Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2012, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2012, Qupperneq 30
30 Afþreying 4. júní 2012 Mánudagur Margir lausir endar n Lokaþáttur Game of Thrones í kvöld T íundi og síðasti þáttur- inn í annarri þáttaröð af Game of Thrones verður sýndur á Stöð 2 í kvöld klukkan 20.55. Þættirnir eru einir þeir vinsælustu í sjón- varpi í dag og hafa slegið í gegn um allan heim. Til dæmis voru þættirnir með meira áhorf en fréttir Stöðvar 2 hjá aldurs- hópnum 12–49 ára í síðustu fjölmiðlakönnun Capacent. Hluti þáttaraðarinnar sem nú er að klárast var kvikmynda- ður hér á Íslandi en framleið- endur þáttanna hafa þegar skoðað mögulega tökustaði fyrir þá þriðju hérlendis. Aðdáendur þáttanna hafa miklar væntingar til lokaþátt- arins en óhætt er að segja að mikil spenna hafi verið byggð upp og margir endar séu lausir. Til dæmis, hvað verður um John Snow? Hver verða örlög Stannis Baratheon? Heldur Theon Winterfell? Hvað varð um drekana og kemst Brianne með Jamie Lannester til King´s Landing? Aðdáendur þáttanna sem hafa lesið bækurnar hafa kvart- að undan því að margar lykilpersónur vanti. David Benioff einn af höf- undum þáttanna segir fleiri persónur bætast við í þriðju þáttaröð. „Við bættum við um 12 nýjum persónum núna og erum með stærsta leikarahóp í sjónvarpi þessa stundina. Við getum ekki bætt inn 300 nýjum persónum og reynt um leið að halda markvissum söguþræði. Við verðum að hafa það í huga að stærstur hluti áhorfenda hef- ur ekki lesið bækurnar.“ dv.is/gulapressan Glimrandi fín hugmynd Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Hvað snýst tunglið marga hringi um sjálft sig á mánuði? þjóðin datt snöggur snös tálmi ---------- 2 eins stakur sperra kyn- kvíslinainnvortis 2 eins lævís sigli ---------- peningar bera sigli --------- gjóta planta ---------- dýrahljóð óreiðaeinn til 51 band sæg dv.is/gulapressan Forsetalegur misskilningur Sjónvarpsdagskrá mánudagur 4. júní 16.05 Landinn (Heim eftir hátt í 40 ár) 888 e 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Sveitasæla (5:20) (Big Barn Farm) 17.34 Þetta er ég (6:12) (Her er eg) 17.40 Mollý í klípu (6:6) (Stikk!) Norsk þáttaröð. Mollý er 12 ára og er að flytja til nýrra fóstur- foreldra. Henni reynist erfitt að hefja nýtt líf með nýrri fjöl- skyldu, nýjum vinum og í nýjum skóla. 18.05 Teitur (2:52) (Timmy Time) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Listakonur með ljósmynda- vél – Mary Ellen Mark (Kobra sommar) Heimildaþáttaröð um þekkta kvenljósmyndara. Í þessum þætti er fjallað um Mary Ellen Mark, einn þekktasta ljósmyndara Bandaríkjanna, sem varð fræg fyrir myndir sínar af utangarðsfólki. e 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 EM stofa (4:5) Í þáttunum er litið á riðlana fjóra á EM í fót- bolta í sumar. Lið og leikmenn eru kynnt og spáð í spilin. Hverjir verða stjörnur mótsins og hverjir skúrkar, hverjir komast upp úr riðlunum og hverjir snúa heim og margt fleira. Umsjónarmaður er Einar Örn Jónsson og dag- skrárgerðarmaður María Björk Guðmundsdóttir. 888 20.35 Nýjar kvennasögur (Bokpro- grammet: De nye damerom- aner) Norskur bókmenntaþátt- ur. Ástralska skáldkonan Kate Morton hefur selt mörg hundruð þúsund bækur í Noregi. Erlendar kvennasögur - með grunsam- lega líkum kápumyndum af landslagi, andlitum sem líta undan og óræktargörðum - eru að leggja undir sig bókamarkað- inn. Lucinda Riley er ný stjarna í þessari grein. Í þættinum er rætt við þær báðar og spurt: Hver er töfraformúlan? 21.10 Hefnd (22:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Liðsaukinn (19:32) (Rejsehol- det) Dönsk spennuþáttaröð um sérsveit sem er send um alla Danmörk að hjálpa lögreglu á hverjum stað að upplýsa erfið mál. Höfundar eru þau Mai Brostrøm og Peter Thorsboe sem líka skrifuðu Örninn og Lífverðina. Meðal leikenda eru Charlotte Fich, Mads Mikkelsen og Lars Brygmann. Þættirnir hlutu dönsku sjónvarpsverð- launin og Emmy-verðlaunin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Luther (1:4) (Luther II) Breskur sakamálaflokkur um harðsnúnu lögguna John Luther sem fer sínar eigin leiðir. Meðal leikenda eru Idris Elba, Ruth Wilson, Warren Brown og Paul McGann. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e 00.15 Kastljós e 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (149:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Chuck (8:24) 11:00 Gilmore Girls (18:22) (Mæðgurnar) 11:45 Falcon Crest (23:30) (Falcon Crest) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Frasier (19:24) (Frasier) 13:25 So You Think You Can Dance (23:23) (Getur þú dansað?) 15:00 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) 15:45 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 Friends (19:24) (Vinir) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (3:22)(Simpson- fjölskyldan) 19:45 Arrested Development (14:22) (Tómir asnar) 20:10 Smash (14:15) (Slá í gegn) 20:55 Game of Thrones (10:10) (Valdatafl) Önnur þáttaröðin um blóðuga valdabaráttu sjö konungsfjölskyldna en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. Nú ræður hinn ungi og illgjarni Joffrey ríkjum og nýtur ráðgjafar móður sinnar, hinnar lævísu Cersei, og frænda síns Tyrion. En það eru margir sem falast eftir völdum og það er annað stríð í aðsigi. 21:50 Silent Witness (6:12) (Þögult vitni) Bresk sakamálasería af bestu gerð sem fjallar um liðs- menn réttarrannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. 22:45 Supernatural (16:22) (Yfirnátt- úrulegt) 23:30 Twin Peaks (22:22) (Tvídrangar) Önnur þáttaröðin þessa vinsæla þátta um lög- reglumanninn Dale Cooper og rannsókna hans á morði ungrar stúlku í smábænum Twin Peaks í Bandaríkjunum. Á yfirborðinu er þetta friðsælt samfélag en undir niðri er eitthvað illt á sveimi. Fáir þættir hafa vakið jafn mikla athygli og fóru þeir sigurför um heiminn á sínum tíma. Leikstjóri þáttanna er David Lynch og með helstu aðalhlutverk fara Kyle MacLachlan, Lara Flynn Boyle, Madchen Amick, Ray Wise. 00:15 Two and a Half Men (14:24) (Tveir og hálfur maður) 00:40 The Big Bang Theory (5:24) 01:05 How I Met Your Mother (8:24) 01:30 White Collar (13:16) (Hvít- flibbaglæpir) 02:15 Burn Notice (20:20) 03:00 Bones (18:23) 03:45 NCIS (5:24) 04:30 Smash (14:15) 05:15 Friends (19:24) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 Minute To Win It e 16:40 Once Upon A Time (22:22) e 17:25 Dr. Phil 18:05 Titanic - Blood & Steel (8:12) e 18:55 America’s Funniest Home Videos (31:48) e 19:20 According to Jim (10:18) e 19:45 Will & Grace (19:25) e 20:10 90210 (19:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Rifrildi á milli Adriönnu og Dixons endar illa þegar Dixon hnígur niður og endar á spítala. Ivy kemst að því að Raj er á spítala og Annie hittir nýjan mann. 21:00 Hawaii Five-0 (18:23) Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sameiningu – allt frá mannránum til hryðjuverka. Sérsveitin rannsakar morð á útvarpsmanni. Vísbendingarnar hrannast upp og brátt taka böndin að berast að einka- sæjara sem starfar á eyjunni. 21:50 CSI - LOKAÞÁTTUR (22:22) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lög- reglunnar í Las Vegas. Í þessum lokaþætti finnast þrjú lík nálægt stað þar sem styrktarkvöldverð- ur stjórnmálamanns fer fram. 22:40 Jimmy Kimmel e Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:25 Law & Order (12:22) e Stórtækur framleiðandi og eiginkona hans sem nýlega ætt- leiddu barn frá Afríku eru myrt við fjölfarna götu. 00:10 Hawaii Five-0 (18:23) e 01:00 The Bachelor (1:12) e 03:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 NBA úrslitakeppnin (Boston - Miami) 17:35 NBA úrslitakeppnin (Boston - Miami) 19:25 Pepsi deild kvenna (KR - Valur) 21:35 Pepsi mörkin . 22:45 Eimskipsmótaröðin 2012 23:15 Pepsi deild kvenna (KR - Valur) 01:00 NBA úrslitakeppnin (San Antanio - Oklahoma) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:25 The Doctors (127:175) 20:10 60 mínútur 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Mentalist (23:24) 22:35 Homeland (13:13) (Heimavarnir) Stórbrotin þáttaröð í anda 24 með Claire Danes í aðalhlut- verki. 23:25 The Killing (4:13) 00:10 60 mínútur 00:55 The Doctors (127:175) 01:40 Íslenski listinn 02:05 Sjáðu 02:30 Fréttir Stöðvar 2 03:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 The Memorial Tournament 2012 (4:4) 11:40 Golfing World 12:30 The Memorial Tournament 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 The Memorial Tournament 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Presidents Cup Official Film 2011 (1:1) 23:40 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Allt fyrir fríska menn og konur. 20:30 Golf fyrir alla Nokkur góð ráð fyrir kylfingwa. 21:00 Frumkvöðlar Nýsköpun á norðurslóðum. 21:30 Eldum íslenskt Kokkalands- liðið í sumarskapi 1.þáttur. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. ÍNN 08:45 Four Weddings And A Funeral 10:40 Just Married 12:15 Ultimate Avengers 14:00 Four Weddings And A Funeral 16:00 Just Married 18:00 Ultimate Avengers 20:00 Das Leben der Anderen 22:15 The International 00:10 Gifted Hands: The Ben Carson Story 02:00 Fighting 04:00 The International 06:00 The Illusionist Stöð 2 Bíó 17:45 Man. City - WBA 19:30 PL Classic Matches (Man. Utd. - Sheffield Wednesday) 20:00 Bestu ensku leikirnir (Chelsea - Wigan 09.05.10) 20:30 Tottenham - Chelsea 22:15 Arsenal - Man. Utd. Stöð 2 Sport 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.