Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2011, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2011, Síða 31
Afþreying | 31Miðvikudagur 31. ágúst 2011 10.00 HM í frjálsum íþróttum 12.35 Hlé 16.10 Golf á Íslandi (11:14) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Gurra grís (8:26) (Peppa Pig) 17.25 Sögustund með Mömmu Marsibil (10:52) (Mama Mirabelle‘s Home Movies) 17.40 Einmitt þannig sögur (6:10) 17.55 Geymslan 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (1:30) (Melissa & Joey) Bandarísk gamanþáttaröð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjöl- skyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðalhlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Grillað (8:8) Matreiðslumennirnir Völundur Snær Völundarsson, Sigurður Gíslason og Stefán Ingi Svansson töfra fram girnilegar krásir. Framleiðandi: Gunnar Konráðsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Ísfólkið með Ragnhildi Stein- unni (1:8) (Þorvaldur Davíð Kristjánsson) Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í sínu daglega lífi. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upp- töku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar. 21.10 Kingdom lögmaður (2:6) (Kingdom III) Breskur gaman- myndaflokkur með Stephen Fry í hlutverki lögmannsins Peters Kingdom sem býr og starfar í smábæ í sveitasælunni í Norfolk. Peter er sérvitur en hjartahlýr og virðist ánægður með lífið. Meðal leikenda eru auk Stephens Fry þau Hermione Norris, Celia Imre, Phyllida Law, Tony Slattery og Karl Davies. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Glæpahneigð (92:114) (Criminal Minds V) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpa- manna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.10 22.07.11 Föstudagurinn 22. júlí hefur markað sársaukafull spor í sögu Noregs. Dagurinn sem Osló og Útey urðu fyrir hrikalegri hryðjuverkaárás. Unga fólkið sem var í sumarbúðum Verkamannaflokksins í Noregi rekur atburðarásina í þessari mynd frá Norska sjónvarpinu. e. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (23:175) 10:15 Sjálfstætt fólk 11:00 The Mentalist (11:23) 11:45 Gilmore Girls (10:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Sisterhood of the Traveling Pants 2 15:00 Ameríski draumurinn (1:6) 15:45 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (3:22) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (15:24) 19:45 Modern Family (24:24) 20:10 Heimsréttir Rikku (2:8) Nýr og glæsilegur matreiðslu- þáttur með Rikku þar sem hún fetar nýjar slóðir í íslenskri matreiðsluþáttagerð með því að helga hvern þátt matargerð þjóðar sem á sér ríkulega matarhefð. Hún fræðir okkur um uppruna þeirra og kennir okkur að matreiða þá á einfaldan og aðgengilegan hátt. 20:45 The Closer (6:15) 21:30 The Good Guys (6:20) 22:15 Sons of Anarchy (6:13) (Mótor- hjólaklúbburinn) Adrenalínhlað- in þáttaröð með dramatískum undirtóni og svörtum húmor. Þættirnir fjalla um hinn alræmda mótorhjólaklúbb Sons of Anarchy í bænum Charming í Kaliforníu. Mótorhjólaklúbburinn þarf að takast á við ógnanir eiturlyfjasala, spilltra lögreglu- manna og verktaka til að halda velli. Klúbburinn rekur löglegt verkstæði og felur sig á bak við fjölskyldugildi en undir niðri ólgar ólöglegur og óvæginn heimur byssuframleiðslu, peninga og ofbeldis. 23:00 The Whole Truth (10:13) 23:45 Lie to Me (22:22) 00:30 Game of Thrones (2:10) 01:25 Prom Night 02:50 Zombie Strippers 04:25 The Closer (6:15) (Málalok) Sjötta serían af þessum hörku- spennandi þætti sem er einn af allra vinsælustu þáttunum á kapalstöðvunum í Bandaríkj- unum. Kyra Sedgwick hefur verið tilnefnd til Golden Globe verð- launa 6 ár í röð fyrir túlkun sína á yfirlögreglukonunni Brendu Leigh Johnsons sem stöðugt þarf að glíma við íhaldssemi og ofríki karlanna í lögreglunni. 05:10 The Simpsons (3:22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:40 Dynasty (24:28) 17:25 Rachael Ray 18:10 Friday Night Lights (2:13) (e) Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Þjálfarinn reynir að byggja upp liðsandann. Á sama tíma reynir Tim að finna sér samastað. 19:00 Real Housewives of Orange County (9:17) Raunveruleika- þáttaröð þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu ríkasta bæjarfélagi Bandaríkjanna. 19:45 Haustkynning SkjásEins 2011 Dagskrá SkjásEins í haust og vetur verður glæsileg. Gamlir kunningjar snúa aftur og nýir þættir bætast í hópinn. Við tökum forskot á sæluna og sýnum brot af því besta sem verður á dagskrá SkjásEins í vetur. 20:10 Rules of Engagement (18:26) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Audrey kemur Jeff á óvart eftir að hafa munað eftir brúðkaupsdeginum þeirra. 20:35 30 Rock - NÝTT (1:23) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Fimmta þáttaröðin hefst á því að Jack reynir að aðstoða Liz við að halda í Carol sem fer öðruvísi en ætlað var. 21:00 Running Wilde - LOKAÞÁTTUR (13:13) Bandarísk gamanþátta- röð frá framleiðendum Arrested Development. Faðir Steve heimsækir hjónakornin í kjölfar olíuleka hjá fyrirtækinu og fær Emmy til að stjórna hreinsuninni. Steve vantreystir honum og telur að eitthvað búi að baki. 21:25 Happy Endings - LOKAÞÁTTUR (13:13) Bandarískir gamanþættir. Alex og Dave eru par sem eiga frábæran vinahóp. Í þessum lokaþætti fylgjumst við með systkinaerjum hjá Jane og Alex ásamt því sem Penny fær nýjan aðstoðarmann. 21:50 Leverage (10:16) Spennandi þáttaröð um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. Teymið afhjúpar eiganda námu sem bar ábyrgð á stórhættulegri sprengingu í námu sinni. 22:40 Dexter (12:12) (e) 23:30 In Plain Sight (9:13) (e) Spennuþáttaröð sem fjallar um hörkukvendi og störf hennar fyrir bandarísku vitnaverndina. Kona sem gift er inn í stóra glæpafjöl- skyldu leitar til Mary eftir hjálp þegar hún sér litla frænku sína endurtaka öll þau mistök sem hún gerði. 00:15 Smash Cuts (26:52) (e) 00:40 Pepsi MAX tónlist 17:00 Pepsi deildin (Stjarnan - FH) 18:50 Pepsi mörkin 20:05 Unglingaeinvígið í Mos- fellsbæ 21:00 Kraftasport 2011 (OK búðamótið) 21:35 Spænsku mörkin 22:30 Evrópudeildin (Porto - Villarreal) Fimmtudagur 1. september S taðfest hefur verið að leikarinn Josh Brolin taki að sér aðalhlut- verkið í kvikmyndinni Oldboy sem Spike Lee ætlar sér að leikstýra. Brolin er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í No Country For Old Men og W þar sem hann lék George W. Bush, fyrrverandi Bandaríkja- forseta, eftirminnilega. Oldboy er endurgerð af kóreskri mynd frá árinu 2003 sem hefur í gegnum árin orðið algjör költmynd. Hún fjallar um mann sem er rænt og haldið í gíslingu í algjörri ein- angrun í fimmtán ár án nokk- urra útskýringa. Þegar honum er loksins sleppt heldur hann í mikla hefndarför. Tökur á myndinni hefjast í mars á næsta ári en Brolin er núna upptekinn við tökur á myndinni Gangster Squad og heldur svo strax eftir það í tök- ur á myndinni Labor Day. Það er nóg að gera hjá Josh Brolin en ljóst er að margir bíða þess spenntir að sjá hvernig Spike Lee tekst upp með Oldboy. Spenna vegna endurgerðar költmyndar: Brolin verður Oldboy Sudoku Grínmyndin Erfið Miðlungs Auðveld Á kafi í rottum Dýr hrekkur, einhver hefur lagt það á sig að kaupa hundruð músa til að hræða samstarfsfélaga sinn. Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:45 The Doctors (103:175) 20:30 In Treatment (45:78) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Borgarilmur (2:8) 22:20 Hot In Cleveland (7:10) 22:45 Cougar Town (7:22) 23:10 Off the Map (13:13) 23:55 True Blood (6:12) (Blóðlíki) Þriðja þáttaröðin um forboðið ástarævintýri gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar Bill en saman þurfa þau að berjast gegn mótlæti bæði manna og vampíra - sem og annarra skepna sem slást í leikinn. 00:55 Týnda kynslóðin (2:40) 01:25 In Treatment (45:78) 01:50 The Doctors (103:175) 02:35 Fréttir Stöðvar 2 03:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 The Barclays (3:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 The Barclays (4:4) 17:05 PGA Tour - Highlights (34:45) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (35:42) 19:15 The Barclays (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2002 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Hvers vegna eru umhverfissinnar svona glaðir með rammaáætlunina 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 11. þáttur. Ragnar Árnason prófessor 21:30 Kolgeitin Sigtryggur Bogomil font Baldursson og gestagangur ÍNN 08:00 School of Life 10:00 Four Weddings And A Funeral 12:00 Stuart Little 14:00 School of Life 16:00 Four Weddings And A Funeral 18:00 Stuart Little 20:00 Get Smart 22:00 Pineapple Express (Flóttinn) Drepfyndin gamanmynd með Seth Rogen, James Franco, Danny McBride og Rosie Perez í aðalhlutverkum. Hasshaus verður vitni að mafíumorði og og lendir þannig efst á aftökulista mafíósanna. Hann þarf að flýja undan spilltum löggum og helsta eiturlyfjabarón borgarinnar og lendir þar með í ýmsum upp- ákomum. 00:00 Shadowboxer 02:00 The Black Dahlia 04:00 Pineapple Express 06:00 Hot Tube Time Machine Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 16:20 Tottenham - Man. City 18:10 Blackburn - Everton 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Football Legends (Diego Simeone) 20:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:50 Ensku mörkin - neðri deildir 22:20 WBA - Stoke 5 1 3 6 2 9 7 8 4 9 4 7 3 5 8 1 2 6 6 2 8 7 1 4 3 9 5 1 8 5 2 3 7 6 4 9 7 6 9 1 4 5 8 3 2 2 3 4 8 9 6 5 1 7 3 5 1 9 7 2 4 6 8 4 9 6 5 8 1 2 7 3 8 7 2 4 6 3 9 5 1 7 8 1 5 9 2 6 4 3 2 6 4 3 8 7 1 5 9 9 3 5 4 1 6 2 7 8 8 1 7 6 2 4 3 9 5 3 9 6 7 5 1 8 2 4 4 5 2 8 3 9 7 1 6 5 2 8 9 7 3 4 6 1 6 7 9 1 4 8 5 3 2 1 4 3 2 6 5 9 8 7 9 4 7 2 5 8 3 6 1 1 5 8 6 3 7 2 4 9 6 2 3 9 1 4 5 7 8 7 3 2 1 8 9 6 5 4 4 6 1 7 2 5 8 9 3 5 8 9 3 4 6 1 2 7 8 9 5 4 6 3 7 1 2 2 7 6 8 9 1 4 3 5 3 1 4 5 7 2 9 8 6 Nóg að gera Josh Brolin er nú með þrjár myndir í bígerð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.