Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2011, Blaðsíða 32
20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12 Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 6.–7. júní 2011 65. tbl. 101. árg. leiðb. verð 395 kr. Elvis lifir! Fanney Erla og Sigurður Guðmundur segja kirkjugesti hafa staðið á öndinni: Elvis Aron skírður í Kópavogi Bjartmar opnaði listasýningu n Bjartmar Guðlaugsson opnaði um helgina myndlistarsýningu á Sjávarbarnum og Keisaranum á Granda. Sýningin er haldin í í til- efni Hátíðar hafsins og verður opin frá 10-22 alla daga vikunnar. Þema sýningarinnar er hafið en listsköp- un Bjartmars hefur löngum verið nátengd sjómennsku og brauðstritinu við sjávarsíðuna. Af sama tilefni kemur út bók með ljóð- um Bjartmars, söngtextum og prósum sem er ríkulega myndskreytt með mynd- verkum hans. Gæðahreinsun Góð þjónusta Þekking Opið: mán–fim 8.00–18.00 föst 8.00–19.00 laugardaga 10.00–13.00 ÞVOTTAHÚS Ein elsta starfandi efnalaug hér á landi „Við létum bara vaða og sjáum ekki eftir því,“ segir Fanney Erla Hansdóttir en hún og eiginmaður hennar, Sigurð- ur Guðmundur Karlsson Christen- sen, létu skíra son sinn í Lindakirkju á laugardag og hlaut hann nafnið Elvis Aron Christensen. Fanney seg- ir Elvis hafa verið eitt af nöfnunum sem kom til greina á soninn en það var ekki ákveðið fyrr en þau voru að ákveða hvaða nafn þau ættu að setja á kerti sem yrði við athöfnina. „Þetta er svona aðeins frábrugðið því sem við erum með,“ segir Fanney en þau eiga þrjár stelpur og tvo stráka fyrir. Hún segir vini og ættingja hafa tekið vel í nafnið þegar presturinn skírði drenginn. „Það stóðu sumir á önd- inni en flestum fannst þetta mjög skemmtilegt og kom þeim svolítið á óvart,“ segir Fanney. Hún segir nafn- giftina hafa komið til vegna þess að þeim þótti nafnið Elvis fallegt og svo heitir litli bróðir eiginmanns henn- ar Aron Elmar og úr varð nafnið Elv- is Aron. Fanney segir einnig að þau hafi kallað soninn „Elvis litla“ er hann fæddist því hann var með svo mik- ið hár. „Svo virtust engin önnur nöfn passa við hann.“ Presturinn sem skírði drenginn heit- ir Guðmundur Karl Brynjarsson og er mikill Elvis-aðdáandi að sögn Fann- eyjar. „Hann er Elvis-aðdáandi og spilaði á gítarinn í kirkjunni, reyndar bara hefðbundið lag,“ segir Fanney en ekkert Elvis-lag var leikið við athöfn- ina. „Presturinn talaði einmitt um að það hefði verið gaman að gera það,“ segir Fanney sem segir Guðmund Karl hafa verið afar ánægðan með að hafa fengið að skíra Elvis Aron. „Þegar ég var að klæða Elvis úr skírn- arkjólnum þá kom presturinn til mín og spurði mig hvort hann mætti skrifa á Facebook að hann hefði verið að skíra Elvis. Hann hljóp inn á skrifstofu voða spenntur og sagðist voðalega stoltur hafa verið að skíra Elvis Aron.“ ristinn Ö Sól í borg, él fyrir norðan VEðurSpáin Fyrir lAndið í dAG: Norðlæg átt, yfirleitt hæg, síst þó við austurströndina. Víða léttskýjað en skýjað með köflum á norðan- og austanverðu landinu og stöku skúrir eða él á stangli. Hiti 3 til12 stig, hlýjast suðvestan til en svalast til landsins austan til. Víða var næturfrost liðna nótt til landsins. á morGun oG miðViKudAG: Hæg breytileg átt og víða léttskýjað en skýjað með köflum norðaustan- og austanlands og stöku él. Hiti 1 til 11 stig, hlýjast sunnan og vestan til en svalast til landsins norðan og austan til. Næturfrost víða um land, einkum inn til landsins . 3-5 8/4 3-5 7/4 3-5 6/5 3-5 6/3 3-5 7/5 0-3 7/4 3-5 6/3 5-8 5/4 3-5 8/4 3-5 9/7 3-5 7/5 3-5 9/6 3-5 6/4 0-3 7/5 3-5 5/3 5-8 4/2 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður akureyri Sauðárkrókur Húsavík 3-5 8/6 3-5 6/5 3-5 6/4 3-5 5/3 3-5 5/4 0-3 4/3 3-5 5/3 5-8 2/1 3-5 10/7 3-5 5/2 3-5 5/4 3-5 3/1 5-8 5/3 0-3 6/4 3-5 3/2 5-8 3/1 vindur í m/s hiti á bilinu mývatn Þri mið Fim Fös Sumar og sól við Reykjavíkurtjörn! 10°/ 2° SólaruPPráS 03:12 SólSETur 23:43 rEyKjAVíK Ákveðinn vindur af norðri. Léttskýjað. Hiti rétt yfir frost‑ marki að morgni og kvöldi en þokka‑ legur að deginum. reykjavík og nágrenni Hæst Lægst 08/02 m/s m/s <5 mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VeðurHorfur næstu daga á landinu 3-5 6/4 8-10 8/6 0-3 8/5 3-5 6/4 3-5 7/4 5-8 9/6 0-3 6/5 3-5 6/5 3-5 6/3 8-10 8/4 0-3 7/5 3-5 7/5 3-5 9/6 5-8 10/7 0-3 8/4 3-5 7/4 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 3-5 4/2 8-10 8/5 0-3 9/8 3-5 10/7 3-5 9/6 8-10 10/7 3-5 9/6 5-8 7/5 3-5 5/3 8-10 8/5 0-3 10/8 3-5 9/6 3-5 9/7 5-8 10/6 0-3 9/6 5-8 9/6 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Þri mið Fim Fös Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag evrópa í dag mán Þri mið Fim 16/14 15/13 19/15 10/5 18/12 16/13 22/18 25/21 16/12 15/11 16/11 13/11 18/16 20/13 22/19 23/18 20/15 16/12 18/14 11/6 17/16 20/19 22/18 25/17 hiti á bilinu ósló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu Kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París london Tenerife 20/17 15/10 19/14 11/8 17/14 18/15 22/19 25/21hiti á bilinu alicante Bjart og hlýtt er í evrópu þessa dagana og þar er sumarið svo sannarlega komið. 16 18 18 16 15 13 23 21 10 9 6 6 2 3 8 1010 10 4 7 -3 82 6 6 9 6 65 3 6 10 13 Elvis Aron Í Kópavogi var litlum dreng gefið nafnið Elvis Aron.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.