Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2011, Blaðsíða 30
30 | Afþreying 30. nóvember 2011 Miðvikudagur dv.is/gulapressan 15.35 360 gráður Íþrótta- og mannlífs- þáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþrótta- sögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.00 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Pétursdóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.25 Kafað í djúpin (7:14) (Aqua Team) Átta kafarar á unglings- aldri lenda í alls kyns ævintýrum í sjónum, leita að skipsflökum, kafa með hákörlum og skoða næturdýr. Bresk þáttaröð. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (8:26) (Phineas and Ferb) 18.23 Sígildar teiknimyndir (8:42) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (34:52) (Kim Possible) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Læknamiðstöðin (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 20.55 Dans dans dans - Dansar í úrslitum Sýndir eru dansararnir sem unnu á laugardagskvöld og eru komnir í úrslit. e. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Fréttir frá lokuðu landi 8,0 (Burma VJ: Reporter i et lukket land) Í þessari heimildamynd eftir Danann Anders Østergaard er sagt frá mótmælum þúsunda munka í Búrma árið 2007. Ungir menn tóku myndir á götum Rangoon og smygluðu þeim úr landi eftir að erlendu sjónvarps- fólki var meinað að koma til lögregluríkisins. Myndin hefur unnið til meira en 40 alþjóðlegra verðlauna. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.50 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.20 Kastljós Endursýndur þáttur 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn Krypto, Histeria!, Ævintýri Juniper Lee 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (71:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Harry‘s Law (1:12) (Lög Harry) 11:00 Grey‘s Anatomy (9:22) (Lækna- líf) 11:50 Glee (22:22) (Söngvagleði) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 In Treatment (58:78) 13:25 Ally McBeal (9:22) 14:10 Ghost Whisperer (16:22) (Draugahvíslarinn) 14:55 iCarly (41:45) 15:25 Barnatími Stöðvar 2 Nonni nifteind, Ævintýri Juniper Lee, Histeria!, Ofurhundurinn Krypto 17:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:25 Nágrannar (Neighbours) 17:52 Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:21 Veður 19:30 Malcolm in the Middle 8,2 (7:25) (Malcolm) 19:55 My Name Is Earl (6:27) (Ég heiti Earl) 20:25 The Middle (7:24) (Miðjumoð) 20:50 Cougar Town (19:22) (Allt er fertugum fært) 21:20 Grey‘s Anatomy (9:24) (Lækna- líf) 22:10 Medium (6:13) (Miðillinn) 22:55 Satisfaction (Alsæla) 23:50 Human Target (3:13) (Skotmark) 00:35 The Good Guys (17:20) (Góðir gæjar) Nýir þættir sem bæði eru hlaðnir spennu og gríni um löggu af gamla skólanum, Jack, og nútímalega lögreglumanninn, Dan. Jack fer alltaf eftir bókinni og er af þeim sökum fastur í vonlausri stöðu hjá lögreglunni. Félagi hans, Dan, er bæði drykkfelldur og slóði en heldur starfi sínu hjá lögreglunni vegna hetjudáðar sem hann framdi mörgum árum áður. 01:20 Breaking Bad (3:13) (Í vondum málum) Önnur þáttaröðin um efnafræðikennarann og fjöl- skyldumanninn Walter White sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekkingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. Þar með sogast hann inni í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 02:10 Seraphim Falls (Seraphim fossar) Spennandi og dramatísk mynd með stórleikurunum Liam Neeson og Pierce Brosnan í aðal- hlutverkum. 04:00 Ghost Voyage (Draugaferðin) Hrollvekja um farþega á skipi sem komast fljótlega að því að skipið er reimt og er á leið til vítis. Hópurinn reynir því að komast frá borði en það mun reynast þeim dýrkeypt. 05:25 The Middle (7:24) (Miðjumoð) Önnur gamanþáttaröðin í anda Malcholm in the Middle. 05:50 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Jonathan Ross (2:19) (e) 12:50 Pepsi MAX tónlist 16:05 Outsourced (12:22) (e) 16:30 Mad Love (4:13) (e) 16:55 Rachael Ray 17:40 Dr. Phil 18:25 Nýtt útlit (12:12) (e) 18:55 America‘s Funniest Home Videos - OPIÐ (41:50) (e) 19:20 Everybody Loves Raymond - OPIÐ (4:25) 19:45 Will & Grace - OPIÐ (5:24) (e) 20:10 Life Unexpected - LOKAÞÁTT- UR (13:13) 20:55 Pan Am 7,0 (2:13) Vand- aðir þættir um gullöld flugsamgangna, þegar flug- mennirnir voru stjórstjörnur og flugfreyjurnar eftirsótt- ustu konur veraldar. Það er stórleikkonan Christina Ricci sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum. Systrunum Kate og Lauru bregður í brún þegar móðir þeirra dúkkar upp í flugi til Parísar. Maggie verður fyrir áreiti af ágengum farþega og Dean grennslast fyrir um hvað varð um Bridget. 21:45 Tobba (11:12) Hin eina sanna Tobba Marinósdóttir er óhrædd við að segja skoðun sína og kafa ofan í óþægileg mál til að kom- ast að kjarnanum. Þessi glænýi málefna - og skemmtiþáttur er stútfullur af upplýsingum, hlátri og einlægni. Tobba fer á stúfana og kynnir sér umdeild mál, kemur tveimur konum af stað í heilsu- átak og að sjálfsögðu fær létt sprell að fljóta með. Í þessum þætti veltir Tobba kynlífi, erótík og kynþokka fyrir sér. Gestir þáttarins verða meðal annarra þeir Jakob Frímann Magnússon og Atli Fannar Bjarkason og Lillí McSnillí lætur til sín taka. 22:15 CSI: Miami (9:22) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Maður finnst látinn í sykurhreinsistöð og síðar kemur í ljós að ekki er um venjulegt vinnuslys að ræða. 23:05 Jimmy Kimmel 23:50 Dexter (5:12) (e) Sjötta þáttaröðin um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan sem drepur bara þá sem eiga það skilið. Dexter fær andlega leiðsögn hjá Sam og leit hans að Dómsdagsmorðingjunum leiða hann á nýjar brautir. 00:40 HA? (10:31) (e) Íslenskur skemmtiþáttur með spurn- ingaívafi. Spéfuglarnir Auðunn Blöndal, Pétur Jóhann Sigfússon og Björn Bragi Arnarsson eru gestir þáttarins að þessu sinni og slá á létta strengi. 01:30 Nurse Jackie (9:12) (e) Marg- verðlaunuð bandarísk þáttaröð um hjúkrunarfræðinginn og pilluætuna Jackie. Jackie er búin með pillurnar sínar og verður erfið í skapinu. Henni lendir saman við starfsfólk spítalans við lítinn fögnuð viðstaddra. 02:00 Everybody Loves Raymond (4:25) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 02:20 Pepsi MAX tónlist 07:00 Enski deildarbikarinn (Chelsea - Liverpool) 14:45 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - RN Löwen) 16:05 Enski deildarbikarinn (Arsenal - Man. City) 17:50 Enski deildarbikarinn (Chelsea - Liverpool) 19:35 Enski deildarbikarinn (Man. Utd. - Crystal Palace) 21:45 Evrópudeildin (Tottenham - PAOK) 23:30 Enski deildarbikarinn (Man. Utd. - Crystal Palace) 01:15 Evrópudeildin (Tottenham - PAOK) Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 30. nóvember F áir staðir á jörðinni eru eins leyndardómsfullir og herstöðin „Area 51“ sem er á afskekktum stað í Nevada-ríki í Banda- ríkjunum. Þar hefur löngum verið talið að séu geymd ein- hver stærstu leyndarmál Bandaríkjastjórnar sem snúa að geimferðum. Herstöðinni hefur oft brugðið fyrir í kvik- myndum og þá hafa nokkrir heimildamyndagerðarmenn gengið upp að hliðinu en lengra kemst enginn. Gale Anne Hurd, framleið- andi þáttanna vinsælu The Walking Dead, ætlar nú að ráðast í að gera dramaþætti um þennan leyndardómsfulla stað, byggðan á bók rithöf- undarins Annie Jacobsen um herstöðina. Þættirnir munu að mestu fjalla um tvo menn sem vinna á herstöðinni en lenda fyrr en varir í mikilli hættu þegar þeir komast að leyndarmálum sem bandaríska ríkisstjórnin myndi gera hvað sem er til að halda leyndum. Ólíkt öðrum þáttum og myndum verður ekki gengið út frá því að á her- stöðinni megi finna geimskip og eða geimverur heldur eru þar geymd helstu leyndarmál Bandaríkjanna í tækniþróun. Við gerð bókarinnar ræddi Jacobsen við nítján menn sem höfðu unnið á Svæði 51 og aðra 55 sem tengdust stöðinni. Gera þætti um Svæði 51 n Byggja á bók um þessa leyndardómsfullu herstöð Krossgátan Sjálfstæði dv.is/gulapressan Böggull af blóra Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 droparnir stúlka tikkinu storm misræmi hökt málminum þegar djásninu snjó mann karldýr eldstæði hast bergmála þurs snös ----------- kyrrð ílát frjáls ---------- svar kemst ----------- sprell nánast reið ----------- unaðinn Hann þjáðist af tannpínu 18:55 The Doctors (167:175) 19:40 Gilmore Girls (18:22) 20:25 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (5:5) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag (Ísland í dag) 22:05 Mike & Molly (12:24) 22:35 Chuck (11:24) 23:20 Terra Nova 00:05 Community (8:25) (Samfélag) 00:30 My Name Is Earl (6:27) 00:50 Gilmore Girls (18:22) 01:35 The Doctors (167:175) 02:20 Fréttir Stöðvar 2 03:10 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:00 The World Cup of Golf (2:4) 12:00 Golfing World 12:50 The World Cup of Golf (2:4) 16:25 Ryder Cup Official Film 1999 18:00 Golfing World 18:50 World Golf Championship 2011 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (3:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Hannes Hólmsteinn Gissurarson ræðir nýja bók sína um kommúnista á Íslandi. 20:30 Tölvur tækni og vísindi Óli Kristjáns finnur stöff alls staðar 21:00 Fiskikóngurinn Hvers vegna eru allir að hugsa um rjúpur ham- borgarahryggi,hangikjöt,er við eigum heimsins besta fiskmeti? 21:30 Bubbi og Lobbi Jafnaðarmann- inum Bubba var nóg boðið af trakteringum velferðarstjórnar félaga hans. ÍNN 08:10 The Naked Gun (Beint á ská) 10:00 Zoolander 12:00 Dr. Dolittle: Million Dollar Mutts (Dagfinnur dýralæknir 4) 14:00 The Naked Gun (Beint á ská) 16:00 Zoolander 18:00 Dr. Dolittle: Million Dollar Mutts (Dagfinnur dýralæknir 4) 20:00 Silverado 22:10 Con Air (Fangaflug) 00:05 Planet Terror (Dauðaplánetan) 02:00 A Night at the Roxbury (Dans- inn dunar) 04:00 Con Air (Fangaflug) 06:00 12 Men Of Christmas (12 jólakarlar) Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 14:40 Sunderland - Wigan 16:30 Bolton - Everton 18:20 WBA - Tottenham 20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:05 Football Legends (Batistuta) 21:35 Ensku mörkin - neðri deildir 22:05 Sunnudagsmessan 23:25 Liverpool - Man. City IMDb einkunn merkt með rauðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.