Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2011, Síða 26
26 Afþreying 5. desember 2011 Mánudagur
Tobba sækir í sig veðrið
n Bætt áhorf á þátt Tobbu Marinós
Á
horf á þáttinn Tobba,
lífsstíls- og dægur-
málaþátt fjölmiðla-
konunnar Tobbu Mar-
inós, á Skjá Einum hefur
aukist til muna. Í nýjustu
mælingu Capacent Gallup
er Tobba með fimmta mesta
áhorfið á Skjá Einum, bæði
í flokki 12–80 ára og 12–49
ára. Vikuna 21.–27. nóvem-
ber horfðu 6 prósent þjóðar-
innar í hópi 12–80 ára á þátt-
inn með Tobbu en áhorfið
var enn meira í hópi 12–49
ára. Í þeim hópi horfðu 7,3
prósent þjóðarinnar á þátt-
inn.
Tobba nýtur mikilla vin-
sælda innan áskrifenda-
hóps Skjás Eins en þátturinn
Tobba mældist með 29,3 pró-
senta áhorf í síðustu mælingu
á meðal áskrifenda.
Fréttaskýringaþátturinn
Málið í stjórn Sölva Tryggva-
sonar var þó sigurvegari síð-
ustu viku á Skjá Einum. Þátt-
ur hans um eiturlyf á Íslandi
mældist með 93 prósenta
áhorf í hópi 12–49 ára vikuna
21.–27. nóvember og var vin-
sælasti dagskrárliður stöðv-
arinnar. Hann var í öðru sæti
í hópi 12–80 ára með 8,2 pró-
senta áhorf.
Á meðal áskrifenda var
Málið eðlilega vinsælasti
þátturinn eins og gefur að
skilja miðað við mæling-
ar Capacent en 34,1 prósent
þeirra sem hafa aðgang að
Skjá Einum fylgdust með
Málinu.
dv.is/gulapressan
Íslenzk lög
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
reið árföður nuddaðar spendýrin
hæðirnar
-----------
skottið
viljugur
-----------
dýrahljóð
sjór
karl
------------
2 eins
frá
áttundlélegu
hress
-----------
hræðslu
þramm
2 eins
spann
-----------
suð
nuddi
2 einsdjásnin
gróp klukka
áorkaðir
Konungur
íslenskra fugla.
dv.is/gulapressan
Nafnleynd
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 5. desember
14.10 Jóladagatalið - Sáttmálinn
(Pagten) Danskt ævintýri um
tólf ára strák og jafnöldru hans
af álfaættum, leit þeirra að
leynilegum sáttmála og glímu
þeirra við ísnornina ógurlegu.
Þættirnir eru talsettir á ís-
lensku og textaðir á síðu 888 í
Textavarpi. e.
14.40 Silfur Egils Endursýndur þáttur
frá sunnudegi.
16.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Babar (5:26) (Babar and the
Adventures of Badou)
18.00 Jóladagatalið - Sáttmálinn
(Pagten) Danskt ævintýri um
tólf ára strák og jafnöldru hans
af álfaættum, leit þeirra að
leynilegum sáttmála og glímu
þeirra við ísnornina ógurlegu.
Þættirnir eru talsettir á ís-
lensku og textaðir á síðu 888 í
Textavarpi.
18.25 Óvænt heimsókn (1:5) (Uven-
tet besøg) Dönsk þáttaröð.
Sjónvarpskonan Puk Elgård
heimsækir Dani í útlöndum
og bregður upp svipmynd af
lífi þeirra. Hún kemur löndum
sínum líka á óvart því að hún
tekur með sér óvæntan gest að
heiman.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Maður og jörð – Borgir
- Þraukað í þéttbýlisfrum-
skógi (8:8) (Human Planet)
Heimildamyndaflokkur frá
BBC um samband manns og
náttúru. Í hverjum þætti er
sjónum beint að einni tegund
vistkerfa: hafinu, eyðimörkum,
frumskógum, fjöllum og svo
framvegis, og sagt frá því
hvernig mannskepnan hefur
samið sig að aðstæðum sem oft
eru óblíðar. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
20.55 Maður og jörð - Á tökustað
(8:8) (Human Planet: Behind
the Lens) Þáttaröð um gerð
myndaflokksins Maður og jörð
sem sýndur er á mánudags-
kvöldum.
21.10 Hefnd (1:13) (Revenge)
Bandarísk þáttaröð um unga
konu í hefndarhug. Meðal
leikenda eru Madeleine Stowe,
Emily Van Camp og Max Martini.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er
sýnt frá leikjum á Íslandsmóti
karla og kvenna í handbolta og
körfubolta.
23.00 Réttur er settur (23:25)
(Raising the Bar) Bandarísk
þáttaröð um gamla skólafélaga
úr laganámi sem takast á fyrir
rétti. Meðal leikenda eru Mark-
Paul Gosselaar, Gloria Reuben,
Currie Graham, Jane Kaczmarek
og Melissa Sagemiller.
23.45 Kastljós Endursýndur þáttur
00.10 Fréttir
00.20 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
Mörgæsirnar frá Madagaskar,
Maularinn, Kalli litli Kanína og
vinir
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (72:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 Masterchef (7:13) (Meistara-
kokkur)
11:00 Mercy (15:22) (Hjúkkurnar)
11:45 Lie to Me (21:22) (Lygalausnir)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 So you think You Can Dance
(18:23) (Dansstjörnuleitin)
14:25 So you think You Can Dance
(19:23) (Dansstjörnuleitin)
15:10 ET Weekend (Skemmtana-
heimurinn)
16:00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli
Kanína og vinir, Mörgæsirnar frá
Madagaskar, Refurinn Pablo,
UKI
17:00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:25 Nágrannar (Neighbours)
17:52 The Simpsons (9:21) (Simpson
fjölskyldan)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag (Ísland í dag)
19:21 Veður
19:30 Malcolm in the Middle (9:25)
(Malcolm)
19:55 My Name Is Earl (8:27) (Ég
heiti Earl)
20:25 Glee (7:22) (Söngvagleði)
21:10 Covert Affairs (9:11)
(Leynimakk)
21:55 Celebrity Apprentice (5:11)
(Frægir lærlingar)
23:25 Twin Peaks (7:8) (Tvídrangar)
00:15 Two and a Half Men (16:16)
(Tveir og hálfur maður)
00:35 Mike & Molly (12:24) (Mike og
Molly)
01:00 Chuck (11:24)
01:45 Terra Nova
02:30 Community (8:25) (Samfélag)
02:50 Lie to Me (21:22) (Lygalausnir)
03:35 Glee (7:22) (Söngvagleði)
04:20 Covert Affairs (9:11)
(Leynimakk)
05:05 The Simpsons (9:21) (Simpson
fjölskyldan)
05:30 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Rachael Ray (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
16:10 Game Tíví (11:14) (e)
16:40 Rachael Ray
17:25 Dr. Phil
18:10 Life Unexpected (12:13) (e)
18:55 America’s Funniest Home
Videos - OPIÐ (17:48)
19:20 Everybody Loves Raymond -
OPIÐ (2:25)
19:45 Will & Grace - OPIÐ (3:24) (e)
20:10 Kitchen Nightmares (8:13)
Illgjarni matreiðslumaðurinn
Gordon Ramsey heimsækir
veitingastaði sem enginn vill
borða á og hefur eina viku til að
snúa rekstri þeirra við. Ramsey
heimsækir að þessu sinni
veitingastað þar sem eigend-
urnir eru fremur latir á meðan
börnin þeirra bera hita og þunga
rekstursins.
21:00 Parenthood (15:22) Bráð-
skemmtileg þáttaröð sem
er í senn fyndin, hjartnæm
og dramatísk. Haddie tekur
ákvörðun sem á eftir að breyta
lífi hennar. Brestir taka að
myndast í samband Crosby og
Jasmine.
21:50 Mad Dogs NÝTT (1:4) Bresk
spennuþáttaröð þar sem fylgst
er með fjórum fyrrum skóla-
félögum á fertugsaldri sem
ferðast til Mallorca til að hitta
þann fimmta í hópnum - hinn
auðuga Alvo sem hefur komið
ár sinni vel fyrir borð á Spáni.
Félagarnir koma til Spánar en
skemmtilegir endurfundir breyt-
ast þó fljótt í martröð þegar
morð er framið og þeir flækjast í
vef lyga og svika.
22:40 Jimmy Kimmel Húmoristinn
Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! Frá árinu 2003
og er einn vinsælasti spjall-
þáttakóngurinn vestanhafs.
Jimmy lætur gamminn geysa og
fær gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
23:25 Law & Order: Special Victims
Unit (11:24) (e)
00:10 United States of Tara (8:12)
(e) Bandarísk þáttaröð um
venjulega húsmóður með
alvarlega persónuleikaröskun.
Kate, Max og Marshall leggja
land undir fót, til New York
borgar þar sem nýr vinur bíður
þeirra.
00:40 Outsourced (11:22) (e)
01:05 Kitchen Nightmares (8:13) (e)
01:55 Mad Dogs (1:4) (e)
02:45 Everybody Loves Raymond
(2:25) (e)
03:10 Pepsi MAX tónlist
07:00 HM í handbolta
17:40 Fréttaþáttur Meistaradeild-
ar Evrópu
18:10 HM í handbolta
19:35 Þorsteinn J. og gestir
20:05 Kraftasport 2011
20:30 Kraftasport 2011
21:00 Spænsku mörkin
21:40 Nedbank Golf Challenge
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:20 The Doctors (55:175) (Heimilis-
læknar)
20:05 Wonder Years (17:17)
(Bernskubrek)
20:35 Wonder Years (1:23)
(Bernskubrek)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag (Ísland í dag)
22:05 Heimsendir (9:9)
22:45 The Killing (11:13) (Glæpurinn)
23:35 Mad Men (6:13) (Kaldir karlar)
00:25 My Name Is Earl (8:27) (Ég
heiti Earl)
00:50 Wonder Years (17:17)
(Bernskubrek)
01:15 Wonder Years (1:23)
(Bernskubrek)
01:40 The Doctors (55:175) (Heimilis-
læknar)
02:20 Sjáðu
02:50 Fréttir Stöðvar 2
03:40 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:15 The World Cup of Golf (4:4)
12:15 Golfing World
13:05 The World Cup of Golf (4:4)
17:05 PGA Tour - Highlights (40:45)
18:00 Golfing World
18:50 The World Cup of Golf (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 THE PLAYERS Official Film
2011 (1:1)
23:40 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Auður
heilsukokkur og Solla á Gló gefa
hugmyndir að heilsusamlegum
jólamat og konfekti.
20:30 Golf fyrir alla 2. Brynjar sagði
það, æfa æfa æfa.
21:00 Frumkvöðlar Hugmyndaflug
landans á sér engin takmörk
21:30 Eldhús meistarana Maggi
heimsækir Úlf á Pisa-Eldar líka
Sushi salat og pottrétt með
sætum kartöflum
ÍNN
08:40 Who the #$&% is Jackson
Pollock
10:00 Dirty Rotten Scoundrels
12:00 Race to Witch Mountain
14:00 Who the #$&% is Jackson
Pollock
16:00 Dirty Rotten Scoundrels
18:00 Race to Witch Mountain
20:00 Angels & Demons
22:15 The Boat That Rocked
00:25 The Kovak Box
02:15 Wordplay
04:00 The Boat That Rocked
06:10 Journey to the Center of the
Earth
Stöð 2 Bíó
07:00 Wolves - Sunderland
12:00 Everton - Stoke
13:50 Tottenham - Bolton
15:40 Aston Villa - Man. Utd.
17:30 Sunnudagsmessan
18:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:50 Beint Fulham - Liverpool
22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
23:00 Ensku mörkin - neðri deildir
23:30 Fulham - Liverpool
Stöð 2 Sport 2
Tobba Nýtur vinsælda
meðal áskrifenda Skjás Eins.