Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2012, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2012, Síða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 27.–28. júní 2012 73. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Höfðatorgi, 105 Reykjavík | Austurvegi 6, 800 Selfoss | S: 588 5200 | F: 588 5210 | www.slysabætur.is | slysabætur@slysabætur.is Kannaðu málið – það kostar ekkert! Ingibjörg Sólbrún! Kemur við í Tókýó n Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er á leiðinni heim eftir langa vist í Afganistan. Þegar síðast fréttist af Ingibjörgu var hún stödd í Jalalabad í Nangahar-héraði. „Hér er mun grænna en í Kabul og fíkju- og sítrustré fyrir utan gluggann minn. En mikið déskoti er heitt hérna,“ skrifaði hún á Facebook- síðu sína og bætti við að bílstjórinn hennar hefði sagt henni að það væri 48 stiga hiti. Ingibjörg segir frá því að hún hlakki til heimkom- unnar en hún ætlar þó ekki að koma beint á klakann. „Er farin að hlakka til heimferðar en fyrst er það Tókýó.“ „Hann var sjúklega fyndinn“ n Vegfarandi ánægður með græna karlinn á Miklubrautinni É g var bara á ljósunum og mjög utan við mig þegar ég sá ná- unga sem var mjög rauður,“ segir Elísabet Margeirsdóttir í samtali við DV. Eins og DV fjallaði um í gær hefur mynd sem hún tók af manni í grænum samfestingi, þar sem hann gengur þvert yfir Miklubrautina á grænu ljósi vakið mikla athygli á Facebook. Maðurinn stóð í fyrstu mjög alvarlegur á rauðu ljósi á gatna- mótunum, í rauðum samfestingi, með hettu og í svörtum tátiljum. Þegar græna ljósið síðan birtist var hann fljótur að skipta um galla og vippa sér í grænan samfesting en hann gekk síðan í honum yfir braut- ina, eins og meðfylgjandi mynd sýn- ir. „Hann var bara sjúklega fyndinn,“ segir Elísabet en bætir við að hún viti ekkert um manninn, hvaðan hann komi, eða hvert hann hafi verið að fara. „Þetta er einhver flippari, þetta leit allavega þannig út,“ segir hún og bætir við að fleiri ættu að taka græna karlinn sér til fyrirmyndar: „Fleiri ættu að stunda þetta, skemmta fólki á gatnamótum, þegar það er á leiðinni úr vinnu.“ Elísabet segir að í fyrstu hafi hún einfaldlega starað á manninn. „Ég bara starði á manninn, vissi ekki al- veg hvort það væri í lagi með hann eða hvað. Síðan byrjaði hann allt í einu að klæða sig úr rauða gallanum og var ógeðslega snöggur að því, en hann var kominn í græna gallann á svona fimm sekúndum,“ segir hún og hlær við. Elísabet segir lögreglu- mennina í bílnum við hliðina hafa hlegið dátt að gjörningnum rétt eins og hún sjálf. „Þeir voru eflaust að spá í hvort þeir ættu að gera eitt- hvað og hvað það ætti þá að vera?“ jonbjarki@dv.is Græni karlinn Þessi maður vakti mikla athygli þegar hann gekk í græn- um samfestingi yfir Miklubrautina, á grænu ljósi að sjálfsögðu. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 0-3 14 3-5 12 3-5 11 5-8 13 5-8 11 3-5 14 3-5 14 0-3 12 5-8 10 5-8 9 0-3 10 5-8 10 3-5 12 3-5 13 3-5 11 5-8 14 3-5 15 5-8 12 3-5 11 5-8 9 5-8 12 3-5 12 3-5 11 5-8 12 8-12 10 8-12 10 0-3 13 3-5 11 3-5 14 3-5 14 3-5 12 5-8 13 3-5 12 5-8 10 3-5 12 8-12 8 8-12 9 3-5 8 3-5 6 5-8 6 8-12 7 5-8 9 0-3 13 3-5 11 5-8 13 5-8 14 3-5 14 8-12 12 0-3 13 0-3 12 0-3 12 0-3 9 0-3 10 3-5 11 3-5 10 0-3 8 5-8 8 3-5 9 0-3 10 3-5 12 3-5 12 5-8 13 3-5 12 3-5 13 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 20 15 22 17 18 21 22 34 19 17 19 18 25 25 23 33 Norðvestan átt, yfirleitt fremur hæg. 14° 9° 8 5 03:00 00:02 í dag 21 18 19 19 21 24 22 33 19 18 19 19 27 27 25 31 Fim Fös Lau Sun Í dag klukkan 15 31 24 23 33 28 18 1818 28 21 5 8 5 8 Hlýindi verða víða í Mið- jarðarhafslöndunum og hitaviðvaranir eru fyrir suður- og austurhluta Spánar næstu daga. Þurrt og hlýtt verður í Englandi.9 12 12 11 11 12 8 12 14 13 18 16 18 Hvað segir veður- fræðingurinn? Nú er þessi mánuður langt genginn og veðrið búið að vera afskaplega einsleitt á landinu á heildina litið. Ekki sýnist mér verða mikl- ar breytingar um sinn en þegar kemur undir viku- lok og síðan um helgina (mánaðamót) verða ákveðnari vindar á landinu af norðaustri. Enn er nokkuð óljóst með hvernig helgarveðrið mun líta nákvæmlega út og því bíðum við með spár um það um sinn. í dag: Hæg norðaustlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum en yfirleitt bjartara veður á landinu vestan- verðu. Hætt við smáskúrum hér og hvar. Hiti 12–18 stig, hlýjast í upp- sveitum á Vesturlandi. Á morgun, fimmtudag: Heldur vaxandi norðaustanátt, 8–13 m/s norðvestan til annars hægari. Skúrir sunnan til á landinu, annars yfirleitt þurrt og bjart með köflum norðan og norð- vestan til annars skýjað eða skýjað með köflum. Hiti 10–18 stig, hlýjast vestanlands. Á föstudag: Norðaustanátt 5–13 m/s, hægastur um mitt Suðurland. Dálítil rigning eða súld norðan- og austanlands og skýjað með köflum en þurrt og bjart veður sunnan og vestan til. Hiti 8–15 stig í uppsveitum á Suðurlandi. Bjart með köflum og síðdegisskúrir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.