Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2012, Síða 27
Í góðum gír
í sumarblíðu
M
ér persónulega líð
ur mjög vel. Þetta
er náttúrulega bara
svona spennufall
hálfgert. Það eru margir sem
bíða eftir þessu, segir Hall
dór Gunnar Pálsson, kórstjóri
Fjallabræðra og höfund
ur lagsins Þar sem hjartað
slær, sem er þjóðhátíðarlagið
í ár. Þar sem hjartað slær var
frumflutt á hádegi á þriðju
daginn og síðdegis sama dag
þegar DV náði tali af Hall
dóri hafði hann bara fengið
jákvæð viðbrögð við laginu.
„Það hefur enginn hótað mér,
sko,“ segir hann hlæjandi.
„Það er náttúrulega ekki hægt
að ætlast til þess að allir fíli
það sem maður er að gera en
við erum bara búin að fá já
kvæð viðbrögð og allir voða
ánægðir með þetta.“
Halldór getur ekki beðið
eftir því að fá að flytja lagið í
Herjólfsdalnum á sjálfri Þjóð
hátíð. „Það verður verður
skemmtilegt. Það er mómentið
og ástæðan fyrir þessu öllu
saman.“ Fjallabræður hafa
spilað á síðustu tveimur Þjóð
hátíðum og Halldór er því vel
kunnur tilfinningunni sem
fylgir því að standa á sviðinu
í dalnum með brekkuna fyrir
framan sig, troðfulla af fólki.
Þetta er þó í fyrsta skipti sem
kórinn kemur að sjálfu þjóð
hátíðarlaginu. „Það er búinn
að vera svona stígandi í þessu,“
segir hann glettinn að lokum.
Textann við lagið samdi
Magnús Þór Sigmundsson, um
flutninginn sjá Fjallabræður
ásamt Lúðrasveit Vestmanna
eyja og forsöngvari hópsins er
Sverrir Bergmann.
Fólk 27Miðvikudagur 27. júní 2012
„Það hefur enginn hótað mér“
n Bara fengið góð viðbrögð við þjóðhátíðarlaginu
Smáauglýsingar
smaar@dv.is
sími 512 7004
Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00
BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900
MMC MONTERO LTD
Árgerð 2003, ekinn 113 Þ.km, 3,8l bens-
ín, sjálfskiptur, leður. Verð 1.790.000
- TILBOÐ 1.190.000!!!. Raðnr. 284106 -
Vertu snöggur á staðinn!
FORD EXPLORER LTD 4X4
Árgerð 2006, ekinn 86 Þ.km, leður,
sjálfskiptur, mjög gott eintak. Verð
2.790.000. Raðnr. 283890 - Jeppinn er
á staðnum!
DAEWOO MUSSO DIESEL
SJÁLFSKIPTUR 09/2000, ekinn 204 Þ.km,
nýupptekið heed, nýtt í bremsum, nýr
vatnskassi, Í góðu standi og útiliti. Verð
590.000. Raðnr. 283688 - Á staðnum!
MMC Pajero Sport GLS
turbo. Árgerð 2007, ekinn 112
Þ.km, dísel, 5 gírar. Verð 2.490.000.
Rnr.310103.
TOYOTA Corolla w/g sol
Árgerð 2005, ekinn 100 Þ.km,
bensín, sjálfskiptur. Verð 1.290.000.
Rnr.310178.
BMW M5
Árgerð 2000, ekinn 106 Þ.km,
bensín, sjálfskiptur. Verð 3.190.000.
Rnr.250251.
FORD F150 SUPER CAB
HARLEY-DAVIDSSON 4WD Árgerð
2006, ekinn 76 Þ.km, sjálfskiptur, leður
ofl. Verð 3.330.000. Raðnr. 284091 -
Pikkinn er á staðnum, klár í allt!
FORD EXPEDITION EDDIE
BAUER 4X4 V8 - 8 MANNA 10/2005, ek-
inn 120 Þ.km, leður, sjálfskiptur. Mjög
gott verð 2.390.000. Raðnr. 321878 -
Jeppinn er á staðnum!
CHRYSLER TOWN - COUNTRY LX
Árgerð 2008, ekinn 46 Þ.km, sjálfskipt-
ur, 7 manna Sto & go sætakerfi. Verð
2.980.000. Raðnr. 283847 - Bíllinn er á
staðnum!
Tek að mér
Hreinsa þakrennur, laga riðbletti á
þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir
og tek að mér ýmiss smærri verkefni.
Upplýsingar í síma 847-8704 eða á
manninn@hotmail.com
Funahöfða 1, 110 Reykjavík
S. 567 4840 www.hofdahollin.is
Flutningar
Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti-
vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur
,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690
FORD Explorer sport trac
4x4 premium. Árgerð 2007, ekinn
72 Þ.km, bensín, sjálfskiptur. Verð
2.990.000. Rnr.270288.
PEUGEOT 508 sw hdi
12/2011, ekinn 9 Þ.km, dísel, sjálfskipt-
ur. Verð 4.990.000. Rnr.282035.
NISSAN Navara
4wd double cab at le. Árgerð 2009,
ekinn 63 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. Verð
3.990.000. Rnr.282096.
Tilboð
Hjólhýsi til sölu
T.E.C. TRAVEL KING.460 T.D.F
Hjólhýsi árg 2007 til sölu. Ýmsir
aukahlutir, Markísur sólarsella
fortjald verð 2,8 upplýsingar í síma
555-2659 eða 692-0011
Líður vel Þjóðhátíðarlagið var frumflutt á þriðjudag og Halldór Gunnar var
í hálfgerðu spennufalli þegar DV náði tali af honum.
n Klambratún vinsælt í sumarblíðunni
V
insælt er á með
al borgarbúa að
skemmta sér í hin
um ýmsu leikjum á
Klambratúni í veður
blíðunni. Svifdiskaleikir af
ýmsum toga eru vinsælir sem
og körfubolti, strandblak og
ótal fleiri leikir. Ljósmyndari
DV náði mynd af ungmenn
um að leik í veðurblíðunni á
þriðjudag en hann var einnig
á ferð þegar krakkar á Akra
nesi kældu sig með sund
spretti í sjónum.
Svifdiski fleygt Klambratún er vinsæll staður fyrir hina ýmsu svifdiskaleiki. „Streetball“ Klikkar ekki í sumarblíðunni.
Samvera Þessi litli grallari fékk að elta svifdisk.
Svamlað í sjónum Þessir ungu menn þurftu á kælingu að halda. Myndir Sigtryggur Ari
Sandkastali Veðurblíðan var mikil á Langasandi á Akranesi.