Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2012, Blaðsíða 25
spila 120 mínútur áður en þeir
lögðu Englendinga af velli í víta-
spyrnukeppni. Þjálfari Ítala hef-
ur sagt að Þjóðverjar hafi að þessu
leyti forskot í leiknum á fimmtu-
dag. Lið þeirra sé betur hvílt.
Spurður hvort hann telji að
Þjóðverjar eigi mikið inni í leik
sínum segir Heimir að þeir hafi
lent í vandræðum á móti Portú-
gölum í riðlinum. Sá leikur hafi
getað farið á báða vegu. Þeir hafi
svo mætt Hollendingum sem hafi
valdið miklum vonbrigðum og
Dönum sem þeir unnu naumlega.
Grikkir hafi svo ekki verið mikið
fyrirstaða. „Ég er ekki viss um að
Þjóðverjar eigi mikið inni, kannski
eitthvað,” segir hann.
Joachim Löw kom spark-
spekingum á óvart þegar hann
setti markahæsta mann liðsins,
Gómez, á bekkinn á móti Grikkj-
um. Miroslav Klose tók þá stöðu
hans. „Löw er afar hrifinn af
Klose þó mér persónulega finn-
ist Gómez betri leikmaður. Það er
spurning hvað gerist en mér finnst
Gómez vera betri kostur á móti
Ítölum.“
Loks má nefna að óvíst var að
lykilmaður í liði Þjóðverja, Bastian
Schweinsteiger, tæki þátt í undan-
úrslitaleiknum. Nýjustu fregnir
herma þó að hann verði með.
Leika vörn tiL sigurs
Samir Nasri hljóp illa á sig
n Ímyndin í molum eftir uppþot
S
amkvæmt könnun franska stór-
blaðsins L‘Equipe vill ríflega
helmingur lesenda að Sam-
ir Nasri, leikmaður Manchest-
er City og franska landsliðsins, verði
gerður brottrækur úr landsliðinu eft-
ir hegðun sína á Evrópumótinu. Nasri
hljóp illa á sig, bæði í samtölum við
þjálfara og fjölmiðlamenn á mótinu.
Púki virtist hafa hlaupið í hann eftir
að Frakkland tapaði fyrir Spánverjum í
8-liða úrslitum keppninnar. Nasri brást
hinn versti við spurningum frétta-
manna. „Þú og þínir eru alltaf að skrifa
vondar fréttir af okkur,“ sagði hann við
fréttamann hjá AFP fréttastofunni. Sá
sagðist ekki vilja ræða meira við Nasri
sem var ekki hættur og sagði: „Hopp-
aðu upp í rassgatið á þér.“ Því næst brá
hann á það ráð að bjóða blaðamann-
inum út fyrir til að slást.
Ekki liggur fyrir hvað olli óánægju
leikmannsins en hann er sagður hafa
verið ósáttur við að hafa byrjað á vara-
mannabekknum gegn Spánverjum.
Skemmst er að minnast þess að á
síðasta stórmóti í knattspyrnu var al-
gert upplausnarástand í franska lands-
liðshópnum. Fyrir því fór Patrice Evra
fyrirliði en fréttaflutningur af liðinu
fjallaði nánast eingöngu um sundr-
ungu innan hópsins. Annar bragur
hefur að mestu verið á franska lands-
liðinu eftir að Laurent Blanc tók við
liðinu, þar til nú. Ímynd Nasri í Frakk-
landi er í rúst.
Sport 25Miðvikudagur 27. júní 2012
n Heimir Guðjónsson segir ekkert stoppa Spánverja n Vörnin lykillinn n Spáir framlengingu í öðrum leiknum
- W G W- F S GP W F G F
- Q P G16 P S FW S P G Q
´60 ´76 ´92´68 ´84 ´00´64 ´80 ´96´72 ´88 ´04 ´08
P
Forkeppni
16
16-liða úrsl.
R
Umspil
G
Riðlak.
Q
8-liða úrsl.
S
Undanúrsl.
F
Úrslit
W
Sigur
Graphic
Story
Size
Artist
Date
Reporter
Research
Code
SOCCER-EURO/SF2
SOCCER-EURO/
10 x 17.5 cm
Cabrera/RNGS
25 / 06 / 12
-
Cabrera
SPO
© Copyright Reuters 2012. All rights reserved. http://link.reuters.com/ryt68q
Graphic
Story
Size
Artist
Date
Reporter
Research
Code
SOCCER-EURO/SF2
SOCCER-EURO/
10 x 17.5 cm
Cabrera/RNGS
25 / 06 / 12
-
Cabrera
SPO
© Copyright Reuters 2012. All rights reserved. http://link.reuters.com/ryt68q
Graphic
Story
Size
Artist
Date
Reporter
Research
Code
SOCCER- URO/SF2
SOCCER- URO/
10 x 17.5 cm
Cabrera/RNGS
25 / 06 / 12
-
Cabrera
SPO
© Copyright Reut rs 201 . All rights re erved. http://link.reut rs.com/ryt68q
r i
t r
i
rtist
t
rt r
s r
- /
- /
.
r r /
/ /
-
r r
yri t t rs . l ri ts r s rv . tt ://li k.r t rs.c /ryt
Þýskaland Ítalía
Styrkleikalisti FIFA: 3
Styrkleikalisti UEFA: 2
Styrkleikalisti FIFA: 12
Styrkleikalisti UEFA: 8
Úrslit í leikjum liðana á EM 2012
Þýskaland–Portúgal 1–0 Fyrsti leikur Spánn–Ítalía 1–1
Holland–Þýskaland 2–1 Annar leikur Ítalía–Kóatía 1–1
Danmörk–Þýskaland 1–2 Þriðji leikur Ítalía–Írland 2–0
Þýskaland–Grikkland 4–2 8-liða úrslit England–Ítalía 2–4*
0 / 7 3 / 7Innbyrðis sigrar / Fjöldi viðureigna*
Líklegt leikskipulag liðanna4-2-3-1 3-5-2
Þýs Íta
Síðari undanúrslit
Þjóðarleikvangurinn Varsjá, Póllandi
* Á stórmótum
Harðjaxlar Moutinho, sem hér er í baráttu við Þjóðverjann Bastian Schweinsteiger gæti
leikið lykilrullu í fyrri undanúrslitaleiknum.
skilja leiðir Óvíst er hvort Nasri verði
valinn í franska landsliðshópinn í bráð.
HeiMildir: reuters, ueFa, FiFa
Úrslit
Borgunarbikar karla
KA - Grindavík 2 – 3
0-1 Björn Berg Bryde (7.) 0-2 sjálfsmark KA (22.) 1-2
Jóhann Helgason (40.) 2-2 Gunnar Örn Stefánsson
(88). 3-2 Oluwatomiwo Ameobi (90.)
ÍBV - Höttur 6 – 1
1-0 Christian Steen Olsen (2.) 1-1 Garðar Már
Grétarsson (9.) 2-1 Tryggvi Guðmundsson (24.) 3-1
Gunnar Már Guðmundsson 4-1 (29.) Christian Steen
Olsen (35.) 5-1 Aaron Robert Spear (66.) 6-1
Þórarinn Ingi Valdimarsson (78.)
Selfoss - KB 4 – 0
1-0 Jón Daði Böðvarsson (24.) 2-0 Ólafur Karl
Finsen (30.) 3-0 Abdoulaye Ndiaye (77.) 4-0 Jon
André Röyrane (81.)
Afturelding - Fram 2 – 3
0-1 Steve Lennon (32.) 1-1 Arnór Þrastarson (55.) 1-2
Sveinbjörn Jónasson (60.) 2-2 John Henry Andrews
(68.) 2-3 Sveinbjörn Jónasson (77.)
Þróttur R. - Valur 2 – 1
0-1 Hörður Sveinsson (23.) 1-1 Oddur Björnsson (49.)
2-1 Karl Brynjar Björnsson (120.)
KR - Breiðablik 3 – 0
1-0 Kristinn Jónsson (18., sjálfsmark), 2-0 Kjartan
Henry Finnbogason (86.), 3-0 Þorsteinn Már
Ragnarsson (94.)
Víkingur R. - Fylkir 2–1
1-0 Agnar Darri Sverrisson (15.) 2-0
Aron Elís Þrándarson (63.) 2-1 Árni Freyr
Guðnason (75.)
28. júní kl. 18:45
*VÍtaspyrnukeppni
Giroud farinn
til Arsenal
Arsenal hefur staðfest að franski
landsliðsmaðurinn Olivier
Giroud sé genginn til liðs við fé-
lagið frá Montpellier. Giroud sem
er 25 ára gamall komst í gegn-
um læknisskoðun hjá Arsenal í
vikunni en hann lék með Frökk-
um á EM. Giroud var frábær
í frönsku deildinni í vetur og
skoraði 21 mark. Hann átti stór-
an þátt í því að Montpellier varð
franskur meistari. Wenger hefur
sagt að leikmaðurinn muni koma
með nýja vídd inn í sóknarleik
Arsenal.
Kynslóðaskipti
hjá Englandi
Roy Hodgson landsliðsþjálfari
Englands hefur sagt í viðtölum
eftir að liðið datt út á EM fyrir
skömmu að hann muni í fram-
tíðinni treysta meira á yngri
leikmenn. Að komið sé að kyn-
slóðaskiptum hjá enska liðinu
og að leikmenn eins og Alex
Oxlade-Chamberlain, Danny
Welbeck, Kyle Walker, Jack Wil-
shere, Phil Jones og fleiri ungir
leikmenn verði meira áberandi.
Stærstu stjörnur Englands eins
og Gerrard, Lampard, Terry og
fleiri séu komnir af léttasta skeiði
og því nauðsynlegt að horfa til
framtíðar.