Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2012, Blaðsíða 19
Ódýrast í Bodrum og Prag
Bodrum Tyrkland
Bjór á veitingastað
(0,5 l): 320 kr.
Kók á veitingastað
(0,33 l): 210 kr.
Cappuccino:
345 kr.
Vatnsflaska
(0,33 l): 65 kr.
Máltíð á McDonald‘s:
790 kr.
Máltíð á ódýrum
veitingastað: 830 kr.
Máltíð fyrir 2 á miðlungs
veitingastað (3 rétta): 3.700 kr.
Matur og drykkur samtals: 6.260 kr.
Flug (2 fullorðnir/2 börn) 24. ágúst– 4. sept-
ember: Verð frá 367.600 kr. (Heimsferðir)
Hótel (2 fullorðnir/2 börn) 22. –29. ágúst:
Verð frá 57.500 kr.
Pakkaferð (2 fullorðnir/2 börn) 24. ágúst–
4. september: Verð frá 525.060 kr. (Ferð.is)
Neytendur 19Miðvikudagur 20. júní 2012
Vaxtagreiðsluþak Íslandsbanka gagnrýnt
n Neytendur einir bera ábyrgð, segir Dögun, málefnahópur um húsnæðismál
M
álefnahópur Dögunar um
húsnæðismál varar neyt
endur við svokölluðu vaxta
greiðsluþaki Íslandsbanka.
„Á ferðinni er flókin fjármálaafurð,
afleiða, sem í raun verðtryggir óverð
tryggð lán með þeim afleiðingum að
heildarendurgreiðsla neytenda vegna
slíkra lána eykst. Óásættanlegt er að
velta allri áhættu af þróun vaxta yfir á
neytendur þegar kemur að viðskipt
um með lánsfé.
Eðlilegt er að lánveitandi og lán
takandi deili tilfallandi kostnaði vegna
virðisrýrnunar gjaldmiðils. Neytend
ur geta ekki einir borið ábyrgð á þeim
efnahagslega óstöðugleika sem hlýst
af peningamálastefnu stjórnvalda,“
segir í tilkynningu frá málefnahópnum
sem krefst þess að verðtrygging á neyt
endalánum verði afnumin tafarlaust
og að almenn leiðrétting húsnæðis
lána nái fram að ganga.
„Markmið og tilgangur vaxta
greiðsluþaksins er að létta greiðslu
byrði þeirra viðskiptavina sem eru
með óverðtryggð húsnæðislán í óhag
stæðara vaxtaumhverfi og að auðvelda
viðskiptavinum að velja óverðtryggða
lánaskilmála þrátt fyrir hærra vaxta
stig,“ segir Guðný Helga Herbertsdótt
ir, markaðsstjóri hjá Íslandsbanka.
„Líkt og hjá öðrum bönkum taka
vextir óverðtryggðra lána hjá Íslands
banka mið af vaxtastiginu í landinu
og þar með stýrivöxtum Seðlabanka
Íslands. Rétt er að árétta að vaxta
greiðsluþakið er valkvæð þjónusta
þar sem lántakendur velja sjálfir sitt
vaxtagreiðsluþak sem þó verður að
vera yfir 7,5%. Þannig getur viðskipta
vinurinn stillt vaxtagreiðsluþakið af
miðað við sína greiðslugetu. Með
tilkomu vaxtagreiðsluþaksins verða
óverðtryggð húsnæðislán raunveru
legur valkostur fyrir stærri hóp lán
takenda til framtíðar litið.
Um 90% lántakenda hjá Íslands
banka hafa valið óverðtryggð hús
næðislán síðustu misseri. Bæði verð
tryggð og óverðtryggð lán hafa kosti
og galla sem þarf að vega og meta
eftir því hvert markmiðið er hverju
sinni. Eignamyndun er hægari hjá
þeim sem hafa verðtryggð lán, hluti
fjármagnskostnaðar bætist við höf
uðstól lánsins í hvert skipti sem
hann fellur til, það er að segja verð
bæturnar. Óverðtryggðu húsnæðis
lánin hafa þyngri greiðslubyrði í upp
hafi lánstímans samanborið við þau
verðtryggðu og sveiflurnar í greiðslu
byrðinni eru meiri. Þar eru nafnvext
ir greiddir jafnóðum, vaxtabreytingar
hafa því strax áhrif á greiðslur lántak
andans. Hins vegar er eignamynd
un hraðari hjá þeim sem hafa þessi
lán. Fjármagnskostnaður er greiddur
að fullu í hvert skipti sem hann fell
ur til og því engu bætt við höfuðstól.
Við hvetjum viðskiptavini okkar til að
kynna sér kosti og galla beggja láns
forma.“
Flókin fjármálaafurð „Á ferðinni er flókin fjármálaafurð, afleiða, sem í raun verðtryggir
óverðtryggð lán með þeim afleiðingum að heildarendurgreiðsla neytenda vegna slíkra lána
eykst,“ segir málefnahópurinn Dögun.
Köben Danmörk
Bjór á veitingastað
(0,5 l): 920 kr.
Kók á veitingastað
(0,33 l): 455 kr.
Cappuccino:
720 kr.
Vatnsflaska
(0,33 l): 320 kr.
Máltíð á McDonald‘s:
1.470 kr.
Máltíð á ódýrum
veitingastað: 2.330 kr.
Máltíð fyrir 2 á miðlungs
veitingastað (3 rétta): 12.340 kr.
Matur og drykkur samtals: 18.555 kr.
Flug (2 fullorðnir/2 börn) 22.–29. ágúst:
Verð frá 105.310 kr. (Wow air)
Hótel (2 fullorðnir/2 börn) 22.–29. ágúst:
Verð frá 89.250 kr.
Pakkaferð (2 fullorðnir/2 börn) 23.–27. ágúst:
Verð frá 325.600 kr. (Icelandair)
London Bretland
Bjór á veitingastað
(0,5 l): 650 kr.
Kók á veitingastað
(0,33 l): 250 kr.
Cappuccino:
460 kr.
Vatnsflaska
(0,33 l): 190 kr.
Máltíð á McDonald‘s:
950 kr.
Máltíð á ódýrum
veitingastað: 2.440 kr.
Máltíð fyrir 2 á miðlungs
veitingastað (3 rétta): 9.150 kr.
Matur og drykkur samtals: 14.090 kr.
Flug (2 fullorðnir/2 börn) 22. ágúst–29.
ágúst: Verð frá 100.440 kr. (Wow air)
Hótel (2 fullorðnir/2 börn) 22. ágúst–29.
ágúst: Verð frá 72.750 kr.
Pakkaferð (2 fullorðnir/2 börn) 24.–26.
ágúst: Verð frá 309.940 kr. (Icelandair)
New York Bandaríkin
Bjór á veitingastað
(0,5 l): 625 kr.
Kók á veitingastað
(0,33 l): 220 kr.
Cappuccino:
450 kr.
Vatnsflaska
(0,33 l): 195 kr.
Máltíð á McDonald‘s:
890 kr.
Máltíð á ódýrum
veitingastað: 1.650 kr.
Máltíð fyrir 2 á miðlungs
veitingastað (3 rétta): 9.900 kr.
Matur og drykkur samtals: 13.930 kr.
Flug (2 fullorðnir/2 börn) 22.–29. ágúst:
Verð frá 410.430 kr. (Icelandair)
Hótel (2 fullorðnir/2 börn) 22.–29. ágúst:
Verð frá 100.900 kr.
Pakkaferð (2 fullorðnir/2 börn) 25. ágúst–
1. september: Verð frá 687.300 kr. (Icelandair)
Barcelona Spánn
Bjór á veitingastað
(0,5 l): 430 kr.
Kók á veitingastað
(0,33 l): 290 kr.
Cappuccino:
310 kr.
Vatnsflaska
(0,33 l): 220 kr.
Máltíð á McDonald‘s:
1.070 kr.
Máltíð á ódýrum
veitingastað: 1.700 kr.
Máltíð fyrir 2 á miðlungs
veitingastað (3 rétta): 7.500 kr.
Matur og drykkur samtals: 11.520 kr.
Flug (2 fullorðnir/2 börn) 22.–29. ágúst:
Verð frá 252.542 kr. (Iceland Express)
Hótel (2 fullorðnir/2 börn) 22.–29. ágúst:
Verð frá 93.600 kr.
Pakkaferð (2 fullorðnir/2 börn) -
Engin pakkaferð fannst í lok ágúst.
Rhodos Grikkland
Bjór á veitingastað
(0,5 l): 375 kr.
Kók á veitingastað
(0,33 l): 160 kr.
Cappuccino:
475 kr.
Vatnsflaska
(0,33 l): 80 kr.
Máltíð á McDonald‘s:
950 kr.
Máltíð á ódýrum
veitingastað: 1.880 kr.
Máltíð fyrir 2 á miðlungs
veitingastað (3 rétta): 6.350 kr.
Matur og drykkur samtals: 10.270 kr.
Flug til London (2 fullorðnir/2 börn) 22.–31.
ágúst: Verð frá 144.462 kr. (Iceland Express)
Flug London-Rhodos (2 fullorðnir/2 börn)
22.–30. ágúst: 211.388 kr. (Easy Jet)
Hótel í Rhodos (2 fullorðnir/2 börn)
22.–30. ágúst: Verð frá 88.450 kr.
Hótel á Gatwick-flugvelli 30.–31. ágúst:
Verð frá 11.800 kr.
Pakkaferð (2 fullorðnir/2 börn) -
Engin pakkaferð fannst í lok ágúst.
Bjór á veitingastað
(0,5 l): 800 kr.
Kók á veitingastað
(0,33 l): 280 kr.
Cappuccino:
440 kr.
Vatnsflaska
(0,33 l): 215 kr.
Máltíð á McDonald‘s:
1.135 kr.
Máltíð á ódýrum
veitingastað: 1.400 kr.
Máltíð fyrir 2 á miðlungs
veitingastað( 3 rétta): 8.960 kr.
Matur og drykkur samtals: 13.230 kr.
Reykjavík til
samanburðar
1
87
6
9 10