Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2011, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2011, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Mánudagur og Þriðjudagur 10.–11. október 2011 116. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr. Bílaverkstæði Varahlutaverslun Smurstöð Dekkjaverkstæð Bremsur Spindilkúlur Stýrisendar ofl, ofl Allar gerðir bætiefna fyrir vél, drif og gírkassa www.bilaattan.is Allt á einum stað Lognið á undan stormin- um! Heiða leiðir listann n Heiða kristín Helgadóttir, hægri hönd Jóns Gnarr í Besta flokknum, mun brátt söðla um og leiða lista nýs framboðs í Reykjavík til alþingis- kosninganna. Sjálfur ætlar borgar- stjórinn ekki í framboð, en hann ræddi stöðuna við vikublaðið Reykja- vík sem kom út um helgina. Þar kall- aði hann Heiðu meðal annars pólitískan snilling. „Þessi nýi flokkur, þetta nýja afl eða hreyfing eða hvað maður á að kalla það, mun hins vegar ekki heita Besti flokkurinn, það er alveg öruggt. Besti flokkurinn heitir bara Besti flokkur- inn af því að það þýðir ekki neitt.“ „Þetta er öflugur ritstjórnar- hópur sem ætlar sér stóra hluti,“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur. Hann hefur tekið að sér ritstjórastarf Hafnarfjarðar vikublaðs, sem er systurblað Ak- ureyrar vikublaðs og Reykjavíkur vikublaðs. Blöðin eru gefin út af Fótspor ehf. Björn Þorláksson hefur stýrt Akur eyri vikublaði frá því í haust en Haukur Holm hefur verið ráð- inn ritstjóri Reykajvíkur vikublaðs. Sigurður bendir á að þeir þrír eigi ýmislegt sameiginlegt. Eitt af því sé að þeir hafi allir verið reknir af Stöð 2 á ferli sínum. Hann tekur reyndar fram að þá Ara Edwald hafi greint á um starfslok sín en segir þetta engu að síður raunina. Siggi hefur lengi starfað við fjöl- miðla. Hann hefur unnið bæði á RÚV og Stöð 2 auk þess sem hann hefur verið á Útvarpi Sögu og DV. „Þetta er svo skemmtileg vinna að ég gat ekki sagt nei,“ segir Siggi í samtali við DV. Hann segist þó ekki vera að hætta á öðrum vígstöðv- um. „Ég er bara að bæta þessu við mig,“ segir hann en segir þó að hann hafi stundum ætlað að hvíla sig á veðurfræðinni. Það hafi hins vegar ekki tekist. „Maður leitar alltaf í það sem maður kann best, er það ekki?“ Hann hlakkar mikið til starfsins og segist ætla að velta við steinum. Hann hafi þegar tekið haug af við- tölum fyrir blaðið en hann hef- ur einn blaðamann með sér við vinnslu þess. „Ég á orðið 40 síður af skrifuðu efni,“ segir hann glað- beittur og bætir við að hann þrífist á því að vera í samskiptum við fólk. Spurður hvort honum hafi tek- ist að grafa upp fyrsta skúbbið sitt segir hann sposkur: „Já, reyndar. Fyrsta skúbbið er á leiðinni,“ seg- ir hann en þvertekur auðvitað fyr- ir að gefa það upp. „Ég vona að ég haldi því fram á fimmtudag. En hugmyndin er að búa til öflugt fréttablað þar sem fréttir og mann- líf fær að njóta sín. Þetta er öflugur hópur sem stendur að þessari út- gáfu.“ baldur@dv.is „Fyrsta skúbbið er á leiðinni“ n Veðurfræðingurinn Siggi stormur er orðinn ritstjóri Ánægður Siggi hlakkar mikið til að takast á við nýja verkefnið, enda þrífst hann á því að eiga samskipti við fólk. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5-8 6/3 5-8 4/3 5-8 4/3 0-3 3/2 3-5 1/-1 0-3 3/1 3-5 3/1 3-5 1/1- 8-10 4/2 5-8 6/4 0-3 5/4 5-8 6/4 5-8 5/4 8-10 5/3 3-5 6/4 3-5 4/2 8-10 6/3 12-15 6/3 10-12 7/4 0-3 4/3 3-5 1/-2 0-3 1/-2 3-5 1/-2 5-8 2/1 8-10 3/1 8-10 7/5 12-15 6/4 12-15 8/4 10-12 6/5 10-12 7/6 10-12 7/6 15-18 8/5 8-10 9/5 12-15 10/6 12-15 9/6 10-12 8/6 10-12 11/8 5-8 1/-2 3-5 10/7 5-8 11/8 8-10 12/10 12-15 10/6 12-15 10/7 12-15 10/7 10-12 9/5 10-12 9/4 5-8 9/6 15-18 8/6 5-8 11/8 10-12 5/3 3-5 7/5 0-3 3/1 5-8 5/2 5-8 4/2 3-5 5/4 5-8 3/2 8-10 7/5 12-15 7/5 12-15 5/4 12-15 5/4 8-10 4/1 8-10 5/2 5-8 7/4 8-10 4/1 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 14/12 9/6 9/5 9/6 14/12 18/16 21/16 26/22 15/11 10/7 9/7 10/7 18/15 20/17 22/19 25/21 8 Ákveðin norðaustanátt þegar líður á daginn. bjart veður og svalt í veðri. +4° -1° 8 3 08:02 18:26 í dag Hvað segir veðurfræðing- urinn? Það verður bálhvasst og snjó- koma eða él norðaustan og austan til framan af degi en lægir síðdegis. Annars stað- ar verður vindur hægari. Þessi dagur er áberandi kaldur um allt land og víða þarf að huga að ís- ingu á vegum. Getur reynst launhált syðra með morgn- inum. Í dag, mánudag: Allhvöss eða hvöss norðvest- anátt norðaustan og austan til á landinu, hvassast við ströndina, annars norðlæg átt, 5–13 m/s, hægastur sunnan og suðvestan til. Stöku él á Vestfjörðum, snjó- koma eða él norðan og norð- austan til með skafrenningi og þæfingsfærð norðaustast. Yfir- leitt bjart veður sunnan og vest- an til. Hiti öðru hvoru megin við frostmark, en ívið hlýrra að deg- inum, einkum með ströndum. Næturfrost. Á morgun, þriðjudag: Stíf norðvestanátt austan til á landinu, 8–15 m/s, hvassast við sjóinn, annars hægari. Stöku él norðan til og austan en yfirleitt þurrt og bjart með köflum ann- ars staðar. Hiti 2–4 stig á láglendi að deginum, annars frost. Víða næturfrost, síst suðvestan til. Á miðvikudag: Vaxandi suðaustanátt, 13–18 m/s sunnan og vestan til þegar líður á daginn, annars hægari. Rigning, en þurrt að kalla lengst af norðaustan og austan til. Hlýnandi veður. Kaldur dagur Horfur eru á heiðríkju á Spáni og í Portúgal og fínum hlýindum. Víða rigning eða skúrir norðan til í álfunni. 14/12 8/6 8/6 9/7 19/13 17/15 22/19 26/21 15/11 7/4 10/7 6/5 15/12 16/14 22/17 25/21 Mán Þri Mið Fim Í dag klukkan 15 3 4 2 4 3 44 10 1018 15 15 18 21 13 13 8 18 13 10 13 13 10 8 6 20 25 10 25 9-1 0 0 -6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.