Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2011, Qupperneq 28
28 | Fólk 2. mars 2011 Miðvikudagur
Stjörnunar á Óskarsverðlaununum:
TÓNLISTARMAÐURINN JUSTIN TIMBERLAKE Mætti klæddur
í Tom Ford-jakkaföt með mömmu sína upp á arminn. Justin lék í
kvikmyndinni The Social Network sem var meðal annars tilnefnd besta
myndin. Kvikmyndin fékk verðlaun fyrir besta handrit eftir bók.
Hver fylgdi þeim
á Óskarinn?
Óskarsverðlaunin
voru afhent í Kodak
kvikmyndahöllinni við
Hollywood Boulevard í
Los Angeles á sunnudag.
Á verðlaunahátíðinni
mæta allir þeir helstu í
kvikmyndabransanum
í Hollywood og víðar og
er þetta kvöld eitt það
glæsilegasta á árinu.
En hverjir mættu með
hverjum um helgina?
MÆTTI MEÐ MÖMMU Á
meðan Katy Perry var á tónleikum
langt frá Los Angeles skemmti
eiginmaður hennar, Russel Brand,
sér vel með móður sinni, Barböru,
á Óskarnum. Hann kynnti verðlaun
fyrir bestu kvikmyndina á erlendri
tungu ásamt Helen Mirren, sem
byrjaði á því að tala frönsku þegar
á sviðið var komið.
ÓSKARSVERÐLAUNAHAFINN Colin Firth, sem fékk Óskarinn fyrir besta leik
í aðalhlutverki í The King‘s Speech, mætti ásamt eiginkonu sinni, Liviu Giuggioli,
sem hann þakkaði svo þegar hann tók við verðlaununum seinna um kvöldið. Hann
sagði að „… allt það góða hefði gerst eftir að hann kynntist henni“.
NICOLE KIDMAN Mætti ásamt eiginmanni sínum
Keith Urban en þau eignuðust nýverið dóttur með
aðstoð staðgöngumóður. Nicole var tilnefnd fyrir leik í
aðalhlutverki fyrir kvikmyndina Rabbit Hole en tapaði
fyrir Natalie Portman.
BLÓMSTRANDI VERÐLAUNAHAFI Natalie Portman, sem
fékk Óskarinn fyrir besta leik í aðalhlutverki, mætti í glæsilegum
fjólubláum kjól ásamt unnusta sínum Benjamin Millepied. Natalie
fór heim með Óskarsverðlaunin fyrir leik í kvikmyndinni Black Swan.
LEIKSTJÓRINN STEVEN SPIELBERG Mætti á Óskarsverð-
launahátíðina að vanda en í þetta skipti með 14 ára dóttur sinni,
Destry Allyn. Spielberg var ekki tilnefndur í ár en hann hefur
tvisvar unnið Óskarsverðlaunin fyrir bestu leikstjórn en það var
fyrir kvikmyndirnar Saving Private Ryan og Schindler’s List.
THE MECHANIC 6, 8 og 10.10
BIG MOMMAS 3 5.50
JUST GO WITH IT 8 og 10.25
TRUE GRIT 5.50, 8 og 10.25
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á
WWW.SAMBIO.IS
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
V I P
10
14
14
16
16
16
16
16
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
12
12
12
12
12
AKUREYRI
KRINGLUNNI
Nýjasta hasarmynd
leikstjóra DISTURBIA
og framleiðandans
MICHEAL BAY.
- R.C.
“IrresIstIbly entertaInIng.
WItty and heartbreakIng”
bloomberg neWs, rIck Warner
nomInated for
seven golden globes InclUdIng best pIctUre
“the kIng’s speech shoUld be
on stage on oscar nIght”
the Wall street JoUrnal, Joe morgenstern
HHHH
ny post, loU lUmenIck
HHHH
ny observer, rex reed
HHHHH
ny daIly neWs, Joe neUmaIer
HHHH
ny observer, rex reed
JUSTIN BIEBER-3D ótextuð kl. 5.40 - 8 - 10.20
I AM NUMBER 4 kl. 8 og 10.30
TRUE GRIT kl. 8 og 10.30
JÓGI BJÖRN-3DM/ ísl. Tali kl. 6
GEIMAPAR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 6
SANCTUM-3D kl. 10.30
KING’S SPEECH kl. 5.30 - 8
JUSTIN BIEBER MOVIE ótextuð kl. 6 - 8
THE RITE kl. 10:10
SPACE CHIMPS 2 kl. 6
I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:10
FRÁBÆR MYND UM LÍF JUSTIN
BIEBERS, STÚTFULL AF TÓNLIST
Hvernig varð saklaus strákur frá Kanada einn
ástælasti tónlistarmaður í heiminum í dag
ANTHONY HOPKINS
SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI
ÓGNVÆNLEGU SPENNMYND
BYGGÐ Á
SÖNNUM
ATBURÐUM
JUSTIN BIEBER ótextuð kl. 5:40 - 8 - 10:20
THE RITE kl. 8 - 10:30
THE RITE kl. 6 - 9:20
GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 6
I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:20
TRUE GRIT kl. 8 - 10:30
THE KING´S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30
YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali kl. 6
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 5:50
WWW.SAMBIO.IS
frá þeim sama og færði okkur shrek
M.A. BESTA MYND - BESTI LEIKARI
IPHIGÉNIE EN TAURIDE Ópera Endurflutt kl. 6
THE RITE kl. 10
GEIMAPARNIR 2-3D M/ ísl. Tali Sýnd á morgun kl. 6
I AM NUMBER FOUR kl. 10:30
FROM PRADA TO NADA kl. 5:50
THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:30 - 8
ROKLAND kl. 8
KLOVN - THE MOVIE Númeruð sæti kl. 10:10
Mögnuð hasarspennuMynd
seM enginn Má Missa af!
The Mechanic kl. 5.50 - 8 - 10.30 16
The Mechanic í lúxus kl. 10.30 16
how do you know kl. 5.20 - 10.35 l
Big MoMMa´s house kl. 3.30 - 5.40 l
The eagle kl.10.10 16
JusT go wiTh iT kl. 5.30 - 8 - 10.30 l
Black swan í lúxus kl. 5.30 - 8 16
gulliver´s Travel 3d kl. 3.30 l
alfa og oMega 3d kl. 3.30 l
sMáraBíÓ háskÓlaBíÓ
BorgarBíÓ
5%
5%nánar á Miði.is nánar á Miði.is
nánar á Miði.is
T.v. - kvikMyndir.is
-h.s.s.,MBl
how do you know kl. 5.50 - 8 - 10.10 l
Big MoMMa´s house kl. 5.50 - 8 l
JusT go wiTh iT kl. 10.10 l
T.v. - kvikMyndir.is-h.h., MBl -h.v.a., fBl
how do you know kl. 5.25 - 8 - 10.35 l
Big MoMMa´s house kl. 5.30 - 8 l
127 hours kl. 5.50 - 8 - 10.10 12
Black swan kl. 5.30 - 8 - 10.30 16
The fighTer kl. 10.30 14
gleraugu seld sér