Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2012, Qupperneq 23
Afmæli 23Miðvikudagur 27. júní 2012
27. júní
30 ára
Enver Cena Ljósheimum 22, Reykjavík
Úrsúla Linda Jónasdóttir Stekkjarkinn 7, Hfj
Inga Dröfn Sváfnisdóttir Klukkubergi 5a, Hfj
Klara Þórhallsdóttir Bergstaðastræti 9b, Rvk
Magnús Hafliðason Laugavegi 94, Rvk
Birgir Þór Gunnarsson Mímisvegi 34, Dalvík
Svavar Ingi Ríkharðsson Tunguseli 8, Rvk
Jónatan Gíslason Móabarði 34, Hafnarfirði
Signý Leifsdóttir Hörpugötu 7, Reykjavík
Hrafnhildur Gunnþórsdóttir Vestursíðu
36, Ak
Kristinn Gunnar Atlason Barmahlíð 6, Rvk
40 ára
Björgvin Arnar Björgvinsson Starengi
52, Rvk
Björgvin Þór Björgvinsson Álfhólsvegi 2, Kóp
Hrönn Hilmarsdóttir Einibergi 7, Hfj
Kolbrún Petra Sævarsdóttir Veghúsum
27, Rvk
Sigrún Edda Sigurðardóttir Erluási 2, Hfj
Jón Ragnar Gunnarsson Glitvöllum 5, Hfj
50 ára
Brynja Dadda Sverrisdóttir Baugakór
20, Kóp
Sólveig Bessa Magnúsdóttir Innri-Hjarðard-
al, Flateyri
Guðmunda J. Hermannsdóttir Baðsvöllum
9, Grindavík
Agnar Jónasson Neskinn 7, Stykkishólmi
Halldór B. Brynjarsson Birkihvammi 8, Hfj
Júlíus Þór Sigurþórsson Vallartröð 2, Kóp
Edda Svanhildur Holmberg Hraunteigi 5, Rvk
60 ára
Helga Soffía Hólm Þverholti 13, Mosfellsbæ
Nanna Ólafsdóttir Logafold 131, Rvk
Marteinn Jónsson Auðbrekku 8, Kóp
Margrét Ólafsdóttir Heiðarbæ 4, Reykjavík
Ragnar Birgisson Kríunesi 14, Garðabæ
Margrét Árnadóttir Auðuns Fjölnisvegi
14, Rvk
Tova Florentina Óskarsdóttir Silfurbraut
38, Höfn í Hornafirði
Guðjón Sigbjörnsson Efstaleiti 81, Rey-
kjanesbæ
Kjartan G. Kjartansson Bauganesi 39, Rvk
Ásgeir Henning Bjarnason Ægisbyggð 8,
Ólafsfirði
Ragnar Eyþórsson Suðurgötu 62b, Akranesi
Sigurður Pálmason Selhamri, Selfossi
Lillý Valgerður Oddsdóttir Flókagötu
54, Rvk
Anna Jóna Briem Ægisíðu 92, Reykjavík
Marinó Óskar Gíslason Bugðulæk 14, Rvk
Sveinn Björgvin Larsson Hlíðarhjalla 65, Kóp
70 ára
Ellen Helgadóttir Grænuhlíð 11, Reykjavík
Ragnar Sigurgeirsson Skúlagötu 20, Rvk
Þórður Ágúst Henriksson Rauðhömrum
14, Rvk
Margrét Ármannsdóttir Vesturbergi 183, Rvk
Heiðrún Kristjánsdóttir Svansvík, Ísafirði
75 ára
Páll H. Dungal Suðurlandsbraut 66, Reykjavík
Svandís Helgadóttir Garðaholti 3a, Fáskrúðs-
firði
80 ára
Einar Aðalsteinsson Borgarheiði 4v, Hver-
agerði
Gunnar Lúðvíksson Lindasíðu 2, Ak
Sigurlaug Sturlaugsdóttir Kristnibraut
37, Rvk
85 ára
Þórður G. Guðlaugsson Akralandi 1, Rvk
90 ára
Anna Steinunn Jónsdóttir Þangbakka 8, Rvk
28. júní
30 ára
Jóhanna Frímannsdóttir Engjavegi 12,
Selfossi
Skúli Magnússon Útgarði 6, Egilsstöðum
Lotta B. Jónsdóttir Réttarheiði 9, Hveragerði
Einar Ingi Hreiðarsson Rauðarárstíg 26, Rvk
Markús Benediktsson Sæbraut 15, Seltjar-
narnesi
Ingibjörg Ásmundsdóttir Mávahlíð 8, Rvk
Davíð Helgason Starhólma 6, Kóp
Símon Ragnar Guðmundsson Laugavegi
86, Rvk
Sylvía Dögg Gunnarsdóttir Raftahlíð 37,
Sauðárkróki
Ragnar Már Guðmundsson Suðurvöllum 6,
Reykjanesbæ
Monika Sleszynska Gyðufelli 2, Rvk
Dayana Vilas Boas Alves Kristnibraut 29, Rvk
Christina Bomberg Andersen Austurströnd
10, Seltjarnarnesi
Grétar Gíslason Eikardal 6, Reykjanesbæ
Guðrún Sif Jónsdóttir Eldon Öldugötu
41, Rvk
Jóna Petra Guðmundsdóttir Gullengi 13, Rvk
Henning Þór Hauksson Bjarkarási 14,
Garðabæ
40 ára
Unnur Ingólfsdóttir Nýja-Sjálandi, Grímsey
Baldur Þeyr Bragason Árskógum 28, Egils-
stöðum
Anna Halla Birgisdóttir Dvergholti 6, Mos-
fellsbæ
Ásta Björk Ólafsdóttir Birkigrund 11, Selfossi
Sigríður Þóra Traustadóttir Öldugötu 19,
Dalvík
Svanur Þorvaldsson Dvergholti 23, Hfj
Guðrún Helga Harðardóttir Lækjarvaði
8, Rvk
Finnur Jörundsson Snægili 4, Akureyri
Sveinn Engilbert Óskarsson Múlavegi 4,
Seyðisfirði
Aðalsteinn Rúnar Jörundsson Borgarholts-
braut 54, Kóp
Linda Stefánsdóttir Jötnaborgum 12, Rvk
Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir Lauga-
læk 32, Rvk
Heimir Jóhannsson Furuvöllum 40, Hfj
Arna Helgadóttir Hólagötu 45, Reykjanesbæ
Kristján Gunnar Ólafsson Bræðraborgar-
stíg 36, Rvk
Henry Haugen Sóleyjargötu 39, Rvk
50 ára
Lilian Garciano Rosauro Snægili 10, Akureyri
Hrafn Hrafnsson Ytri-Brennihóli, Akureyri
Magnús Bragi Gunnlaugsson Berjarima
34, Rvk
Steindór Gunnar Magnússon Goðheimum
14, Rvk
Erla Konný Óskarsdóttir Dalalandi 9, Rvk
Ragnheiður Hergeirsdóttir Norðurgötu
17, Selfossi
Sveinn Ragnarsson Hvassaleiti 17, Rvk
Ingibjörg Sigurðardóttir Næfurási 15, Rvk
Dóra Kristín Björnsdóttir Barmahlíð 42, Rvk
Einar Magnússon Túni, Borgarnesi
Brynhildur Sigurðardóttir Marbakka 6,
Neskaupstað
Hrönn Júlíusdóttir Leiðhömrum 18, Rvk
Höskuldur Halldórsson Vötnum 1, Ölfus
Jón Bjarni Gunnarsson Digranesheiði 20, Kóp
Bergþóra Pálsdóttir Kjalarsíðu 8a, Akureyri
Edda Magnúsdóttir Sigurhæð 2, Garðabæ
Karl Logason Marargrund 2, Garðabæ
Kristján Kristjánsson Barðavogi 28, Rvk
60 ára
Hrefna Sigurðardóttir Hveralind 1, Kópavogi
Baldur Elías Hannesson Naustabryggju
4, Rvk
Stefán Hermanns Álfaskeiði 64, Hfj
Reynir Heide Álfkonuhvarfi 49, Kópavogi
Sigrún Skúladóttir Ljósvallagötu 18, Rvk
Dagbjört Matthíasdóttir Kristnibraut 75, Rvk
Kristín M. Sigurðardóttir Sunnugerði 19,
Reyðarfirði
Gyða Arnmundsdóttir Akurbraut 1,
Reykjanesbæ
70 ára
Ásbjörn Arnar Sogavegi 170, Rvk
Ása Arnlaugsdóttir Túngötu 9, Sandgerði
Helga Ósk Kúld Brávallagötu 16, Rvk
75 ára
Sigríður Guðmundsdóttir Víðilundi 20, Ak
Sigurbjörn Friðrik Ólason Lyngbergi 19,
Þorlákshöfn
Hreinn Oddsson Dvergholti 5, Mosfellsbæ
Björn Bogason Bakkaseli 26, Rvk
Ingibjörg G. Larsen Vesturlandsbraut Engi,
Rvk
Guðmundur Eiríksson Torfufelli 32, Rvk
80 ára
Guðlaugur Ragnar Nielsen Strikinu 8,
Garðabæ
Guðlaugur Atlason Egilsgötu 11a, Vogum
Sigurður Hólm Guðmundsson Hlíðarhús-
um 3, Rvk
Erna Sigurveig Jónsdóttir Skálagerði 13, Rvk
Guðbjörg Ólafsdóttir Fróðengi 8, Reykjavík
Guðmundur Vigfússon Bólstað, Hellu
85 ára
Theódór Líndal Helgason Jöldugróf 20, Rvk
Brigitte A. L. Jónsson Kleppsvegi 62, Rvk
Rafn K. Kristjánsson Dalbraut 14, Reykjavík
Aðalheiður Friðbertsdóttir Sóltúni 2,
Reykjavík
Hörður Jónsson Bakkaflöt 12, Garðabæ
Ásgeir Guðbjartsson Álfaskeiði 64d, Hafnar-
firði
Halldóra Hjörleifsdóttir Grænumörk 2,
Selfossi
90 ára
Ingimundur Árnason Grenigrund 10, Kópavogi
Afmælisbörn
Til hamingju!
P
önnukökur eru að
margra mati æðis-
lega góðar en það
er einhvern veginn
þannig að amma eða
mamma gera þær alltaf best.
Þessi uppskrift er það sem
kalla mætti „ömmupönnsur“.
Þær eru rosalega góðar, hvort
sem þær eru með sykri, púð-
ursykri eða sultu og rjóma.
n Pönnukökur
250 gr hveiti
1 tsk. lyftiduft
½ tsk. matarsódi
6–7 dl mjólk
50 gr brætt smjörlíki eða
smjör
2 egg
Vanilludropar eftir smekk
hvers og eins, má sleppa
Aðferð: Setjið egg, mjólk og smjör-
líki í skál og bætið svo þurrefnunum
hægt og rólega út í og hrært vel á milli.
D
alvíkurbyggð er
sveitarfélag sem er
staðsett við utanverð-
an Eyjafjörð að vestan-
verðu. Sveitarfélagið
skiptist í Dalvík, Hauganes og
Árskógssand og eru vegalengd-
ir ekki miklar á þessu svæði og
samgangur mikill.
Á Árskógssandi býr Sigríður
Þóra Traustadóttir, einstæð
móðir, sem er fædd og upp-
alin á þessu svæði „Ég er fædd
og uppalin í Hauganesi og það
var voðalega fínt að vera þar
sem barn. Árskógssandur er
rosalega fallegt og snyrtilegt
þorp og margir sem vita ekki
einu sinni af þessu svæði,“
segir Sigríður Þóra hlæjandi.
Mikil útivera
„Við lékum okkur rosalega
mikið úti og komum varla inn
fyrir dyr á sumrin. Það var ekk-
ert verið að hanga í tölvu og
sjónvarpsglápi þá,“ segir Sig-
ríður Þóra í samtali við DV. „Á
veturna var alltaf mjög mik-
ill snjór og þá vorum við alltaf
úti að renna okkur. Renndum
okkur á öllu sem við náðum
í, snjóþotum, traktorsdekkja-
slöngum og ruslapokum.“
Gott að koma heim
„Eftir grunnskólann fór ég að
vinna og fyrsta vinnan mín var
í rækjuvinnslunni Árskógs-
strönd, Árveri,“ segir Sigríður
Þóra en hún segir að hún hafi
alltaf verið tengd þessu svæði
og þrátt fyrir að hafa dvalist
í eitt ár í Reykjavík og 3 ár á
Höfn þá hafi hún alltaf kom-
ið aftur heim. „Maður kemur
alltaf heim aftur, það er lang-
best að vera hérna. Það er
svo gott að vera með börnin
hérna, það er allt svo rólegt,
frjálslegt og opið.“
Allt opið í sumar
Sigríður Þóra er ekki að
vinna eins og er og segir
planið fyrir sumarið sé ekki
alveg komið á hreint. „Ætla
bara að láta það ráðast, ég er
ekkert búin að ákveða neitt
en held öllu opnu. Ég mun
halda upp á afmælið mitt í
júlí ásamt mágkonu minni
sem á líka afmæli þann 29.
júní og ætlum við að hafa
kaffiboð fyrir nánustu vini
og ættingja.“
Pönnukökur
Fjölskylda Sigríðar
n Foreldrar: Trausti Adolf Óla-
son f. 22.10. 1928 – d. 8. 8. 2009
Anna Björg Þorvaldsdóttir
f. 3.9. 1934 – d. 10.5. 1998
n Systkin: Þorvaldur Óli
Traustason f. 24.3. 1954
Víkingur Trausti Traustason
f. 3.10. 1955
Hermann Anton Traustason
f. 7.5. 1958
Örn Traustason f. 5.1.1965
Anna Þuríður Traustadóttir
f. 24.11. 1970
n Börn: Jón Óli Sigurbergsson
f. 14.11. 2000
Árni Björn Sigurbergsson
f. 8.1. 2002
Stórafmæli
Snjóþungir vetur
í Dalvíkurbyggð
Sigríður Þóra Traustadóttir 40 ára 28. júní
Pönnukökur Góðar með sykri,
púðursykri og rjóma og sultu.
n Alveg eins og amma gerði þær
Sigríður Þóra „Rennd-
um okkur á snjóþotum,
traktorsdekkjaslöngum og
ruslapokum.“