Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2011, Blaðsíða 28
28 | Fólk 14. mars 2011 Mánudagur
J
ustin Timberlake og Jessica Biel
eru hætt saman eftir rúmlega
fjögurra ára samband. Þetta
staðfesta talsmenn þeirra beggja
sem sendu frá sér sameiginlega
yfirlýsingu fyrir helgi. Í yfirlýsingunni
sagði að ákvörðunin hefði verið sam-
eiginleg og að þau væru áfram vinir.
Þó að yfirlýsingar af þessu tagi hljóði
yfirleitt á þennan máta þá er hún í takt
við þær fréttir sem slúðurblöð vestra
hafa flutt. Til dæmis var haft eftir vini
parsins í People magazine, sem þykir
með áreiðanlegri miðlum í þeim geira,
að ákvörðunin hefði verið sameigin-
leg og að þau hefðu bæði verið þeirrar
skoðunar að það væri tímabært að slíta
sambandinu.
Justin er 30 ára og Jessica er 29 ára
en þau fóru fyrst að slá sér saman á
Sundance-kvikmyndahátíðinni í
janúar 2007. Ekki hafa allir miðlar
flutt fréttir af því að sambandsslit-
in hafi verið í sátt en ekki er langt
síðan Us Weekly birti frétt þar
sem því var haldið fram að Just-
in hefði átt vingott við sjónvarps-
konuna Olivu Munn.
saman!Hætt
Stjörnuparið Justin Timberlake og Jessica Biel:
Justin Timberlake og
Jessica Biel Höfðu verið
saman síðan í janúar 2007.
Er Ashlee
komin með nýjan?
E
r Ashlee Simpson strax farinn að leita á önnur mið – mánuði eftir að
hafa sótt um skilnað? Aðeins er mánuður liðinn frá skilnaði hennar
við rokkarann Pete Wentz og Ashlee hefur verið mynduð í verslun-
armiðstöð í Los Angeles-borg í Bandaríkjunum með öðrum tónlist-
armanni, Craig Owens úr hljómsveitinni D.R.U.G.S.
Heimildarmaður bandaríska tímaritsins People segir þó ekkert vera til í sögusögnum um að eitthvað meira sé á milli Craigs og Ashlee en vinskapur. „Craig er gamall vinur hennar var að hughreysta hana á erfiðum tímum,“ segir vinurinn. „Hún hefur ekki leitað annað. Það er ekkert kapp um að komast í sam-band. Þau eru vinir.“
Nýlegar fréttir af Ashlee, 26 ára, og Pete, 31 árs, þess efnis að þau séu á leið fyrir dómstóla til að fá botn í forræðisdeilu sína eru ekki heldur sannar, að sögn sama heimildarmanns. „Ashlee og Pete skildu í sátt og þau eru að vinna saman að því að gera stöðuna eins góða og hægt er fyrir Bronx,“ segir heimildarmaður-inn um tveggja ára son parsins.
Tony hefur sótt um skilnað
T
ony Danza er að skilja eftir 24 ára
hjónaband. Stjarnan úr sjón-
varpsþáttunum Who‘s the Boss?
hefur sótt um skilnað frá eigin-
konu sinni, Tracy Danza, sam-
kvæmt heimildum vefmiðilsins TMZ.
Vefsíðan segir Tony „ósættanlegan ágrein-
ing“ vera ástæðuna fyrir skilnaðinum.
Danza, 59 ára, og Tracy, 52 ára, skildu
að borð og sæng árið 2006. Þau giftu sig í
júní árið 1986 og eiga saman tvær dætur,
þær Katherine, 23 ára, og Emily, 17 ára.
Danza, sem fyrst sló í gegn í sjónvarps-
þáttunum Taxi, á einnig barn með fyrr-
verandi eiginkonu sinni Rhondu Yeoman,
soninn Marc.
Tony hefur verið tilnefndur til fjölda verð-
launa á leikferli sínum. Hann hefur meðal
annars unnið til Emmy-verðlauna, Peop-
le’s Choice-verðlauna og Golden Globe-
verðlauna.
Ashlee Simpson vinnur úr skilnaðinum:
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á
WWW.SAMBIO.IS
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
V I P
V I P
16
16
16
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
AKUREYRI
KRINGLUNNI
“IrresIstIbly entertaInIng.
WItty and heartbreakIng”
bloomberg neWs, rIck Warner
nomInated for
seven golden globes InclUdIng best pIctUre
“the kIng’s speech shoUld be
on stage on oscar nIght”
the Wall street JoUrnal, Joe morgenstern
HHHH
ny post, loU lUmenIck
HHHH
ny observer, rex reed
HHHHH
ny daIly neWs, Joe neUmaIer
HHHH
ny observer, rex reed
Nýjasta hasarmynd
MICHEAL BAY.
ANTHONY HOPKINS
SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI
ÓGNVÆNLEGU SPENNMYND
M.A. BESTA MYND -
BESTI LEIKARI
BATTLE: LOS ANGELES kl. 5.20 - 8 - 10.30
HALL PASS kl. 8 - 10.30
RANGO-3D ísl Tal kl. 3.20 - 5.30
JUSTIN BIEBER-3D textalaus kl. 3.20 - 5.40 I AM NUMBER 4 kl. 10.30
KING’S SPEECH kl. 5.30 TRUE GRIT kl. 10.20
JÓGI BJÖRN-3D ísl Tal kl. 3.20
GEIMAPAR 2-3D ísl Tal kl. 3.20
THE KING’S SPEECH kl. 5:40
THE WAY BACK kl. 8 - 10:30
SPACE CHIMPS 2 kl. HALL PASS kl. 8 - 10:10
HALL PASS kl. 5:50 - 8 - 10:20
HALL PASS kl. 8 - 10:20
THE WAY BACK kl. 5:30 - 8 - 10:40
RANGO M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50
JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 3:40 - 5:50 THE RITE kl. 10:30
GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 3:40
I AM NUMBER FOUR kl. 10:30
TRUE GRIT kl. 8 - 10:20
TRUE GRIT kl. 5:40
THE KING´S SPEECH kl. 3 - 5:30 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 3:40
THE WAY BACK Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 - 10:40
THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 - 10:30
HALL PASS kl. 5:50 - 8 - 10:20
GEIMAPARNIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40
YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 3:40
SPARBÍÓ KR 650 Á SÝNINGAR
MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG
KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU
-H.S., MBL -Þ.Þ., FT
BATTLE: LOS ANGELES KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
BATTLE: LOS ANGELES LÚXUS KL. 5.30 - 10.30 12
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 L
THE ROOMMATE KL. 8 - 10.10 14
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 3.30 - 5.45 L
RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 3.30 L
THE MECHANIC KL. 10.30 16
JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 L
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
BATTLE: LOS ANGELES KL. 8 - 10.15 12
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 6 L
RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 10 L
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 6 - 8 L
THE ROMANTICS KL. 5.50 - 8 - 10.10 L
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 5.40 L
HOW DO YOU KNOW KL. 8 - 10.30 L
BIG MOMMA´S HOUSE KL. 10.30 L
BLACK SWAN KL. 5.30 - 8 16
MEÐ ÍSL. OG ENSKU TALI
MÖGNUÐ STÓRMYND SEM BEÐIÐ HEFUR
VERIÐ EFTIR MEÐ EFTIRVÆNTINGU.
-A.E.T., MBL
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI
BATTLE: LOS ANGELES 8 og 10.20(POWER)
RANGO - ENS TAL 5.50, 8 og 10.10
RANGO - ISL TAL 5.50
OKKAR EIGIN OSLÓ 6, 8 og 10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
POWE
RSÝNI
NG
KL. 10
.20
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar