Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2012, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2012, Side 23
Afmæli 23Mánudagur 4. júní 2012 4. júní 40 ára Daniel Tomasz Kadzialko Bakkagerði 7, Reyðarfirði Auður Margrét Ármannsdóttir Ási, Borgarnesi Lárus Yngvason Þorrasölum 6, Kópavogi Bjarki Friðbergsson Bakkastíg 12, Bolungar- vík Árndís Haynes Löngulínu 2, Garðabæ Guðrún Hulda Pálmadóttir Skúlagötu 11, Borgarnesi Hrafnhildur Björg Erlendsdóttir Vestursíðu 36, Akureyri 50 ára Þórhildur Þórðardóttir Klettabergi 58, Hafnarfirði Bjarney A. Schou Pálsdóttir Logafold 28, Reykjavík Jóhanna Magnea Þórisdóttir Stigahlíð 36, Reykjavík Anna Lísa Guðmundsdóttir Reykási 33, Reykjavík Katrín M. Þorbjörnsdóttir Lindasíðu 21, Akureyri Peter Máté Skólagerði 7, Kópavogi Alicja Uscilowska Völusteinsstræti 17, Bol- ungarvík Einar Vilhjálmur Hálfdánarson Hólsgötu 7, Neskaupstað Anna Sigríður Magnúsdóttir Ljósulind 10, Kópavogi 60 ára Sigurður Kristján Runólfsson Mosabarði 12, Hafnarfirði Gyða Guðmundsdóttir Básbryggju 51, Reykjavík Sara Hafsteinsdóttir Látraströnd 8, Sel- tjarnarnesi Anna Björnsson Blátúni 1, Álftanesi Margrét Anna Pálmadóttir Búðagerði 5, Reykjavík Heiðar Karl Ólafsson Skarðshlíð 36b, Akur- eyri Rögnvaldur Jónsson Norðurtúni 17, Siglufirði Guðmundur Logi Lárusson Kristnibraut 61, Reykjavík Anna Karlsdóttir Gulaþingi 58, Kópavogi Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Álfatúni 27, Kópavogi 70 ára Helga Benediktsdóttir Strandvegi 2, Garðabæ Þórunn Halla Guðlaugsdóttir Hólmasundi 8, Reykjavík 75 ára Alda Eygló Kristjánsdóttir Ásvegi 8, Dalvík Sigríður Guðmundsdóttir Kjarrvegi 15, Reykjavík Helga Ólafsdóttir Sólvallagötu 47, Reykjavík Sigrún Erla Helgadóttir Vallarbraut 6, Reykjanesbæ Sóley Jóhannesdóttir Kleppsvegi 134, Reykjavík Gígja Gísladóttir Þinghólsbraut 45, Kópavogi 80 ára Gunnar Jónsson Hraunbæ 23, Hveragerði Hulda Jóhannsdóttir Núpalind 6, Kópavogi 85 ára Svavar Kristjónsson Eikjuvogi 17, Reykjavík Sigríður Stefánsdóttir Borgarholtsbraut 47, Kópavogi Þórdís Sigurðardóttir Gullsmára 5, Kópavogi Þormóður Helgason Karfavogi 40, Reykjavík Anna Guðrún Guðmundsdóttir Sólheimum 25, Reykjavík 90 ára Jón G. Hermanníusson Boðaþingi 8, Kópavogi Ólafur Pétur Jensen Hæðargarði 29, Reykjavík Helga Stefánsdóttir Miðgarði 2, Egilsstöðum 95 ára Gróa Guðmundsdóttir Álftártungu, Borgar- nesi 5. júní 40 ára Susanne Braun Hlaðbrekku 19, Kópavogi Helgi Már Bjarnason Laugateigi 34, Reykjavík Auður Guðmundsdóttir Engjaseli 29, Reykjavík Anna Lilja Reynisdóttir Gnitakór 6, Kópavogi Halla Þorsteinsdóttir Lyngholti 8, Reykja- nesbæ Rannveig Jónasdóttir Skipholti 49, Rvk. Sigurjón Einar Þráinsson Kórsölum 3, Kópavogi Anna Pála Gísladóttir Hlíðarhjalla 60, Kópavogi Friðmey Baldursdóttir Andrésbrunni 18, Reykjavík Sigvaldi Guðmundsson Kerhólum 3, Selfossi Baldur Eiðsson Langholti 3, Selfossi 50 ára Grétar Ólafsson Spóahöfða 25, Mosfellsbæ Garðar Ólafsson Laufengi 108, Reykjavík Hafsteinn Steingrímsson Bogaslóð 2, Höfn í Hornafirði Vilborg Einarsdóttir Logafold 116, Reykjavík Vilborg Guðný Óskarsdóttir Faxabraut 38b, Reykjanesbæ Kristinn Sigurðsson Mörkinni 8, Reykjavík Vala Björk Þórhallsdóttir Maríubaugi 89, Reykjavík Hafdís Hrefna Haraldsdóttir Eskivöllum 9b, Hafnarfirði Ingvar Gísli Jónsson Ásbúð 69, Garðabæ Ingibjörg M. Þorvaldsdóttir Þrastarlundi 6, Garðabæ Elís Sigurbjörn Valtýsson Smárahlíð 10a, Akureyri Tómas Ingi Jónsson Byggðavegi 154, Akureyri Helga Unnur Jóhannsdóttir Laugarásvegi 67, Reykjavík Ólöf Guðmunda Jóhannsdóttir Njarðvíkur- braut 11, Reykjanesbæ 60 ára Björg J. Snorradóttir Álfaheiði 40, Kópavogi Þórir Einar Steingrímsson Eskivöllum 15, Hafnarfirði Aldís Jónína Höskuldsdóttir Laugarásvegi 31, Reykjavík Svanhvít Leifsdóttir Ásvallagötu 15, Reykjavík Guðjón Pétur Ólafsson Espigerði 2, Reykjavík María Pétursdóttir Helgubraut 8, Kópavogi Finnur Torfi Magnússon Einimel 12, Reykjavík Helga Júlíusdóttir Miklubraut 60, Reykjavík Gunnar Egill Finnbogason Melabraut 5, Seltjarnarnesi Konráð Jónsson Þrastarási 42, Hafnarfirði Eyjólfur Þór Kristjánsson Stekkjarhvammi 58, Hafnarfirði Guðlaug Jónsdóttir Heiðargili 10, Reykja- nesbæ Þórður Jakob Adamsson Túngötu 16, Húsavík María Jóhanna Ívarsdóttir Ásholti 2, Mos- fellsbæ Elías Þórmarsson Þverholti 2, Reykjanesbæ Chalao Sonklin Laugavegi 142, Reykjavík Evica Eva Markovic Torfufelli 31, Reykjavík 70 ára Sigurður Björnsson Bergstaðastræti 78, Rvk. Dóra Garðarsdóttir Skaftahlíð 3, Reykjavík Olgeir Erlendsson Teigaseli 1, Reykjavík Haraldur Sigurðsson Bláskógum 6, Reykjavík Anna Lúthersdóttir Selvogsbraut 5a, Þor- lákshöfn Soffía Zophoníasdóttir Súlutjörn 3, Reykjanesbæ Ingibjartur Guðjón Þórjónsson Bjarkar- grund 40, Akranesi Signý Guðmundsdóttir Goðatúni 16, Garðabæ 75 ára Erla Kristinsdóttir Laugarvegi 22, Siglufirði Kristín Minny Pétursdóttir Skarðsbraut 13, Akranesi 80 ára Ólöf Steinarsdóttir Suðurhólum 24, Rvk. Hörður Hallbergsson Hraunvangi 7, Hafnarfirði Borghildur Garðarsdóttir Laugarholti, Borgarnesi Gústaf Adolf Jakobsson Barðastöðum 11, Reykjavík 85 ára Lilja Þórarinsdóttir Miðstræti 10, Nes- kaupstað Theódóra Ásdís Smith Miðleiti 1, Reykjavík Steingrímur Ragnarsson Lönguhlíð 3a, Akureyri Sólveig Jónsson Lyngrima 15, Reykjavík 90 ára Jóhanna Guðjónsdóttir Fellsmúla 16, Rvk. Ingibergur E. Jónsson Vallarbraut 10, Reykjanesbæ Afmælisbörn Til hamingju! I ngibergur fæddist í Kefla- vík og ólst þar upp. Hann stundaði sjómennsku á sínum yngri árum og vann í nokkur ár hjá Essó á Keflavíkurflugvelli. Ingibergur hóf störf sem húsasmiður hjá Keflavíkurverktökum á Kefla- víkurflugvelli 1959 og vann við það síðan. Ingibergur lauk sveinsprófi í húsasmíði frá Iðnskólanum í Keflavík 1988 er hann var sextíu og sex ára. Eftir að Ingibergur kvænt- ist bjó hann í sex ár við Hafn- argötu í Keflavík, en byggði síðan hús að Skólavegi 30 þar sem fjölskyldan bjó í fjörutíu ár. Þau hjónin eru nú búsett við Vallarbraut í Njarðvík. Lífið breyttist þegar herinn kom Ingibergur segist hafa verið fyrirferðarmikill og bræður hans voru líka. „Ég var þriðji í röð okkar bræðranna, en við vorum fimm, og lífið var ósköp stóráfallalaust. Við vor- um nokkuð fyrirferðamiklir eins og gengur og gerist en fórum að vinna um leið og við þóttum til þess liðtækir. Ég lauk mínu skyldunámi, reynd- ar var ég tvö sumur í sveit en mest starfaði ég þó sem ung- lingur við störf tengd sjósókn og útgerð. Svo kom herinn og ég hóf störf á Keflavíkurflug- velli og starfaði þar alla tíð frá 1949 til 1990, lengst af við smíðar hjá Keflavíkurverktök- um og varð þess aðnjótandi að kynnast þar og starfa með mörgum prýðismönnum.“ Þegar herinn kom breyttist líf þeirra mikið og meiri vinna þótti blessun. „Lífið í Keflavík tók að sjálfsögðu stökkbreyt- ingum þegar herinn kom, fram að því var það sjósókn og nokkur búskapur, aðallega þó sjálfsþurftarbúskapur. En skyndilega bauðst mönnum ágætlega launuð vinna í landi, og var það mörgum mikil blessun.“ Fékk sveinspróf 66 ára Það vekur athygli að Ingiberg- ur var kominn á sjötugsaldur þegar hann tók sveinsprófið í húsasmíði. Þegar hann var ungur stóð honum menntun ekki til boða en á gamals aldri tók hann henni fegins hendi. „Ég hafði starfað í áratugi sem smiður og svo gafst kost- ur á að taka sveinspróf í iðn- inni fyrir menn eins og mig sem höfðu stundað þess kon- ar verk um langan tíma og ég greip tækifærið tveimur hönd- um, því mig hafði alltaf langað til að læra meira, mennta mig, en á mínum ungdómsárum stóð það bara ekki til boða.“ Ingibergur á stóra fjöl- skyldu og það verða veislu- höld í tilefni af níræðisafmæli hans. „Afmælisdeginum ætla ég að eyða í faðmi fjölskyld- unnar, en börnin mín ætla að halda mér veislu og þar á ég von á að sjá stóran hluta af þeim fjölda afkomenda sem ég er svo lánsamur að eiga.“ Ingibergur mun halda dag- inn hátíðlegan í faðmi fjöl- skyldu sinnar. n Nokkrar einfaldar hugmyndir frá Íslandsvininum Mörthu Stewart Skemmtileg og sólrík partí Stórafmæli Lánsamur að eiga stóra fjölskyldu Ingibergur Eiríkur Símonarson Jónsson húsasmiður 90 ára 5. júní Níræður Ingibergur verður í faðmi fjölskyldunnar á afmælisdaginn og heldur veislu. „Mig hafði alltaf lang- að til að læra meira, mennta mig, en á mínum ungdóms- árum stóð það bara ekki til boða. Fjölskylda Ingibergs n Foreldrar: Jón Kristinn Magnússon, f. 1.6. 1892, d. 7.1. 1969, verkamaður í Keflavík, og k.h., Jónína Halldóra Jóseps- dóttir, f. 24.9. 1894, d. 19.7. 1966, húsmóðir. n Eiginkona: Elín Guðrún Ingólfsdóttir, f. 12.12. 1925, að Tjörn í Aðaldal n Börn: Halldóra Jóna, f. 27.9. 1947, búsett í Garðabæ, María, f. 27.9. 1949 Helga, f. 4.9. 1953 Birgir, f. 18.6. 1955, Ingólfur, f. 25.2. 1957 Margrét, f. 21.7. 1959 Rúnar, f. 26.7. 1963 Hafsteinn, f. 29.3. 1966 n Systkin: Lúðvík, f. 16.8. 1916, látinn Árni Pétur, f. 22.9. 1919, látinn Magnús, f. 21.1. 1925, látinn Garðar, f. 9.11. 1928 H vort sem þú heldur gleðskap um miðjan dag eða kvöld er hægt með einföldum hætti að gæða partí í garðinum heima lífi með hugmyndaflug- ið að vopni. Blóm á rörin Skreyttu rörin í drykkina með fallegum pappírsskreytingum. Vel má nota bollakökumót úr pappír í skreytingarnar. Fallegar skálar úr pappír Þessar skálar gerir Ís- landsvinurinn Martha Stewart úr pappírs- diskum sem hún smellir stórum gúmmíteygjum um. Martha mælir með því að setja í skálarnar heimalagað snarl svo sem sykraðar hnetur. Falleg lausn Vatnskenndar bollur eru aldrei vinsælar. Martha stingur upp á því að setja bolluna í minna fat og klakana í stærra fat. Falleg lausn sem er í leiðinni góð því bollan þynnist ekki út og missir ekki bragðgæðin. Íspartí Fagnaðu sumri með því að bjóða í ís með alls kyns góðgæti. Sniðug lausn er að útbúa „gogga“ og setja sælgæti og snarl til brúks með ísnum ofan í. Haltu pöddunum frá Fljótandi skordýr í góðum drykkjum eru ekki falleg sjón eða girnileg. Svona má koma í veg fyrir slík stórslys.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.