Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2011, Blaðsíða 32
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 1/-1 3-5 -1/-3 5-8 0/-1 3-5 -2/-4 5-8 -2/-3 3-5 -4/-7 3-5 -6/-8 3-5 -11/-12 0-3 -10/-12 3-5 0/-1 0-3 -2/-4 3-5 -2/-3 5-8 -2/-3 5-8 0/-1 8-10 4/2 5-8 1/-1 3-5 -4/-5 0-3 -3/-5 3-5 -1/-3 3-5 -6/-8 5-8 -5/-8 0-3 -5/-6 3-5 -6/-7 3-5 -11/-13 0-3 -7/-8 3-5 -3/-5 0-3 -1/-4 5-8 -3/-4 5-8 -8/-10 5-8 -6/-7 5-8 0/-2 5-8 -4/-6 3-5 -7/-9 0-3 -3/-5 3-5 -2/-4 3-5 -6/-7 3-5 -8/-10 0-3 -5/7 0-3 -2/-4 0-3 -7/-9 0-3 -6/-8 3-5 -4/-5 0-3 -6/-7 5-8 -11/-15 5-8 -20/-21 5-8 -10/-14 5-8 0/-1 5-8 -5/-6 3-5 -15/-17 5-8 -8/-10 3-5 -1/-4 3-5 -10/-12 3-5 -10/-12 0-3 -6/-7 5-8 -6/-8 0-3 -9-/-10 0-3 -15/-16 3-5 -7/-9 0-3 -9/-12 5-8 -14/-15 5-8 -24/-16 5-8 -16/-17 5-8 -3/-5 5-8 -14/-17 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 8/6 2/1 6/3 8/1 8/5 10/2 24/16 18/10 7/5 5/2 8/5 8/3 10/7 11/7 22/16 19/11 8/6 6/2 6/4 8/3 13/6 13/7 24/16 19/12 5 0 Hægur og bjartur af austri. Ískalt í veðri. -6° -12° 6 2 10:42 15:50 í dag Mjög hvasst verður á Írlandi og norðan til á Bretlandseyjum. Þá má búast hvassviðri norðan til á Jótlandi og með ströndum Svíþjóðar og suður-Finnlands. Sunnar í álfunni verður vindur almennt hægur. 7/6 5/2 4/2 4/2 11/4 10/6 23/16 17/8 Mið Fim Fös Lau -8 -6 -7 -7 -8 -7 -6 -8 -8 Í dag klukkan 15 510 7 8 14 12 5 6 8 6 10 6 10 6 6 5 5 11 17 7 18 8 -10 -16 Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 30. nóvember–1. desember 2011 138. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr. músavarnir - Jólatilboð Silfurskottur, Hamgærur, Feldgærur, Þjófabjö llur, Flexbjöllur, Húsaköngulær, Húsfluga, Gerfluga, Ávaxtafluga, Mölfluga, G istifluga, Klaufhalar Ráðtak www.radtak.is | Síðumúla 37, 108 Reykjavík | Sími 588 9100 Velkomin í einu sérverslunina á höfuðborgarsvæð- inu með meindýra- varnarbúnað MúsavarnirAllur búnaður til músavarna inni og úti ! … frýs í æðum blóð! Hugsuðurinn Jóhanna n Forsætisráðherra Íslands, Jóhanna sigurðardóttir, skipar sér á lista með nokkrum helstu forystumönnum arabíska vorsins í Egyptalandi, Sýr- landi og fleiri löndum, yfir helstu pólitísku hugsuði í heiminum í dag. Þetta er mat sem finna má á vefnum foreignpolicy.com. Jóhanna er í 87. sæti á 100 manna lista, en í efsta sæti listans eru menn eins og Alaa Al Aswany og moha- med elbaradei. Í umsögninni seg- ir að Jóhanna hafi sýnt hversu góðar konur séu í því að laga það sem karlar hafa skemmt. Björk fylgist ekki með Björk n sprotasjóður með nafni tónlistarkonunnar hefur ekki hafið starfsemi B jörk Guðmundsdóttir tónlistar- kona hefur ekki sett neina fjár- muni inn í fagfjárfestasjóðinn Björk sem fjárfestingarbankinn Auður Capital stofnaði í hennar nafni í desember 2008 og hefur fjármögn- un sjóðsins ekki verið lokið. Hermt er að Björk sé ekki sátt við hvernig stað- ið hefur verið að rekstri sjóðsins sem hún léði nafn sitt. Sjóðurinn átti að fjárfesta í sprotafyrirtækjum á Íslandi en hefur ekki hafið starfsemi. Greint var frá stofnun sjóðsins í desember 2008 og að Auður Capital hefði lagt 100 milljónir króna í hann. Á heimasíðu sjóðsins inni á vefsvæði Auðar Capital kemur fram að fjár- mögnun sjóðsins standi yfir. „BJÖRK er fagfjárfestasjóður  og stendur fjár- mögnun sjóðsins yfir. Ákvarðanir um fjárfestingar sjóðsins verða ekki teknar fyrr en fjármögnun sjóðsins er lokið, en við erum ávallt spennt að heyra í frumkvöðlum með áhuga- verðar hugmyndir.“ DV hafði spurnir af því að Björk væri ósátt við hvernig verkefnið hefði gengið og spurðist fyrir um það hjá henni. Aðstoðarmaður hennar, James Merry, svaraði fyrirspurn blaðsins og sagði að Björk hefði ekki sett fjár- muni inn í sjóðinn og fylgdist ekki með rekstri hans. „Þetta er bara sjálf- bær sprotasjóður sem var stofnaður í hennar nafni. Hún setti enga peninga inn í hann og hefur ekki fylgst með rekstri sjóðsins á nokkurn hátt. Hann var aðeins nefndur eftir henni.“ Merry vildi ekki svara því hvort Björk væri ósátt við hvernig tekist hefði til með Björk. Í lýsingu á sjóðnum á heima- síðu Auðar Capital segir um sjóðinn: „BJÖRK er fyrst og fremst að leita að reynslumiklum frumkvöðlum sem eru að vinna að viðskiptatækifæri sem byggir á auðlindum Íslands og á mikla vaxtarmöguleika. Fyrst og fremst er horft til mannauðs, en einnig nýt- ingu einstakra auðlinda Íslands eins og náttúru, endurnýjanlegrar orku og sjávar- og vatnsauðlinda.“ Þessi mark- mið virðast því ekki hafa gengið upp. ingi@dv.is Nú er frost á Fróni … Hvað segir veður- fræðingurinn? Nú er frost á Fróni. Við erum í kuldapolli sem orsakast af lægð milli Íslands og Noregs og viðheldur norðlæg- um loftstraumum og síðan eru horfur á að myndist kuldahæð yfir landinu. Það þýðir jú bjart veður á stórum hluta landsins en jafnframt má búast við stöku éljum norðan til og við austur- ströndina og síðan til landsins nyrðra. Einhver snjó- korn gætu náð yfir á suðaustan- vert landið en ég geri ráð fyrir björtu veðri milli élja. Bjartast verður suðvestanlands. Í dag: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt, 5–8 m/s, en stíf- ari með ströndum austan til á landinu, 10–13 m/s. Dálítil él með norður- og austur og suð- austurströndinni. Hörkufrost eða á bilinu 7–16 stig, kaldast til landsins og á hálendinu en minnst frost við sjávarsíðuna. Á morgun: Vestan eða suðvestan 5–13 m/s, stífastur vestan til. Snjókoma vestan til, annars bjart. Þykknar upp annars staðar með stöku éljum síðdegis eða undir kvöld. Frost 0–16 stig, kaldast norð- austan og austan til en mildast með ströndum sunnanlands og vestan síðdegis. Hefur ekki sett fé í sjóðinn Aðstoðarmaður Bjarkar segir að tónlistarkonan hafi ekki sett peninga í Björk og fylgist ekki með sjóðnum. mynd sigtryggur Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.