Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Mánudagur 4. júní 2012 Ekkert réttlæti fyrir Nicollette n Dramatík utan leikmyndar Desperate Housewives R étti hefur verið frestað um óákveðinn tíma í milljarða skaðabótamáli Nicollette Sheridan gegn framleiðendum sjónvarpsþátt- anna, Desperate Housewives, Touchstone Television. Ákvörðunin er mikið áfall fyrir Nicollette sem kærði fram- leiðendur fyrir að reka sig úr þáttunum eftir að hún hafði kvartað yfir því að vera slegin í andlitið af öðrum leikara í þátt- unum, Marc Cherry. Kviðdóm- ur komst ekki að niðurstöðu, átta kviðdómenda tóku afstöðu með Nicollette en aðrir gátu ekki tekið afstöðu og réttar- höldum var slitið. Áætlað var að setja ný réttarhöld í septem- ber en nú er ljóst að svo verður ekki. Dómari hefur tekið tillit til afar umdeildra röksemda tals- manna Touchstone sem hafa reynt að fá málið fellt niður ítrekað og sagt að ráðningar- samningurinn hafi einfaldlega ekki tekið gildi og því í lagi að reka Nicollette. Nicollette er því í kuldan- um. Engin réttarhöld og engar skaðabætur. Grínmyndin Í eins fötum í 35 ár Hjónin Joey og Mel Schwanke hafa klæðst sams konar fatnaði í 35 ár. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í tveimur leikjum! 1. Dxh6! Þriðjudagur 5. júní 16.05 EM stofa (4:5) 888 e 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Teitur (8:52) (Timmy Time) 17.31 Með afa í vasanum (11:14) (Grandpa in My Pocket) 17.43 Skúli skelfir (23:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.55 Einmitt þannig sögur (Just So Stories) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 2012 (6:6) (Twenty Twelve) Leikin þáttaröð um fólkið sem skipuleggur Ólympíuleikana í London í sumar og úrlausnar- efnin sem það stendur frammi fyrir. Meðal leikenda eru Hugh Bonneville, Amelia Bullmore og Olivia Colman. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 EM stofa (5:5) Í þáttunum er litið á riðlana fjóra á EM í fót- bolta í sumar. Lið og leikmenn eru kynnt og spáð í spilin. Hverjir verða stjörnur mótsins og hverjir skúrkar, hverjir komast upp úr riðlunum og hverjir snúa heim og margt fleira. Umsjónarmaður er Einar Örn Jónsson og dag- skrárgerðarmaður María Björk Guðmundsdóttir. 888 e 20.35 Konurnar í Túnis (Kvinnorna i Tunis) Sænsk heimildamynd. Þegar arabíska vorið hófst í Túnis stóðu margar konur við götuvígin. Síðan á fyrstu dögum byltingarinnar í janúar 2011 hefur fréttamaðurinn Christian Catomeris fylgst með fjórum þessara hugrökku kvenna sem hafa áratugum saman barist fyrir lýðræði og mannréttindum. Þær eru femínistinn Sana Ben Achour, lögfræðingurinn Emna Zahrouni, bloggarinn Youad Ben Rejeb og blaðamaðurinn Amel Bejaoui. 21.05 Kalt kapphlaup (3:4) (Kaldt kapplöp) Norskur heimilda- myndaflokkur. Á norðurskauts- svæðinu eru miklar auðlindir sem skipta milljarða manna miklu máli - en þar eru landamæri óljós. Sagan hefur sýnt að slíkar aðstæður geta verið hættulegar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hafinn yfir grun: Rauða Dalían (1:3) (Above Suspicion II: The Red Dahlia) Bresk saka- málamynd í þremur hlutum. Rannsóknarlögreglukonan Anna Travis rannsakar dularfullt mál. Aðalhlutverk leika Ciarán Hinds og Kelly Reilly. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Aðþrengdar eiginkonur (21:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e 23.55 Kastljós e 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 (17:23) 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (69:175) (Heimilis- læknar) 10:15 The Wonder Years (3:24) (Bernskubrek) 10:40 The Middle (16:24) (Miðjumoð) 11:05 Two and a Half Men (19:22) (Tveir og hálfur maður) 11:35 Total Wipeout (4:12) (Buslugangur) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Frasier (20:24) (Frasier) 13:25 American Idol (1:40) (Banda- ríska Idol-stjörnuleitin) 14:45 American Idol (2:40) (Banda- ríska Idol-stjörnuleitin) 15:25 Sjáðu 15:55 iCarly (25:25) (iCarly) 16:20 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 Friends (20:24) (Vinir) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (9:22) (Simpson- fjölskyldan) 19:45 Arrested Development (15:22) (Tómir asnar) 20:05 Two and a Half Men (15:24) (Tveir og hálfur maður) Í þessari níundu þáttaröð hinna geysi- vinsælu gamanþátta Two and a Half Men dregur heldur betur til tíðinda, en serían er sú fyrsta þar sem Ashton Kutcher mætir til leiks í stað Charlie Sheen sem var eftirminnilega rekinn út þáttaröðinni. Kutcher er í hlutverki milljónamærings sem stendur í skilnaði og kaupir hús Charlies og leyfir feðgunum Alan og Jake búa þar. 20:30 The Big Bang Theory (6:24) (Gáfnaljós) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita ná- kvæmlega hvernig alheimurinn virkar. 20:50 How I Met Your Mother (9:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 21:15 White Collar (14:16) (Hvít- flibbaglæpir) 22:00 Girls (1:10) (Stelpur) Gaman- þættir um vinkvennahóp á þrítugsaldri sem búa í drauma- borginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfs- framann og margt fleira. 22:30 Eastbound and Down (1:7) (Norður og niður) 23:00 The Daily Show: Global Edition (18:41) Spjallþátturinn með Jon Stewart) 23:25 New Girl (16:24) (Nýja stelpan) 23:50 2 Broke Girls (4:24) (Úr ólíkum áttum) 00:15 Grey’s Anatomy (24:24) (Læknalíf) 01:00 Gossip Girl (16:24) (Blaður- skjóða) 01:45 Pushing Daisies (13:13) (Með lífið í lúkunum) 02:30 Entourage (6:12) (Viðhengi) 03:00 Damages (11:13) (Skaðabætur) 03:50 Damages (12:13) (Skaðabætur) 04:35 Damages (13:13) (Skaðabætur) 05:35 Breaking Bad (6:13) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:00 Eldhús sannleikans (4:10) e 15:20 Innlit/útlit (2:8) e 15:50 Life Unexpected (5:13) e 16:35 90210 (19:22) e 17:25 Dr. Phil 18:05 Got to Dance (14:17) e 18:55 America’s Funniest Home Videos (32:48) e 19:20 According to Jim (11:18) e 19:45 Will & Grace (20:25) e 20:10 Necessary Roughness (9:12) Bráðskemmtilegur þáttur um sálfræðinginn Danielle sem á erfitt með að láta enda ná saman í kjölfar skilnaðar. Hún tekur því upp á að gerast sálfræðingur fyrir ruðningslið með afbragðsgóðum árangri. Vinsældir hennar aukast jafnt og þétt og áður en hún veit af eiga hörkuleg meðferðarúrræði hennar upp á pallborðið hjá stærstu íþróttastjörnum landsins. Hnefaleikakona leitar á náðir Dani til að fá aðstoð við frammistöðu sína í hringnum. 21:00 The Good Wife (19:22) Banda- rísk þáttaröð með stórleik- konunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Sérstakri rannsóknarnefnd er komið á laggirnar til að grand- skoða skotárás á lögregluna. Alicia hefur þó miklar efasemdir varðandi formann nefndarinnar. 21:50 Unforgettable (7:22) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Einstæður faðir er drepinn og Carrie reynir komast til botns í málinu ásamt því að grennslast fyrir hjá móður sinni um dauða systur sinnar. 22:35 Jimmy Kimmel e 23:20 In Plain Sight (6:13) e 00:05 Necessary Roughness (9:12) e 00:55 The Good Wife (19:22) e 01:45 Unforgettable (7:22) e 02:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 NBA úrslitakeppnin (San Antanio - Oklahoma) 17:50 Þýski handboltinn 19:10 NBA úrslitakeppnin (San Antanio - Oklahoma) 21:00 Tvöfaldur skolli 21:30 Winning Time: Reggie Miller vs NY Knicks 22:45 Pepsi deild kvenna (KR - Valur) 00:30 NBA úrslitakeppnin (Miami - Boston # 5) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:35 The Doctors (128:175) 20:15 Monk (12:16) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Smash (14:15) 22:35 Game of Thrones (10:10) 23:30 Silent Witness (6:12) (Þögult vitni) Bresk sakamálasería. 00:15 Supernatural (16:22) 01:00 Twin Peaks (22:22) 01:50 Monk (12:16) 02:35 Íslenski listinn 03:00 Sjáðu 03:25 The Doctors (128:175) 04:05 Fréttir Stöðvar 2 04:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 The Memorial Tournament 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Inside the PGA Tour (22:45) 13:20 Ryder Cup Official Film 1999 15:00 The Memorial Tournament 2012 (2:4) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (21:45) 19:45 Wells Fargo Championship 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2009 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Rósa Björk Halldórsdóttir og ferðamál á vesturlandi. 21:00 Græðlingur Grænir fingur um allt land. 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. ÍNN 08:00 Tooth Fairy 10:00 Her Best Move 12:00 Unstable Fables: 14:00 Tooth Fairy 16:00 Her Best Move 18:00 Unstable Fables: 20:00 The Illusionist . 22:00 Underworld: Rise of the Lycan 00:00 Aliens 02:15 Notorious 04:20 Underworld: Rise of the Lycan 06:00 Quantum of Solace Stöð 2 Bíó 17:55 Man. City - Liverpool 19:40 Destination Kiev 2012 (England & Sweden (Group D)) 20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World) 20:40 Arsenal - Stoke 22:25 Newcastle - Man. Utd. Stöð 2 Sport 2 1 5 7 2 4 8 3 6 9 9 8 2 6 3 5 1 7 4 3 6 4 7 9 1 2 5 8 5 9 3 8 2 4 6 1 7 2 7 6 3 1 9 4 8 5 4 1 8 5 7 6 9 2 3 6 2 9 4 8 7 5 3 1 8 3 1 9 5 2 7 4 6 7 4 5 1 6 3 8 9 2 5 7 8 3 9 2 6 4 1 9 6 2 1 4 7 3 5 8 1 3 4 5 6 8 2 9 7 4 8 3 6 1 5 9 7 2 2 9 1 4 7 3 5 8 6 6 5 7 2 8 9 4 1 3 3 2 9 7 5 1 8 6 4 7 4 5 8 2 6 1 3 9 8 1 6 9 3 4 7 2 5 Slegin utan undir og rekin Nicollette Sheridan var rekin eftir að hafa kvartað undan kinnhesti frá Marc Cherry

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.