Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2012, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2012, Síða 48
48 Afþreying 27.–29. janúar 2012 Helgarblað Margar myndir hunsaðar n Það sem kom á óvart í óskarstilnefningum Á þriðjudaginn voru til- nefningar til óskars- verðlaunanna kynntar Eins og alltaf finnst þó mörgum þeir hafa verið hunsaðir en umræðan í Banda- ríkjunum hefur sjaldan verið meiri vegna fjölda mynda og leikara sem eru ekki tilnefndir. Það þykir koma virkilega á óvart að Clint Eastwood hafi ekki verið tilnefndur fyrir leik- stjórn á myndinni J. Edgar og sömu sögu má segja um leik- arann Leonardo DiCaprio sem leikur J. Edgar Hoover í mynd- inni. Þá þykir einnig með ólík- indum að kvikmyndin Drive sé ekki á meðal þeirra níu sem til- nefndar eru sem besta mynd- in og að Albert Brooks hafi þar ekki fengið tilnefningu sem besti leikari í aukahlutverki. Einnig þykir það hreint ótrúlegt að fyrsta myndin í þrí- leiknum um rannsóknarblaða- manninn Tinna hafi ekki verið tilnefnd sem besta teiknimynd- in, sérstaklega í ljósi þess að nú eru aftur fimm myndir tilnefnd- ar í þeim flokki en ekki þrjár eins og undanfarin ár. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 27. janúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Stuðningur Mikka Vinsælast í sjónvarpinu Vikuna 9.–15. janúar Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Söngvakeppni Sjónvarpsins Laugardagur 41,6 2. Landsleikur í handbolta Föstudagur 39,5 3. Útsvar Föstudagur 38,8 4. Landinn Sunnudagur 33,4 5. Glæpahneigð Fimmtudagur 33,2 6. Fréttir Vikan 29,8 7. Veðurfréttir Vikan 29,1 8. Fréttir Vikan 27,3 9. Helgarsport Sunnudagur 27,2 10. Tíufréttir Vikan 25,8 11. Kastljós Vikan 25,6 12. Lottó Laugardagur 25,0 13. Millienum Þriðjudagur 24,9 14. Ísland í dag Vikan 19,4 15. Mike & Molly Þriðjudagur 12,7 HeimilD: CapaCent Gallup Gleðilegan Skákdag Skákdagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land á afmælisdag Friðriks Ólafssonar – fimmtudag- inn 26. janúar. Dagurinn hófst í heita pottinum í Laugardalslaug snemma um morguninn þegar alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson tefldi fjöltefli við fjögur efni- leg ungmenni . Björn er þekktur fyrir litla mis- kunn og lagði alla sína andstæðinga að velli. Síðar um morguninn hófu Bragi Þorfinnsson, bróðir Björns, og Stefán Kristjánsson stórmeistari hraðskákeinvígi í Kringlunni upp í 50. Á Skák- daginn voru haldnir fleiri tugir ef ekki hundruð skákviðburða – er efni í heilt tímarit að gera þeim öllum skil. Friðrik Ólafsson átti glæstan skákferil, lagði fjóra heimsmeistara að velli og var um skeið meðal allra bestu skákmanna heims. Enda er Skák- dagurinn til heiðurs Friðriki, og til þess að minnast afreka hans. Þegar Friðrik braust fram á sjónarsviðið á 6. áratugnum efldi hann sjálfsmynd og sjálfstraust lýðveldis sem var rétt að skríða á unglingsaldur. Eins og Ólafur Ragnar Grímsson komst að orði í boði á Bessastöðum á Skákdag- inn, þá sýndi Friðrik að fulltrúar þjóðarinnar gætu staðið sig á alþjóðleg- um vettvangi. Í dag er slíkt almenn krafa, sbr. handboltalandsliðið, en svo var víst ekki á unglingsárum forsetans. Að loknu hófi á Bessastöðum fór Friðrik á RÚV þar sem hann tefldi fjöltefli við starfsmenn RÚV. Fjölteflið heppnaðist með afburðum vel og var Friðriki færð glæsileg gjöf; átta mynddiskar með efni með honum sjálfum – yfir langt árabil. Framkvæmd fjölteflisins og gjöfin til Frið- riks er til fyrirmyndar, og til marks um mikilvægi RÚV í varðveislu og kynningu sögulegra minja vorrar þjóðar. Ber sérstaklega að fagna hug- myndasmiðunum sem stóðu hvað mest að viðburðinum; Andreu Mar- gréti Gunnarsdóttur starfsmanni og Þorsteini Þorsteinssyni markaðs- stjóra með fulltingi útvarpsstjóra. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 15.10 leiðarljós e. (Guiding Light) 16.35 em í handbolta Bein útsending frá leik í undanúrslitum á EM í handbolta karla. 18.15 táknmálsfréttir 18.25 Framandi og freistandi með Yesmine Olsson (3:8) e. 19.00 Fréttir 19.15 Veðurfréttir 19.20 em í handbolta Bein útsending frá leik í undanúrslitum á EM í handbolta karla. 20.45 em-kvöld Í þættinum er farið yfir leiki dagsins á EM í hand- bolta. 21.10 Útsvar (Akureyri - Reykjavík) 22.20 Örugglega, kannski 7.2 (Definitely, Maybe) Stjórn- málaráðgjafi reynir að útskýra yfirvofandi skilnað sinn og eldri ástarsambönd fyrir tíu ára dóttur sinni. Leikstjóri er Adam Brooks og meðal leikenda eru Ryan Reynolds, Rachel Weisz, Isla Fisher, Elizabeth Banks og Abigail Breslin. Bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.15 Flugdrekahlauparinn 7.7 (The Kite Runner) Bandarísk bíómynd frá 2007 byggð á þekktri sögu eftir Khaled Hos- seini. Eftir langa dvöl í Kaliforníu snýr Amir heim til Afganistans að hjálpa frænda sínum þegar sonur hans er í vanda staddur. Leikstjóri er Marc Forster og meðal leikenda eru Khalid Abdalla, Atossa Leoni, Shaun Toub, Zekeria Ebrahimi og Ahmad Khan Mahmoodzada. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 - lögin í úrslitum (2:4) e. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (33:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Off the map (11:13) (Út úr korti) 11:00 Ramsay’s Kitchen nig- htmares (4:4) (Eldhúsraunir Ramsays) 11:50 Glee (4:22) (Söngvagleði) 12:35 nágrannar (Neighbours) 13:00 Step Brothers (Stjúpbræður) 14:50 Friends (17:24) (Vinir) 15:15 Sorry i’ve Got no Head (Afsakið mig, ég er höfuðlaus) 15:45 tricky tV (4:23) (Brelluþáttur) 16:10 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 nágrannar 17:55 the Simpsons (11:23) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 the Simpsons (17:23) (Simpson-fjölskyldan) 19:45 týnda kynslóðin (20:40) Týnda kynslóðin er frábær skemmtiþáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og Þórunnar Antoníu Magnúsdóttur. 20:15 Spurningabomban (1:5) Önnur þáttaröðin af stór- skemmtilegum spurningaþætti í umsjá Loga Bergmanns Eiðs- sonar. 21:00 american idol 4.6 (3:39) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar snýr aftur í ellefta skiptið. 21:45 american idol (4:39) 22:30 american idol (5:39) 23:15 Frágiles (Brothætt) Magnaður tryllir með Calistu Flockhart í hlutverki hjúkrunarkonu sem sér að það er ekki allt með felldu á barnaspítalanum þar sem hún hefur nýhafið störf. 00:55 Step Brothers 6.7 (Stjúp- bræður) Frábær gamanmynd með Will Ferrell og John C. Reilly í hlutverkum óborganlegra stjúpbræðra. 02:40 First Born (Frumburðurinn) Dularfull spennumynd með Elisabeth Shue í aðalhlut- verkinu. 04:15 Funny money (Peningagrín) Frábær gamanmynd með Chevy Chase í hlutverki endurskoð- anda sem tekur skjalatösku annars manns í misgripum og kemst að því að í henni eru 5 milljónir dollara. 05:50 Fréttir og Ísland í dag 06:00 pepsi maX tónlist 07:30 Game tíví (1:14) (e) 08:00 Dr. phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 pepsi maX tónlist 12:00 Game tíví (1:14) (e) 12:30 pepsi maX tónlist 15:10 parenthood (21:22) (e) 16:00 america’s next top model (7:13) (e) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. phil 18:20 Being erica 7.8 (11:13) 19:05 america’s Funniest Home Videos (4:48) (e) 19:30 live to Dance (4:8) Það er söng- og dansdívan Paula Abdul sem er potturinn og pannan í þessum skemmtilega dansþætti þar sem 18 atriði keppa um hylli dómaranna og 500.000 dala verðlaun. Sex atriði keppa um sæti í úrslit- unum. 20:20 minute to Win it Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Matt Marr úr síðasta þætti og Samantha Gomez leggja allt undir í þætti kvöldsins. 21:05 minute to Win it 21:50 Ha? (18:31) Íslenskur skemmti- þáttur með spurningaívafi. Gestir kvöldsins að þessu sinni eru þau leikaraparið Hannes Óli Ágústsson og Aðalbjörg Árnadóttir ásamt Óskari Jónas- syni leikstjóra. 22:40 Jonathan Ross 8.0 (10:19) Kjaftfori séntilmaðurinn Jonathan Ross er ókrýndur konungur spjallþáttanna í Bret- landi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. Jonathan Ross er í stuði sem endranær og fær til sín þau John Bishop, Brian Cox og Lana Del Ray. 23:30 30 Rock (22:23) (e) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Liz lendir í miklum vandræðum með viðgerð á draumaíbúðinni sinni á meðan Jack reynir að leysa úr því að Avery er rænt. 23:55 Flashpoint (4:13) (e) 00:45 Saturday night live (5:22) (e) 01:35 Jimmy Kimmel (e) 02:20 Jimmy Kimmel (e) 03:05 Whose line is it anyway? (5:39) (e) 03:30 Real Hustle (8:10) (e) 03:55 Smash Cuts (14:52) (e) 04:20 pepsi maX tónlist 17:20 enski deildarbikarinn (Cardiff - Crystal Palace) 19:05 Fa bikarinn - upphitun (FA Cup - Preview Show) 19:35 Fa bikarinn (Watford - Tottenham) 21:40 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 22:10 uFC live events (UFC 119) 00:50 Fa bikarinn (Watford - Tottenham) 19:25 the Doctors (36:175) (Heimilis- læknar) 20:10 Friends (2:24) (Vinir) 20:35 modern Family (2:24) (Nútímafjölskylda) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 american idol (4:39) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 22:35 american idol (5:39) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 23:15 Human target (12:13) (Skotmark) 00:00 nCiS: los angeles (6:24) 00:45 Breaking Bad (11:13) (Í vondum málum) 01:35 týnda kynslóðin (20:40) 02:00 the Doctors (36:175) (Heimilis- læknar) 02:40 Friends (2:24) (Vinir) 03:05 modern Family (2:24) (Nútímafjölskylda) 03:30 Fréttir Stöðvar 2 04:20 tónlistarmyndbönd frá nova tV Stöð 2 Extra 06:00 eSpn america 08:10 Golfing World 09:00 abu Dhabi Golf Champions- hip (2:4) 13:00 Farmers insurance Open 2012 (1:4) 16:00 abu Dhabi Golf Champions- hip (2:4) 20:00 Farmers insurance Open 2012 (2:4) 23:00 pGa tour - Highlights (3:45) 23:55 eSpn america SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin Gestaráðherrar: Nei-menn íslands. Ásmundur Einar, Gunn- laugur Snær, Frosti Sigurjóns. 21:00 motoring Greifarall og bíladagar á akureyri 21:30 eldað með Holta Kristjáns Freys kann öðrum mönnum fleiri lostætar kjúklingaupp- skriftir. ÍNN 08:00 uptown Girl 10:00 marley & me 12:00 Búi og Símon 14:00 uptown Girl 16:00 marley & me 18:00 Búi og Símon 20:00 Back-up plan 22:00 precious 00:00 the Condemned 02:00 even money 04:00 precious 06:00 10 items of less Stöð 2 Bíó 15:30 Sunnudagsmessan 16:50 Fulham - newcastle 18:40 Sunderland - Swansea 20:30 ensku mörkin - neðri deildir 21:00 pl Classic matches (Liverpool - Newcastle, 1995) 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World) 22:00 pl Classic matches (Arsenal - Man United, 1998) 22:30 QpR - Wigan Stöð 2 Sport 2 engin tilnefning DiCaprio leikur einn áhugaverðasta mann í sögu Bandaríkjanna í myndinni J. Edgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.