Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2011, Síða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
MIÐVIKUDAGUR
OG FIMMTUDAGUR
9.–10. FEBRÚAR 2011
17. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR.
Ódýrar í
rekstri og
vinna leiki!
Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir mun á karla- og kvennalandsliðum:
Strákarnir miklu dýrari
Sölvi hrósar
n Fjölmiðlamaðurinn Sölvi
Tryggvason segir að of lítið sé gert af
því að hrósa fólki á Íslandi. Þessu
virðist Sölvi vilja breyta því í nýjum
pistli á bloggsíðu sinni hrósar hann
dagskrárgerðarmönnunum Frosta
Logasyni og Þorkeli Mána Péturssyni.
Þeir Frosti og Þorkell stjórna þætt-
inum Harmageddon sem nýtur
mikilla vinsælda. „Þeir
halda í heiðri grunnreglu
sem maður eins og Gissur
Sigurðsson hefur betur en
nokkur annar inn-
leitt í ljósvakann á
Íslandi. Fréttir eru
fyrir fólk og viðtöl
eiga að fara fram
á tungumáli sem
fólk skilur,“ segir
Sölvi.
Knattspyrnusamband Íslands
varði 46 milljónum króna meira
í A-landslið karla en A-landslið
kvenna á síðasta ári. Þetta kem-
ur fram í ársreikningi sambands-
ins fyrir árið 2010. Samanlagður
kostnaður karlalandsliðsins nam
93,5 milljónum króna en á sama
tíma var kostnaður vegna kvenna-
landsliðsins 46,2 milljónir króna.
Þetta vekur athygli ekki síst í ljósi
þess að kvennalandsliðið hefur
náð mun betri árangri en karla-
landsliðið.
Þórir Hákonarson, fram-
kvæmdastjóri KSÍ, segir að nokk-
urs misskilnings gæti í þessari
umræðu. „Fyrst er kannski rétt að
nefna að karlar og konur hafa tek-
ið þátt í jafnmörgum verkefnum á
undanförnum árum og spila um
það bil tíu leiki á ári,“ segir hann og
bætir við að verkefni sem kvenna-
liðið taki þátt í séu hagstæðari en
verkefni karlaliðsins.
Þannig tók kvennalandslið-
ið þátt í Algarve-mótinu þar sem
leiknir voru fjórir leikir á sama
staðnum. Að sama skapi fór karla-
landsliðið í löng og kostnaðar-
söm ferðalög á síðasta ári, má þar
nefna til Ísraels og Bandaríkjanna.
Ferðakostnaður karlaliðsins er því
mun meiri og kostnaður við um-
stang meiri; fleiri áhorfendur á
leiki karlaliðsins gera það að verk-
um að öryggiskröfur eru strangari.
Þórir bendir þó á að tekjur til rekst-
urs liðanna komi fyrst og fremst
vegna A-landsliðs karla; sjón-
varpsréttur og tekjur af aðgöngu-
miðum á leiki karlaliðsins standi
undir rekstri allra landsliða knatt-
spyrnusambandsins.
„Meginmálið er auðvitað það
að verkefnin eru með mjög svip-
uðum hætti hjá körlum og konum,
jafnmörg á ári og ætlunin er að svo
verði áfram,“ segir Þórir að lokum.
einar@dv.is
ristinn Ö
Eðlilegur munur Þórir segir að munurinn
á kostnaði vegna karla- og kvennalandsliðs-
ins eigi sér eðlilegar skýringar.
Vont veður í vikunni 8-10
5/3
10-12
6/3
12-15
4/2
8-10
1/-1
3-5
5/2
3-5
2/1
8-10
4/2
8-10
3/2
8-10
4/2
8-10
4/2
8-10
3/0
3-5
-1/-3
3-5
0/-2
3-5
-4/-6
5-8
-1/-3
3-5
-3/-6
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Reykjavík
Ísafjörður
Patreksfjörður
Akureyri
Sauðárkrókur
Húsavík
15-18
5/3
10-12
5/3
12-15
1/-2
8-10
2/2
3-5
4/2
3-5
0/-1
8-10
4/3
10-12
3/2
3-5
4/2
0-3
-2/-3
0-3
-1/-3
0-3
-1/-2
0-3
-2/-3
0-3
-6/-7
5-8
-5/-7
0-3
-6/-10
vindur í m/s
hiti á bilinu
Mývatn
Fim Fös Lau Sun
5°/ 1°
SÓLARUPPRÁS
9:44
SÓLSETUR
17:41
REYKJAVÍK
Mikil rigning
með morgnin-
um í minnkandi
vindi og hláku.
REYKJAVÍK
og nágrenni
Hæst Lægst
6/ 3
m/s m/s
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Veðrið með Sigga stormi
siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu
5-8
4/2
12-15
7/4
10-12
6/3
8-10
-1/-3
8-10
6/4
8-10
6/4
12-15
7/4
12-15
7/5
3-5
-31/-5
0-3
3/1
3-5
4/2
10-12
6/2
5-8
4/2
5-8
4/2
15-18
8/6
12-15
5/3
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Egilsstaðir
Vík í Mýrdal
Kirkjubæjarkl.
Selfoss
Hella
Vestmannaeyjar
5-8
4/2
12-15
7/4
15-18
6/3
15-18
7/5
14-18
6/2
8-10
6/4
25-30
8/5
18-20
7/5
0-3
0/-2
0-3
1/-2
3-5
1/-1
0-3
0/-2
0-3
-2/-4
3-5
-4/-7
0-3
2/0
3-5
0/-2
vindur í m/s
hiti á bilinu
Keflavík
Fim Fös Lau Sun
Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag Evrópa í dag
Mið Fim Fös Lau
5/2
4/0
4/2
0/-2
6/3
6/4
17/15
13/8
2/1
-4/-5
-4/-8
-3/-6
9/5
8/6
18/14
14/7
4/0
5/2
2/-4
0/-1
11/7
10/4
18/14
14/8
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
Helsinki
Stokkhólmur
París
London
Tenerife
4/1
5/1
2/-2
0/-1
11/8
10/2
19/15
14/9hiti á bilinu
Alicante
Almennt verður
úrkomulítið á meg-
inlandinu en væta
á Bretlandseyjum
og Portúgal. Hlýtt í
suður Evrópu. -3
-4
8
2
-4
9
14
12
1
6
4
44
4
3
3
3
3
2
-3
15
13
8
5
5
5
6 6
5
6
5
3
20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Fremur hæg
suðlæg eða suðvestlæg átt. Mikil rigning
með morgninum en styttir smám saman
upp og léttir nokkuð til. Hiti 1–5 stig,
mildast fyrri hluta dags.
LANDSVEÐURSPÁ FYRIR DAGINN
Austanstormur með norðurströndinni með
morgninum en lægir þegar kemur fram á
morguninn, annars allhvasst af suðvestri í
fyrstu en lægir þegar líður á daginn. Mikil
rigning víða um land en dálítil slydda
eða rigning norðanlands en snjókoma til
landsins. Dregur úr úrkomu þegar líður
á daginn og víðast þurrt annað kvöld.
Hiti 2–5 stig, en vægt frost á hálendinu.
Kólnandi veður um nóttina.
Á MORGUN Allhvöss eða hvöss suðaustanátt
á landinu sunnan- og vestanverðu, með dálítilli rigningu undir
kvöld. Hægari og þurrt lengst af annars staðar. Suðaustan-
stormur um nóttina aðfaranótt föstudagsins, einkum
suðvestanlands. Hlýnandi veður á ný og hiti 4–7 stig sunnan
til og vestan og frostlaust með ströndum eystra en vægt frost
norðan til og til landsins.
Leiðinlegt veður verður í höfuðborginni þessa vikuna.