Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Mánudagur 30. júlí 2012 Hættur í Greys Anatomy n Ofboðslega þakklátur fyrir reynsluna Í lok síðustu seríu af Greys Anatomy voru aðdáend- ur þáttanna varaðir við því að í næstu röð væru nokkrar persónur hættar. Ekki var gefið upp hverjar eða hvers vegna. Nú hefur verið gert kunnugt að Dr. Mark Sloan, McSteamy, sem er leikinn af Eric Dane er að hætta. Hann hafði þetta að segja í yfirlýsingu sem hann gaf út: „Ég er ofboðslega þakklát- ur öllum þeim sem komu að þáttunum, fyrir reynsl- una og allar minningarnar sem ég hef eignast á þess- um tíma. Það hefur verið yndislegt að vinna með og læra af jafn skapandi mann- eskju og Shondu Rhimes,“ en Shonda er höfund- ur og framleiðandi Greys Anatomy þáttanna. Þess má geta að hún skrifar og fram- leiðir líka þættina Private Practice sem voru sýndir á RÚV. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir bæði Greys Anatomy og Private Practice. Grínmyndin Ekki séns Kettir eru ekki svona krúttlegir. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák Anatoly Karpovs, fyrrum heimsmeistara, gegn Zoltan Ribli á Ólympíumótinu í Dubai árið 1986.Hvítur hefur lagt allt undir á kóngsvængnum og brýst nú í gegn á h-línunni. 53. Dxh7+!! Kxh7. 54. Hh2+ Kg8. 55. Hdh1 f6 56. Hh8+ og svartur gafst upp enda verður hann mát eftir 56...Kf7 57. g6 mát Þriðjudagur 31. júlí 08.30 ÓL2012 - Handbolti (Túnis - Ísland (kk)) 10.20 ÓL2012 - Sund 12.40 ÓL2012 - Róður (Kajak, úrslit) 14.40 ÓL2012 - Dýfingar 15.30 ÓL2012 - Fimleikar 17.20 Meistarafé (Championsheep) 17.21 Teitur (14:52) (Timmy Time) 17.31 Meistarafé (Championsheep) 17.32 Sæfarar (4:52) (Octonauts) 17.43 Meistarafé (Championsheep) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.30 ÓL2012 - Sund 20.05 Litbrigði lífsins (5:10) (Lark Rise to Candleford) Mynda- flokkur frá BBC byggður á skáld- sögum eftir Floru Thompson sem segja frá lífinu í sveitaþorp- unum Lark Rise og Candleford í Oxfordskíri upp úr 1880. Að- alpersónan er ung kona, Laura Timmins, og á lífi hennar og fólksins í kringum hana eru að verða miklar breytingar. Í helstu hlutverkum eru Olivia Hallinan, Julia Sawahla, Dawn French, Liz Smith, Mark Heap, Ben Miles og Brendan Coyle. 21.00 Gulli byggir - Í Undirheimum Gunnlaugur Helgason fjallar um viðhald húsa og kennir réttu handtökin við flísalagningu og fleira. Dagskrárgerð: Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.35 Ken Follett (Ken Follett - Manden bag Jordens søjler) Danskur þáttur um rithöfundinn Ken Follett. 22.00 Tíufréttir 22.25 Veðurfréttir 22.30 Leyndardómur hússins 7,4 (3:5) (Marchlands) Breskur myndaflokkur í fimm þáttum um þrjár fjölskyldur sem búa í sama húsinu árið 1968, 1987 og í nútímanum. Dularfullt lát ungrar telpu tengir sögu fjölskyldnanna saman. Meðal leikenda eru Alex Kingston, Dean Andrews og Shelley Conn. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Popppunktur (4:8) (Leikskóla- kennarar - Háskólakennarar) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni starfsgreina. Í þessum þætti eigast við leikskólakennarar og háskóla- kennarar. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.20 Líf vina vorra 7,6 (4:10) (Våra vänners liv) Sænskur myndaflokkur um fjóra vini og dramatíkina í einkalífi þeirra. Meðal leikenda eru Jacob Ericksson, Gustaf Hammarsten, Shanti Roney og Erik Johansson. Var valinn besti leikni mynda- flokkurinn í Svíþjóð 2011. e. 01.20 Fréttir 01.45 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:45 Malcolm in the Middle (6:25) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (111:175) 10:15 The Wonder Years (11:24) 10:45 The Middle (24:24) 11:15 Hot In Cleveland (7:10) 11:45 The Amazing Race (7:12) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (33:40) 14:20 American Idol (34:40) 15:00 Sjáðu 15:30 iCarly (8:45) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (4:25) (Vinir) Bestu vinir allra landsmann eru nú komnir aftur í sjónvarpið. Ein vinsælasta sjónvarpssería sem gerð hefur verið og ekki að ástæðulausu. Fylgstu með Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Simpson-fjölskyldan 19:40 Arrested Development 3 (7:13) 20:00 Two and a Half Men (23:24) 20:25 The Big Bang Theory (14:24) 20:45 How I Met Your Mother (17:24) 21:10 Bones 8,2 (5:13) Sjöunda þáttaröðin af þessum stórskemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rannsóknarlög- reglumanninum Seeley Booth sem kunnugt er. 21:55 Girls (8:10) Gamanþættir um vinkvennahóp á þrítugsaldri sem búa í draumaborginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 22:25 Weeds (2:13) (Machetes Up Top) Gamanþættir um ekkjuna úrræðagóðu, Nancy Bowden, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. En það sem hún sá ekki fyrir var hversu hættulegur hinn nýi starfsvettvangur hennar gæti verið og að sjálfsögðu er hann ólöglegur. 22:50 The Daily Show: Global Edition (24:41) 23:15 2 Broke Girls (12:24) 23:40 Drop Dead Diva (8:13) 00:25 Gossip Girl (24:24) 01:10 True Blood (1:12) 02:05 Love Bites (4:8) 02:45 Hung (5:10) 03:15 Bones (5:13) 04:00 Two and a Half Men (23:24) 04:25 The Big Bang Theory (14:24) 04:45 How I Met Your Mother (17:24) 05:10 The Middle (24:24) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:45 Life Unexpected (13:13) (e) 17:30 Rachael Ray 18:15 Live To Dance (5:8) (e) 19:05 America’s Funniest Home Videos (27:48) (e) Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:30 Mad Love (2:13) (e) Bráð- skemmtilegir gamanþættir um fjóra vini í New York. Tvö þeirra eru ástfangin en hin tvö þola ekki hvort annað - allavega ekki til að byrja með. Ben og Kate fara á sitt fyrsta formlega stefnumót en Larry og Connie sjá til þess að það gengur ekki smurt fyrir sig. 20:00 Will & Grace 7,0 (8:24) (e) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþátt- um sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn- hneigður innanhússarkitekt. 20:25 Cherry Goes Breastfeeding Cherry Healey kannar ólík viðhorf fólks til brjóstagjafar en svo virðist sem samfélagið dæmi þær mæður sem ekki geta mjólkað oft ansi harkalega. 21:10 Design Star (5:9) Bandarísk þáttaröð þar sem efnilegir hönnuðir fá tækifæri til að sýna hvað í þeim býr. Sex hönnuðir eru nú eftir. Þeirra næsta verkefni er að breyta tveimur herbergjum á herstöð í Banda- ríkjunum í rými til afþreyingar fyrir hermennina. 22:00 Unforgettable 6,4 (15:22) 22:45 Jimmy Kimmel 23:30 Crash & Burn (1:13) (e) 00:15 Teen Wolf (8:12) (e) 01:05 Unforgettable (15:22) (e) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Lykilvitni í morðmáli hverfur sporlaust og er það undir lögreglunni að finna hann innan tveggja sólarhringa, annars verða réttarhöldin ógild. 01:55 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi mörkin 08:10 Pepsi mörkin 14:55 Pepsi deild karla 16:45 Pepsi mörkin 17:55 Pepsi deild kvenna 20:10 Sumarmótin 2012 21:00 Eimskipsmótaröðin 2012 21:30 Feherty 22:15 Pepsi deild kvenna Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:35 The Doctors (169:175) 20:15 Hawthorne (4:10) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Glee 7,3 (16:22) 22:35 Suits (8:12) 23:20 Silent Witness (12:12) 00:15 Supernatural (22:22) 01:00 Hawthorne (4:10) 01:45 Íslenski listinn 02:10 Sjáðu 02:35 The Doctors (169:175) 03:15 Fréttir Stöðvar 2 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 RBC Canadian Open - PGA Tour 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 RBC Canadian Open - PGA Tour 2012 (2:4) 15:00 The Honda Classic 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (28:45) 19:45 Northern Trust Open 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2002 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Viðskiptalíf fyrir verslunarmannahelgi 21:00 Græðlingur Rósamenn Íslands 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sig- mundur Ernir og Tryggvi Þór . ÍNN 08:00 Pride and Prejudice 10:05 Mad Money 12:00 Diary of A Wimpy Kid 14:00 Pride and Prejudice 16:05 Mad Money 18:00 Diary of A Wimpy Kid 20:00 Harold & Kumar Escape From Guantanamo 6,6 22:00 An American Crime 00:00 Capturing Mary 02:00 A Number 04:00 An American Crime 06:00 One Night with the King Stöð 2 Bíó 17:55 Fulham - Newcastle 19:40 PL Classic Matches 20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:40 Man. City - Sunderland 22:25 Blackburn - Liverpool Stöð 2 Sport 2 6 5 3 8 9 2 7 1 4 2 8 7 1 4 5 3 9 6 1 9 4 3 6 7 5 2 8 7 1 2 9 8 4 6 3 5 3 6 8 2 5 1 4 7 9 5 4 9 6 7 3 1 8 2 4 3 1 5 2 9 8 6 7 8 2 5 7 3 6 9 4 1 9 7 6 4 1 8 2 5 3 7 1 5 8 3 9 2 4 6 3 2 6 1 4 7 9 5 8 4 8 9 2 5 6 1 7 3 5 4 2 7 9 8 3 6 1 6 7 8 3 1 2 5 9 4 9 3 1 4 6 5 7 8 2 8 5 7 6 2 3 4 1 9 1 6 3 9 7 4 8 2 5 2 9 4 5 8 1 6 3 7 McSteamy Eric Dane er að hætta í Greys Anatomy.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.