Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2012, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2012, Side 27
Fólk 27Mánudagur 4. júní 2012 n Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna fékk 250 þúsund J ón er náttúrulega gamall aðdáandi Taylor. Hann brást mjög vel við. Og það sama var með Hljóðfæra­ húsið en þeir höfðu flutt inn trommusettið fyrir trommu­ leikarann sem spilaði með Taylor í Hörpunni,“ segir Einar Bárðarson sem hafði skorað á athafnamanninn Jón Ólafs­ son að kaupa áritaðar myndir af tónlistarmanninum James Taylor. Jón reiddi út 125 þús­ und fyrir aðra myndina en hin myndin var keypt af Hljóð­ færahúsinu fyrir sömu upp­ hæð. Einar hafði fengið tón­ listarmanninn, sem hélt vel heppnaða tónleika í Hörpu um daginn, til að árita tvær myndir sem ljósmyndarinn Pétur Örn Ragnarsson hafði tekið af honum á tónleikun­ um. Taylor tók vel í beiðnina enda hafði Einar fullvissað hann um að allur ágóði færi til Styrktarfélags krabbameins­ sjúkra barna. Einar fékk Andra Frey og Gunnu Dís í útvarpsþættinum Virkum morgnum á Rás 2 með sér í lið til að halda upp­ boð á myndunum sem varð til þess að myndirnar voru slegn­ ar áðurnefndum hæstbjóð­ endum. Einar hefur þegar af­ hent félaginu upphæðina en samkvæmt Óskari Erni Guð­ mundssyni, framkvæmda­ stjóra félagsins, eiga pening­ arnir eftir að koma sér vel enda snýst reksturinn þar um að létta fólki lífið. „Ég vissi ekkert hvað ég var að fara út í en var voðalega glaður með útkomuna. Ég hef aldrei gert þetta áður. Kannski maður hefði átt að nota tækifærin áður. Ég geri það allavega í framtíðinni,“ segir Einar glað­ ur í bragði. Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 BMW 545i. 06/2004, ekinn 170 Þ.km, bensín, 6 gíra. Besta verðið 1.990.000 stgr. Raðnr. 321472 Klár á kantinum! FORD EXCURSION LTD 4WD 37“ breyttur (nýlega) Árgerð 2004, ekinn 175 Þ.km, dísel, sjálfskiptur, leður, loftpúðar, hópferðaleyfi! Verð 4.950.000. Raðnr. 284369 - Er auðvitað á staðnum! SUBARU IMPREZA WRX 4WD TURBO 12/2006, ekinn 75 Þ.km, 6 gíra. Verð 2.950.000. Raðnr.322108 - Kagginn er á staðnum! TOYOTA LAND CRUISER 90 GX 33“ 01/2002, ekinn 198 Þ.KM, dísel, Common rail, sjálfskiptur, nýtt lakk. Virkilega flottur bíll! Verð 2.490.000. Raðnr. 310139 - Jeppinn fagri er á staðnum! CHRYSLER 300C Árgerð 2006/nýskráður 2008 (inn- fluttur nýr), ekinn 37 Þ.km, 3,5L, sjálf- skiptur, leður. Verð 3.890.000. Raðnr. 135571 - Bíllinn er í salnum! Sunlight C52 K HJÓLHÝSI Árgerð 2007, Kojur. Verð 2.690.000. Raðnr. 310028 - Húsið er á staðnum, klárt í ferðalagið! JEEP GRAND CHEROKEE LIMITED 4WD 5,7 HEMI Árgerð 2005, ekinn 112 Þ.km, sjálfskiptur, leður ofl. Verð 2.390.000. Raðnr. 322160 - Jeppinn fallegi er á staðnum! FORD EXPEDITION EDDIE BAUER 4X4 V8 /8 MANNA 10/2005, ekinn 120 Þ.km, sjálfskiptur. Tilboðsverð aðeins 2.390.000 stgr. Raðnr. 321878 - Jepp- inn er á staðnum, nema hvað! BMW 318ia. 04/1996, ekinn 205 Þ.km, sjálfskiptur, leður, bakkmyndavél ofl. Ótrúlega flott eintak! Tilboðsverð 379.000 (ásett 590þkr). Raðnr. 192514 - Kagginn er á staðnum! Tek að mér Hreinsa þakrennur, laga riðbletti á þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@hotmail.com Funahöfða 1, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is Minkapels til sölu, ný yfirfarinn Upplýsingar í síma: 898-2993 Beinteinn. Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti- vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur ,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690 NISSAN PATROL GR 35“ 01/2007, ekinn 167 Þ.km, dísel, sjálf- skiptur. Gott verð 3.770.000. Raðnr. 250255 - Jeppinn góði á staðnum! TOYOTA AVENSIS S/D TERRA 07/2006, ekinn 109 Þ.km, METAN breyttur, sjálfskiptur, vinskeið, álfelgur. Verð 1.990.000. Raðnr. 310155 - Bíllinn er á staðnum. MMC PAJERO INSTYLE 3.2 DÍSEL 05/2008, ekinn 80 Þ.km, dísel, sjálf- skiptur, leður, vindskeið, filmur ofl. Verð 5.890.000. Raðnr. 250261 - Jepp- inn fagri er á staðnum! Til leigu 3ja herbergja, 90fm efri hæð í litlu húsi 105 Rvk. Geymsla á lofti, aðgangur að þvottahúsi í kjallara og garður. Gæludýr velkomin. Reyklaus. Verð kr. 120.000- á mánuði án rafmagns og hita. Bakaábyrgð og meðmæli. Upplýsingar sendist á leiga105rvk@gmail.com Vatnskóngur tók áskoruninni 125 þúsund kall Jón Ólafs greiddi 125 þúsund krónur fyrir aðra myndina. Hin myndin fór á sömu upphæð til Hljóðfærahússins. Popparar fagna í Hörpu M ikið var um dýrðir á verðlaunahátíð út­ varpsstöðvarinnar FM957 fór fram í Hörpu á laug­ ardagskvöldið. Á hátíðinni komu fram listamennirnir Jón Jónsson, Friðrik, Dór, Sverrir Bergmann og hljómsveit, Sykur, Emmsjé Gauti, Gabrí­ el ásamt Opee, Valdimar og Unnsteinn Manuel úr Retro Stefson auk þess sem Tiny úr goðsagnakenndu hljómsveit­ inni Quarashi flutti nýtt lag. Kynnir hátíðarinnar var sjón­ varpsstjarnan Björn Bragi. Poppstjörnurnar skinu skært á hátíðinni en það var söngvarinn sykursæti, Jón Jónsson, sem var valinn söngvari ársins. Söngkona ársins var hin sjóðheita Þór­ unn Antonía. Rokksveitin Jet Black Joe fékk sérstök heið­ ursverðlaun en það kom lík­ lega engum á óvart að hljóm­ sveitin Of Monsters and Men hafi verið valin besti flytjandi ársins sem og nýliðar ársins enda er sveitin á barmi heims­ frægðar. n Stjörnurnar skinu skært á Hlustendaverðlaunum FM957 FM-liðar Brynjar Már og félagar skemmtu sér vel á uppskeruhátíðinni. Sjóðheitt par Marín Manda og Sverrir Bergmann eru sérlega glæsileg saman. Ólympíufarar Íþróttastjörnurnar Ásdís Hjálmsdóttir og Kári Steinn létu sig ekki vanta. Pabbinn Það væri engin FM957 ef Ásgeirs Kolbeins nyti ekki við. Í meyjafans Friðrik Dór er vinsæll á meðal stúlkna. Poppstjörnur framtíðarinnar? Þessar sætu stelpur létu sig ekki vanta í fjörið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.