Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2011, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2011, Page 30
Skjár einn sýnir á þriðjudag annan þáttinn af 23 í annarri þáttaröð af The Good Wife. Þættirnir fjalla um Aliciu sem reynir að koma undir sig fótunum eftir að eiginmaður hennar sem var ríkissaksóknari var dæmdur fyrir kynlífshneyksli. Það er Julianna Margulies sem leikur aðalhlutverkið í þáttunum en í þætti kvöldsins fær Alicia skjólstæðing sinn sýknaðan í morðmáli. Í kjölfarið fer Cary með það fyrir herrétt þar sem allt aðrar reglur gilda. Í fyrstu voru aðeins pantaðir 13 þættir en móttökurnar voru svo góð- ar að tíu þáttum var bætt við í fyrstu þáttaröð auk heillar þáttaraðar sem Skjár einn sýnir núna. Dagskrá Mánudaginn 31. janúarGULAPRESSAN 30 | Afþreying 31. janúar 2011 Mánudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn  Grínmyndin Beikon á flösku Bara í Bandaríkjunum. Í sjónvarpinu á þriðjudag... 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá Madagaskar, Bratz, Scooby-Doo og félagar 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Lie to Me (11:22) (Beat The Devil) 11:00 White Collar (Hvítflibbaglæpir) Spennu- og gamanþáttur um sjarmörinn og svika- hrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 11:45 Falcon Crest (12:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 So You Think You Can Dance (10:23) (Getur þú dansað?) Úrslitaslagurinn heldur áfram og aðeins 9 bestu dansararnir eru eftir í keppninni. Keppendur þurfa því að leggja enn harðar af sér til að eiga möguleika á að halda áfram. 14:25 So You Think You Can Dance (11:23) (Getur þú dansað?) Nú kemur í ljós hvaða keppendur halda áfram og eiga áfram von um að sigra þessa stærstu danskeppni Bandaríkjanna. 15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmennið, Scooby-Doo og félagar 16:45 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) Bart ákveður að fullorðnast og vinna sér inn peninga með því að selja stuttermaboli með krassandi slagorðum. Bolirnir slá í gegn og Bart fer að þéna svo mikið að Hómer ákveður að hætta að vinna. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (5:19) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (9:17) (Gáfnaljós) 20:10 Extreme Makeover: Home Edition (11:25) (Heimilið tekið í gegn) 20:55 Undercovers (9:13) (Njósnaparið) Skemmtilegir spennuþættir um Bloom-hjón- in sem eru fyrrum CIA-njósnarar og reka nú litla veisluþjónustu í Los Angeles, líf þeirra tekur stakkasktiptum þegar leyniþjónustan hefur samband kallar þau aftur til starfa. 21:40 Saving Grace (10:13) (Grace) Spennandi þáttaröð með Óskarsverðlaunaleikkonunni Holly Hunter í aðalhlutverki. Grace Hanadar- ko er lögreglukona sem er á góðri leið með að eyðileggja líf sitt þegar engill birtist henni og heitir að koma henni aftur á rétta braut. 22:25 Tripping Over (3:6) (Ferðalagið) 23:10 The Bill Engvall Show (8:8) (Bill Engvall þátturinn) Frábærir gamanþættir með Bill Engvall úr Blue Collar Comedy. Hann leikur fjölskylduráðgjafa sem er sjálfur í vandræðum heima fyrir. 23:35 Modern Family (9:24) (Nútímafjölskylda) 00:00 Chuck (11:19) (Chuck) 00:45 Burn Notice (6:16) (Útbrunninn) Þriðja serían af þessum frábæru spennuþáttum þar sem hasarinn og húmorinn er linnulaus allt frá upphafi til enda. Njósnarinn Michael Westen var settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem eru komnir útí kuldann og njóta ekki lengur verndar yfirvalda. Hann reynir því nú að komast að því hverjir brenndu hann og afhverju. 01:30 Missionary Man (Trúboðinn) Dolph Lundgren fer hér með aðalhlutverkið ásamt því að leikstýra þessara hörkuspennandi mynd. 03:00 The Trail (Slóðinn) Áhrifamikil mynd um unga konu sem hefur leit að föður sínum í miðri Afríku en hann brotlenti flugvélinni sinni og lenti höndum uppreisnarmanna. 04:35 Undercovers (9:13) (Njósnaparið) 05:20 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 16.45 Eva María og Sæmi rokk (Sæmundur Pálsson, Sæmi rokk) Eva María Jónsdóttir ræðir við Sæmund Pálsson, öðru nafni Sæma rokk. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur af landsbyggðinni. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Sammi (39:52) (SAMSAM) 18.07 Franklín (49:65) (Franklin) 18.30 Sagan af Enyó (5:26) (Legend of Enyo) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Falleg sorgarsaga (A Beautiful Tragedy) 20.55 Tíska eða list (Mode og kunst: Kunstnerisk eller kunstigt) Danskur þáttur um áhrif myndlistar á fatahönnun. 21.25 Svona á ekki að lifa (5:6) (How Not to Live Your Life) Bresk gamanþáttaröð um ungan og taugaveiklaðan einhleypan mann með fjörugt ímyndunarafl sem á erfitt með að fóta sig í lífinu. Höfundur og aðalleikari þáttanna er Dan Clark. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Lukkubær (8:8) (Happy Town) Bandarísk þáttaröð. Aðstoðarlögreglustjóri í smábæ í Minnesota situr uppi með nokkur óupplýst barnaránsmál frá liðnum árum. Aðalhlutverk leika Geoff Stults, Lauren German og Amy Acker. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.00 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska fótboltans. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:45 7th Heaven (7:22) (e) Bandarísk unglinga- sería þar sem Camden-fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjónakornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta. 16:30 Game Tíví (1:14) (e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 17:00 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 17:45 Married Single Other (4:6) (e) Vandaðir breskir þættir í sex hlutum úr smiðju ITV sem fjalla um þrjú pör, þau Eddie og Lillie, Babs og Dicke og Clint og Abbey sem eiga í erfiðleikum með að skilgreina samband sitt. Eddie fer með Lillie á spítalann til prófunar vegna mögulegs æxlis. Abbey reiðist Clint eftir að hún sér smáskilaboð frá Fabiolu á símanum hans. Hann nær henni þó aftur á sitt band með óvenjulegum aðgerðum. 18:35 America‘s Funniest Home Videos (43:46) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:00 Judging Amy (6:22) 19:45 Will & Grace (11:22) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn- hneigður innanhússarkitekt. 20:10 90210 (12:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Hr. Cannon tekur Naomi í gíslingu og tekst að draga Silver inn í aðstæðurnar. Adrianna mætir í spjallþátt til að útskýra sína hlið á málum en óvæntur gestur eyðileggur það fyrir henni. 20:55 Life Unexpected (9:13) 21:45 CSI (3:22) 22:35 Jay Leno 23:20 Dexter (11:12) (e) 00:10 Harper‘s Island (3:13) (e) 01:00 Will & Grace (11:22) (e) 01:20 Life Unexpected (9:13) (e) Bandarísk þáttaröð sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Baze finnur smokk í herberginu hjá Lux og ákveður að mæta á skólaballið þar sem hún er með Jones. Cate er við gæslustörf á ballinu og það kallar fram slæmar minningar. 02:05 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:05 Farmers Insurance Open (4:4) 11:05 Golfing World 11:55 Golfing World 12:45 Farmers Insurance Open (4:4) 16:15 PGA Tour - Highlights (3:45) 17:10 Golfing World 18:00 Golfing World. 18:50 Farmers Insurance Open (4:4) 22:20 Golfing World 23:10 Champions Tour - Highlights (1:25) 00:05 ESPN America SkjárGolf 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) 20:15 E.R. (13:22) (Bráðavaktin) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Chase (5:18) (Eltingaleikur) 22:30 Numbers (14:16) (Tölur) 23:15 Mad Men (9:13) (Kaldir karlar) 00:05 E.R. (13:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráð- anlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 00:50 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 01:30 Sjáðu 01:55 Fréttir Stöðvar 2 02:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 17:15 Premier League World 2010/2011 (Prem- ier League World 2010/11) Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 17:45 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 18:45 PL Classic Matches (Newcastle - Tottenham, 1996) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19:15 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Tottenham) Utsending fra leik Arsenal og Tottenham. 21:00 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 22:00 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin krufin til mergjar. 22:30 Enska úrvalsdeildin (Everton - Liverpool) Stöð 2 Sport 2 07:00 Spænski boltinn (Osasuna - Real Madrid) 13:30 Spænski boltinn (Osasuna - Real Madrid) 15:15 FA Cup (Notts County - Man. City) Útsending frá leik Notts County og Manchester City í 4. umferð ensku FA-bikarkeppninnar. 17:00 FA Cup (Arsenal - Huddersfield) Útsending frá leik Arsenal og Hudderfield í 4. umferð ensku FA-bikarkeppninnar. 18:45 FA Cup (Fulham - Tottenham) 20:30 Ensku bikarmörkin 21:00 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum 21:50 HM í handbolta 2011 (Leikur um 3. sæti) 23:15 HM í handbolta 2011 (Úrslitaleikur) 00:40 Þorsteinn J. og gestir (Samantekt) Þorsteinn J. og gestir hans fara yfir gang mála á HM í handbolta í Svíþjóð. Stöð 2 Sport 08:00 Baby Mama (Barnamamma) 10:00 Trading Places (Vistaskipti) 12:00 Back to the Future III (Aftur til framtíðar 3) 14:00 Baby Mama (Barnamamma) 16:00 Trading Places (Vistaskipti) 18:00 Back to the Future III (Aftur til framtíðar 3) Í þessari ferð um tímann er McFly sendur til Villta Vestursins á árunum kringum 1885. Þar á hann að finna ‚Doc‘ Emmet Brown og koma í veg fyrir að byssubófi komi honum fyrir kattarnef. 20:00 Art School Confidential (Listaskólinn) 22:00 Brothers of the Head (Síamstvíburarnir) Áhrifamikil leikin kvikmynd í heimildarmynd- arstíl um síamstvíbura sem kynnast öllum hliðum rokkheimsins þegar þeir reyna að slá í gegn með hljómsveit sinni Bang Bang. 00:00 According to Spencer (Samkvæmt Spencer) 02:00 Cemetery Gates (Kirkjugarðshliðið) 04:00 Brothers of the Head (Síamstvíburarnir) Áhrifamikil leikin kvikmynd í heimildarmynd- arstíl um síamstvíbura sem kynnast öllum hliðum rokkheimsins þegar þeir reyna að slá í gegn með hljómsveit sinni Bang Bang. 06:00 Analyze This (Kæri sáli) Stöð 2 Bíó 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Tannvernd barna,er meiriháttar mál 20:30 Nýju fötin keisarans Steinunn og gestir 21:00 Frumkvöðlar Yfir 250 hugmyndir inn í Gulleggið 2011 21:30 Eldhús meistarana Magnús kominn í detoxeldhús Jónínu ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 20:00 Hrafnaþing Þrjár kjarnakonur sem hlutu viðurkenningu FKA 21:00 Græðlingur Gurrý byrjar klippingar í görðum 21:30 Svartar tungur Birkir,Sigmundur og Tryggvi beint út þingstörfum Góða eiginkonan snýr aftur Skjár einn kl. 21.50

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.