Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2011, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2011, Page 7
Fimmtudagskvöld Kósýkvöld með Eyfa Veitingastaðurinn Caruso kynnir: s Nú hefjum við þriðja árið í röð með hinum geysivinsælu Kósýkvöldum með Eyfa á Caruso, þar sem hinn afarljúfi tónlistarmaður Eyjólfur „Eyfi“ Kristjánsson syngur og spilar af sinni alkunnu snilld yfir þriggja rétta gómsætri máltíð á hinni notalegu þriðju hæð okkar. Þetta er upphafið á tónleikaröð Eyfa, en hann mun halda 50 tónleika víðsvegar um Ísland á árinu í tilefni fimmtugsafmælis síns í apríl. 10. febrúar, 24. febrúar og 3. mars Forréttir Humarsúpa Caruso. Sveppahattar fylltir með gráðaosti og hvítlauk. Grillað rækju- og hörpuskeljaspjót. Nautacarpaccio með klettasalati, ólífum og parmesan. Aðalréttir Tómatmarineruð kjúklingabringa með sultuðum lauk, portobellosveppi og rauðvínssósu. Nautalund bernaise með portobellosveppi. Hvítlauksristaðir humarhalar og risahörpuskel Eftirréttir Fljótandi súkkulaðikaka Caruso með ís. Créme brûlée. Ítalskur krapís með ávöxtum. Verð frá 6.590 • Borðapantanir: 562-7335 Matseðill www.caruso.is - www.carusospain.com - Þingholtsstræti a - 101 Reykjavík •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.