Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2012, Side 31
Afþreying 31Miðvikudagur 27. júní 2012
Hrollvekjandi Hús
n Bókaútgefandinn Jóhann Páll Valdimarsson átti húsið
Í
Kviksjá á sunnudagskvöld-
um verða sýndar íslenskar
kvikmyndir sem fylgt er úr
hlaði með viðtölum Sigríð-
ar Pétursdóttur við leikstjóra.
Síðasta sunnudag var sýnd
myndin Húsið, frá árinu 1983.
Myndin þótti nýstárleg á sín-
um tíma. Hún var hrollvekj-
andi og kvikmyndatakan var
ólík þeirri sem áður hafði sést.
Sjálfur lýsti Egill Eðvarðs-
son myndinni sem bernsku-
brekum í viðtali við Sig-
ríði. Okkur langaði að búa
til alvöru kvikmynd,“ sagði
Egill. „Þar á eftir kom spurn-
ingin um hvað myndin ætti
að vera?“
Svarið við þeirri spurningu
var víndrykkja í gömlu húsi.
„Þar var kveikjan að því að
tefla saman sögu húss og sögu
fjölskyldu,“ sagði Egill.
Glöggir áhorfendur sem
horfðu á myndina sáu að hús-
ið sem er miðja sögunnar er
Ásvallagata 8. Í þá daga er
myndin var tekin upp var það
heimili Jóhanns Páls Valdi-
marssonar og eiginkonu hans
og lánuðu þau húsið í kvik-
myndatökur.
Má vel sjá hve umhverfi
Reykjavíkur hefur snarbreyst
frá níunda áratugnum, malar-
vegir í miðri borg og kaup-
maðurinn á horninu uppá-
klæddur í slopp.
Fleiri myndir sem spegla
gamla tíma og nútímann
verða sýndar í Kviksjánni í
sumar. Má þar nefna Benja-
mín dúfu og Á annan veg.
Grínmyndin
Á hvað ertu að glápa? Ég er bara aðeins að leggja mig.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur mátar í einum leik! Staða dagsins kom upp í
skák Ungverjanna Istvan Csom og Andras Adorjan, sem tefld var í Búdapest
árið 1970. Svarti biskupinn á e5 er leppur og hvítur finnur skemmtilega leið til
þess að notfæra sér stöðu hans.
38. Hf4 mát!
Fimmtudagur 28. júní
16.30 Leiðarljós (Guiding Light)
17.12 Konungsríki Benna og
Sóleyjar (20:52) (Ben & Hollys
Little Kingdom)
17.23 Múmínálfarnir (7:39) (Moom-
in)
17.32 Lóa (7:52) (Lou!)
17.45 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir og veður
18.25 EM stofa Hitað upp fyrir leik á
EM í fótbolta.
18.45 EM í fótbolta(Undanúrslit)
Bein útsending frá seinni
undanúrslitaleiknum þar sem
Þýskaland og Ítalía eigast við.
20.40 EM kvöld Farið yfir leiki dagsins
á EM í fótbolta.
21.10 Ástarlíf (3:3) (Love Life) Bresk
mynd í þremur hlutum. Joe
kemur heim úr árs heimsreisu og
hittir Lucy, kærustuna sem hann
stakk af frá, kasólétta. Meðal
leikenda eru Rob James-Collier,
Sophie Thompson og Andrea
Lowe.
22.00 Tíufréttir
22.25 Veðurfréttir
22.30 Glæpahneigð (133:138)
(Criminal Minds VI) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit lögreglu-
manna sem hefur þann starfa
að rýna í persónuleika hættu-
legra glæpamanna til þess að
reyna að sjá fyrir og koma í veg
fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal
leikenda eru Joe Mantegna,
Thomas Gibson og Shemar
Moore. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.15 Fjör hjá Dick og Jane (Fun
with Dick and Jane) Bandarísk
gamanmynd frá 2005. Allt
gengur vel hjá hjónunum Dick
og Jane þangað til að hann
missir vinnuna. Það stefnir í að
þau missi allt sitt og þá snúa
þau sér að glæpum til að borga
reikningana. Leikstjóri er Dean
Parisot og meðal leikenda eru
Jim Carrey, Téa Leoni og Alec
Baldwin. e
00.40 Fréttir
01.05 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
Stubbarnir, Mörgæsirnar frá
Madagaskar, Grallararnir,
Ofuröndin
08:30 Oprah
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (159:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 Extreme Makeover: Home
Edition (9:25) (Heimilið tekið
í gegn)
11:00 Lie to Me (7:22) (Lygalausnir)
11:50 Glee (9:22) (Söngvagleði)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Doctor Strange
14:35 Smallville (8:22) (Smallville)
15:25 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 Friends (10:24) (Vinir)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Simpsons (Simpsonfjölskyldan
7)
19:40 Arrested Development (7:18)
(Tómir asnar) (7:18) Gob fær
nýja stöðu og Lindsay finnur
fyrir vægast sagt undarlegum
aukaverkunum geðlyfja...
20:05 Masterchef USA (6:20)
(Meistarakokkur) Stórskemmti-
legur matreiðsluþáttur með
Gordon Ramsey í forgrunni
þar sem áhugakokkar keppast
við að vinna bragðlauka dóm-
nefndarinnar yfir á sitt band.
Ýmsar þrautir eru lagðar fram í
eldamennskunni og þar reynir á
hugmyndaflug, úrræði og færni
þátttakenda. Að lokum eru
það þó alltaf dómararnir sem
kveða upp sinn dóm og ákveða
hverjir fá að halda áfram og eiga
möguleika á að standa uppi
sem Meistarakokkurinn.
20:50 The Closer (8:21) (Málalok)
Sjöunda þáttaröðin um líf og
starf morðrannsóknardeildar
hjá lögreglunni í Los Angeles.
Þar fer Brenda Johnson með
völd, en hún býr yfir einstakri
næmni og hæfileika til að
skyggnast inn í líf fórnarlamba
sem og grunaðra. Það er sem
fyrr Kyra Sedgwick sem fer með
aðalhlutverkið.
21:35 Fringe (2:22) (Á jaðrinum) Fjórða
þáttaröðin um Oliviu Dunham,
sérfræðing FBI í málum sem
grunur leikur á að eigi sér
yfirnáttúrlegar skýringar.
22:20 Rescue Me (19:22) (Slökkvistöð
62)
23:05 Dallas (2:10)
23:50 The Killing (7:13) (Glæpurinn)
00:35 House of Saddam (3:4) (Veldi
Saddams Hussein)
01:35 Doctor Strange
02:50 Fired Up (Allir í stuði)
04:20 Friends (10:24) (Vinir) Við sýn-
um nú vel valinn þátt af Vinum.
04:45 The Closer (8:21) (Málalok)
05:30 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil e Bandarískur spjall-
þáttur með sálfræðingnum Phil
McGraw sem hjálpar fólki að
leysa vandamál sín í sjónvarps-
sal.
08:45 Pepsi MAX tónlist
15:10 The Biggest Loser (7:20)
e Bandarísk raunveruleika-
þáttaröð um baráttu ólíkra
einstaklinga við mittismálið í
heimi skyndibita og ruslfæðis.
16:40 Being Erica (8:13) e Skemmti-
leg þáttaröð um unga konu sem
hefur ekki staðið undir eigin
væntingum í lífinu en fær óvænt
tækifæri til að breyta því sem
aflaga hefur farið.
17:25 Dr. Phil
18:05 The Firm (18:22) e Þættir
sem byggðir eru á samnefndri
kvikmynd frá árinu 1993 eftir
skáldsögu Johns Grisham. Þegar
Mitch ver frægan rithöfund i
morðmáli hótar annar skjól-
stæðingur hans að eyðileggja
fyrir honum málið.
18:55 America’s Funniest Home
Videos (7:48) e
19:20 30 Rock (7:23) e
19:45 Will & Grace (12:27) e
20:10 Eldhús sannleikans (8:10)
Sigmar B. Hauksson snýr nú
aftur í sjónvarp með nýja
seríu matreiðsluþátta. Í hverjum
þætti er ákveðið þema þar sem
Sigmar ásamt gestum útbúa
ljúffenga rétti.
20:35 Happy Endings (1:13) e
21:00 Blue Bloods (20:22)
21:50 The River (2:8) Hrollvekjandi
þáttaröð um hóp fólks sem
lendir í yfirnáttúrulegum
aðstæðum í Amazon. Ýmis teikn
eru á lofti um að hópurinn eigi
að hætta við björgunarleið-
angurinn og halda heim á leið.
Í kjölfar þess að vísbendingar
finnast um hvar sjónvarpsmað-
urinn Emmet er niðurkominn er
ákveðið að halda áfram - dýpra
í frumskóga Ameríku.
22:40 Jimmy Kimmel e Húmoristinn
Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! frá árinu 2003 og
er einn vinsælasti spjallþátta-
kóngurinn vestanhafs.
23:25 Law & Order: Criminal Intent
(4:16) e
00:10 Unforgettable (10:22) e
Bandarískir sakamálaþættir
um lögreglukonuna Carrie Wells
sem glímir við afar sjaldgæft
heilkenni sem gerir henni kleift
að muna allt sem hún hefur séð
eða heyrt á ævinni.
01:00 Blue Bloods (20:22) e Vin-
sælir bandarískir sakamála-
þættir sem gerast í New York
borg. Upp kemst um leka innan
lögreglunnar eftir árásartilraun
á vitni. Erin gefst kostur á að
vinna með Frank en fær boð um
annað spennandi starf.
01:50 Camelot (3:10) e
02:40 Pepsi MAX tónlist
17:45 Eimskipsmótaröðin 2012
18:15 Enski deildarbikarinn (Alders-
hot Town - Man. Utd.)
20:00 Borgunarmörkin 2012
21:00 Kraftasport 20012 (Sterkasti
maður Íslands)
21:30 Enski deildarbikarinn (Stoke -
Liverpool)
23:15 Úrslitakeppni NBA (Miami -
Oklahoma)
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:55 The Doctors (146:175)
20:35 In Treatment (60:78)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 New Girl (20:24) (Nýja stelpan)
22:15 2 Broke Girls (8:24)
22:40 Drop Dead Diva (4:13)
(Englakroppurinn)
23:25 Gossip Girl (20:24) (Blaður-
skjóða)
00:10 The No. 1 Ladies’ Detective
Agency (4:7)
01:10 In Treatment (60:78) (In
Treatment)
01:35 The Doctors (146:175) (Heimil-
islæknar)
02:15 Fréttir Stöðvar 2
03:05 Tónlistarmyndbönd <
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:00 Travelers Championship -
PGA Tour 2012 (4:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 Travelers Championship -
PGA Tour 2012 (4:4)
16:45 Champions Tour - Highlights
(11:25)
17:40 PGA Tour - Highlights (23:45)
18:35 Inside the PGA Tour (26:45)
19:00 AT&T National - PGA Tour
2012 (1:4)
22:00 Golfing World
22:50 Ryder Cup Official Film 2010
00:05 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Jafet og viðskipta-
lífið
21:00 Einar Kristinn og sjávarút-
vegur 52.Atlögunni var hrundið
í bili!
21:30 Perlur úr myndasafni Hreint
yndislegar perlur.
ÍNN
08:00 10 Items of Less (Tíu hlutir
eða færri)
10:00 Three Amigos (Þrír vinir)
12:00 Arctic Tale (Ævintýri úr Norður-
skautinu)
14:00 10 Items of Less (Tíu hlutir
eða færri)
16:00 Three Amigos (Þrír vinir)
18:00 Arctic Tale (Ævintýri úr Norður-
skautinu)
20:00 Miss March (Mars stúlkan)
22:00 Run Fatboy Run (Hlauptu
fitubolla hlauptu)
00:00 The Things About My Folks
(Fjölskyldan mín)
02:00 Home of the Brave (Heimili
hinna hugrökku)
04:00 Run Fatboy Run (Hlauptu
fitubolla hlauptu)
06:00 Smother (Krefjandi konur)
Stöð 2 Bíó
17:55 Stoke - Tottenham
19:40 PL Classic Matches (Liverpool
- Arsenal, 1997)
20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar
(Premier League World)
20:40 Man. Utd. - Arsenal
22:25 Season Highlights (Season
highlights 2004 - 2005)
23:20 Swansea - Newcastle
Stöð 2 Sport 2
4 5 1 6 8 2 7 9 3
7 8 2 9 3 5 6 4 1
3 6 9 7 4 1 8 5 2
2 7 8 4 5 3 9 1 6
9 3 4 8 1 6 2 7 5
5 1 6 2 9 7 4 3 8
6 2 5 1 7 4 3 8 9
8 4 3 5 2 9 1 6 7
1 9 7 3 6 8 5 2 4
6 9 4 2 3 5 7 1 8
3 8 5 1 4 7 9 2 6
1 2 7 6 8 9 3 5 4
8 5 1 7 6 2 4 9 3
9 6 3 8 5 4 1 7 2
7 4 2 3 9 1 6 8 5
4 7 9 5 2 3 8 6 1
5 3 8 9 1 6 2 4 7
2 1 6 4 7 8 5 3 9
Alvöru kvikmynd „Okkur langaði
að búa til alvöru kvikmynd,“ sagði
Egill Eðvarðsson.