Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2011, Blaðsíða 26
26 | Afþreying 19. október 2011 Miðvikudagur
dv.is/gulapressan
15.35 360 gráður Íþrótta- og mann-
lífsþáttur þar sem skyggnst er
inn í íþróttalíf landsmanna og
rifjuð upp gömul atvik úr íþrótta-
sögunni. Umsjónarmenn: Einar
Örn Jónsson og Þorkell Gunnar
Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð:
María Björk Guðmundsdóttir og
Óskar Þór Nikulásson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
16.00 Djöflaeyjan Fjallað verður um
leiklist, kvikmyndir og myndlist
með upplýsandi og gagnrýnum
hætti. Einnig verður farið yfir
feril einstakra listamanna. Um-
sjónarmenn eru Þórhallur Gunn-
arsson, Sigríður Pétursdóttir,
Vera Sölvadóttir og Guðmundur
Oddur Magnússon. Dagskrár-
gerð: Guðmundur Atli Pétursson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
16.40 Leiðarljós (Guiding Light)
17.25 Kafað í djúpin (1:14) (Aqua
Team) Átta kafarar á unglings-
aldri lenda í alls kyns ævintýrum
í sjónum, leita að skipsflökum,
kafa með hákörlum og skoða
næturdýr. Bresk þáttaröð.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix (2:26)
(Phineas and Ferb)
18.23 Sígildar teiknimyndir (2:42)
(Classic Cartoon)
18.30 6,7 Gló magnaða (28:52)
(Kim Possible)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Læknamiðstöðin (Private
Practice) Bandarísk þáttaröð um
líf og starf lækna í Santa Monica
í Kaliforníu. Meðal leikenda eru
Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee
Strickland, Hector Elizondo, Tim
Daly og Paul Adelstein.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón
Egils Helgasonar. Dagskrárgerð:
Ragnheiður Thorsteinsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Aðför að lögum (1:2) Íslensk
heimildamynd um hin umdeildu
Guðmundar- og Gerifinnsmál
sem upp komu á áttunda
áratugnum. Handrit: Sigursteinn
Másson og Kristján Guy Burgess.
Leikstjórn og dagskrárgerð: Einar
Magnús Magnússon. e.
23.20 Smáþjóðaleikarnir 2011 (1:2)
Þættir um þátttöku Íslendinga
á Smáþjóðaleikunum sem fram
fóru í Liechtenstein í júní.
23.45 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
00.15 Kastljós Endursýndur þáttur
00.50 Fréttir
01.00 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar Ofurhundurinn Krypto, Histeria!,
Ævintýri Juniper Lee
08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 Doctors (53:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 Cold Case (17:22) (Óleyst mál)
11:00 Glee (16:22) (Söngvagleði)
11:45 Grey‘s Anatomy (3:22)
(Læknalíf)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 In Treatment (52:78) (In
Treatment)
13:25 Ally McBeal (3:22) Lögfræð-
ingarnir þróa með sér nýstárlega
aðferð til að ná yfirhöndinni í
máli gegn símafyrirtækjunum og
Cage játar Ally tilfinningar sínar
til hennar.
14:10 Ghost Whisperer (10:22)
(Draugahvíslarinn)
14:55 iCarly (35:45)
15:25 Barnatími Stöðvar 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 Simpsons (Simpsonfjölskyldan
7)
18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Dagvaktin 19:50 The New Adventures of Old
Christine (3:21) (Ný ævintýri
Gömlu-Christine)
20:15 The Middle (1:24) (Miðjumoð)
20:40 Cougar Town (14:22)
(Allt er fertugum fært)
Önnur þáttaröðin af þessum
skemmtilega gamanþætti
með Courtney Cox úr Friends í
hlutverki kynþokkafullrar en afar
óöruggrar, einstæðrar móður
unglingsdrengs. Hana langar
að hitta draumaprinsinn en á
erfitt með að finna réttu leiðina
til þess enda finnst henni hún
engan veginn samkeppnishæf í
stóra stefnumótaleiknum.
21:05 7,2 Grey‘s Anatomy (3:22)
(Læknalíf) Áttunda sería þessa
vinsæla dramaþáttar sem gerist
á skurðstofu á Grace- spítal-
anum í Seattle-borg þar sem
starfa ungir og bráðefnilegir
skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu
læknanna á það til að gera
starfið ennþá erfiðara.
21:50 Medium (1:13) (Miðillinn)
22:35 Satisfaction (6:10) (Alsæla)
23:25 The Closer (12:15) (Málalok)
00:10 The Good Guys (12:20) (Góðir
gæjar)
00:55 Sons of Anarchy (12:13) (Mótor-
hjólaklúbburinn)
01:40 Edmond Magnþrungin mynd
með William H. Macy sem leikur
mann sem kominn er með nóg af
lífinu en áttar sig ekki á því fyrr
en hann fer til spákonu. Líf hans
breytist þá á augabragði og hann
uppgötvar áður óþekktar hliðar
á sjálfum sér.
03:00 Even Money (Peningafíkn)
Dramatísk spennumynd um
þrjár manneskjur sem tengjast
í gegnum spilafíknina. Með
aðalhlutverk fara Kim Basinger,
Kelsey Grammer, Forest
Whitaker og Ray Liotta.
04:50 Cold Case (17:22) (Óleyst mál)
05:35 Fréttir og Ísland í dag.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur
þar sem Rachael Ray fær til sín
góða gesti og eldar gómsæta
rétti.
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:30 Outsourced (6:22) (e) Todd
er venjulegur millistjórnandi
hjá fyrirtæki sem selur smádót
í gegnum símasölu. Dag einn
þegar hann mætir til vinnu
er honum sagt að verkefnum
símaversins hafi verið útvistað
til Indlands og hann eigi að flytja
þangað til að hafa yfirumsjón
með því. Todd bíður spenntur
eftir hrekkjavökunni en kemst
að því að sú hátíð er lítt þekkt í
löndum Indíu.
16:55 The Marriage Ref (8:10) (e)
Bráðskemmtileg þáttaröð þar
sem stjörnudómstóll leysir úr
ágreiningsmálum hjóna. Grínist-
inn Jerry Seinfeld er hugmynda-
smiðurinn á bak við þættina en
kynnir og yfirdómari er grínistinn
Tom Papa. Sérfræðingarnir
að þessu sinni eru þau Judah
Friedlander, Ali Wentworth og
Will.i.am.
17:40 Rachael Ray Spjallþáttur þar
sem Rachael Ray fær til sín góða
gesti og eldar gómsæta rétti.
18:25 Nýtt útlit (6:12) (e) Þessir
vinsælu þættir snúa nú aftur
með breyttu sniði. Þau Jóhanna,
Hafdís og Ási aðstoða ólíkt fólk
að ná fram sínu besta í stíl og
útliti. Jóhanna fer í Kringluna
og hittir Ingu Kristínu sem fær
yfirhalningu fyrir árshátíð. Ási
kíkir á Indriða-verðlaunin og
Hafdís lappar upp á sjúskaðar
snyrtivörur.
18:55 America‘s Funniest Home
Videos - OPIÐ (44:50) Bráð-
skemmtilegur fjölskylduþáttur
þar sem sýnd eru fyndin mynd-
brot sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19:20 Everybody Loves Raymond
- OPIÐ (7:22) Við endursýnum
nú frá upphafi þessa sívinsælu
gamanþætti um Ray Barone og
furðulegu fjölskylduna hans.
19:45 Will & Grace - OPIÐ (2:22) (e)
20:10 Friday Night Lights (9:13)
21:00 Life Unexpected (7:13) Banda-
rísk þáttaröð sem notið hefur
mikilla vinsælda. Cate og Ryan
hjálpa til í skólaferðalagi sem
bekkurinn hennar Lux leggur upp
í. Áður en varir myndast spenna
á milli ólíklegustu einstaklinga
og allt fer úr böndunum.
21:45 Tobba (5:12) Í næsta þætti ræðir
Tobba um áföll og afleiðingar
þeirra. Hún ræðir við sér-
fræðinginn Patrick DeChello um
hvernig taka skal á skjálfskaða
og vinna úr áföllum. Lillí McSnillí
kíkir á frumsýningu á Valhöll.
22:15 CSI: Miami (3:22)
23:05 6,3 Jimmy Kimmel Húmorist-
inn Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! Frá árinu 2003 og
er einn vinsælasti spjallþátta-
kóngurinn vestanhafs.
23:50 The Borgias (8:9) (e)
00:40 HA? (4:12) (e)
01:30 Nurse Jackie (3:12) (e)
02:00 Everybody Loves Raymond
(7:22) (e) Við endursýnum nú
frá upphafi þessa sívinsælu
gamanþætti um Ray Barone og
furðulegu fjölskylduna hans.
02:20 Pepsi MAX tónlist
07:00 Meistaramörk 15:05 EAS þrekmótaröðin 15:35 Meistaradeild Evrópu 17:20 Meistaramörk 18:00 Meistaradeildin - upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu (Marseille - Arsenal)
20:45 Meistaramörk 21:25 Meistaradeild Evrópu (Chelsea - Genk)
23:15 Meistaradeild Evrópu (Leverkusen - Valencia)
01:05 Meistaramörk Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 19. október
Á
næstu vikum mun
Tinni snúa aftur í nýrri
teiknaðri mynd en
það er samstarfsverk-
efni leikstjóranna Stevens
Spielberg og Peters Jackson.
Vægast sagt risar þar á ferð.
Þrjár myndir verða gerðar en
sú fyrsta, Ævintýri Tinna, er
væntanleg á næstu viku.
Um helgina fengu blaða-
menn að sjá myndina og
dæma og eru dómarnir mjög
góðir. Meira að segja frönsku
blöðin sem eru hvað gagnrýn-
ust gáfu Tinna háar einkunn-
ir. Tímaritið Premiere kallar
myndina meistaraverk, Jeux-
actu gefur henni fullt hús,
L‘Express gefur Tinna fjóra
af fimm og Cinemateaser 4,5
af 5 mögulegum. Myndin er
sögð hafa frábæran húmor,
sé algjörlega gerð fyrir kvik-
myndahús, tæknin sé frábær
og mikil virðing sé borin fyrir
höfundi myndasagnanna og
sagan fái virkilega að njóta
sín.
Versti dómurinn til þessa
er frá Total Film sem gefur
Tinna þrjá af fimm mögu-
legum. Gagnrýnandinn þar
telur að myndin sé of hröð og
erfitt sé að fylgjast með sög-
unni, hún taki sér aldrei tíma
til að slaka á og gefa áhorf-
endum almennilega tilfinn-
ingu fyrir myndinni.
Fyrstu dómar nær allir jákvæðir:
Tinni slær í gegn
Krossgátan
Eigið þér annan, herra forseti?
dv.is/gulapressan
Hvað með börnin?!
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
röðöskur
þokan
kvaðáttundsakka
náðhús drykkur litaður starfsgrein tyggur
áverkarnir
------------
skaddaður
skemmda
áreita
skvaldrið
skálm
nýleg
þvalar
gnauð
eina til
------------
gjalla
til
Það sem allir vilja
verða en enginn
vill vera.
19:30 The Doctors (137:175)
20:15 Gilmore Girls (12:22)
21:00 Fréttir Stöðvar 21:25 Ísland í dag 21:50 Mike & Molly (6:24)
22:15 Chuck (5:24)
23:00 Terra Nova 23:45 Community (2:25)
00:10 Louis Theroux: Law &
Disorder in Philadelphia 01:10 Dagvaktin 01:35 The New Adventures of Old
Christine (3:21)
02:00 Gilmore Girls (12:22)
02:40 The Doctors (137:175)
03:25 Fréttir Stöðvar 04:15 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:10 The McGladrey Classic (2:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 The McGladrey Classic (2:4)
15:50 Ryder Cup Official Film 2004
17:05 The Open Championship
Official Film 2010
18:00 Golfing World
18:50 Inside the PGA Tour (41:45)
19:20 LPGA Highlights (17:20)
20:40 Champions Tour - Highlights
(21:25)
21:35 Inside the PGA Tour (42:45)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (37:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Björn Bjarnason Helgi Áss
Grétarsson rýnir í kvótamálin
20:30 Tölvur tækni og vísindi Ólafur
Kristjánsson kemur sterkur inn.
21:00 Fiskikóngurinn Kristján Berg
var að gera innkaup i Kanada
21:30 Bubbi og Lobbi Snillingarnir
koma undan sumri stútfullir af
athugasemdum og fróðleik
ÍNN
08:00 Angus, Thongs and Perfect
Snogging (Kelirí og kjánalæti)
10:00 Old Dogs (Gamlir hundar)
12:00 The Nutty Professor (Klikkaði prófessorinn)
14:00 Angus, Thongs and Perfect
Snogging (Kelirí og kjánalæti)
16:00 Old Dogs (Gamlir hundar)
18:00 The Nutty Professor (Klikkaði prófessorinn)
20:00 Bourne Identity (Glatað
minni)
00:00 Fargo 02:00 School of Life (Skóli lífsins)
06:00 Love and Other Disasters (Ást og aðrar hamfarir)
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport 2
16:30 QPR - Blackburn
18:20 Wigan - Bolton 20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:05 Football Legends Beckenbauer)
21:35 Ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show)
22:05 Sunnudagsmessan 23:20 Liverpool - Man. Utd.