Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2012, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2012, Blaðsíða 35
Ættfræði | 35Helgarblað 27.–29. janúar 2012 T óta fæddist á Siglufirði og ólst þar upp fyrstu fimm árin en síðan í Keflavík og loks í Njarðvík. Þá var hún mik- ið hjá afa sínum og ömmu á Siglufirði og á Akureyri á sumr- in á æskuárunum. Hún var í Barna- skólanum í Njarðvík, lauk landsprófi við Gagnfræðaskólann í Njarðvík og stundaði nám við Menntaskólann á Akureyri. Hún stundaði síðan nám við Myndlista- og handíðaskóla Ís- lands og lauk þaðan prófum af ný- listadeild. Tóta stofnaði, ásamt fleirum, matstofuna Á næstu grösum, við Laugaveg, árið 1978. Þá hafði að vísu Náttúrulækningafélag Íslands rekið góðan grænmetisveitingastað í Reykjavík um árabil, en með mat- stofunni, Á næstu grösum, var sleg- inn nýr tónn og rudd braut fyrir nú- tíma grænmetis- og náttúrufæði. Tóta hefur sinnt búningahönn- un hátt í þrjá áratugi og hannað fyr- ir Þjóðleikhúsið, Borgarleikhús- ið, Óperuna, ýmsa frjálsa leikhópa, kvikmyndir og auglýsingar. Hún hef- ur margoft verið tilnefnd til Grímu- verðlauna fyrir hönnun sína og tvisvar hlotið verðlaun fyrir bestu búninga ársins auk þess sem hún hannaði búninga fyrir tvær barna- sýningar ársins. Tóta hélt sína fyrstu einkamynd- listarsýningu hjá Nýlistasafninu árið 1984. Hún hefur síðan haldið einka- sýningar í Reykjavík og á Akureyri en Gerðuberg hélt sérstakt Sjónþing um myndlist Tótu árið 2001. Þá hef- ur hún tekið þátt í ýmsum samsýn- ingum. Tóta er auk þess þekkt fyrir út- saumsteppi sín sem hún hefur hann- að og saumað um árabil. Auk þess hefur Tóta sinnt hönnun á töskum, húfum og skartgripum eins og sjá má á heimasíðu hennar á: tota-art.com. Fjölskylda Eiginmaður Tótu er Tómas Jóns- son, f. 22.7. 1950, grafískur hönn- uður. Hann er sonur Jóns Tómas- sonar, póst- og símstöðvarstjóra í Keflavík, og Ragnheiðar Eiríksdóttur húsmóður. Börn Tótu og Tómasar eru Jón Tómasson, f. 26.10. 1969, læknir í Bandaríkjunum; Rut Tómasdóttir, f. 27.3. 1973, kennari við Verslunar- skóla Íslands; Ari Tómasson, f. 20.3. 1981, nemi í verkfræði við Háskóla Íslands; Anna María Tómasdóttir, f. 12.2. 1986, sjónlistafræðingur. Systkini Tótu eru Jón Sveinsson, f. 24.12. 1952, búsettur í Reykjavík; Kristján Sveinsson, f. 6.12. 1954, bú- settur í Reykjanesbæ; Hulda Sveins- dóttir, f. 30.7. 1961, búsett í Reykja- nesbæ. Foreldrar Tótu eru Sveinn Her- mann Jakobsson, f. 20.7. 1931, húsa- smíðameistari í Reykjanesbæ, og k.h., Margrét Jónsdóttir, f. 21.9. 1934, húsmóðir. 27. janúar 30 ára Anna Joanna Jura Austurbrún 2, Reykjavík Kristíana Kristjánsdóttir Álftahólum 2, Reykjavík Svanhildur Þóra Jónsdóttir Klukkubergi 34, Hafnarfirði Bjarni Guðni Jóhannesson Vindakór 9, Kópavogi Arnar Smári Brynjarsson Engjaseli 65, Reykjavík Pétur Þór Jónasson Reyrengi 10, Reykjavík Ása Hrönn Ásmundsdóttir Heiðarvegi 38, Vestman- naeyjum Róbert Óli Skúlason Fossvogsbrún 4, Kópavogi 40 ára Magnús Kristinsson Esjugrund 62, Reykjavík Lilja Guðlaug Ingólfsdóttir Fellsbraut 3, Skagaströnd Bjarni Antonsson Kleifakór 3, Kópavogi Ágúst Sæland Stórakrika 14, Mosfellsbæ Hlín Albertsdóttir Skíðbakka 1, Hvolsvelli Sigríður María Reykdal Hlíðartúni 1, Mosfellsbæ Auður Dagný Jónsdóttir Miðtúni 44, Reykjavík Linda Þorvaldsdóttir Mávahlíð 28, Reykjavík Stefanía Bergmann Magnúsdóttir Safamýri 49, Reykjavík 50 ára Sólborg Alda Pétursdóttir Skeljatanga 28, Mosfellsbæ Ríkarður Rúnar Ríkarðsson Dynskógum 3, Reykjavík Jón Einarsson Hraunbæ 76, Reykjavík Jónína Guðjónsdóttir Freyjuvöllum 17, Reykjanesbæ Ársæll Aðalbergsson Skjólsölum 6, Kópavogi Ingibjörg L. Sigurðardóttir Blikahöfða 8, Mosfellsbæ Ólafur Hvanndal Álfaskeiði 123, Hafnarfirði Hlín Baldursdóttir Fögrubrekku 23, Kópavogi Þórdís Baldursdóttir Réttarholtsvegi 3, Reykjavík Dana Lind Lúthersdóttir Álfhólsvegi 18a, Kópavogi Haraldur Jón Ásgeirsson Skeljatanga 22, Mosfellsbæ 60 ára Elsa Tangolamos Melgerði 24, Kópavogi Tanja Rut Georgsdóttir Njarðargrund 3, Garðabæ Krystyna Jadwiga Laskowska Hafnargötu 29, Grindavík Finnbogi Halldórsson Hrauntúni 45, Vestmannaeyjum Stefán Jónsson Óðinsvöllum 8, Reykjanesbæ Ragna Bachmann Egilsdóttir Stígprýði 3, Garðabæ Ólafur Guðmundsson Hraunbæ 138, Reykjavík Björn Björnsson Fannafold 169, Reykjavík Gunnar Örn Hákonarson Kjalarlandi 27, Reykjavík Ingibjörg Kristín Dalberg Nesbala 60, Seltjarnarnesi Margrét Bjartmarsdóttir Sandhólum, Húsavík Sigfús Sigfússon Hlíðargötu 3a, Neskaupstað Svavar Garðarsson Sunnubraut 11, Búðardal Guðmundur Bjarnason Baldursson Kirkjuferju 70 ára Jón Þórarinn Eggertsson Eyri, Akranesi Viktor Þór Úraníusson Klapparhlíð 18, Mosfellsbæ 75 ára Jón Guðbjörnsson Strikinu 12, Garðabæ Agla Tulinius Ásholti 38, Reykjavík 80 ára Matthildur Friðriksdóttir Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík Elín Óladóttir Kirkjusandi 1, Reykjavík 85 ára Kristvin Guðmundsson Valsholti, Borgarnesi Sigríður Pálsdóttir Urðarbraut 2, Blönduósi Baldur G. Bjarnasen Birkigrund 9b, Kópavogi 90 ára Ólafía Sigurðardóttir Miðtúni 42, Reykjavík Petra Guðrún Stefánsdóttir Austurvegi 5, Grindavík 28. janúar 30 ára Guðbjörg Hall Vilborgardóttir Snægili 30, Akureyri Sara Albrechtsen Hverfisgötu 29, Hafnarfirði Björn Jónatan Ómarsson Sigtúni 25, Patreksfirði Kjartan Árni Sigurðsson Hringbraut 103, Reykjavík Beata Maria Nowak Skólastíg 19, Bolungarvík Gunnar Þórisson Holtabrún 16, Bolungarvík Þórður Sigurel Arnfinnsson Ásabraut 15, Reykjanesbæ Thelma Rut Kristinsdóttir Suðurhólum 6, Reykjavík Ingólfur Finnbogason Viðjugerði 12, Reykjavík Þórunn Helga Felixdóttir Kjarrmóum 17, Garðabæ Hrafnhildur Sigmarsdóttir Álfheimum 11a, Reykjavík Íris Dögg Lárusdóttir Vallarbarði 13, Hafnarfirði Hlynur Þór Þorleifsson Mjóuhlíð 10, Reykjavík Sigríður Drífa Þórólfsdóttir Tröllatungu, Hólmavík 40 ára Jelena Pani Barðastöðum 17, Reykjavík Jóhann G. Thorarensen Rauðagerði 60, Reykjavík Óskar Hersir Harðarson Lómatjörn 26, Reykjanesbæ Bragi Guðmundsson Suðurhólum 6, Reykjavík Sigríður Anna Emilsdóttir Hamravík 84, Reykjavík Hanna Lóa Friðjónsdóttir Ægisgrund 15, Garðabæ Sigurgeir Arnarson Laufskógum 21, Hveragerði Þóra Guðný Baldursdóttir Huldugili 62, Akureyri Jón Torfi Halldórsson Stapasíðu 9, Akureyri Bjarni Snorrason Skólabrú 2, Höfn í Hornafirði Svanhildur S. Valdimarsdóttir Steðja, Reykholt í Borgarfirði Margrét Jósefsdóttir Vallargötu 16, Reykjanesbæ 50 ára Soffía Guðbjörg Þorsteinsdóttir Álfatúni 12, Kópavogi Hulda Finnsdóttir Austurvegi 1, Vík Haukur Arason Grenimel 11, Reykjavík Ragnhildur Birna Jónsdóttir Litlagerði 8, Hvolsvelli Steinþór Vigfús Tómasson Skógarási 15, Reykjavík Unnur Berglind Svavarsdóttir Jörfagrund 2, Reykjavík Sesselja Unnur Vilhjálmsdóttir Traðarbergi 23, Hafnarfirði Guðmundur Jónas Haraldsson Laugavegi 20a, Reykjavík Friðný Möller Þrymsölum 1, Kópavogi Egill Birkir Stefánsson Miðstræti 23, Neskaupstað Arnþór Jónsson Geirastöðum, Bolungarvík Dóra Fanney Gunnarsdóttir Vatnsholti 4c, Reykjanesbæ 60 ára Ana Rupina Ferjubakka 14, Reykjavík Guðmundur Rafn Gunnarsson Herjólfsgötu 2, Vestman- naeyjum Björg Þorsteinsdóttir Lindasmára 39, Kópavogi Guðný Bjarnadóttir Laugarásvegi 13, Reykjaví 70 ára Bjarni Kristófersson Fossi 2a, Kirkjubæjarklaustri Pétur Jónsson Austurbergi 38, Reykjavík Hrefna G. Tómasdóttir Hólagötu 37, Vestmannaeyjum Sigrid Dagný Kristjánsdóttir Torfufelli 6, Reykjavík Guðrún Björnsdóttir Ingunnarstöðum, Mosfellsbæ Elías Guðmundsson Vatnsholti 14, Reykjanesbæ 75 ára Helga Jóhannsdóttir Hrafnabjörgum 1, Akureyri Hrafn Sveinbjörnsson Suðurhvammi 25, Hafnarfirði Bernharður Guðmundsson Blásölum 22, Kópavogi Guðmundur Þórir Tryggvason Hryggjarseli 20, Reykjavík 80 ára Guðríður Erna Aradóttir Álfhólsvegi 74, Kópavogi Kristján Þór Þórisson Lönguhlíð 3, Reykjavík 85 ára Guðbjörg Þ. Blöndal Frostafold 14, Reykjavík 29. janúar 30 ára Sara Thi Huong Vu Lautasmára 14, Kópavogi Aleksandra Maria Cieslinska Eggertsgötu 12, Reykjavík Ernestas Juska Laugavegi 159a, Reykjavík Christine Grill Lindarbraut 2, Seltjarnarnesi Jóhann Björn Birkisson Neshaga 5, Reykjavík Daði Garðarsson Kelduhvammi 24, Hafnarfirði Lilja Erla Jónsdóttir Hvassaleiti 20, Reykjavík Lea Valdís Bergsveinsdóttir Skógarvegi 18, Reykjavík Guðmundur Stefán Guðmundsson Vestri-Skógtjörn, Álftanesi Margeir Lárusson Jórufelli 8, Reykjavík Sigurlaug Dagsdóttir Eggertsgötu 10, Reykjavík Jón Smári Eyþórsson Baldursheimi 3, Mývatni Sigríður Aðils Magnúsdóttir Grænuhlíð 18, Reykjavík Magni Eduardo Júlíusson Heiðarvegi 47, Vestmannaeyjum Jose Omar Serralde Monreal Skipholti 27, Reykjavík Frederik Ömark Laulund Nönnugötu 7, Reykjavík 40 ára Ljubica Boloban Skagabraut 20, Garði Ana Maria Fernandez Perez Þorláksgeisla 35, Reykjavík Magano K. Shiimi Ásmundsson Ljósvallagötu 30, Reykjavík Daiva Marusauskiene Bröttuhlíð 16, Mosfellsbæ Unnar Erlingsson Eyjólfsstöðum, Egilsstöðum Erlendur Árnason Skíðbakka 3, Hvolsvelli Iðunn Harpa Gylfadóttir Hamravík 26, Reykjavík Einar Ingi Marteinsson Njörvasundi 19, Reykjavík Ólöf Ásta Stefánsdóttir Köldukinn 14, Hafnarfirði Katý Bjarnadóttir Grundargarði 4, Húsavík Soffía Inga Axelsdóttir Álsvöllum 4, Reykjanesbæ Hilmar Jensson Hlíðarhjalla 14, Kópavogi Anna María Burgess Skálatúni Litluhlíð, Mosfellsbæ 50 ára Dagný Alda Steinsdóttir Túngötu 18, Reykjanesbæ Sigurður Arnarsson Gautavík 35, Reykjavík Guðrún Birgisdóttir Snægili 7, Akureyri Hulda Haraldsdóttir Norðurtúni 26, Álftanesi Haraldur Valbergsson Lágseylu 16, Reykjanesbæ Einar Mathiesen Strýtuseli 10, Reykjavík Lise Krolykke Sörensen Vesturbergi 96, Reykjavík 60 ára Anna Kristrún Jónsdóttir Laugavegi 105, Reykjavík Kristján I. Jóhannesson Hróarsstöðum, Akureyri Pálmar Sölvi Sigurgeirsson Daltúni 28, Kópavogi Þorsteinn Bjarnason Litlagerði 11, Reykjavík Þorsteinn Hermannsson Fannborg 1, Kópavogi Rósant Aðalsteinsson Þrastarási 44, Hafnarfirði Ólafur B. Kristjánsson Heiðarbraut 15, Reykjanesbæ Hafdís Lilja Pétursdóttir Skógarási 3, Reykjavík Ómar Garðarsson Grundartanga 21, Mosfellsbæ 70 ára Engilbert Engilbertsson Ársölum 5, Kópavogi Kristján Sigurðsson Steinási 11, Reykjanesbæ Jónas Þór Jakobsson Mávabraut 3e, Reykjanesbæ Hansína Þórarinsdóttir Skipalóni 8, Hafnarfirði 75 ára Stefán Ólafsson Norðurbakka 15, Hafnarfirði Guðrún Ragna Pálsdóttir Lautasmára 1, Kópavogi Erla Jóhannsdóttir Skógarseli 15b, Egilsstöðum 80 ára Herborg Vernharðsdóttir Fjarðarstræti 19, Ísafirði Ásgeir Karlsson Reynimel 80, Reykjavík 85 ára Gunnar Ingimarsson Sléttuvegi 13, Reykjavík Sigurlaug Jóhannsdóttir Valshólum 2, Reykjavík Margrét Guðjónsdóttir Kirkjuhvoli, Hvolsvelli Jónína Marteinsdóttir Lindasíðu 2, Akureyri S vavar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp og í Garpsdal í Gilsfirði. Hann lauk gagn- fræðaprófi frá Gagnfræða- skóla Austurbæjar 1949, kennaraprófi 1952, myndmennta- kennaraprófi 1953 og fór námsferð til Danmerkur 1952. Hann stundaði dansnámskeið við Íþróttakennara- skóla Íslands 1962 og 1965, stundaði enskunám við Georgetown Univer- sity í Washington DC 1966 og nám í æfingakennslu og dansi við Uni- versity of Nebraska og Provo School of Utah og víðar í Bandaríkjunum 1966–67, auk þess sem hann hefur sótt fjölda námskeiða hér heima og erlendis. Svavar var kennari við Miðbæjar- skólann í Reykjavík 1952–64, við Æf- inga- og tilraunaskóla Kennaraskóla Íslands og Kennaraskóla Íslands 1964–70 og síðan við Æfingaskóla Kennaraháskóla Íslands frá 1970– 2000. Eftir að Svavar hætti hefðbund- inni bekkjarkennslu við skólann sinnti hann stuðningskennslu fyrir einstaka nemendur og hópa skólans. Svavar var á yngri árum einn af aðalkennurum Þjóðdansafélags Reykjavíkur og kenndi þar dans af og til um áratugaskeið. Svavar sat í stjórn Kennarafélags Miðbæjarskólans 1954–56, í stjórn Stéttarfélags barnakennara í Reykja- vík 1956–58 og í stjórn Þjóðdansafé- lags Reykjavíkur 1953–55 og 1957–59. Hann er einn af stofnendum Félags áhugamanna í steinafræði og var rit- ari þess 1983–86 og einn af stofnend- um Steinfróða, félags áhugamanna um jarðfræði og steinafræði við Fjöl- brautaskóla Suðurnesja. Fjölskylda Svavar kvæntist 8.9. 1964 Rósu Guð- mundsdóttur, f. 26.9. 1929, sér- kennara. Hún er dóttir Guðmundar Magnússonar, bónda á Eyjólfsstöð- um í Fossárdal í Berufirði, og k.h., Margrétar Guðmundsdóttur hús- freyju. Dóttir Svavars og Rósu er Margrét Svavarsdóttir, f. 6.4. 1965, félagsfræð- ingur, kennari og stuðningsfulltrúi, búsett í Reykjavík, var gift Guðjóni Steingrími Birgissyni, f. 22.6. 1965, einleikara og tónlistarkennara og eru börn þeirra Tumi Steingrímsson, f. 13.12. 1987, Viktor Steingrímsson, f. 9.1. 1993, Ísak Steingrímsson, f. 9.1. 1993, og Emma Sóley Steingríms- dóttir, f. 7.3. 2001. Bróðir Svavars var Helgi Guð- mundsson, f. 25.10. 1936, d. 30.11. 1984, bankaritari og listmálari í Reykjavík, var kvæntur Hrafnhildi Maríu Thoroddsen, f. 27.7. 1935, bókara og eru börn þeirra Guð- mundur Kristinn, f. 1.4. 1955, d. 21.9. 1980, Mjöll, f. 20.11. 1959, M.Sc. í stjórnun, Helgi Hrafnkell, f. 9.9. 1961, rafeindaverkfræðingur, Atli Guðjón, f. 7.3. 1967, hdl., Steinar, f. 8.1. 1969, endurskoðandi, og Drífa Jenný, f. 17.5. 1971, sálfræðingur. Foreldrar Svavars: Guðmundur Ingólfur Guðjónsson, f. 14.3. 1904, d. 22.4. 1971, skólastjóri Æfinga- og til- raunaskóla KHÍ og höfundur fjölda forskriftarbóka, og f.k.h, Jenný Schi- öth Lárusdóttir, f. 8.5. 1909, d. 17.4. 2005, húsmóðir í Reykjavík. Ætt Guðmundur var sonur Guðjóns, b. í Arnkötludal í Strandasýslu Guð- mundssonar, b. í Arnkötludal Sæ- mundssonar, b. á Gautshamri Björnssonar, pr. í Tröllatungu, lang- afa Margrétar, langömmu Sighvats Björgvinssonar, fyrrv. ráðherra. Björn var bróðir Jóns í Skálholts- vík, forföður Lýðs Björnssonar sagn- fræðings og Þórs Magnússonar, fyrrv. þjóðminjavarðar. Björn var sonur Hjálmars, ættföður Tröllatunguætt- ar Þorsteinssonar. Móðir Sæmundar var Valgerður Björnsdóttir, systir Finnboga, verslunarmanns í Reykja- vík, langafa Finnboga Rúts prófess- ors, föður Vigdísar Finnbogadóttur. Móðir Guðmundar var Helga Jó- hannsdóttir frá Svanshóli. Jenný var dóttir Lárusar, b. á Hliði, síðast í Selskarði á Álftanesi Ásbjarn- arsonar, b. og hómópata á Urriðaá á Mýrum Magnússonar, b. í Hamra- koti í Andakíl Magnússonar. Móðir Ásbjarnar var Kristín Sigurðardótt- ir. Móðir Lárusar var Guðrún, systir Jóns í Hákoti á Akranesi, langafa Ás- mundar Stefánssonar, fyrrv. forseta ASÍ og bankastjóra. Guðrún var dótt- ir Ásmundar, b. í Miðvogi Jónssonar. Móðir Ásmundar í Miðvogi var Guð- rún Ásmundsdóttir, b. á Elínarhöfða Jörgensen Klingenberg, ættföður Klingenbergættar. Móðir Jörgensen Klingenberg var Steinunn Ásmunds- dóttir, systir Sigurðar í Ásgarði, lang- afa Jóns forseta og Tómasar Sæ- mundssonar Fjölnismanns. Móðir Jennýjar Schiöth var Helga Guðrún Sigurðardóttir, steinsmiðs í Reykjavík, þess sem steypti fyrsta kalksteypuhúsið á Norðurlöndum að Görðum á Akranesi og fyrsta stein- steypuhúsið á Íslandi í Sveinatungu í Norðurárdal, Hanssonar, í Reykja- vík Jónssonar. Móðir Hans var Kar- en Schiöth á Kumbaravogi, ættuð frá Sjálandi. Móðir Sigurðar var Guðríð- ur Aradóttir. Móðir Helgu Guðrúnar var Guðbjörg Guðmundsdóttir. Svavar verður að heiman á af- mælisdaginn. Páll Svavar Schiöth Guðmundsson Kennari Þórunn Elísabet Sveinsdóttir Myndlistarmaður og búningahönnuður 60 ára á laugardag 80 ára á föstudag Afmælisbörn helgarinnar Til hamingju! www.bioparadis.is hverfisgötu 54 / 101 reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.