Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2011, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2011, Page 31
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Waybuloo, Tommi og Jenni, Nornfélagið 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Sjálfstætt fólk 11:00 The Mentalist (6:23) (Hugsuðurinn) 11:45 Gilmore Girls (3:22) (Mæðgurnar) Lorelai Gilmore er einstæð móðir sem býr í góðu yfirlæti í smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory. Þar rekur hún gistiheimili og hugsar vel um vini og vandamenn. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Matarást með Rikku (9:10) (Matarást með Rikku) Friðrika Hjördís Geirsdóttir sækir heim þjóðþekkta Íslendinga, sem eiga það sameiginlegt að eiga í misjafnlega löngu en í öllum tilfellum alveg eldheitu ástarsambandi við matargerð. Rikka mun fylgjast með þessum sælkerum undirbúa eitt af sínum margrómuðu matarboðum. 13:30 Stormbreaker Spennandi ævintýra- mynd um Alex Rider sem hefur verið undirbúinn frá unga aldri til þess að verða toppnjósnari. Hann veit þó ekki af því fyrr en frændi hans og uppalandi, fellur frá og honum er kippt inn í bresku leyniþjónust- una. 15:00 The O.C. 2 (20:24) (Orange-sýsla) Stöð 2 Extra og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi. Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. 15:45 Sorry I‘ve Got No Head (Afsakið mig, ég er hauslaus) Stórskemmtilegir þættir þar sem margir af þekktustu grínurum Breta fara á kostum í hlutverkum ýmissa kynlegra karaktera eins og Ross sem er eini nemandinn í skólanum sínum og vígalegu víkingarnir sem eru hræddir við nánast allt. 16:10 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Gulla og grænjaxlarnir, Waybuloo 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (19:21) (Simpson-fjöl- skyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Tvímælalaust Fréttaskýringa- og umræðuþáttur með Sigurjóni Kjartanssyni og Jóni Gnarr þar sem rætt er á mannamáli og án tvímæla um það sem helst er í fréttum. 20:05 Masterchef (6:13) (Meistarakokkur) 20:50 Mannasiðir Gillz 21:20 NCIS (1:24) (NCIS) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöundu seríu. 22:05 Fringe (2:22) (Á jaðrinum) Þriðja þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 22:50 Life on Mars (10:17) (Líf á Mars) 23:35 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjóns- son og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 00:00 The Mentalist (11:22) (Hugsuðurinn) Þriðja serían af frumlegri spennuþáttaröð um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráð- gjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur hann lítillar hylli innan lögreglunnar. 00:45 Chase (6:18) (Eltingaleikur) 01:30 Numbers (15:16) (Tölur) 02:15 Mad Men (10:13) (Kaldir karlar) Þriðja þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 03:05 The Tudors (2:8) (Konungurinn) 03:55 Remnants of Everest: The 1996 Tragedy (Harmleikurinn á Everest) 05:40 Fréttir og Ísland í dag e 08:00 Artúr og Mínímóarnir (Artúr og Mínímóarnir) 10:00 Reality Bites (Raunir raunveruleikans) Margrómuð rómantísk gamanmynd með Ben Stiller, Ethan Hawke og Winonu Ryder um vinahóp sem reynir að feta sig í lífinu eftir að hafa lokið háskólanámi. 12:00 The Baxter (Baxter) Rómantísk gamanmynd um óvænta atburði í lífi ungs manns tveimur vikum fyrir brúðkaupið hans. 14:00 Artúr og Mínímóarnir (Artúr og Mínímóarnir) 16:00 Reality Bites (Raunir raunveruleikans) 18:00 The Baxter (Baxter) Rómantísk gamanmynd um óvænta atburði í lífi ungs manns tveimur vikum fyrir brúðkaupið hans. 20:00 Pay It Forward (Góðverkakeðjan) 22:00 In the Line of Fire (Í skotlínunni) Hörku- spennandi mynd sem tilnefnd var til þriggja Óskarverðlauna með Clint Eastwood, John Malkovich og Rene Russo í aðalhlutverkum. 00:05 Darfur Now (Átökin í Darfur) Átakanleg heimildarmynd um átökin og þjóðarmorðin í vesturhluta Súdans. George Clooney og Don Cheadle framleiddu myndina. 02:00 My Girl (Stúlkan mín) 04:00 In the Line of Fire (Í skotlínunni) Hörku- spennandi mynd sem tilnefnd var til þriggja Óskarverðlauna með Clint Eastwood, John Malkovich og Rene Russo í aðalhlutverkum. 06:05 Paul Blart: Mall Cop (Paul Blart: Kringlulöggan) Stórskemmtileg gamanmynd með Kevin James í hlutverki Paul Blart sem vinnur sem öryggisvörður í verslunarmiðstöð. Þrátt fyrir að taka öryggisvarðarhlutverk sitt gríðarlega alvarlega hlýtur hann hvorki viðurkenningu samstarfsfélaga sinna í verslunarmiðstöð- inni né viðskiptavinanna. 19:50 The Doctors (Heimilislæknar) 20:35 Unhitched (6:6) (Á lausu) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Pretty Little Liars (13:22) (Lygavefur) 22:35 Grey‘s Anatomy (12:22) (Læknalíf) 23:20 Medium (19:22) (Miðillinn) 00:05 Nip/Tuck (17:19) (Klippt og skorið) 00:50 Tvímælalaust 01:30 Unhitched (6:6) (Á lausu) Framleiðendur Unhitched eru hinir frumlegu Farrelly bræður sem m.a. gerðu There‘s something about Mary og Dumb and Dumber. Þessir frábæru grínþættir segja frá vinum á fertugsaldri sem öll eru nýlega einhleyp og að reyna að fóta sig í nýjum aðstæðum. Þau byrja upp á nýtt að leyta að hinum eina sanna lífsförunaut en árangurinn er misjafn og aðferðir þeirra mjög ólíkar. 01:55 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 02:35 Fréttir Stöðvar 2 03:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Dagskrá Fimmtudaginn 10. febrúar GULAPRESSAN Krossgáta Sudoku 06:00 ESPN America 08:40 Golfing World 09:30 Dubai Desert Classic (1:4) 13:30 Waste Management Phoenix Open (4:4) 16:00 Dubai Desert Classic (1:4) 20:00 AT&T Pebble Beach (1:4) 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:30 7th Heaven (10:22) (e) Bandarísk ungl- ingasería þar sem Camden-fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjónakornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta. 17:15 Dr. Phil 18:00 HA? (3:12) (e) Nýr íslenskur skemmtiþáttur með spurningaívafi. Umsjónarmaður þáttarins er leikarinn góðkunni Jóhann G. Jóhannsson en honum til halds og trausts eru þau Edda Björg og Sólmundur Hólm. Munu þau fá til sín góða gesti í hverri viku til að taka þátt í fjörinu. Stigin skipta ekki öllu máli í þessum þætti heldur leitin og leiðin að rétta svarinu. Höfundur spurninga er Stefán Pálsson Gestir þáttarins að þessu sinni eru Geirfuglarnir Halldór Gylfason leikari og Freyr Eyjólfsson útvarpsmaður. 18:50 Real Hustle - LOKAÞÁTTUR (20:20) Áhugaverður þáttur þar sem þrír svika- hrappar leiða saklaust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónulegar upplýsingar og aðgang að peningum þeirra. Í hverjum þætti eru gefin góð ráð og sýnt hvernig hægt er að forðast slíkar svikamyllur. 19:15 Game Tíví (3:14) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 19:45 FORD stúlkurnar 2011: Lokakvöld og úrslit (2:2) Síðari þátturinn er helgaður keppninni sjálfri sem fram fer á Listasafni Reykjavíkur þann 4. febrúar. Viðtöl verða við keppendur og sigurvegari krýndur sem tekur svo þátt í fegurðarsamkeppninni Super Model of the World næsta sumar. 20:10 The Office (24:26) 20:35 30 Rock (10:22) 21:00 Royal Pains (2:18) samband sitt. 21:50 CSI: Miami (19:24) 22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:25 Good Wife (3:23) (e) 00:15 The L Word (8:8) (e) Bandarísk þáttaröð um hóp af lesbíum í Los Angeles. Það er komið að lokaþættinum um lesbíurnar og vinkonunum er öllum stungið í fangelsi á meðan reynt er að komast að því hver drap Jenny. 01:05 Harper‘s Island (11:13) (e) 01:45 Royal Pains (2:18) (e) Læknirinn Hank snýr aftur í þessari skemmtilegu þáttaröð um ungan lækni sem slær í gegn sem einkalæknir ríka fólksins í Hamptons. Stjúpdóttir Newbergs er sorgmædd eftir að hún er lögð inn á spítala á meðan Divya og Raj reyna að krydda samband sitt. 02:30 Pepsi MAX tónlist Afþreying | 31Miðvikudagur 9. febrúar 2011 15.40 Sjónleikur í átta þáttum (5:8) Þáttaröð um leikið efni í Sjónvarpinu. Sýnd eru brot úr leikritum og listamenn sem tengjast verkunum segja frá. Dagskrárgerð: Hallmar Sigurðsson og Rúnar Gunnarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.25 Kiljan 17.20 Magnus og Petski (5:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Bombubyrgið (18:26) (Blast Lab) Í þessari bresku þáttaröð taka tveir hópar þriggja vina þátt í geggjuðum tilraunum og keppa til verðlauna. Umsjónarmaður er Richard Hammond sem þekktur er úr bílaþáttunum Top Gear. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Framandi og freistandi (1:5) Í þessum þáttum fylgjumst við með Yesmine Olsson að störfum í eldhúsinu heima hjá sér. Þar eldar hún indverska og arabíska rétti með sinni aðferð. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannes- son. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Krabbinn (1:13) (The Big C) 21.10 Árekstur (5:5) (Collision) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Sporlaust (23:24) (Without a Trace) 23.00 Dorrit litla (8:8) (Little Dorrit) Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Charles Dickens um erfiða lífsbaráttu fólks í Lond- on um 1820. Meðal leikenda eru Matthew Macfadyen, Claire Foy, Tom Cortenay, Alun Armstrong, Judy Paritt og Andy Serkis. e. 23.55 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.25 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.35 Dagskrárlok 16:30 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Birmingham) Útsending frá leik West Ham United og Birmingham City í ensku úrvalsdeildinni. 18:15 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Bolton) 20:00 Premier League World 2010/2011 20:30 Football Legends (Ronaldinho) 21:00 Ensku mörkin 2010/11 21:30 Premier League Review 2010/11 22:25 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Fulham) Útsending frá leik Aston Villa og Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 16:40 Þýski handboltinn (Gummersbach - Göppingen) Útsending frá leik Gummers- bach og Göppingen í þýska handboltanum. 18:00 Þýski handboltinn (Grosswallstadt - Magdeburg) Útsending frá leik Grosswalls- tadt og Magdeburg í þýska handboltanum. 19:20 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - (E)) Endursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 21:05 2010 PGA Europro Tour Golf (Moto- caddy Masters - Wensum Valley) Upptaka frá skemmtilegu golfmóti þar sem efnilegir kylfingar fá tækifæri til að sanna sig. 22:45 Þýski handboltinn (Gummersbach - Göppingen) Útsending frá leik Gummers- bach og Göppingen í þýska handboltanum. Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf Stöð 2 Extra krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 röðulinn áætla elg iðnaðar-maður 2 eins brak hægar drykkur baksa aftur fíknin ábending raftar gjóta borg farvegur ------------- mataðist röð fugl -------------- líkamshluti frá ------------ svarar hand- samar verkur ------------- hnútur Raufarhöfn 20:00 Hrafnaþing Ragnar Önundarson um verðtryggingu og sitthvað fleira fróðlegt 21:00 Under feldi Engin furða þótt skoðanir séu skiptar um ESB. Umsjón Logi Frostason og Heimir Hannessson 21:30 Rokk og tjatjatja Tónlistarflóran á eyjunni bláu er engu lík ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 2 9 4 8 1 5 3 7 6 5 6 7 2 3 9 4 8 1 8 1 3 4 7 6 5 2 9 1 3 2 5 8 4 6 9 7 4 7 6 1 9 2 8 3 5 9 5 8 7 6 3 1 4 2 6 2 5 3 4 7 9 1 8 3 8 9 6 2 1 7 5 4 7 4 1 9 5 8 2 6 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.