræðinámi og
starfar þar enn við heimahjúkrun.
Berglind æfði og keppti í fimleik-
um með Fimleikadeild Keflavíkur á
unglingsárunum.
Fjölskylda
Maður Berglindar er Þorvaldur Hall-
dór Bragason, f. 9.11. 1979, tannlækn-
ir í Reykjanesbæ.
Synir Berglindar eru Arnór Ingi, f.
15.9. 1998; Hjörtur Ingi, f. 3.11. 2009.
Systkini Berglindar eru María
Rós Skúladóttir, f. 3.1. 1977, félags-
ráðgjafi, búsett í Reykjanesbæ; Guð-
mundur Ingi Skúlason, f. 12.6. 1987,
starfsmaður við bílaleigu, búsettur í
Reykjanesbæ.
Foreldrar Berglindar eru Skúli
Skúlason, f. 30.4. 1956, framkvæmda-
stjóri starfsmannasviðs hjá Norðuráli,
og Inga Lóa Guðmundsdóttir, f. 25.9.
1957, forstöðumaður dagdvalar aldr-
aðra hjá Reykjanesbæ.
Jóhanna fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hún var í Síðuskóla á Akur-eyri, stundaði nám við Verkmennta-
skólann á Akureyri og stundaði síðan
nám í svæðanuddi.
Jóhanna vann á Hótel KEA, starfaði
síðan hjá Útgerðarfélagi Akureyringa
(nú Brim) og starfaði lengi við töluturn-
inn Turninn á Akureyri á unglingsár-
unum. Þá starfaði hún við leikskólana
Nautatjörn og Iðuvelli á Akureyri.
Hanna flutti til Selfoss 2008. Hún
hefur verið umsjónarmaður hjá Or-
lofshúsum – Skógarnef við Apavatn, frá
2008.
Fjölskylda
Eiginmaður Hönnu er Birkir Guðni
Guðnason, f. 25.8. 1981, rafvirki.
Börn Hönnu og Birkis Guðna eru
Elín, f. 25.4. 2002; Hákon, f. 31.3. 2008.
Systkin Hönnu eru Ólafur Sæ-
mundsson, f. 28.4. 1968, pípulagninga-
maður í Noregi; Björn Sæmundsson,
f. 7.7. 1969, starfsmaður hjá Slippnum
á Akureyri; Magnús Magnússon, f. 8.7.
1970, fisksölumaður í Bretlandi; Rósa
Birgisdóttir, f. 22.11. 1974, sjúkraliði á
Selfossi.
Foreldrar Hönnu eru Sæmundur
Hrólfsson, f. 4.1. 1948, rafvirki og um-
sjónarmaður á Selfossi, og Heiðrún
Hallgrímsdóttir, f. 14.6. 1949, umsjón-
armaður.
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Mánudagur 31. janúar 2011
Til hamingju!
Afmæli 31. janúar
Til hamingju!
Afmæli 1. febrúar
30 ára
Elzbieta Anna Zareba Garðabraut 8, Akranesi
Yi Liu Hólabraut 10, Reykjanesbæ
Marek Kuc Fossvegi 8, Selfossi
Henna-Riikka Nurmi Aðalstræti 22, Ísafirði
Przemyslaw Stanislaw Rejs Langholti 4,
Þórshöfn
Orri Ómarsson Laufrima 41, Reykjavík
Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir Skipholti
51, Reykjavík
Arnar Þór Friðgeirsson Rauðavaði 3, Reykjavík
Margrét Elísa Harðardóttir Hverfisgötu 28,
Reykjavík
40 ára
Elena Ivanova Tryggvason Sævangi 16,
Hafnarfirði
Lilja Kristrún Steinarsdóttir Ægisvöllum 9,
Reykjanesbæ
Ingibjörg Hrönn Guðmundsdóttir Súluhöfða
15, Mosfellsbæ
Anna Katrín Eiríksdóttir Efstuhlíð 2, Hafn-
arfirði
Hjalti Guðmundsson Digranesvegi 14,
Kópavogi
50 ára
Bryndís Hauksdóttir Austurhópi 25, Grindavík
Ómar Bragi Birkisson Klapparstíg 3, Reykjavík
Anna Sigríður Ragnarsdóttir Hrafnhólum
4, Reykjavík
Anna Jóhanna Sigurjónsdóttir Vogatungu
4, Kópavogi
Elísabet Þórdís Ólafsdóttir Björtuhlíð 16,
Mosfellsbæ
Þórunn Kristín Sverrisdóttir Einivöllum 7,
Hafnarfirði
Konráð Þór Magnússon Fléttuvöllum 35,
Hafnarfirði
Erna Magnúsdóttir Laufhaga 19, Selfossi
Torfi Þórðarson Grundarsmára 2, Kópavogi
Katrín Guðmundsdóttir Sigtúni 25, Patr-
eksfirði
Guðjón Kjartansson Síðumúlaveggjum,
Borgarnesi
Birgir Ingvarsson Skólagötu 4, Bakkafirði
Ingibjörg Karlsdóttir Kirkjubraut 4, Höfn í
Hornafirði
60 ára
Aðalheiður Benediktsdóttir Miðbraut 23,
Seltjarnarnesi
Ágúst Ingi Jónsson Hlíðarhjalla 39c, Kópavogi
Guðrún Lilja Norðdahl Leiðhömrum 26,
Reykjavík
Rósfríður Friðjónsdóttir Þorláksgeisla 8,
Reykjavík
Viggó Kristinsson Orrahólum 7, Reykjavík
Bjarnheiður Magnúsdóttir Mýrarseli 10,
Reykjavík
Hallur Guðlaugsson Skólavegi 68, Fáskrúðs-
firði
Steinunn Ástvaldsdóttir Heiðargerði 86,
Reykjavík
Ólöf Magna Guðmundsdóttir Laufskógum
8, Egilsstöðum
70 ára
Sigrún Pétursdóttir Skeiðarvogi 141, Reykjavík
Petra S. Sverresen Kolbeinsgötu 47, Vopnafirði
Ingibjörg Þórl. Þorsteinsdóttir Ægisgötu
11, Dalvík
Sólrún Björnsdóttir Heiði, Mosfellsbæ
Bryndís Sigurðardóttir Smyrlahrauni 60,
Hafnarfirði
Inga María Eyjólfsdóttir Fjarðargötu 17,
Hafnarfirði
75 ára
Ingibjörg Ámundadóttir Sóleyjarima 15,
Reykjavík
Sigrún Sigurbjartsdóttir Klettahrauni 9,
Hafnarfirði
80 ára
Jóel Friðbjarnarson Ísólfsstöðum, Húsavík
Stefanía Ragnheiður Pálsdóttir Hrauntungu
6, Kópavogi
Gunnar Ingvason Breiðholti, Garðabæ
85 ára
Elín Á. Guðmundsdóttir Þórðarsveig 1,
Reykjavík
Jón Einarsson Bröttuhlíð 17, Hveragerði
Ingibjörg Guðmundsdóttir Vesturbergi 122,
Reykjavík
90 ára
Svava Jónsdóttir Hjallaseli 55, Reykjavík
Helga Margrét Sigurjónsdóttir Hríseyjargötu
17, Akureyri
95 ára
Jónas Magnússon Pólgötu 4, Ísafirði
Ingibjörg Sigurðardóttir Bólstaðarhlíð 41,
Reykjavík
30 ára
Sanae Ferrassi Kleppsvegi 134, Reykjavík
Sílvia Alice Martins Zingara Hringbraut 99,
Reykjavík
Kamila Przybylek Árvegi 8, Selfossi
Halldór Elís Ólafsson Strandvegi 23, Garðabæ
Hafþór Guðmundsson Efstahjalla 17, Kópavogi
Fanndís Huld Valdimarsdóttir Lækjar-
hvammi 20, Hafnarfirði
Björgvin Þór Sigurólason Hringbraut 119,
Reykjavík
Þórður Sigmarsson Vallholti 19, Ólafsvík
Svava Guðrún Hólmbergsdóttir Heiðarbraut
1, Garði
Svala Fanney Njálsdóttir Munkaþverárstræti
13, Akureyri
Njóla Dagsdóttir Hlíðargötu 43, Sandgerði
Margrét Alda Kristjánsdóttir Urðarbraut
10, Blönduósi
40 ára
Wojciech Stanislaw Majewski Hólabraut 14,
Hafnarfirði
Fitore Berisha Austurgötu 23, Hafnarfirði
Alda Úlfars Hafsteinsdóttir Vallargötu 15,
Reykjanesbæ
Oliver Pálmason Blönduhlíð 30, Reykjavík
Kristján Sigurðsson Túngötu 32, Reykjavík
Sonja Björg Guðfinnsdóttir Háulind 24,
Kópavogi
Magnús Baldvinsson Daltúni 17, Kópavogi
Birna Sigurkarlsdóttir Kríuási 47, Hafnarfirði
Kristján Ingi Vignisson Grundartjörn 10,
Selfossi
Ólafur Haraldsson Fljótsbakka, Fosshólli
Viktor Bergur Björnsson Suðurgötu 48,
Reykjanesbæ
Áki Guðni Karlsson Freyjugötu 9, Reykjavík
Ögmundur Kristjánsson Reynivöllum 3,
Selfossi
Þorsteinn Þórsteinsson Glaðheimum 12,
Reykjavík
Smári Pálsson Birkigrund 55, Kópavogi
50 ára
Bernadeta Maria Kotwica Höfðabraut 8,
Akranesi
Gauja Jónasdóttir Norðurbyggð 6, Akureyri
Ellert Björnsson Akrakoti, Akranesi
Eymundur Kjeld Skólavörðustíg 17b, Reykjavík
Aðalbjörg Ólafsdóttir Vesturgötu 14, Ól-
afsfirði
Björn Sverrisson Fellstúni 13, Sauðárkróki
Þórdís Geirsdóttir Breiðvangi 26, Hafnarfirði
Árni Haukdal Kristjánsson Lynghaga 8,
Reykjavík
Sveinn Magnús Bragason Hraunflöt,
Garðabæ
Svanhildur Ólafsdóttir Breiðuvík 21, Reykjavík
60 ára
Jón Baldursson Skúlagötu 62, Reykjavík
Ásgeir Svavar Ólafsson Háseylu 13, Reykja-
nesbæ
Svanhildur Vilhjálmsdóttir Klapparhlíð 3,
Mosfellsbæ
Borghildur R Alfreðsdóttir Lyngholti,
Stokkseyri
Bjarni G. Björgvinsson Laufskógum 8, Eg-
ilsstöðum
Andrés V. Aðalbergsson Huldugili 33, Akureyri
Valdimar Elíasson Nýbýlavegi 74, Kópavogi
Haukur Sævar Harðarson Hamravík 30,
Reykjavík
Jón Guðmundsson Digranesvegi 76, Kópavogi
Stefán Þ. Ingólfsson Laxalind 2, Kópavogi
Þorsteinn Úlfar Björnsson Mosgerði 20,
Reykjavík
Arnfríður Ólafsdóttir Reynilundi 4, Akureyri
Gunnvör Braga Björnsdóttir Kópavogsbraut
14, Kópavogi
Óskar Guðnason Grettisgötu 12, Reykjavík
Hallfríður Einarsdóttir Brekkugötu 14,
Akureyri
Þórður Guðmannsson Hörðalandi 16,
Reykjavík
70 ára
Ingólfur Steinar Óskarsson Hjallavegi 7,
Reykjavík
Svandís Pétursdóttir Bjarkargrund 35,
Akranesi
Þorgrímur Guðmundsson Gullsmára 5,
Kópavogi
Kristín Guðmundsdóttir Lómasölum 2,
Kópavogi
Finnbogi Jakobsson Holtastíg 20, Bolungarvík
Gerður Hannesdóttir Eskivöllum 9b, Hafn-
arfirði
Sverrir Guðmundur Hestnes Sundstræti
34, Ísafirði
Guðrún Matthildur Gunnarsdóttir Prest-
hvammi, Húsavík
Hjálmar Ólafsson Blómsturvöllum 7, Nes-
kaupstað
Ásthildur Sigurrós Ólafsdóttir Sundstræti
32, Ísafirði
75 ára
Karen Alda Gunnarsdóttir Frostafold 14,
Reykjavík
Stefán Magnús Jónsson Bugðutanga 20,
Mosfellsbæ
Herdís Björnsdóttir Barrholti 3, Mosfellsbæ
Rannveig Þóroddsdóttir Hólabraut 17,
Hafnarfirði
Sigríður Kristín Jakobsdóttir Melhaga 8,
Reykjavík
Gissur Þóroddsson Sæunnargötu 6, Borgarnesi
Elín Sesselja Guðfinnsdóttir Smiðjustíg 21,
Flúðum
Ólafur Stephensen Þingholtsstræti 27,
Reykjavík
80 ára
Jón Guðlaugsson Austurvegi 5, Grindavík
85 ára
Ingibjörg P. Kolka Smárahvammi 10, Hafn-
arfirði
Jakob fæddist á Akureyri. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð, lauk MA-prófi í heim-
speki, stjórnmálafræði og hagfræði
(P.P.E.) frá Pembroke College, Oxford
1991 og M.Litt.-prófi í stjórnmálafræði
frá Oxford-háskóla árið 2000.
Jakob var blaðamaður á Morgun-
blaðinu 1980–82, ritstjóri Sjómanna-
dagsblaðsins 1986–88, útgáfustjóri hjá
Nýja bókafélaginu 1999–2001 og hefur
verið rithöfundur frá 1983.
Jakob er stofnandi og eigandi bóka-
félagsins Uglu frá 2004 auk þess sem
hann er ritstjóri og útgefandi tímarits-
ins Þjóðmál, frá stofnun þess 2005.
Bækur eftir Jakob eru Alfreðs saga
og Loftleiða, útg. 1984 (2. útg. 1985.);
Kristján Albertsson. Margs er að minn-
ast, útg. 1986, (2. útg. 2006.); Þjóð í
hafti, útg. 1988, (2. útg. 2008.); Pétur
Ben. Útg. 1998; 20. öldin. Brot úr sögu
þjóðar, útg. 2000; Valtýr Stefánsson.
ritstjóri Morgunblaðsins, útg. 2003; Til
móts við nýja öld. Stjórnarráð Íslands
1964-2004, 3. bindi, útg. 2004; Frá mín-
um bæjardyrum séð, útg. 2005; Í húsi
listamanns, útg. 2006; Aung San Suu
Kyi, útg. 2009.
Bækur sem Jakob hefur þýtt eru
Kommúnisminn (ásamt Margréti
Gunnarsdóttur), útg. 2005; Biblían á
100 mínútum, útg. 2006; Látum slag
standa (ásamt Margréti Gunnarsdótt-
ur), útg. 2007.
Jakob var formaður stjórnar Þýð-
ingarsjóðs 1998–2000.
Fjölskylda
Eiginkona Jakobs er Margrét Gunnars-
dóttir, f. 1.6. 1971, sagnfræðingur og
menntaskólakennari.
Dætur Jakobs og Margrétar eru Ág-
ústa Bergrós, f. 1.10. 2002; Dóróthea
Margrét, f. 7.3. 2008.
Börn Margrétar frá fyrra hjóna-
bandi eru Þorsteinn Gunnar Jónsson,
f. 18.2. 1993; Valgerður Jónsdóttir, f.
22.7. 1998.
Hálfbróðir Jakobs, samfeðra, er Ás-
geir Ásgeirsson, f. 21.11. 1947, þýðandi
og prófarkalesari hjá Morgunblaðinu.
Alsystkini Jakobs eru Elsa Karólína
Ásgeirsdóttir, f. 11.11. 1950, meina-
tæknir við heilsugæsluna í Garðabæ;
Jóhannes Ásgeirsson, f. 19.10. 1952,
hrl., búsettur í Reykjavík; Bergrós Ás-
geirsdóttir, f. 13.12. 1953, frönskukenn-
ari, búsett í Reykjavík.
Foreldrar Jakobs voru Ásgeir Jak-
obsson, f. í Bolungarvík 3.7. 1919,
d. 16.1. 1996, rithöfundur, og Berg-
rós Jóhannesdóttir, f. á Rangárvöllum
í Glæsibæjarhreppi í Eyjafirði 21.6.
1927, d. 29.8. 1996, verslunarstjóri.
Ætt
Ásgeir var bróðir Guðmundar Ágústs,
útgefanda og bókaútgefanda og Bárð-
ar hrl. Ásgeir var sonur Jakobs Elíasar,
formanns og útvegsb. í Bolungarvík,
bróður Jóhanns, kaupmanns og rit-
höfundar. Jakob var sonur Bárðar, út-
vegsb. á Gili í Bolungarvík, Jónssonar,
af Hólsætt, og Valgerðar Jakobsdóttur.
Móðir Ásgeirs var Dóróthea Helga,
af Skeggstaðaætt, dóttir Jónasar Guð-
mundar, b. í Hömluholtum Gunn-
laugssonar, og Ólafíu Theodórsdóttur.
Bergrós var dóttir Jóhannesar Jó-
hannessonar, verkamanns á Akureyri,
og Karólínu Jósefsdóttur, af Hvassa-
fellsætt.
Jakob F. Ásgeirsson
Rithöfundur og ritstjóri Þjóðmála
Guðlaugur Þórarinn Rúnarsson
Vélvirki í Vestmannaeyjum
Berglind Skúladóttir
Hjúkrunarfræðingur í Reykjanesbæ
Jóhanna Fjóla Sæmundsdóttir
Vélvirki í Vestmannaeyjum
50 ára á mánudag
30 ára á mánudag
30 ára á þriðjudag
30 ára á þriðjudag