Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2012, Blaðsíða 28
28 Fólk 30. júlí 2012 Mánudagur Þ að er ekki hægt að segja að hinn almenni hunda- eigandi viðri gæludýrin sín líkt og fyrirsætan Coco. Hin 33 ára íturvaxna fyrir- sæta tók sér frí frá tökum á raun- veruleikaþætti sínum fyrir helgi og hljóp með bolabítana sína, Max- imus  og  Spartacus, á ströndinni í Asbury Park í New Jersey. Hún var klædd í litskrúðugan og efnislít- inn sundbol og hafði augljóslega lagt mikla vinnu í hárgreiðslu og förðun. Coco hefur gert það gott með raunveruleikaþætti sínum en hún er gift rapparanum og leikaranum Ice-T. Hún ætlar sér stóra hluti í leiklistinni en á næsta ári mun hún leika í sinni fyrstu kvikmynd ásamt eiginmanninum; myndinni King Dog. Viðraði hundana n Coco á ströndinni með Maximus og Spartacus Coco Leggur mikið upp úr því að hreyfa þá Max- imus og Spartacus. Stefnir á kvik- myndaleik Coco vill reyna fyrir sér sem leikkona á næstu árum. S öngkonan Katy Perry er í fríi í Miami-borg um þessar mundir og í síðustu viku eyddi hún deginum við sundlaugar- bakka ásamt vinkonum sín- um. Söngkonan drakk kokteila og las meðal annars tímaritið BlackBook en á forsíðu þess er enginn annar en Robert Pattinson. Hann hefur verið mikið í fréttum eftir að upp komst um framhjáhald kærastu hans, Kristen Stewart, með leikstjóranum Rubert Sanders. Katy er einhleyp eftir að skilnaður hennar við Russell Brand gekk í gegn fyrir um mánuði en þau höfðu þá verið skilin að borði og sæng um tíma. Brand var þó ekki lengi að jafna sig og er þegar kominn með nýja kærustu. Skoðaði Robert Pattinson í fríinu Katy Perry Skoðar Pattinson í fríinu. Katy Perry Spókar sig á sundlaugar- bakka í Miami. n Katy Perry einhleyp og alsæl S öngvarinn Chris Brown skemmti sér á Gotha Nightclub í Cannes í Frakklandi fyrir helgi en hann var þar ásamt kærustu sinni, Karrueche Tran, og fjölmörg- um vinum. Brown lét það þó ekki stoppa sig í að dansa ögr- andi dansa við aðrar stúlkur á staðnum og hreinlega káfa á nokkrum þeirra eins og með- fylgjandi myndir sína. Mörgum gæti þótt þolin- mæði Tran undarlega mikil en í síðustu viku var einnig greint frá því að Brown hefði eytt tíma um borð í snekkju fyrrverandi kærustu sinnar, söngkonunnar Rihönnu sem hann var dæmdur fyrir að beita grófu ofbeldi árið 2009. Hinn 23 ára gamli Chris var ber að ofan og löðursveittur á dansgólfinu á Gotha á meðan hann káfaði á aftur- enda nokkurra stúlkna. Hann dans- aði einnig við hótelerfingjann Paris Hilton sem skemmti sér með hópnum á staðnum. n Fyrir framan kærustuna Káfaði á stelpunum Chris og kærastan Hin glæsilega Karru- eche Tran. Chris Brown Lét þá stað- reynd að kærasta hans var að horfa á ekki trufla sig. TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á 35.000 MAnns! sMÁRABÍÓ HÁsKÓLABÍÓ 5%nÁnAR Á MIÐI.IsGLeRAUGU seLd sÉR 5% BORGARBÍÓ nÁnAR Á MIÐI.Is ÍsöLd 3d KL. 5.50 L Ted KL. 8 - 10.10 12 spIdeRMAn 3d KL. 10.10 10 InTOUcHABLes KL. 5.50 - 8 12 HLUTI AF HVERJUM SELDUM BÍÓMIÐA ALLAN JÚLÍ - rennur til Barnaheilla - TV, KVIKMYndIR.Is - VJV, sVARTHöfÐI dARK KnIGHT RIses KL. 4.30 - 5.30 - 8 - 9 - 11.30 dARK KnIGHT RIses LÚXUs KL. 4.30 - 8 - 11.30 10 ÍsöLd 4 3d ÍsL.TAL KL.3.20 - 5.50 L ÍsöLd 4 2d ÍsL.TAL KL. 3.20 L Ted KL. 8 - 10.20 12 spIdeR-MAn 3d KL. 5 - 8 - 10.50 10 ÍsöLd 4 2d ÍsL.TAL KL.5.50 L Ted KL. 8 12 spIdeR-MAn 3d KL. 6 - 9 10 InTOUcHABLes KL. 5.30 - 6.30 - 8 - 9 - 10.30 12 WHAT TO eXpecT WHen eXpecTInG KL. 10.25 L THE DARK KNIGHT RISES 3.50, 7, 10.20(P) TED 5.50, 10.15 INTOUCHABLES - ISL TEXTI 3.50, 6, 8, 10.10 ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 3D 4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar POWERSÝNING KL. 10.20 35.000 MANNS! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% STÆRSTA MYND ÁRSINS  EMPIRE  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTER  SÉÐ OG HEYRT EGILSHÖLL V I P 12 12 12 12 12 12 12 KRINGLUNNI L L L 12 12 12 16 16 L L L KEFLAVÍK 16 ÁLFABAKKA THE DARK KNIGHT RISES kl. 2 - 4:30 - 5:30 - 6 - 8 - 9 - 10 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES VIP kl. 2 - 6 - 10 2D MAGIC MIKE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D DREAMHOUSE kl. 8 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 3D UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 1:30 2D DARK KNIGHT RISES kl. 5:30 - 6 - 9 - 10 2D MAGIC MIKE kl. 8 - 10:20 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 5:50 3D AKUREYRI DARK KNIGHT RISES kl. 7 - 10:20 2D LOL kl. 6 2D DREAM HOUSE kl. 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES kl. 10:30 2D DREAMHOUSE kl. 8 - 10 2D 2 6 DARK KNIGHT RISES 1 - 2 - 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10:10 - 11:10 2D TED kl. 5:40 - 10:30 2D MAGIC MIKE kl. 8 2D ÍSÖLD 4 ísl. Tali kl. 2 - 4 3D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1 - 3 2D TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.