Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2011, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2011, Side 30
Dagskrá Miðvikudaginn 9. febrúarGULAPRESSAN 30 | Afþreying 9. febrúar 2011 Miðvikudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn  Grínmyndin Varúð! Farðu varlega við að fá raflost. Í sjónvarpinu á fimmtudag 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn Krypto, Daffi önd og félagar, Maularinn 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Lois and Clark (2:22) (Lois og Clark) Sígildir þættir um blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og Ofurmennið. Hann er ástanginn af samstarfskonu sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að hann leikur tveimur skjöldum. 11:00 Cold Case (4:23) (Óleyst mál) Sjötta spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 11:45 Grey‘s Anatomy (15:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:12) Ellefta þáttaröðin með sjónvarpskokknum og bakarameistaranum Jóa Fel. Hann snýr nú aftur ferskari en nokkru sinni fyrr til að kenna okkur að elda gómsæta rétti án mikillar fyrirhafnar og af hjartans lyst. 13:25 Gossip Girl (2:22) (Blaðurskjóðan) Fjórða þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðalsögupersónanna. Líf unglinganna ætti að virðast auðvelt þar sem þeir hafa allt til alls en valdabarátta, metnaður, öfund og fjölskyldu- og ástarlíf þeirra veldur þeim ómældum áhyggjum og safaríkar söguflétturnar verða afar dramatískar. 14:10 E.R. (15:22) (Bráðavaktin) 15:00 iCarly (24:25) (iCarly) Skemmtilegir þættir um unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í vinsælum útvarpsþætti sem hún sendir út heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina. 15:25 Barnatími Stöðvar 2 Nonni nifteind, Maularinn, Daffi önd og félagar, Ofurhund- urinn Krypto 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (18:23) (Simpson-fjöl- skyldan 10) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (13:24) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (9:23) (Gáfnaljós) 20:10 Pretty Little Liars (13:22) (Lygavefur) Dramatískir spennuþættir sem byggðir eru á metsölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál. Þáttaröðin er sneisafull af frábærri tónlist og er þegar farin að leggja línurnar í tískunni enda aðalleikonurnar komnar í hóp eftirsóttustu forsíðustúlkna allra helstu tímaritanna vestanhafs. 20:55 Grey‘s Anatomy (12:22) (Læknalíf) 21:40 Medium (19:22) (Miðillinn) 22:25 Nip/Tuck (17:19) (Klippt og skorið) 23:10 Sex and the City (18:18) (Beðmál í borginni) 23:40 Mannasiðir Gillz Ný leikin gamanþátta- röð byggð á samnefndum metsölubókum Egils Gillz Einarssonar. Í þáttunum leiðir hinn fjölhæfi Gillz okkur í sannleika um hvað það er að vera karlmaður, hvernig best er að nálgast hitt kynið og hvernig má bregðast við hinum ýmsu aðstæðum. Einvalalið leikara kemur fram í þáttunum en meðal þeirra eru Björn Hlynur Haraldsson, Steindi Jr., Jóhannes Haukur, Víkingur Kristjánsson, Egill Ólafsson, Gísli Örn Garðarsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Kjartan Guðjónsson, Halldór Gylfason, Edda Björgvinsdóttir, Jörundur Ragnarsson og margir fleiri. 00:10 NCIS: Los Angeles (24:24) (NCIS: Los Angeles) 00:55 Amazing Journey: The Story of The Who (Saga hljómsveitarinnar The Who) Áhugaverð heimildarmynd um hljómsveitina The Who. 02:55 Dracula 2: Ascension (Upprisa Drakúla) Hörkuspennandi hrollvekja um hóp vísindamanna sem hyggjast nota illa leikið lík Drakúla í von um að finna lykilinn að eilífu lífi. 04:20 Grilled (Allt í steik) 05:40 Fréttir og Ísland í dag e 16.20 Víkingar - DNA slóðin rakin (3:3) Heimildarmyndaröð þar sem fylgst er með rannsóknum á erfðasögu Íslendinga. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. 888 e 16.50 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnars- sonar. 888 e 17.20 Einu sinni var...lífið (20:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (Phineas and Ferb) 18.24 Sígildar teiknimyndir (20:42) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (20:21) (Kim Possible) Þáttaröð um Gló sem er ósköp venjuleg skólastelpa á daginn en á kvöldin breytist hún í magnaða ofurhetju og berst við ill öfl. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Læknamiðstöðin (41:53) (Private Practice) 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 888 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Vísindakirkjan - Sannleikurinn um lygina (Scientology: The Truth About a Lie) 23.55 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. 888 e 00.25 Lögin í söngvakeppninni Kynnt verða lögin sem komust í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 00.45 Kastljós e 01.25 Fréttir e 01.35 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 17:25 Dr. Phil 18:10 How To Look Good Naked (12:12) (e) 19:00 Judging Amy (9:22) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19:45 Will & Grace (14:22) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn- hneigður innanhússarkitekt. 20:10 Married Single Other - LOKAÞÁTT- UR (6:6) Vandaðir breskir þættir í sex hlutum úr smiðju ITV sem fjalla um þrjú pör, þau Eddie og Lillie, Babs og Dicke og Clint og Abbey sem eiga í erfiðleikum með að skilgreina samband sitt. Mikið gengur á í þessum lokaþætti Married, Single, Other. Þátturinn tekur óvænta stefnu sem endar með skilnaði, söknuði – og dauðsfalli. 21:00 Blue Bloods (2:22) 21:50 The L Word - LOKAÞÁTTUR (8:8) Bandarísk þáttaröð um hóp af lesbíum í Los Angeles. Það er komið að lokaþættinum um lesbíurnar og vinkonunum er öllum stungið í fangelsi á meðan reynt er að komast að því hver drap Jenny. 22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Þáttur kvöldsins skartar m.a. Mark Wahlberg, Paulu Abdul og James Blunt. 23:25 CSI: Miami (18:24) (e) 00:15 Harper‘s Island (10:13) (e) Hörkuspenn- andi þáttaröð sem fær hárin til að rísa. Síðustu gestirnir freista þess að flýja en sprenging á bryggjunni setur allt úr skorðum og hópurinn þarf að hörfa inn á bæjarkrána. Morðinginn situr um þau en tveir úr hópnum reyna að sleppa og finna leið til að komast aftur í land. Stranglega bannað börnum. 00:55 Will & Grace (14:22) (e) 01:15 Blue Bloods (2:22) (e) Ný þáttarröð frá framleiðendum Sopranos fjölskyld- unnar með Tom Selleck í hlutverki Franks Reagans, lögreglustjóra New York borgar. Í þætti kvöldsins tekur óbreyttur borgari til sinna ráða gagnvart glæpagengi í neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar og leitar til fjölmiðla í kjölfarið. Frank spyr sig spurninga um borgaralegar handtökur og hve langt almenningur getur gengið inn á valdsvið lögreglunnar. 02:00 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 09:25 Waste Management Phoenix Open (2:4) 12:25 Golfing World 13:15 Golfing World 14:05 Waste Management Phoenix Open (2:4) 17:05 The Open Championship Official Film 2009 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour 5:42) 19:20 LPGA Highlights (7:10) 20:40 Champions Tour - Highlights (1:25) 21:35 Inside the PGA Tour (6:42) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (5:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 19:25 The Doctors (Heimilislæknar) 20:10 Falcon Crest (13:28) (Falcon Crest) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Modern Family (11:24) (Nútímafjöl- skylda) 22:15 Chuck (13:19) (Chuck) Chuck Bart- owski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 23:00 Burn Notice (8:16) (Útbrunninn) 23:45 Daily Show: Global Edition (Spjallþátturinn með Jon Stewart) 00:10 Falcon Crest (13:28) (Falcon Crest) 01:00 The Doctors (Heimilislæknar) Fjórir fram- úrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufars- mál sem hvað helst brenna á okkur 01:40 Fréttir Stöðvar 2 02:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 16:30 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Fulham) Útsending frá leik Aston Villa og Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 18:15 Enska úrvalsdeildin (Everton - Blakcpool) 20:00 Premier League Review 2010/11 20:55 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) 21:25 Football Legends (Charlton) 21:55 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmess- an) 22:55 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Sunderland) Útsending frá leik Stoke City og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 2 07:00 Þýski handboltinn (Grosswallstadt - Magdeburg) Útsending frá leik Grosswalls- tadt og Magdeburg í þýska handboltanum. 16:40 Þýski handboltinn (Gummersbach - Göppingen) Útsending frá leik Gummers- bach og Göppingen í þýska handboltanum. 18:00 Þýski handboltinn (Grosswallstadt - Magdeburg) Útsending frá leik Grosswalls- tadt og Magdeburg í þýska handboltanum. 19:20 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeild- in - (E) Endursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 21:05 2010 PGA Europro Tour Golf 22:45 Þýski handboltinn (Gummersbach - Göppingen) Útsending frá leik Gummers- bach og Göppingen í þýska handboltanum. Stöð 2 Sport 08:00 Baby Mama (Barnamamma) 10:00 First Wives Club (Kvennaklúbburinn) 12:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby (Grísirnir 3) Geysivinsæl og launfyndin talsett teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri þar sem snúið er rækilega út úr ævintýrinu sígilda um grísina þrjá. 14:00 Baby Mama (Barnamamma) 16:00 First Wives Club (Kvennaklúbburinn) 18:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby (Grísirnir 3) 20:00 Cake: A Wedding Story 22:00 The Darjeeling Limited (Lestarferðin) 00:00 My Zinc Bed (Í fjötrum fíknar) 02:00 Art School Confidential (Listaskól- inn) Gamanmynd með dramatísku ívafi um strák sem vill ólmur komast í listaskóla en kemst að því að hlutirnir eru ekki eins og hann hafði vænst. Anjelica Huston og John Malkovich eru meðal aðalleikara í myndinni 04:00 The Darjeeling Limited (Lestarferðin) Áhugarverð kvikmynd eftir Ves Anderson með Owen Wilson, Adrien Brody og Jason Schwartzman í aðalhlutverkum. Þrír bræður ákveða að kominn sé tími til þess að rækta fjölskylduböndin og fara saman í ævintýralegt ferðalag til Indlands. 06:00 Pay It Forward (Góðverkakeðjan) Þessi hlýja mynd fjallar um ungan dreng sem fær allsérstætt heimaverkefni frá kennaranum sínum. Hann á að finna leið til að bæta heiminn. Hann ákveður að að gleðja þrjár manneskjur og fá þær til að gera slíkt hið sama og svo koll af kolli. Í fyrstu virðist tilraunin mistakast hrapallega en nokkru seinna rekur blaðamaður keðju góðverka víðs vegar um landið aftur til stráksins. Stöð 2 Bíó 20:00 Björn Bjarnason Unnur Brá Konráðsdóttir er hörð á að hætta aðilarviðræðum 20:30 Alkemistinn Viðar Garðarsson og félagar um markaðsmálin 21:00 Harpix í hárið 320 þúsund manns með sjötta besta lið í heimi,það erum við 21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur láta sér fátt óviðkomandi ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Stöð 2 hefur hafið sýningar á þriðju þáttaröðinni af spennuþáttunum Fringe. Þættirnir fjalla um ævintýri FBI-útsendarans Oliviu Dunham og feðganna Walters og Peters Bishop. Eins og aðdáendur þáttanna vita eru hér á ferðinni þættir í anda X-Files en í þeim er að bresta á stríð milli tveggja samsíða veruleika. Hlutir og persónur eru farnar að smitast á milli þessara heima og eitthvað stórt er í vændum. Þegar hér er komið sögu í öðrum þætti hefur Oliviu úr okkar heimi og Oliviu úr hinum heiminum eða fyrr- nefndum samsíða veruleika verið víxlað. Feðgarnir hafa ekki minnstu hugmynd um að nánasti samstarfs- maður þeirra sé svikari. Tveggja heima tal Fringe Fimmtudag kl. 22.05

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.