Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2012, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2012, Page 26
26 Afþreying 10. september 2012 Mánudagur Bændur bjóða Bubba í heimsókn n Mugison sagði nei við kónginn B eint frá býli eru nýir þættir á Stöð 2 sem sýndir verða á laugar- dagskvöldum í vet- ur. Í þáttunum sækja Bubbi Morthens og Gísli Berg ís- lenska bændur heim og blása til tónlistarveislu í stofunni heima hjá þeim ásamt vin- sælustu hljómsveitum lands- ins. Von er á góðu. Í fyrsta þættinum heimsóttu þeir Bubbi og Gísli bóndann á Grjóteyri í Kjós ásamt Björg- vini Halldórssyni. Gísli bauð nánustu ættingjum og vinum á tónleikana og útkoman er hin skemmtilegasta. Hugmyndin að þáttunum kom frá Bubba, þar sem hann vildi halda tónleika í litlu rými. Þá helst í stofum heima hjá fólki og þróaðist hugmyndin þannig að hann og Gísli fá að kynnast daglegu lífi þeirra bænda sem þeir sækja heim. Bubbi hefur boðið mörgum landsþekktum tónlistarmönn- um að spila með sér. Hann sagði frá því í viðtali á Bylgj- unni að flestir hefðu þeir svar- að játandi. Nema Mugison, hann væri líklegast orðinn of frægur. Skotið á Mugison var þó í mesta gamni gert. Í ljós kom að Mugison tekur þátt í annari þáttaröð sem Bubbi kemur að. En þá ætlar hann að fara um borð í báta og togara og halda tónleika úti á sjó. n dv.is/gulapressan Framsóknarmaður ber af sér spillingu Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Af hverju er þessum fiski ekki sagt að snauta heim? fuglar gljálausar fugl staurarnir 2 eins brak ----------- 2 eins listamenn stöðugt ókyrrð grastoppala2 eins iðnaðar- menn þjóð kyrrð ----------- gjalla eldstæðidrykkur duglaus 1001 aumari dv.is/gulapressan Gamli skólinn Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 10. september 13.30 Ólympíumót fatlaðra - Hjóla- stólaruðningur (Hjólastóla- ruðningur - úrslit) 15.15 Silfur Egils 16.35 Herstöðvarlíf (13:13) (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.20 Sveitasæla (15:20) 17.34 Spurt og sprellað (4:26) 17.42 Óskabarnið (3:13) 18.03 Teiknum dýrin (4:52) 18.08 Fum og fát (15:20) (Panique au village) Í þessum belgísku hreyfimyndaþáttum ferðast Kúrekinn, Indíáninn og Hestur- inn að miðju jarðar og lenda í ótrúlegustu ævintýrum. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frá Svíþjóð til himins (4:8) (Från Sverige till himlen) Sænsk þáttaröð um fólk sem lætur guðstrú stjórna lífi sínu. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Undur alheimsins – Örlögin (1:4) (Wonders of the Universe) Í þessum heimildamyndaflokki frá BBC útskýrir prófessor Brian Cox hvernig lögmál vísindanna skýra ekki aðeins sögu alheims- ins, heldur líka sögu okkar allra. 21.15 Castle 8,3 (23:34) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Líf og sjóðir (1:2) Heimilda- þættir um íslenska lífeyris- sjóðakerfið. Dagskrárgerð: Gunnar Sigurðsson og Herbert Sveinbjörnsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.55 Njósnadeildin 8,3 (3:8) (Spooks IX) Breskur sakamála- flokkur um úrvalssveit innan bresku leyni- þjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðju- verkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Richard Armitage, Nicola Walker, Shazad Latif, Sophia Myles, Max Brown og Laila Rouass. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e 23.50 Kastljós 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (9:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:40 Doctors (141:175) 10:20 Chuck (22:24) 11:05 Smash (10:15) 11:50 Falcon Crest (7:29) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance 13:45 So you think You Can Dance 15:10 ET Weekend 15:55 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:13 Nágrannar 17:37 Ellen 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (17:22) 19:45 Modern Family (18:24) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nú- tímafjölskyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverj- um þætti lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel. 20:05 Glee (22:22) Þriðja gaman- þáttaröðin um metnaðarfullu menntaskólanemana sem halda áfram að keppast við að vinna söngkeppnir á landsvísu þrátt fyrir mikið mótlæti frá klappstýrukennaranum Sue sem nýtir hvert tækifæri til þess að koma höggi á söngkennar- ann Will og hæfileikahópinn hans. 20:50 Fairly Legal 7,2 (2:13) Önnur þáttaröðin um lögfæðinginn Kate Reed sem hefur nátt- úrulega hæfileika til að leysa deilumál, bæði vegna kunnáttu sinnar í lögfræði og eins vegna mikilla samskiptahæfileika. Henni virðist þó ekki takast að leysa deilurnar í sínu eigin lífi. 21:35 Pillars of the Earth (5:8) Dramatískir sjónvarpsþættir úr smiðju Ridleys Scotts byggðir á metsölubók Kens Folletts og gerist sagan á þrettándu öld á tímum ringulreiðar og stjórnleysis. 22:35 Who Do You Think You Are? 23:20 The Big Bang Theory 8,6 (19:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gam- anþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlis- fræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 23:40 Mike & Molly (4:23) Gaman- þáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 00:00 How I Met Your Mother (22:24) 00:30 Weeds (7:13) 01:00 V (11:12) 01:40 NCIS (19:24) 02:20 Chuck (22:24) 03:05 Capturing Mary 04:50 Fairly Legal (2:13) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:40 Minute To Win It e 17:25 Rachael Ray 18:10 My Bigger Fatter Gypsy Wedding 19:00 America’s Funniest Home Videos (9:48) e Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:25 Will & Grace (12:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 19:50 One Tree Hill (9:13) Vinsæl bandarísk þáttaröð um ungmennin í Tree Hill sem nú eru vaxin úr grasi. Mikið hefur gengið á undanfarin ár en þetta er síðasta þáttaröðin um vina- hópinn síunga. Clay og Logan ná loks sáttum og Julian og Brooke þurfa að stíga í nýjar hæðir til að vernda sig og sína. Chase tekur afleiðingum gjörða sinna eftir að hafa tekið upp hanskann fyrir Chuck and Mouth. 20:40 Rookie Blue 7,4 (9:13) Nýstárlegur þáttur um líf nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við samstarfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. Þáttunum hefur m.a. verið líkt við Grey’s Anotomy nema í veröld löggæslumanna. Í kjölfar bílslyss er leyndarmálum uppljóstrað sem leiðir nýliðana á slóð ungar stúlku sem er leitað að. 21:30 Óupplýst (2:7) Spennandi þættir um óupplýst íslensk mál sem byggð eru á sögum Íslendinga af óútskýrðum atburðum sem hafa átt sér stað. Ennþá hefur manninum ekki tekist að útskýra fyrirbrigðið drauma. Það að vera berdreym- inn er enn dularfullra. Í þætti kvöldsins verður sögð saga manns sem verður fyrir þeirri óþægilegu reynslu að dreyma sama drauminn aftur og aftur. 22:00 CSI: New York 6,7 (4:18) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Skemmtilegt kvöld lögreglunnar úti á lífinu með nokkrum nýliðum fær óvæntan endi þegar skotáras er gerð. 22:50 Jimmy Kimmel 23:35 Law & Order: Special Victims Unit (4:24) e 00:20 The Bachelorette (3:12) e 01:50 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þýski handboltinn 18:00 Þýski handboltinn 19:25 Eimskipsmótaröðin 2012 20:00 Meistaramót Schüco 23:10 Meistaradeild Evrópu - frétta- þáttur 23:40 Guru of Go SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Lína langsokkur 09:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Barnatími Stöðvar 2 17:05 M.I. High 17:35 iCarly (18:25) 17:55 Tricky TV (18:23) 06:00 ESPN America 07:10 BMW Championship 2012 (4:4) 12:10 Golfing World 13:00 BMW Championship 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 BMW Championship 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 2010 23:40 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Meira um skólsmáltiðir 20:30 Golf fyrir alla 3 Keilisvöllur holur 12 og 13 21:00 Frumkvöðlar Það er óendanleg fjölbreyttni. 21:30 Eldhús meistranna Magnús Ingi Magnússon á kokkafaraldsfæti ÍNN 08:00 12 Men Of Christmas 10:00 Prince and Me II 12:00 Ultimate Avengers 2 14:00 12 Men Of Christmas 16:00 Prince and Me II 18:00 Ultimate Avengers 2 (Heimur á heljarþröm) Spennandi teiknimynd sem byggð er á metsöluteiknimyndablöðunum frá Marvel. Ofurhetjuhópurinn, Captain America, Járnmaðurinn, Þór, Risinn, Vespan, Svarta ekkjan og Hulk hinn ógurlegi eru fengin til aðstoðar þegar vondar geimverur gera innrás í hið dularfulla ríki Wakanda í Afríku. 20:00 Einstein & Eddington 22:00 The Chamber 00:00 All Hat 02:00 Stoned 04:00 The Chamber 06:00 Loverboy Stöð 2 Bíó 17:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:40 Heimur úrvalsdeildarinnar 19:10 Arsenal - Sunderland 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir 22:30 Stoke - Arsenal Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (22:175) 19:00 Ellen 19:40 Spurningabomban (4:10) 20:25 Little Britain (4:8) 20:55 Steindinn okkar (6:8) 21:20 Pressa (4:6) 22:05 Ellen 22:50 Spurningabomban (4:10) 23:35 Steindinn okkar (6:8) 23:55 Doctors (22:175) 00:35 Little Britain (4:8) 01:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 Simpson-fjölskyldan (17:22) 17:30 ET Weekend 18:15 Glee (18:22) 19:00 Friends (11:24) 19:25 Simpson-fjölskyldan (11:22) 19:45 Step It up and Dance (4:10) 20:30 Hart of Dixie (4:22) 21:15 Privileged (4:18) 22:00 Step It up and Dance (4:10) 22:45 Hart of Dixie (4:22) 23:25 Privileged (4:18) 00:10 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví Von er á góðu Litlir tónleikar með bændum og sjómönnum og Bubba og úrvali tónlistarmanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.