Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2011, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2011, Side 19
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði 19Mánudagur 5. desember 2011 5. desember 30 ára Natalia Zofia Muchlado Suðurgötu 23, Sandgerði Valjdete Ademi Iðufelli 2, Reykjavík Nicolas Tittley Ásvallagötu 40, Reykjavík Kristján Geir Fenger Finnsbúð 8, Þorlákshöfn Jakob Þór Schröder Hátúni 10a, Reykjavík Gunnhildur Ingibj. Georgsdóttir Miðvangi 10, Hafnarfirði Eydís Birta Jónsdóttir Rekagranda 1, Reykjavík Ásgrímur Guðnason Hrísrima 9, Reykjavík Þórður Þorsteinsson Hallakri 4a, Garðabæ Ásta Þorsteinsdóttir Kristnibraut 81, Reykjavík Nanna Mjöll Einarsdóttir Skarðsbraut 13, Akranesi Valdimar Hall Sölvason Skólabraut 4, Hellissandi Íris Friðmey Sturludóttir Búlandi 8, Reykjavík Hörður Sturluson Freyjugötu 43, Reykjavík Eyþór Ólafsson Vallarási 5, Reykjavík Þórdís Eva Þórólfsdóttir Klettastíg 2d, Akureyri Ólöf María Vilmundardóttir Suðurhólum 6, Reykjavík 40 ára Ramir Barriga Cuizon Leirubakka 6, Reykjavík Gunnþór Sólmundsson Þingási 22, Reykjavík Ásdís Árnadóttir Vallakór 1, Kópavogi 50 ára Sigríður Sigmundsdóttir Lagarfelli 3, Egilsstöðum Jón Sigurðarson Skúlagötu 58, Reykjavík Þórhalla Víðisdóttir Grænumýri 26, Seltjarnarnesi Ingunn Björk S. Bjartmars Brimhólabraut 32, Vestmannaeyjum Svanhildur I. Svansdóttir Lerkilundi 9, Akureyri Gunnar H. Valdimarsson Ásbúðartröð 7, Hafnarfirði Anna Ólafsdóttir Borgarsandi 4, Hellu Sigríður Kjartansdóttir Boðagerði 13, Kópaskeri Ragnar Sverrisson Skálholtsstíg 2, Reykjavík 60 ára Bjarney Sigurleifsdóttir Króki, Garðabæ Árni Björnsson Melateigi 37, Akureyri Ásmundur Kristinsson Lambaseli 32, Reykjavík María Schjetne Rjúpnasölum 10, Kópavogi Hjördís Harðardóttir Brúarási 13, Reykjavík Vilmundur Rúnar Ólafsson Eystri- Torfastöðum 1, Hvolsvelli Birna Sigurðardóttir Björtuhlíð 6, Mosfellsbæ Sif Sigurvinsdóttir Blönduhlíð 10, Reykjavík Einar Már Jóhannesson Stekkjargötu 85, Reykjanesbæ 70 ára Sigurður K. Jónsson Miðfelli 1, Flúðum Ágúst Gíslason Tjarnarbraut 1, Bíldudal Guðmundur Hanning Kristinsson Álfabrekku 5, Kópavogi Jón Bjarnar Sigvaldason Hátúni 10b, Reykjavík Gunnhildur Bragadóttir Austurströnd 10, Seltjarnarnesi Hjördís Bogadóttir Miðvangi 113, Hafnarfirði Bergljót Guðjónsdóttir Kórsölum 1, Kópavogi Björk Sigurðardóttir Selbraut 16, Seltjar- narnesi Halla Gunnarsdóttir Litlagerði 15, Vestman- naeyjum Marinó H. Sveinsson Tjarnarstíg 12, Seltjarnarnesi 75 ára Guðfinna Lilja Gröndal Hörðukór 5, Kópavogi 80 ára Kristín Lárusdóttir Bakka, Blönduósi Gísli Kristjánsson Lækjarhvammi, Húsavík 85 ára Einar Óskar Ágústsson Bugðulæk 8, Reykjavík Guðlaug Magnúsdóttir Sólheimum 27, Reykjavík 90 ára Gunnar Gíslason Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík 95 ára Ingibjörg Guðmundsdóttir Fannborg 8, Kópavogi 6. desember 30 ára Veronica Asamoah Suðurhólum 28, Reykjavík Rakesh Kumar Skólabrekku 5, Fáskrúðsfirði Aðalheiður Snæbjarnardóttir Burknavöl- lum 1c, Hafnarfirði Stefán Baldvin Stefánsson Reykási 31, Reykjavík Lilja Björk Viðarsdóttir Glósölum 7, Kópavogi Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir Mosgerði 25, Reykjavík Guðrún Sigríður Geirsdóttir Höfðavegi 7c, Húsavík Friðlaugur Jónsson Holtsgötu 14, Reykjavík Ástþór Óðinn Ólafsson Birkimóa 5, Borgarnesi Tinna Kristjánsdóttir Öldugötu 57, Reykjavík Eyjólfur Brynjar Kristinsson Hólmgarði 2b, Reykjanesbæ Iða Brá Kuforiji Markúsdóttir Álfaskeiði 49, Hafnarfirði 40 ára Teresa Szulc Tjarnarlundi 4j, Akureyri Emma Dröfn Bjarnadóttir Finnsbúð 12, Þorlákshöfn Óskar Páll Björnsson Brúarási 19, Reykjavík Hrönn Birgisdóttir Lindasmára 18, Kópavogi Pétur Blöndal Skólabraut 2, Seltjarnarnesi Hjördís Hjörvarsdóttir Víðihlíð 31, Reykjavík Þórey Þöll Vilhjálmsdóttir Erluási 11, Hafnarfirði Nína Borg Reynisdóttir Hjarðarholti 6, Akranesi Samúel Hinriksson Austurvegi 15, Hvolsvelli Sigurður Jón Gunnarsson Kambaseli 23, Reykjavík Arnar Freyr Halldórsson Litlagerði 9, Reykjavík Þórhildur Þóroddsdóttir Álakvísl 28, Reykjavík Guðni Hreinsson Erluási 11, Hafnarfirði Ólafur Borgar Heiðarsson Úthlíð 9, Reykjavík Hildur Kristjánsdóttir Álfkonuhvarfi 27, Kópavogi Anna Helgadóttir Garðarsvegi 28, Seyðisfirði Þorsteinn Magnús Sölvason Vindási 1, Reykjavík 50 ára Pálmi Hannes Pétursson Rauðagerði 35, Reykjavík Anna Guðrún Árnadóttir Brynjólfsbúð 16, Þorlákshöfn Trausti Jón Gunnarsson Háagerði 6, Húsavík Magnús Ársælsson Klapparbraut 6, Garði Björgvin Friðriksson Fáfnisnesi 8, Reykjavík Andrzej Jan Bachara Æsufelli 4, Reykjavík Dale Veleckiene Hátröð 1, Kópavogi Bahman Pourvatan Blönduhlíð 1, Reykjavík Óskar Grímur Kristjánsson Grundartanga 25, Mosfellsbæ Brynhildur Benediktsdóttir Fáfnisnesi 8, Reykjavík Ísak Þórðarson Heiðarhrauni 19, Grindavík 60 ára Óli Sævar Jóhannesson Stekkjarbergi 8, Hafnarfirði Jón Hrafnkelsson Seiðakvísl 18, Reykjavík Laufey Sveinsdóttir Hraungerði 5, Akureyri Aðalheiður S. Magnúsdóttir Klettabergi 56, Hafnarfirði Borghildur Sigurjónsdóttir Hraunstíg 2, Hafnarfirði 70 ára Bent Bjarnason Lækjasmára 2, Kópavogi Margrét Einarsdóttir Mörk, Kirkjubæjark- laustri Aðalheiður Þorsteinsdóttir Logalandi 21, Reykjavík Svanlaug Ragna Þórðardóttir Flatahrauni 16a, Hafnarfirði Guðbjörg Erla Hafliðadóttir Austurbrún 35, Reykjavík Guðlaug Jóhannsdóttir Móasíðu 2b, Akureyri Þorvaldur G. Einarsson Selvogsgrunni 19, Reykjavík 80 ára Þórmundur Sigurbjarnason Sólheimum 48, Reykjavík Ísleifur Guðleifsson Borgarvegi 29, Reykjanesbæ 85 ára Þórólfur Pálsson Hringbraut 50, Reykjavík Ólöf Björgheiður Sölvadóttir Stekkjartröð 4a, Egilsstöðum Elín Þorsteinsdóttir Hjallaseli 55, Reykjavík Sigríður Ólafsdóttir Hringbraut 2a, Hafnarfirði 90 ára Alfreð Einarsson Heiðarvegi 66, Vestman- naeyjum Dagbjört Jónsdóttir Njarðarvöllum 6, Reykjanesbæ Ingólfur Arason Espigerði 4, Reykjavík H annes fæddist á Sel- fossi og ólst þar upp. Hann var í Sólvalla- skóla en fór ungur að vinna fyrir sér. Hann hóf síðan nám í húsasmíðum við Fjölbrautaskóla Suður- lands. Hannes byrjaði ungur í byggingavinnu, fyrst sem handlangari og var síðan sjálf- stæður verktaki við ýmsar framkvæmdir. Þá hefur hann verið dyravörður við 800 Bar á Selfossi um skeið. Fjölskylda Unnusta Hannesar er Vigdís Hlíf Pálsdóttir, f. 23.11. 1988, vakt- stjóri hjá KFC á Selfossi. Dóttir Hannesar og Vigdísar Hlífar er Natalía Lind Hannes- dóttir, f. 25.4. 2011. Systkini Hannesar eru Sig- finnur Þór Lúðvíksson, f. 27.12. 1966, framkvæmdastjóri bíla- leigu í Reykjavík; Hildur Júlía Lúðvíksdóttir, f. 22.2. 1972, hár- greiðslumeistari á Selfossi; Guð- rún Björk Lúðvíksdóttir, f. 20.5. 1975, húsfreyja á Byggðarhorni í Flóa; Jónas Árni Lúðvíksson, f. 25.3. 1979, nemi og fram- kvæmdastjóri RCF í Reykjavík; Soffía Rúna Lúðvíksdóttir, f. 11.7. 1983, nemi í sjúkraliðanámi við Háskólann á Akureyri. Foreldrar Hannesar; Lúðvík Per Jónasson, f. 16.2. 1948, d. 27.9. 2006, vélstjóri, og Þóra Val- dís Valgeirsdóttir, f. 12.1. 1946, sjúkraliði við Sjúkrahúsið á Sel- fossi. A rnþrúður fæddist í Hafrafellstungu í Öxarfirði og ólst þar upp. Hún var ung- lingaskóla í Lundi 1928–29, stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi 1929–30, sótti námskeið við Nordisk Tilskærerakademi í Kaupmannahöfn 1938 og námskeið fyrir handavinnu- kennara við Egelsholms Folke- højskole í Danmörku 1938 og lauk handavinnukennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1947. Arnþrúður var kennari við Melaskólann í Reykjavík í þrjú ár og við Langholtsskólann í Reykjavík um langt árabil frá 1952. Fjölskylda Arnþrúður giftist 30.7. 1933, Kristjáni Friðrikssyni, f. 21.7. 1912, d. 26.4. 1980, kennara og síðar iðnrekandi og eigandi Últímu. Arnþrúður og Kristján slitu samvistir. Börn Arnþrúðar og Krist- jáns eru Sigurveig Kristjáns- dóttir, f. 2.8. 1934, húsmóðir í Reykjavík; Karl Friðrik Krist- jánsson, f. 31.7. 1938, d. 17.7. 2004, framkvæmdastjóri. Bróðir Arnþrúðar var Björn Karlsson, f. 19.5. 1910, d. 1.7. 1994, bóndi í Hafrafellstungu. Foreldrar Arnþrúðar voru Karl Sigurður Björnsson, f. 29.10. 1883, d. 22.3. 1975, bóndi í Hafrafellstungu, og k.h., Sigur- veig Björnsdóttir, f. 27.7. 1887, d. 5.3. 1974, húsfreyja. Ætt Karl Sigurður var sonur Björns, b. í Glaumbæ í Reykjadal Björnssonar. Sigurveig var dóttir Björns, b. í Skógum í Öxarfirði Gunn- laugssonar, og Arnþrúðar Jónsdóttur, b. í Dal Björnsson- ar. E ðvald fæddist á Djúpa- vogi og ólst þar upp. Hann var í Barna- og unglingaskólanum á Djúpavogi stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík og síðan við Vélskóla Íslands og lauk þaðan 3. stigs vélstjór- aprófi 1976. Eðvald var lengi vélstjóri á ýmsum bátum, s.s. á Ottó Wathne, Sunnutindi, Húna- röst, og Náttfara. Hann gerir nú út eigin trillu, Orra SU 260. Eðvald situr í sóknarnefnd Djúpavogssóknar og hef- ur sungið í kirkjukórnum og Karlakórnum Trausta um ára- bil. Þá starfar hann í Lions- klúbbi Djúpavogs. Fjölskylda Eðvald kvæntist 5.6. 1974 Hólmfríði Sigurðardóttur Haukdal, f. 22.7. 1953, verslun- arkonu. Hún er dóttir Sigurðar Haukdal, f. í Flatey á Breiðafirði 14.12. 1930, fyrrv. flugstjóra í Garðabæ, og k.h., Önnu Elínar Einarsdóttur Haukdal, f. 10.7. 1931, húsmóður. Börn Eðvalds og Hólmfríðar eru Sigurður Áki Eðvaldsson, f. 19.5. 1973, vélstjóri á Akureyri, kvæntur Sjöfn Guðmundsdótt- ur, f. 16.5. 1978, og eru börn þeirra Kristján Blær, Emelía Marín, Kamilla Rún og Lilja Dís; Guðrún Anna Eðvalds- dóttir, f. 19.9. 1974, í sambúð með Þóri Stefánssyni, f. 12.1. 1972, en þau starfrækja Hót- el Framtíð á Djúpavogi og eru börn þeirra Aron Daði, Henrý Daði og Ellý; Ævar Orri Eð- valdsson, f. 24.7. 1977, hótel- starfsmaður á Djúpavogi, kvæntur Auði Ágústsdóttur, f. 4.7. 1983 hótelstarfsmanni og eru börn þeirra Guðrún Elín og Ágúst Smári; Ragnar Rafn Eðvaldsson, f. 2.1. 1986, nemi í véla- og orkutæknifræði við Háskólann í Reykjavík en kona hans er Steinunn Gróa Sigurð- ardóttir, f. 12.7. 1987, stærð- fræðingur og starfsmaður við Íslandsbanka en dóttir Ragn- ars Rafns er Magnea Sif. Systkini Eðvalds eru Rut Ragnarsdóttir, f. 13.10. 1949, skrifstofumaður í Reykjavík, var gift Dagbjarti Má Jónssyni skipstjóra, sem lést 1990, og er dóttir þeirra Ragnheiður Drífa; Drífa Antonía Ragnarsdóttir, f. 30.1.1953, húsmóðir á Djúpa- vogi, var gift Frey Steingríms- syni sjómanni sem er látinn og eru dætur þeirra Rán, Dröfn og Alfa; Ólafur Ragnarsson, f. 23.9. 1955, fyrrv. sveitarstjóri á Djúpavogi, síðar bæjarstjóri í Ölfusi og nú starfsmaður Atvinnuþróunarfélags Austur- lands og eru dætur hans Reg- ína, Ragna og Halla; Kristján Ragnarsson, f. 30.11. 1961, bif- reiðasmiður á Djúpavogi og eru synir hans Arnbjörn Þor- berg, Ragnar Sigurður og Oli- ver Ás. Foreldrar Eðvalds: Ragnar Sigurður Kristjánsson, f. 28.10. 1923, d. 8.5. 1984, rafveitu- stjóri á Djúpavogi, og k.h., Guðrún Álfheiður Ákadóttir, f. 31.12. 1927, d. 3.1. 2004, hús- móðir á Djúpavogi. Ætt Ragnar var sonur Kristjáns, verkamanns á Djúpavogi Jónssonar, frá Krossi á Beru- fjarðarströnd Þorvarðarsonar. Móðir Kristjáns var Jakobína Ólafsdóttir frá Vík á Fáskrúðs- firði. Móðir Ragnars var Ant- onía Árnadóttir, frá Kamb- seli í Álftafirði Antoníussonar. Móðir Árna var Björg Árna- dóttir, Hjörleifssonar, sterka úr Höfn í Borgarfirði eystra, bróður Jóns, en þeir Hafnar- bræður voru annálaðir fyrir hreysti. Jón var langafi Ás- gríms á Grund, föður Halldórs, alþm. og kaupfélagsstjóra, afa Halldórs Ásgrímssonar, fyrrv. forsætisráðherra. Þeir Hafnar- bræður voru synir Árna, b. og skálds á Hofsströnd Gísla- sonar, pr. á Desjamýri Gísla- sonar, lrm. á Höskuldsstöðum í Breiðdal Eiríkssonar. Móðir Antoníu var Sigríður Björns- dóttir frá Hnaukum í Álftafirði, systir Halldóru, langömmu Egils Jónssonar alþm. Álfheiður var dóttir Áka, verslunarmanns á Djúpavogi Kristjánssonar, frá Kambseli Kristjánssonar. Móðir Krist- jáns var Una Kristjánsdótt- ir, frá Geithellum í Álftafirði Guðbrandssonar og Guð- rúnar Hallsdóttur, systur Jóns, langafa Bjarna, útgerð- armanns í Bolungarvík, afa Einars Benediktssonar, fyrrv. forstjóra Olís. Móðir Áka var Þórey Jónsdóttir, Antoníus- sonar, Sigurðssonar. Móðir Þóreyjar var Guðrún Mark- úsdóttir, frá Flugustöðum. Móðir Álfheiðar var Áslaug Jónsdóttir, frá Bæ í Lóni Ant- oníussonar, og Vilborgar Jónsdóttur. Eðvald Smári Ragnarsson Vélstjóri og sjómaður á Djúpavogi Hannes Valur Lúðvíksson Nemi í húsasmíði á Selfossi Arnþrúður Karlsdóttir Handavinnukennari í Reykjavík 60 ára á mánudag 30 ára á mánudag 100 ára á þriðjudag www.bioparadis.is hverfisgötu 54 / 101 reykjavík Afmælisbörn Til hamingju!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.