Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2011, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2011, Blaðsíða 31
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Ofuröndin, Scooby Doo 08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:15 Extreme Makeover: Home Edition (6:25) (Heimilið tekið í gegn) 11:00 The New Adventures of Old Christine (8:22) (Ný ævintýri gömlu Christine) 11:25 Wonder Years (2:17) (Bernskubrek) Sígildir þættir um Kevin Arnold sem rifjar upp fjöruga æsku sína á sjöunda áratugnum. 11:50 Tim Gunn‘s Guide to Style (6:8) (Tískuráð Tims Gunn) Tim Gunn úr Project Runway þáttunum heldur áfram að leggja línurnar í tísku og hönnun í þessum hraða og fjöruga lífsstílsþætti. hann setur venjulegar konur í allsherjaryfirhalningu bæði á sál og líkama, en þó einkum og sér í lagi með því að taka til í fataskápnum þeirra og draga fram það besta hjá viðkomandi. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 America‘s Got Talent (15:26) (Hæfileikakeppni Ameríku) 14:25 America‘s Got Talent (16:26) (Hæfileikakeppni Ameríku) 15:10 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhuga- menn. 15:35 Barnatími Stöðvar 2 Ben 10, Geimkeppni Jóga björns, Ofuröndin, Strumparnir 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (22:24) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (15:23) (Gáfna- ljós) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 20:10 Modern Family (16:24) (Nútímafjöl- skylda) Modern Family fjallar um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eru nýbúnir að ættleiða dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 20:35 Two and a Half Men (21:22) (Tveir og hálfur maður) 21:00 Chuck (18:19) (Chuck) 21:45 Burn Notice (13:16) (Útbrunninn) 22:30 Daily Show: Global Edition (Spjallþátt- urinn með Jon Stewart) 22:55 Pretty Little Liars (16:22) (Lygavefur) 23:40 Grey‘s Anatomy (16:22) (Læknalíf) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 00:25 Medium (22:22) (Miðillinn) 01:10 Cemetery Gates (Kirkjugarðshliðið) 02:40 Rock Monster (Steinaskrímslið) Hryllingsmynd um bandaríska háskólanema sem ferðast til Austur-Evrópu og lenda þar í óhugnarlegum ævintýrum. 04:05 Chuck (18:19) (Chuck) 04:50 Two and a Half Men (21:22) (Tveir og hálfur maður) Sjöunda sería þessa bráðs- kemmtilega þáttar um bræðurna Charlie og Alan. Charlie er eldhress piparsveinn sem kærir sig ekki um neinar flækjur en Alan er sjúklegur snyrtipinni sem á í stökustu vandræðum með sjálfstraustið. 05:15 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 08:00 Dave Chappelle‘s Block Party 10:00 Back to the Future (Aftur til framtíðar) 12:00 Son of Rambow (Sonur Rambow) 14:00 Dave Chappelle‘s Block Party Bráðs- kemmtileg mynd þar sem grínistinn Dave Chappelle fer á kostum með geggjuðum sketsum og þess á milli býður hann uppá flott tónlistaratriði. Meðal tónlistargesta eru kanye West, Wyclef Jean, Lauren Hill og Erica Badu. 16:00 Back to the Future (Aftur til framtíðar) 18:00 Son of Rambow (Sonur Rambow) 20:00 Surrogates Framtíðartryllir með Bruce Willis í aðalhlutverki og fjallar um rannsókn á dularfullu morði ungri konu sem tengist mikilvægum vísindamanni er þróað hefur fyrstu fjarstýrðu vélmennin. 22:00 Gladiator (Hnefaleikakappinn) Spennandi og dramatísk mynd með James Marshall og Cuba Gooding Jr.í aðalhlutverkum. Tommy Riley flytur til pabba síns í Chicago og fer fyrir tilviljun að stunda hnefaleika í undirheimum Chicago. 00:00 Terms of Endearment (Ástarhót) 02:10 Dungeon Girl (Stúlkan í dýflissunni) Óhugguleg hrollvekja sem á sér stoð úr raun- veruleikanum og fjallar um unga stúlku sem er rænt og haldið fanginni í niðurgröfnum kjallara í fjöldamörg ár. 04:00 Gladiator (Hnefaleikakappinn) 06:00 Margot at the Wedding (Margot og brúðkaupið) Nicole Kidman, Jennifer Jason Leigh og Jack Black leika í skemmtilegri mynd um fjölskylduvandamál. Margot og sonur hennar fara að heimsækja systur Margot sem er að fara að gifta sig manni sem þeim þykir lítið til koma. Systurnar fara að rífast og fjölskylduleyndarmál koma upp á yfirborðið. 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 20:15 Pressa (3:6) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Glee (15:22) (Söngvagleði) 22:40 Nikita (2:22) 23:25 The Event (11:23) (Viðburðurinn) 00:10 Saving Grace (2:14) Önnur spennuþátta- röðin með Óskarsverðlaunaleikkonunni Holly Hunter í aðalhlutverki. Grace Hanadarko er lögreglukona sem er á góðri leið með að eyðileggja líf sitt þegar engill birtist henni og heitir að koma henni aftur á rétta braut. 00:55 Pressa (3:6) Rammíslensk spennuþátta- röð í sex hlutum eftir Óskar Jónasson og Sigurjón Kjartansson. Handritið skrifuðu þeir tvímenningar ásamt nokkrum af vinsælustu glæpasagnahöfundum landsins, Árna Þórarinsson, Pál Kristin Pálsson, Yrsu Sigurðardóttur og Ævar Örn Jósepsson. Í þáttaröðinni fylgjumst við með Láru, nýgræðingi í blaðamennsku, sem tekur að sér að rannsaka dularfullt mannshvarf, sem brátt breytist í morðrannsókn. 01:40 The Doctors (Heimilislæknar) 02:20 Sjáðu 02:45 Fréttir Stöðvar 2 03:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Dagskrá Þriðjudaginn 15. mars 2011 gulapressan Krossgáta Sudoku 06:00 ESPN America 07:10 World Golf Championship 2011 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 World Golf Championship 2011 (1:4) 16:50 Ryder Cup Official Film 2010 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (10:45) 19:45 Volvo Golf Champions (2:2) 23:15 Golfing World 00:05 ESPN America 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:20 Spjallið með Sölva (4:16) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni dagskrá. Svandís Svavarsdóttir kemur í ítarlegt einkaviðtal til Sölva að þessu sinni. Hún hefur lítið tjáð sig undanfarið eftir að dómur féll í hæstarétti þar sem ákvörðun hennar um að staðfesta ekki aðalskipulag Flóahrepps var hnekkt. 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Spjallið með Sölva (4:16) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni dagskrá. Svandís Svavarsdóttir kemur í ítarlegt einkaviðtal til Sölva að þessu sinni. Hún hefur lítið tjáð sig undanfarið eftir að dómur féll í hæstarétti þar sem ákvörðun hennar um að staðfesta ekki aðalskipulag Flóahrepps var hnekkt. 12:40 Pepsi MAX tónlist 16:10 90210 (16:22) (e) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Silver sannfærir Navid um að skrifa undir samning um raunveruleikaþátt Adriönnu til að koma í veg fyrir að hún komist að leynilegu sambandi þeirra. 16:55 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 17:40 Got To Dance (10:15) (e) 18:30 Being Erica (5:13) (e) 19:15 Survivor (15:16) 20:35 Innlit/ útlit (2:10) 21:05 Dyngjan (5:12) Konur kryfja málin til mergjar í Dyngjunni, glænýjum sjónvarps- þætti undir stjórn kjarnakvennanna Nadiu Katrínar Banine og Bjarkar Eiðsdóttur. 21:55 The Good Wife (8:23) 22:45 Makalaus (2:10) (e) 23:15 Jay Leno 00:00 CSI (9:22) (e) 00:50 The Good Wife (8:23) (e) Þáttarröð með stórleikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Ríkisstjórnin sakar kjörinn fulltrúa um að þiggja mútur frá öfgasinnuðum samtökum múslima. Í kjölfarið þarf lögfræðistofan að fara yfir ótal klukkustundir af hlerunarupptökum og kemst Alicia að því að hennar nafn ber þar á góma. 01:35 Pepsi MAX tónlist Afþreying | 31Mánudagur 14. mars 2011 14.40 Franska rívíeran 15.20 Meistaradeild í hestaíþróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. e 15.35 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska fótboltans. e 16.35 Íslenski boltinn Fjallað verður um leiki í N1-deildinni í handbolta. e 17.20 Nýsköpun - Íslensk vísindi (6:12) (Þörungar, álframleiðsla og sykur og sýra á tönnum) Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Skordýrin í Sólarlaut (39:43) (Miss Spider and the Sunny Pads Kids) 18.23 Skúli skelfir (32:52) (Horrid Henry) 18.34 Kobbi gegn kisa (17:26) (Kid Vs Kat) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Sportið Í þættinum er fjallað um hinar ýmsu íþróttagreinar frá margvíslegum hliðum á skemmtilegan hátt og tekur líka á málum líðandi stundar í íþróttaheiminum. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Skólaklíkur (8:12) (Greek) 21.25 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarsson- ar. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Njósnadeildin (1:8) (Spooks VIII) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðjuverkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Richard Armitage og Hermione Norris. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Aðþrengdar eiginkonur e 23.55 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 17:30 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 18:30 Premier League World (Premier League World 2010/11) Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 19:00 Bolton - Liverpool 20:45 Man. City - Aston Villa Útsending frá leik Manchester City og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 22:30 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 23:00 Chelsea - Sunderland Utsending fra leik Chelsea og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. 16:05 Iceland Expressdeildin - Upphitun 17:05 Ensku bikarmörkin (FA Cup). 17:35 Spænsku mörkin 18:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 19:00 Meistaradeild Evrópu / Upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd. - Marseille) 21:40 Meistaradeild Evrópu 22:05 Meistaradeild Evrópu (Bayern M. - Inter Milan) 23:55 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd. - Marseille) 01:40 Meistaradeild Evrópu Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf Stöð 2 Extra krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 yrkir hyggju upplogið ánægju lyftu ------------ ambátt elskuðust þurfa- lingana misræmi klukka 50 beyg suð duglausa eldstæði tré helliróðagot keyri ------------ væl þrýsti ------------ hóta muldur ------------ væl Ítalskir tvíburar sem ólust upp meal úlfa 7 8 1 3 6 2 9 5 4 2 9 5 7 4 8 1 3 6 3 6 4 9 1 5 2 7 8 8 1 6 5 2 4 3 9 7 9 5 2 6 3 7 8 4 1 4 3 7 8 9 1 5 6 2 6 2 9 1 7 3 4 8 5 1 7 8 4 5 9 6 2 3 5 4 3 2 8 6 7 1 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.