Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2012, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2012, Síða 25
Þ að er ekki nema von að þau myndi par í raunveruleik- anum því um 70 prósent að- spurðra velja Kristen Stewart og Robert Pattinson sem „heitasta parið á skjánum“. Bella og Edward úr The Twilight Saga þykja sjóðheit saman þrátt fyrir að hafa aldrei stundað neitt kynlíf að ráði í myndunum enda hugsaðar fyrir ung- linga. Önnur heit pör á skjánum eru Anne Hathaway og Jake Gyllenhaal í myndinni Love and Other Drugs sem fengu 21 prósent atkvæða, Julia Ro- berts og Javier Bardem í Eat Pray Love með 6 prósent og Julianne Moore og Mark Ruffalo í kvikmyndinni The Kids Are All Right sem fengu 4 prósent. n Fólk 25Mánudagur 26. nóvember 2012 Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur n Leikkonan Anne Hathaway gerir sjaldan mistök KynþoKKinn drýpur af þeim n Kristen og Robert virka best saman Sjóðheit Enda par í alvörunni. Ástríðufull Jake og Anne þóttu trúverðug í Love and Other Drugs. L esendur vefsíðunnar ivillage. com svöruðu alls kyns spurn- ingum um fræga og ríka fólkið. Þar á meðal hvaða leikara þeir myndu velja fram yfir eiginmann sinn. Yfir 58 prósent sögðust glað- lega myndu skilja við makann ef hinn kynþokkafulli Robert Pattin- son væri í boði. Klassískt val er Johnny Depp sem hlaut 24 prósent atkvæða, Jake Gyllenhaal 14 prósent og Denzel Washington 3 prósent. Alltaf vinsæll Johnny Depp hefur örugglega verið á þessum lista síðustu 20 árin og á eftir að vera á honum næstu 20. Þ akkargjörðarhátíðin hjá Halle Berry endaði með ryskingum. Fyrrverandi kær asti hennar, Gabriel Au- bry, kom með dóttur þeirra, Nöhlu, á heimili Halle og slagsmál brutust út á milli hans og kærasta Halle, Olivier Martinez. Heimildarmenn segja slúður- ritinu TMZ að slagsmálin hafi verið heiftarleg og Martinez hafi tekið sig til og hreinlega kýlt Aubry kaldan. Báðir hafi hlotið mikil meiðsl. Það var víst Aubry sem hóf slagsmálin og var handtekinn fyrir líkamsrás. Báðir enduðu hins vegar á spítala. Orsök slagsmálanna voru að Halle vildi fara með Nöhlu í frí til Frakklands en Aubry setti sig upp á móti því. Dómari hefur gefið út nálg- unarbann á Aubry til bráðabirgða og má hann ekki koma nálægt heimili Halle um stund. Aubry er rifbeins- brotinn og illa meiddur í andliti. Martinez er brákaður og með eymsli á háls. Ryskingar Halle Berry með Olivier Halle og Olivier eru ákaflega hamingjusöm. Pattinson frekar en makann n Myndir þú skipta?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.