Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2011, Qupperneq 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
mánudagur
og þriðjudagur
5.–6. desember 2011
140. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr.
m
ag
gi
@
12
og
3.
is
4
11
.0
08
Batik • Bíldshöfða 16 • 110 Reykjavík • Sími 557 2200 • sala@batik.is • www.batik.is
Ofboðslega
frægur!
„Ofboðsleg upplifun“
n „Þeir gengu frábærlega,“ segir
söngvarinn björgvin Halldórsson um
jólatónleika sína sem voru haldnir
um liðna helgi. „Þetta var sérstök
upplifun og allir sem tóku þátt í
þessu og gestirnir sem komu á tón-
leikana voru æðislegir og maður
er aðeins að koma niður.“ Björg-
vin segir laugardaginn-
hafa verið strembinn.
„Við vorum með
þrenna tónleika og
þetta var ofsalega
skemmtilegt. Þetta
var ofboðsleg upplif-
un, þeir tókust
alveg sérlega
vel,“ segir
hann.
Léku óvænt saman á nýjan leik
n stuðmenn fluttu sína helstu smelli á Obladí
Ó
vænt uppákoma átti sér stað
á veitingastaðnum Obladí
við Frakkastíg í Reykjavík síð-
astliðið laugardagskvöld.
Bassaleikarinn og Stuðmaðurinn
Tómas Tómasson gegnir starfi tón-
listarstjóra staðarins og hafði bókað
Valgeir Guðjónsson sem trúbador
þetta kvöld. Valgeir og Tómas voru
lengi saman í hljómsveitinni lands-
frægu Stuðmönnum en Tómas kom
Valgeiri hressilega á óvart með því
að kynna sveit undirleikara sem ekki
hafði verið auglýst, sjálfa Stuðmenn.
Valgeir lék því með Agli Ólafs-
syni söngvara, Jakobi Frímanni
Magnússyni hljómborðsleikara,
Þórði Árnasyni gítarleikara, Ásgeiri
Óskarssyni trommuleikara og fyrr-
nefndum Tómasi bassaleikara.
Valgeir er sagður hafa verið
kampakátur með þessa uppákomu
og töldu þessir gömlu félagar í
marga af stærstu smellum sveitar-
innar. Ragnhildur Gísladóttir var
þó fjarri góðu gamni en hún var á
sama tíma stödd í Laugardalshöll
þar sem hún söng á jólatónleikum
Björgvins Halldórssonar.
Heimildir DV herma að það sé
í skoðun að hljómsveitin komi aft-
ur saman í þessari mynd á nýju ári.
Hljómsveitin á sér tæplega 40 ára
sögu en hún var stofnuð í Mennta-
skólanum við Hamrahlíð. Árið
1975 kom út platan Sumar á Sýr-
landi sem sló rækilega í gegn og
árið 1982 kom út kvikmyndin Með
allt á hreinu sem skartaði meðlim-
um hljómsveitarinnar í aðalhlut-
verkum.
birgir@dv.is
Öllum að óvörum Valgeir Guðjónsson naut aðstoðar félaga sinna úr Stuðmönnum á trúbadorakvöldi veitingastaðarins Obladí.
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
0-3
-9/-11
0-3
-3/-5
5-8
-5/-7
0-3
-4/-6
5-8
-6/-8
0-3
-7/-11
0-3
-8/-11
0-3
-13/-14
0-3
-7/-11
5-8
-1/-2
0-3
-2/-4
5-8
-3/-4
3-5
-11/-13
5-8
-11/-13
3-5
-2/-3
3-5
-6/-7
0-3
-8/-11
0-3
-8/-11
5-8
-3/-4
0-3
-7/-8
5-8
-14/-16
0-3
-11/-13
0-3
-10/-11
0-3
-16/-20
0-3
-7/-9
5-8
-5/-7
0-3
-9/-10
5-8
-7/-9
3-5
-12/-13
5-8
-10/-11
3-5
-5/-7
3-5
-7/-9
0-3
-5/-6
3-5
-6/-7
5-8
-3/-5
3-5
-6/-8
5-8
-9/-11
0-3
-9/-10
0-3
-7/-9
0-3
-13/-16
0-3
-14/-15
5-8
-4/-6
0-3
-3/-5
10-12
-3/-5
3-5
-4/-6
5-8
-4/-6
5-8
-1/-2
3-5
-5/-7
0-3
-9/-11
3-5
-4/-6
5-8
-4/-6
3-5
-5/-7
5-8
-6/-8
0-3
-5/-9
0-3
-1/-2
0-3
-7/-9
5-8
-5/-6
5-8
-2/-3
0-3
-6/-8
10-12
-5/-6
3-5
-9/-11
5-8
-9/-11
5-8
-1/-2
3-5
-9/-11
Þri Mið Fim Fim Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
4/2
0/-7
1/-1
1/-2
6/4
8/5
17/12
19/12
5/4
-3/-9
1/0
2/-3
7/2
9/6
16/12
20/10
6/3
-2/-9
2/-3
1/-1
10/6
10/7
14/13
18/10
1
Austan átt með
nokkrum vindi 7-10 m/s.
-5° -9°
10 7
10:56
15:41
í dag
Nú hefur vetur konungur
rækilega minnt á sig á
Norðurlöndunum enda sá
árstími kominn. Á Spáni er
hitinn enn með besta móti
eða um 20 gráður.
7/3
-3/-8
0/-2
1/-2
10/2
6/4
15/13
19/10
Mán Þri Mið Fim
Í dag
klukkan 15
-6
86
4
10
10
18
2
8
10
9
8
5 3
5
6
8
15
1
19
1
-10 -10
-17
-12
-8
-8 -9
-10
0
-9
-1810
8
Hvað segir veðurfræðing-
urinn?
Nú siglum við inn í harðnandi
frost líkt og spáð hefur verið.
Frostið eykst smám saman
og nær líklega hámarki
á miðvikudaginn en þá
má ætla að frostið verði
mest í innsveitum fyrir
norðan og austan og í
þekktum kuldapollum eins
og t.d. við Mývatn, þar gæti
frostið hæglega farið niður
í 25–30 stig. Í lok vikunnar
dregur svo smám saman úr
frosti þó áfram verði frosthörk-
ur, einkum til landsins, því
með ströndum verður hlýrra
loft að nuddast utan í landið.
Í kuldatíðinni er að vænta
snjómuggu hér og hvar, líkt og
verið hefur.
Í dag:
Norðlægar áttir, strekkingur
með ströndum austan og vest-
an til, annars hægur. Él með
öllu norðan- og austanverðu
landinu og á Vestfjörðum,
annars úrkomulítið og bjart
veður sunnan og suðaustan
til og til landsins. Fer að snjóa
suðvestan til annað kvöld.
Frost víðast á bilinu 8–20 stig
að deginum, kaldast til lands-
ins og enn kaldara að nætur-
lagi.
Á morgun:
Allhvöss austanátt við suð-
austurströnd landsins um
hádegi, annars yfirleitt fremur
hægur af austri. Snjókoma
framan af degi sunnan og
austanlands, él á Vestfjörðum,
annars úrkomulítið og hálf-
skýjað eða léttskýjað. Frost
8–20 stig.
Harðnandi frost