Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2012, Blaðsíða 27
Fólk 27Mánudagur 30. júlí 2012
Smáauglýsingar
smaar@dv.is
sími 512 7004
Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00
BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900
HYUNDAI TERRACAN GLX 35“
breyttur 07/2006, ekinn 105 Þ.km,
dísel, sjálfskiptur. EINN EIGANDI!
Tilboðsverð 2.990.000. stgr. Raðnr.
192700 - Fallegi jeppinn var að koma!
HONDA VARADERO XL 1000 V
04/2009, ekinn 9 Þ.km, 6 gírar. Verð
1.975.000. Raðnr.284554 - Þetta fallega
hjól er í salnum!
SUZUKI SWIFT SPORT 11/2007,
ekinn 41 Þ.km, 5 gírar. Verð 1.850.000.
Raðnr. 322455 - Þessi var á staðnum!
YAMAHA FZ6 NAKED 07/2008, ekið
12 Þ.KM, 5 gíra, nýleg dekk, óaðfinn-
anlegt hjól! Verð 1.190.000. Raðnr.
310322 - Hjólið er í salnum!
JEEP GRAND CHEROKEE SRT
8 12/2007, ekinn 75 Þ.km, 426 hö,
sjálfskiptur, geggjaður jeppi sem var
innfluttur nýr! Skoðar allskonar! Verð
4.850.000. Raðnr. 290081 - Urrrrrrrr
BMW 3 S/D E46 06/2003, ekinn 115
Þ.km, sjálfskiptur, flottur bíll! Verð
1.350.000. Raðnr. 290057 - Fínn þessi!
TOYOTA AURIS TERRA DIESEL
11/2007, ekinn 82 Þ.km, dísel, 5 gírar.
Verð 1.990.000. Raðnr.103707 - Skyn-
samur þessi!
VOLVO S60 TURBO 20V 03/2004,
ekinn 98 Þ.km, sjálfskiptur. Óaðfinnan-
leg ástandsskoðun í glugganum! Verð
1.880.000. Raðnr. 350479 - Þessi var
að koma!
CITROEN C3 SX 05/2004, ekinn 54
Þ.km, sjálfskiptur. Einn eigandi. Verð
840.000. Raðnr.192705 - Gullmolinn er
á staðnum!
Tek að mér að hreinsa
þakrennur, laga riðbletti á þökum,
gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að
mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í
síma 847-8704 eða á manninn@
hotmail.com
Funahöfða 1, 110 Reykjavík
S. 567 4840 www.hofdahollin.is
Flutningar
Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti-
vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur
,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690
SUBARU IMPREZA WAGON GX
4WD 05/2007, ekinn 80 Þ.km, sjálf-
skiptur. Verð 1.990.000. Gott lán ca.
1,6mkr. Auðveld kaup! Raðnr. 270881
- Sumarlegur þessi!
SKODA OCTAVIA AMBIENTE
COMBI 4X4 12/2003, ekinn 163 Þ.km,
5 gíra. Verð 850.000. Raðnr. 310312 -
Flottur í fríið!
INFINITI FX45 4wd. Árgerð 2003,
ekinn 62 Þ.M, leður, sjálfskiptur, 316
hö. Sumartilboðsverð 2.890.000.
Raðnr. 310343 - Sjóðheitur jeppi!
Tilboð
Nokia E51
Óska eftir notuðum Symbian
Nokia E51 síma í nothæfu ástandi.
Upplýsingar í síma 864-6223.
Til sölu vegna
flutninga
Vandað hjónarúm 160 cm breitt. Er
frá Svefni og heilsu. Chiropractor
dýna. Til afhendingar frá þriðjud.
24. Júlí nk.
Verð 60.000 kr
Upplýsingar hjá
doriogmunda@gmail.com
Íbúendaréttur
til sölu
Í Búmannaíbúð Þjóðbraut 1, 3. hæð,
Akranesi. Íbúðin sem er ætluð 50
ára og eldri er 95 fm, 3. herbergja.
Íbúðin er ný, vel meðfarin og
mjög falleg með útsýni til sjávar. Í
húsinu er lyfta. Laus mjög fljótlega.
Áhugasamir hafi samband
í síma 869 5362.
golf til minn-
ingar um SiSSu
n Baldvin Vigfússon leikur á 21 golfvelli umhverfis landið
H
ún Sissa var frænka
mín og allur pen-
ingur sem safnast
fer í minningarsjóð-
inn hennar,“ seg-
ir golfarinn Baldvin Vigfús-
son sem ætlar að leika 21
hring umhverfis landið á
næstu vikum. Sissa, eða Sig-
rún Mjöll Jóhannesdóttir, var
dóttir Jóhannesar Kr. Krist-
jánssonar fréttamanns en
hann hefur fjallað opinskátt
um málefni hennar sem lést
úr of stórum skammti lyfja.
Jóhannes og fjölskylda stofn-
uðu sjóð í nafni dótturinnar
sem heitir Minningarsjóð-
ur Sissu og styrkir hann frí-
stundaverkefni ungmenna á
meðferðarheimilum.
„Ég er að safna áheitum
og þeir sem vilja leggja mál-
efninu lið geta farið inn á
„21 hringur“ á Facebook og
fundið þar reikningsnúmer
til þess að leggja inn á,“ segir
Baldvin en áhugasamir geta
hitt á hann á hringferðinni
og leikið með honum hring.
„Það er öllum frjálst að hitta
á mig og taka með mér hring.
Fólk leggur þá 5.000 krónur
inn á reikning minningar-
sjóðsins og spilar með. Ég
tek ekki við neinum styrkj-
um sjálfur. Ég kosta þetta al-
farið sjálfur og eyði sumarfrí-
inu mínu í þetta. Ég geri það
glaður,“ segir Baldvin sem
ætlar að gista í tjaldi á ferð
sinni um landið.
Jóhannes Kr. hefur sem
fyrr sagði fjallað opinskátt
um málefni dóttur sinnar en
hann vinnur þessa dagana
að bók um lífshlaup hennar.
asgeir@dv.is
28.07. Laugardagur
Fyrir hádegi: Vík í Mýrdal / Vík.
Eftir hádegi: Efri-Vík / Laki.
29.07. Sunnudagur
Fyrir hádegi: Hornafjörður / Silfur-
nesvöllur. Eftir hádegi: Egilsstaðir
/ Ekkjufellsvöllur.
30.07. Mánudagur
Fyrir hádegi: Ásbyrgi / Ásbyrgisvöllur.
Eftir hádegi: Mývatn / Krossdals-
völlur.
31.07. Þriðjudagur
Fyrir hádegi: Vaglaskógur /
Lundavöllur.
Eftir hádegi: Grenivík / Hvamms-
völlur.
01.08. Miðvikudagur
Fyrir hádegi: Ólafsfjörður /
Skeggjabrekkuvöllur.
Eftir hádegi: Siglufjörður /
Hólsvöllur.
02.08. Fimmtudagur
Fyrir hádegi: Lónkot / Lónkot.
Eftir hádegi: Blönduós / Vatna-
hverfisvöllur.
03.08. Föstudagur
Fyrir hádegi: Hólmavík / GH.
Eftir hádegi: Ísafjörður / Tungu-
dalsvöllur.
06.08. Mánudagur
Fyrir hádegi: Þingeyri / Meðaldals-
völlur.
Eftir hádegi: Patreksfjörður /
Vesturbotnsvöllur.
07.08. Þriðjudagur
Fyrir hádegi: Ólafsvík / Fróðár-
völlur.
Eftir hádegi: Garðar / Garðavöllur.
08.08. Miðvikudagur
Fyrir hádegi: Reykholt / Reyk-
holtsdalsvöllur.
Eftir hádegi: Þórisstaðir / Þóris-
staðavöllur.
09.08.
Fyrir hádegi: Hvammsvík /
Hvammsvíkurvöllur.
Golfvellir á hringferð Baldvins
Jóhannes og Sissa
Jóhannes vinnur að bók
um líf dóttur sinnar og
„hinn svarta heim.“
Baldvin Vig-
fússon Spilar
golf hringinn í
kringum landið
til minningar
um Sissu.