Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2012, Blaðsíða 24
24 Fólk 10. september 2012 Mánudagur
T
wilight-stjarnan Kristen
Stewart er enn í mikilli
sorg eftir sambandsslitin
við Robert Pattinson.
„Hún veit að hún klúðr-
aði hlutunum illilega með því að
halda framhjá honum, og hún á
erfitt með að ná tökum á sálar-
angistinni,“ sagði heimildarmað-
ur við tímaritið National Enquirer.
Henni finnst eins og enginn skilji
hvað hún er að ganga í gegnum
svo hún hefur leitað sér ráðgjafar.
„Jafnvel þó að fjölskylda hennar
og vinir reyni að standa við bakið
á henni, þá er það ekki nóg,“ hélt
heimildarmaðurinn áfram. „Hún
á mjög erfitt með að fyrirgefa
sjálfri sér framhjáhaldið og spyr
í sífellu hvernig henni hafi dottið
þetta í hug.“
Myndir náðust af Kristen ný-
lega þar sem hún var klædd í
gamlan bol af Robert og þyk-
ir það augljóst merki um að hún
á enn mjög langt í land með að
jafna sig.
n Kristen Stewart getur ekki fyrirgefið sér framhjáhaldið
Í gömlum bol
af RobeRt
Í sorg Kristen
Stewart leitar sér
ráðgjafar vegna sam-
bandsslitanna við
Robert Pattinson.
F
rá því Rihanna opnaði sig
í viðtali hjá Opruh Winfrey
nýlega og sagði Chris Brown
vera ástina í lífi sínu hafa
gengið kjaftasögur um að þau séu
byrjuð að slá sér upp á nýjan leik.
Á MTV VMA-verðlaunahátíðinni
í síðustu viku fengu kjaftasögurn-
ar byr undir báða vængi þegar þau
kysstust á sviðinu eftir að Rihanna
hafði tekið við verðlaunum fyrir
tónlistarmyndband ársins.
Samband Rihönnu og Chris var
mjög stormasamt og gekk hann
svo illilega í skrokkinn á henni
í fyrirpartíi fyrir Grammy-verð-
launahátíðina árið 2009 að hún
endaði á sjúkrahúsi. Hann var
ákærður vegna málsins og hlaut
fimm ára skilorðsbundinn dóm.
n Rihanna og Chris kysstust á MTV-verðlaunahátíðinni
Koss Kjaftasögurnar fengu byr undir
báða vængi þegar parið fyrrverandi
kysstist á sviðinu.
Verðlaun
Rihanna hampaði
verðlaunum fyrir
tónlistarmynd-
band ársins.
Saman á ný?
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
60
ÞúsUnd
GesTIR
sMÁRABÍÓ HÁsKÓLABÍÓ 5%nÁnAR Á MIÐI.IsGLeRAUGU seLd sÉR 5%
BORGARBÍÓ nÁnAR Á MIÐI.Is
HeILnæMT fjöR
fYRIR ÞAU YnGsTU
-H.V.A., fBL
THe BOURne LeGAcY KL. 5 - 8 - 10.45 16
THe BOURne LeGAcY LúXUs KL. 5 - 8 - 10.45 16
ÁVAXTAKARfAn KL. 4 - 6 L
THe eXpendABLes 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
THe WATcH KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
pARAnORMAn 2d KL. 3.30 7
TOTAL RecALL KL. 10.20 12
ÍsöLd 4 2d ÍsL.TAL KL. 3.40 L
Ted KL. 8 12
THe BOURne LeGAcY KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
InTOUcHABLes KL. 5.50 12
THe eXpendABLes 2 KL. 8 - 10 16
THe BOURne LeGAcY KL. 6 - 9 16
ÁVAXTAKARfAn KL. 6 L
THe eXpendABLes 2 KL. 8 - 10.20 16
THe WATcH KL. 10.20 12
TO ROMe WITH LOVe KL. 5.30 - 8 L
InTOUcHABLes KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up.
- Rolling Stone
- Guardian
- Time Entertainment
KVIKMYNDIR.IS
HOLLYWOOD REPORTER
SÉÐ OG HEYRT
MBL
YFIR 62.000 GESTIR
STÆRSTA MYND SUMARSINS
STÆRSTA MYND WB ALLRA
TÍMA Á ÍSLANDI
„Maður verður að sja þessa mynd aftur,
það er svo mikið að ske að eitt skipti er ekki nóg, allavega fyrir mig.“
JON GUNNARSSON KVIKMYNDAUNNANDI…
FRÁ FRAMLEIÐENDUM „WEDDING CRASHERS“ KEMUR FRÁBÆR
GRÍN SPENNUMYND ! BRADLEY COOPER ÚR HANGOVER FER Á KOSTUM.
ÁLFABAKKA
7
L
L
16 16
12
12
12
EGILSHÖLL
12
12
12
L
L
7
12
12
16
KEFLAVÍK
V I P
V I P
FROST KL. 6 - 8 - 10 - 11 2D
FROST LUXUS VIP KL. 6 - 8 - 10 2D
BOURNE LEGACY KL. 5:20 - 8 - 10:45 2D
BOURNE LEGACY KL. 10 2D
HIT AND RUN KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D
STEP UP REVOLUTION KL. 5:50 - 10:20 2D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 2D
BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 8 2D 16
L
12
12
KRINGLUNNI
FROST KL. 6 - 8 - 10 2D
HIT AND RUN KL. 10:20 2D
BABYMAKERS KL. 8 2D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 2D
16
12
12
AKUREYRI
FROST KL. 8 - 10:10 2D
HIT AND RUN KL. 10:10 2D
BABYMAKERS KL. 8 2D
FROST KL. 8 - 10:10 2D
BOURNE LEGACY KL. 10 2D
BABYMAKERS KL. 8 2D
FROST KL. 6 - 8 - 10 - 11 2D
BOURNE LEGACY KL. 8 - 10:45 2D
HIT AND RUN KL. 8 - 10:10 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 8 2D
STEP UP: REVOLUTION KL. 5:40 2D
BRAVE ÍSL TAL KL. 5:50 2D
ÍSÖLD 4 ÍSL TAL KL. 5:50 2D
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
„Spennandi og öðrvísi mynd.
Frábær leikur hjá Önnu Gunndísi Guðmundsdóttur og myndatakan frábær.“
Rúnar Róberts – Bylgjan
“HÆTTIÐI NÚ ALVEG AÐ SNJÓA HVAÐ ÉG VAR HRÆDD Á ÞESSARI MYND!”
ÁSTRÍÐUR VIÐARSDÓTTIR - RUV
“VIRKILEGA VEL GERÐ OG SPENNANDI
OG GEFUR GÓÐA MYND AF LÍFINU UPP Á JÖKLI… HELD ÉG”
HARALDUR STEFÁNS / RETRO STEFSON
THE BOURNE LEGACY 7, 10(P)
THE EXPENDABLES 2 8, 10.10
ÁVAXTAKARFAN 6
INTOUCHABLES 5.50, 8, 10.20
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
POWERSÝNING
KL. 10
HÖRKU
SPENNUMYND!
ÍSL TAL!
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
60.000 MANNS! ÍSL TEXTI
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%