Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2012, Page 26
26 Afþreying 26. nóvember 2012 Mánudagur
Mansal og vændi á Skjá Einum
n Sönn íslensk sakamál fjalla um mansal á Íslandi
S
kjár Einn sýnir fimmta
þáttinn af átta af Sönn-
um íslenskum saka-
málum í kvöld klukkan
hálf tíu. Í þessum þætti verður
fjallað um mansal og vændi á
Íslandi. Ung kona kom hing-
að til lands fyrir tilstuðlan
annarra og var hún seld í
vændi. Það er aðeins á síð-
ustu árum sem upplýsingar
um mansal og vændi á Íslandi
hafa borist almenningi til
eyrna, en þessi þáttur varpar
ljósi á þessa skuggastarfsemi.
Sönn íslensk sakamál
svipta hulunni af íslenskum
sakamálum sem Íslendingar
muna eftir úr fréttum og
kynna baksvið atburðanna og
sögu þeirra sem voru viðriðn-
ir málin. Málin í þáttunum
eru bæði gömul og ný og hafa
mörg hver setið í fólki eftir
fréttaflutning af þeim. Er þetta
þriðja þáttaröðin en tvær fyrri
voru sýndar við miklar vin-
sældir á árunum 2001–2002.
Sigursteinn Másson er þulur
og fylgir áhorfendunum í
gegnum sakamálin sem allir
muna eftir. n
dv.is/gulapressan
Hentar ekki öllum
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Andfætlingar. mikla flutti tikka álpast barefli
aragrúa
----------
nærast
árauninni
röðull
fugl
hast
álasa
súrefni
taflmaður
brella
gjalla
----------
499
2 eins
baksi
hæna
----------
málmi
hvað?
-----------
kusk
verkfæri
ummerki
dv.is/gulapressan
Bannfíkn
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 26. nóvember
15.25 Silfur Egils (e)
16.45 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. (e)
17.15 Sveitasæla (6:20) (Big Barn
Farm)
17.27 Spurt og sprellað (15:26)
(Buzz and Tell)
17.32 Töfrahnötturinn (6:52) (Magic
Planet)
17.45 Latibær Þáttur um Íþrótta-
álfinn, Glanna glæp, Sollu stirðu
og vini þeirra í Latabæ. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. (e)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Völundur - nýsköpun í iðnaði
(2:5) (Virðisauki úr jarðhita og
líftækni) Fimm forvitnilegir
og fjölbreyttir fræðsluþættir
um nýsköpun og þróunarstarf
í íslenskum iðnaði. Leitað er
fanga hjá sextán fyrirtækjum í
afar ólíkum iðngreinum, allt frá
kaffi- og ullariðnaði til tölvu- og
véltæknigreina. Umsjónarmað-
ur er Ari Trausti Guðmundsson
og um dagskrárgerð sá Valdi-
mar Leifsson. Framleiðandi:
Lífsmynd. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Varasamir vegir – Perú (3:3)
(Dangerous Roads) Heimilda-
myndaflokkur frá BBC þar sem
breskt frægðarfólk ekur háska-
legustu vegi heims. Í þessum
þætti aka ævintýramaðurinn
Ben Fogle og grínarinn Hugh
Dennis um Andesfjöll í Perú og
inn á Amasónsvæðið.
21.15 Castle 8,3 (34:34) Bandarísk
þáttaröð. Höfundur sakamála-
sagna er fenginn til að hjálpa
lögreglunni þegar morðingi
hermir eftir atburðum í bókum
hans. Meðal leikenda eru Nath-
an Fillion, Stana Katic, Molly C.
Quinn og Seamus Dever.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn Í þættinum
er sýnt úr leikjum á Íslandsmóti
karla og kvenna í handbolta og
körfubolta.
23.05 Stundin 7,5
(6:6) (The
Hour) Breskur
myndaflokkur
um njósnir í
kalda stríðinu.
Sagan gerist árið
1956 og aðalpersónur hennar
eru fréttamenn hjá BBC sem
komast á snoðir um skuggalegt
samsæri. (e)
00.05 Kastljós (e)
00.35 Fréttir
00.45 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In the Middle (20:22)
08:30 Ellen (49:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (30:175)
10:15 Wipeout USA (9:18)
11:00 Drop Dead Diva (6:13)
11:45 Falcon Crest (18:29)
12:35 Nágrannar
13:00 ET Weekend
13:45 American Idol (16:39)
(Bandaríska Idol-stjörnuleitin)
15:10 American Idol (17:39)
(Bandaríska Idol-stjörnuleitin)
16:00 Ozzy & Drix
16:25 Villingarnir
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (50:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:16 Veður
19:25 The Big Bang Theory (17:17)
(Gáfnaljós)
19:50 Modern Family 8,7 (15:24)
Þriðja þáttaröðin um líf þriggja
tengdra en ólíkra nútíma-
fjölskyldna, hefðbundinnar 5
manna fjölskyldu, samkyn-
hneigðra manna sem eiga
ættleidda dóttur og svo pars af
ólíkum uppruna þar sem eldri
maður hefur yngt upp í suður-
ameríska fegurðardís. Í hverjum
þætti lenda fjölskyldurnar í
ótrúlega fyndnum aðstæðum
sem við öll könnumst við að
einhverju leyti.
20:15 Glee (5:22) Fjórða þáttaröðin
um metnaðarfulla kennara
og nemendur í menntaskóla
sem skipa sönghóp skólans og
leggja allt í sölurnar til að gera
flottar sýningar. Tónlistin er
alltaf í forgrunni auk þess sem
við fylgjumst með hinum ólíku
nemendum vaxa og þroskast í
sönglistinni.
21:00 Fairly Legal (13:13) Önnur þátta-
röðin um lögfæðinginn Kate
Reed sem hefur náttúrulega
hæfileika til að leysa deilumál,
bæði vegna kunnáttu sinnar í
lögfræði og eins vegna mikilla
samskiptahæfileika. Henni
virðist þó ekki takast að leysa
deilurnar í sínu eigin lífi.
21:50 The Newsroom 8,7 (8:10)
Magnaðir og dramatískir
þættir sem gerast á kapalstöð
í Bandaríkjunum og skarta Jeff
Daniels í hlutverki fréttalesara
stöðvarinnar. Þættirnir koma
úr smiðju HBO og Aaron Sorkin
(West Wing).
22:50 Man vs. Wild (2:15) Ævintýra-
legir þættir frá Discovery með
þáttastjórnandanum Bear
Grylls sem heimsækir ólíka staði
víðsvegar um heiminn, meðal
annars Andes-fjöllin, Sahara,
Síberíu, Hawai, Skotland og
Mexíkó að ógleymdu Íslandi.
Þegar hann lendir í vandræðum
þá reynir á útsjónarsemi hans
og færni til að komast aftur til
byggða.
23:40 Modern Family 8,7 (24:24)
00:05 Anger Management (9:10)
00:30 Chuck (6:13)
01:15 Burn Notice (4:18)
02:00 Medium (9:13) (Miðillinn)
02:45 London to Brighton
04:10 Fairly Legal (13:13)
04:55 Glee (5:22)
05:15 Modern Family (15:24)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dr. Phil (e)
09:35 Pepsi MAX tónlist
15:50 Parenthood (18:22) (e)
16:35 Minute To Win It (e)
17:20 Rachael Ray
18:05 Dr. Phil
18:45 My Generation (5:13) (e)
Bandarísk þáttaröð í heim-
ildamyndastíl sem fjallar um
útskriftarárgang frá árinu 2000
í Texas. Þáttagerðarmenn
heimsækja skólafélagana tíu
árum síðar og sjá hvort draumar
þeirra hafi brostið eða ræst.
19:25 America’s Funniest Home
Videos (38:48)
19:50 Will & Grace (8:24)
20:15 Parks & Recreation 8,0 (5:22)
20:40 Kitchen Nightmares (7:17)
Matreiðslumaðurinn illgjarni
Gordon Ramsey heim-
sækir veitingastaði
sem enginn vill
borða á og hefur
eina viku til að
snúa rekstri þeirra
við. Ramsey heim-
sækir hamborgarastað
sem hann aðstoðaði við að
rétta af fyrir margt löngu.
21:30 Sönn íslensk sakamál (5:8)
Ný þáttaröð af einum vinsælu-
stu en jafnframt umtöluðustu
þáttum síðasta áratugar.
Sönn íslensk sakamál fjalla á
raunsannan hátt um stærstu
sakamál síðustu ára. Í þættin-
um verður fjallað um mansal
og mál ungrar konu sem kom
hingað til lands fyrir tilverknað
þriðja aðila og var seld í vændi.
22:00 CSI: New York 6,7 (15:18)
Bandarísk sakamálasería um
Mac Taylor og félaga hans í
tæknideild lögreglunnar í New
York. Teymið rannsakar hvort
að öfgar í tölvuleikjum tengist
morði. Á svipstundu er teymið
komin í fremur óraunverulegan
heim, sem þau þekkja lítið.
22:50 CSI (7:23)
23:30 Law & Order: Special Victims
Unit (15:24) (e)
00:15 Secret Diary of a Call Girl
(6:8) (e)
00:40 The Bachelor (2:12) (e)
02:10 Parks & Recreation (5:22) (e)
02:35 Pepsi MAX tónlist
07:00 Spænski boltinn (Levante -
Barcelona)
17:55 Meistaradeildin í handbolta
(Flensburg - Hamburg)
19:20 Spænski boltinn (Levante -
Barcelona)
21:00 Spænsku mörkin
21:30 Meistaradeildin í handbolta -
meistaratilþrif
22:00 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþ áttur
22:30 Spænski boltinn (Betis - Real
Madrid)
00:10 Being Liverpool
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Dóra könnuður
08:25 Doddi litli og Eyrnastór
08:35 UKI
08:45 Stubbarnir
09:10 Strumparnir
09:30 Brunabílarnir
09:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar
10:15 Ævintýri Tinna
10:35 Búbbarnir (8:21)
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Villingarnir
17:25 Xiaolin Showdown
17:50 Tricky TV (3:23)
06:00 ESPN America
07:10 World Tour Championship
2012 (4:4)
12:10 Golfing World
13:00 World Tour Championship
2012 (4:4)
18:00 Golfing World
18:50 World Tour Championship
2012 (4:4)
23:10 Golfing World
00:00 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu
Omega 3 dr Sigmundur Guð-
bjarnarson.
20:30 Golf Risateighögg dugir ekki
eitt og sér.
21:00 Frumkvöðlar Frumkvölar
verða að vera ofur bjartsýnir.
21:30 Eldhús meistranna Magnús
Ingi Magnússon aufúsugestur í
öllum eldhúsum
ÍNN
11:45 Who the #$&% is Jackson
Pollock
13:00 Unstable Fables:
14:20 The Full Monty
15:50 Who the #$&% is Jackson
Pollock
17:05 Unstable Fables:
18:25 The Full Monty
20:00 The Hoax
22:00 Sideways
00:10 The Road
02:00 The Hoax
03:55 Sideways
Stöð 2 Bíó
07:00 Chelsea - Man. City
14:15 Stoke - Fulham
15:55 Aston Villa - Arsenal
17:35 Sunnudagsmessan
18:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:45 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:15 Swansea - Liverpool
21:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
22:55 Ensku mörkin - neðri deildir
23:25 Man.Utd. - QPR
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (77:175)
19:00 Ellen (50:170)
19:40 Logi í beinni
20:25 Að hætti Sigga Hall (18:18)
Siggi matreiðir lambakjöt.
21:00 Hamingjan sanna (3:8)
21:40 Little Britain (1:6)
22:10 Logi í beinni
22:55 Að hætti Sigga Hall (18:18)
Siggi matreiðir lambakjöt.
23:25 Hamingjan sanna (3:8)
00:05 Little Britain (1:6)
00:40 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:05 The Simpsons (15:22)
17:30 ET Weekend
18:15 Gossip Girl (7:18)
19:00 Friends (17:24)
19:50 How I Met Your Mother (20:22)
20:10 The Couger (2:8)
20:55 Hart of Dixie (12:22)
21:35 Privileged (15:18)
22:20 The Couger (2:8)
23:05 Hart of Dixie (12:22)
23:45 Privileged (15:18)
00:30 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
Popp Tíví
Sönn íslensk sakamál Skjáskot úr þættinum sem sýndur verður í kvöld.