Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2012, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2012, Síða 30
30 Afþreying 27. júní 2012 Miðvikudagur Vísbendingar um framhaldið n Fimmta þáttaröðin af Breaking Bad að hefjast ytra N ú styttist í að fimmta og síðasta þáttaröðin af drama- og spennuþátt- unum Breaking Bad hefji göngu sína í Bandaríkj- unum. Fyrsti þátturinn verður frumsýndur sunnudaginn 15. júlí en fyrirkomulag þáttanna verður með breyttu sniði. Að þessu sinni verða þættirnir 16 talsins og verða þeir sýndir í tvennu lagi, átta og átta. Kynningarmyndir fyrir fimmtu þáttaröðina birtust ný- lega og má lesa ýmislegt út úr þeim. Á einni myndinni sést Walter með „Heisenberg“- hattinn sem þykir benda til þess að hann ætli sér stóra hluti fyrst Gustavo Fring er ekki lengur inni í myndinni. Á annarri mynd sjást Walter og Jesse saman í rannsóknar- stofubúningum að drekka bjór og borða snakk. Þykir þetta benda til þess að vinátta þeirra og samvinna muni blómstra á ný. Þá er enn ein mynd sem sýnir fjarlægðina á milli Skylar og Walters en Skylar áttaði sig betur og betur á því í síðustu þáttaröð að Walter væri ekki sami maðurinn lengur. Þættirnir hafa slegið ræki- lega í gegn og sérstaklega þótti fjórða þáttaröðin mögn- uð. Orðrómur er uppi um að jafnvel eigi að gera kvikmynd í fullri lengd þegar fimmtu þáttaröðinni lýkur í sjónvarpi. dv.is/gulapressan Íslensk menning og listir Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Rómans. 2 eins ílát nefgöng steðjar spilið ---------- heimaslóð kona 2 eins skjóða ræfill tré fíflast flaumur húrraði áverki ----------- endir og upphaf glögg ---------- aðförin far- vegurinn 2 eins ---------- sekk málmurmann 52 2 eins dv.is/gulapressan Formannsbuxurnar Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 27. júní 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Einu sinni var...lífið (1:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.25 EM stofa Hitað upp fyrir leik á EM í fótbolta. 18.45 EM í fótbolta (Undanúrslit) Bein útsending frá fyrri undan- úrslitaleiknum þar sem Spánn og Portúgal eigast við. 20.40 EM kvöld Farið yfir leiki dagsins á EM í fótbolta. 21.15 Víkingalottó 21.25 Huliðsfjall (Misty Mountain) Stuttmynd eftir Óskar Þór Axelsson. Maður sem vann á afskekktri ratsjárstöð á Íslandi árið 1960 snýr þangað aftur 2006 til að afstýra dauða kon- unnar sem hann elskaði forðum. Aðalhlutverk: Bob Walz, Ingunn Erla Eiríksdóttir og Steven Zilliax. 22.00 Tíufréttir 22.25 Veðurfréttir 22.30 Evruhrunið mikla (The Great Euro Crash) Breskur þáttur um hrun evrunnar sem þáttagerðarmaðurinn, Robert Peston, segir vofa yfir. Hann útskýrir hvers vegna evran var dauðadæmd frá upphafi, af hverju vandamálin eru að koma fram núna og hvaða áhrif hrun hennar hefur á líf Evrópubúa. 23.25 Hringiða (4:8) (Engrenages II) Franskur sakamálamyndaflokk- ur. Lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn sakamáls hafa hvert sína sýn á réttlætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi, Caroline Proust og Philippe Duclos. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.25 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur Sveinsson, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Harry og Toto, Doddi litli og Eyrnastór, Histeria! 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (76:175)(Heimilis- læknar) 10:15 60 mínútur (60 Minutes) 11:00 Perfect Couples (10:13) (Hin fullkomnu pör) 11:25 Til Death (17:18) (Til dauðadags) 11:50 Grey’s Anatomy (4:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Mike & Molly (13:24) (Mike og Molly) 13:25 Hannað fyrir Ísland (2:7) 14:10 The Glee Project (4:11) (Glee- verkefnið) 15:00 Týnda kynslóðin (1:32) 15:30 Barnatími Stöðvar 2 Leð- urblökumaðurinn, Svampur Sveinsson, Doddi litli og Eyrna- stór, Harry og Toto, Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 Friends (9:24)(Vinir) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Simpsons (16:22) (Simpson-fjölskyldan) Breskur kvikmyndaframleiðandi er að vinna að heimildamynd um grunnskólann í Springfield. Lísa reynir að bjarga himninum og Bart horfir sér nær og reynir að bjarga kúlinu. 19:40 Arrested Development (6:18) (Tómir asnar) 20:00 New Girl (20:24) (Nýja stelpan) Frábærir gamanþættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. Hún finnur sér draumameðleigjendur þegar hún flytur inn með þremur karlmönnum og eru samskipti fjórmenninganna vægast sagt skopleg. 20:25 2 Broke Girls (8:24) (Úr ólíkum áttum) 20:50 Drop Dead Diva (4:13) (Englakroppurinn) 21:35 Gossip Girl (20:24) (Blaður- skjóða) 22:20 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (4:7) (Kvennspæj- arastofa númer eitt) 23:15 The Closer (7:21) (Málalok) 00:00 Fringe (1:22) (Á jaðrinum) 00:45 Rescue Me (18:22) (Slökkvistöð 62) 01:30 The Good Guys (9:20) (Góðir gæjar) 02:15 Chase (11:18) (Eftirför) 03:00 Typhoon (Fellibylur) 04:45 Friends (9:24) (Vinir) 05:10 New Girl (20:24) (Nýja stelpan) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarps- sal. 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:15 Real Housewives of Orange County (8:17) e 17:00 Solsidan (10:10) e 17:25 Dr. Phil 18:05 How To Look Good Naked (1:12) e Bresk þáttaröð þar sem konur með alvörubrjóst og mjaðmir læra að elska líkama sinn. Gok Wan lendir í vandræðum þegar hann hittir fyrir tvíburana Suzy og Jeannie sem hafa svipaðan vöxt en líður misvel með hann. 18:55 America’s Funniest Home Videos (6:48) e Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:20 30 Rock (6:23) e Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Avery reynir að stía Liz og Jack í sundur með ágætum árangri en miður góðum afleiðingum. 19:45 Will & Grace (11:27) e Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:10 The Marriage Ref (2:10) e 20:55 The Firm (18:22) Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Þegar Mitch ver frægan rithöfund i morðmáli hótar annar skjól- stæðingur hans að eyðileggja fyrir honum málið. Abby fer á heimaslóðir og heimsækir lækni þar í bæ, eitthvað virðist liggja í loftinu á milli þeirra. 21:45 Law & Order: Criminal Intent (4:16) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um störf rann- sóknarlögreglu og saksóknara í New York. Rannsóknarlög- regluteymið blandar sér í harða veröld listdansara við rannsókn á dauða ballerínu. 22:30 Jimmy Kimmel e Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjallþátta- kóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:15 Hawaii Five-0 (21:23) e 00:05 Royal Pains (8:18) e Hank er einkalæknir ríka og fræga fólks- ins í Hamptons. Hank neyðist til að leggja tilfinningar sínar til hliðar þegar hann sinnir göml- um óvini úr æsku. Á sama tíma skipuleggur Evan steggjapartý fyrir Raj. 00:50 The Firm (18:22) e 01:40 Lost Girl (8:13) e 02:25 Pepsi MAX tónlist 18:00 Úrslitakeppni NBA (Miami - Oklahoma) 19:55 Borgunarbikarinn 2012 (Vík- ingur R. - Fylkir) 21:45 Borgunarmörkin 2012 22:45 Eimskipsmótaröðin 2012 23:15 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Ajax) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 18:45 The Doctors (145:175) 19:25 American Dad (8:18) 19:50 The Cleveland Show (6:21) 20:15 Masterchef USA (5:20) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Two and a Half Men (18:24) 22:10 The Big Bang Theory (9:24) 22:35 How I Met Your Mother (12:24) 23:00 Bones (1:13) (Bein) 23:45 Girls (4:10) (Stelpur) 00:20 Eastbound and Down (4:7) 00:50 The Daily Show: Global Edition (21:41) 01:15 American Dad (8:18) 01:40 The Cleveland Show (6:21) 02:05 The Doctors (145:175) 02:45 Fréttir Stöðvar 2 03:35 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:40 Travelers Championship - PGA Tour 2012 (3:4) 11:50 Golfing World 12:40 Golfing World 13:30 Travelers Championship - PGA Tour 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (25:45) 19:20 LPGA Highlights (12:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (11:25) 21:35 Inside the PGA Tour (26:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (23:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Hanna Birna Kristjánsdóttir er gestur Björns,- fyrri þáttur. 20:30 Forsetaframbjóðendur 4.þáttur Hannes Bjarnason 21:00 Forsetaframbjóðendur 5.þáttur Ari Trausti Guð- mundsson 21:30 Eru þeir að fá ánn Bender og félagar á veiðislóðum. ÍNN 08:15 Percy Jackson & The Olympi- ans: The Lightning Thief 10:10 School of Life (Skóli lífsins) 12:00 Prince and Me II (Prinsinn og ég 2) 14:00 Percy Jackson & The Olymp- ians: The Lightning Thief (Percy Jackson og leifturþjófur- inn) 16:00 School of Life (Skóli lífsins) 18:00 Prince and Me II (Prinsinn og ég 2) 20:00 X-Men Origins: Wolverine (Ofurmennin: Uppruni Jarfa) 22:00 Year One (Árið 1) 00:00 Platoon 02:00 The Elementary Particles (Öreindir) 04:00 Year One (Árið 1) 06:00 Miss March (Mars stúlkan) Stöð 2 Bíó 18:00 Blackburn - Bolton 19:45 Bestu ensku leikirnir (Everton - Man. Utd. 11.09.10) 20:15 Chelsea - Norwich 22:00 Man. City - Wolves 23:45 PL Classic Matches (Man United - Middlesbrough, 1996) Stöð 2 Sport 2 Dópframleiðsla, bjór og snakk Svo virðist sem Jesse og Walter verði áfram vinir og samstarfsmenn, um sinn í það minnsta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.