Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2012, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2012, Side 23
Afmæli 23Miðvikudagur 20. júní 2012 20. júní 40 ára Anastasia Auðunsson Digranesheiði 30, Kópavogi Verica Ilic Hrefnugötu 3, Reykjavík Lilja Dóra Kolbeinsdóttir Hrísateigi 17, RVK Jakob Tryggvason Logafold 178, RVK Viktor Stefán Pálsson Grafhólum 18, Selfossi Jóhannes Óskar Sigurbjörnsson Þorgríms- stöðum, Hvammstanga Jörgen Wolfram Gunnarsson Gauksási 59, Hafnarfirði Grétar Rafn Árnason Ólafsgeisla 91,Reykja- vík Ragnar Örn Emilsson Þórsgötu 7a, RVK Hjálmar Örn Guðmarsson Hraunkambi 6, Hafnarfirði Elsa Björk Skúladóttir Höfðabrekku 13, Húsavík Valgerður Einarsdóttir Lindarflöt 13, Garðabæ Ragna Lilja Garðarsdóttir Vesturvangi 10, Hafnarfirði Ólafur Ottó Crawford Suðurgötu 6, Sand- gerði Dagmar Björnsdóttir Grasarima 22, RVK Þórarinn Guðmundsson Lynghólum 11, Garðabæ Aðalbjörg Guðsteinsdóttir Goðasölum 13, Kópavogi 50 ára Klaus Kretzer Skaftafelli 3 Hæðum, Öræfum Anna Jörgína Kjartansdóttir Vatnsdals- gerði, Vopnafirði Marta María Sveinsdóttir Marargötu 4, Grindavík Sigríður E. Hafsteinsdóttir Dvergaborg- um 12, RVK Sólveig Ólafsdóttir Fornhaga 22, Reykjavík Garðar Ólafsson Smiðjustíg 2, Hafnarfirði Kolbrún Jónsdóttir Bæjargili 89, Garðabæ Steingrímur Dúi Másson Vesturgötu 26a, RVK Sigrún Sigurðardóttir Steinási 10, Garðabæ Tryggvi Þórhallsson Drápuhlíð 13, Reykjavík 60 ára Evelyn R. Sullivan Brekkuflöt 3, Akranesi Margrét Ö. Stephensen Tunguseli 5, RVK Guðjón Oddsson Engjavöllum 8, Hafnarfirði Jón Sigfús Bæringsson Freyjugötu 10, Sauðárkróki Magnús Kristjánsson Ásbrekku 3, Álftanesi Kolbrún Sigurðardóttir Háabergi 17, Hafnarfirði Hrafnhildur Proppé Norðurbrú 2, Garðabæ Margrét Auðunsdóttir Blesugróf 17, Reykjavík Egill Bjarnason Kvíholti 14, Hafnarfirði Svanhvít Geirsdóttir Sævarlandi, Þórshöfn Heiðrún Þyri Sigfúsdóttir Hlíðarvegi 60, Kópavogi Reynir Friðfinnsson Austurbrún 6, RVK Jón Vilhjálmsson Miðengi 23, Selfossi Sigríður Jóhannsdóttir Njörvasundi 1, Reykjavík Auðbjörg Gunnarsdóttir Skólavegi 82a, Fáskrúðsfirði Aðalsteinn Hauksson Austurgötu 26, Reykjanesbæ 70 ára Jónína Bryndís Sigurðardóttir Suðurlands- braut 62, RVK Sigurður Garðarsson Rjúpufelli 42, RVK Fanney Sigurðardóttir Jörfabakka 8, Reykjavík Sverrir Magnússon Kleifatúni 5, Sauðárkróki Gylfi Þór Ólafsson Melteigi 18, Reykjanesbæ Margrét Björnsdóttir Aðalstræti 9, Reykjavík Böðvar Jónsson Arnartanga 33, Mosfellsbæ Cheng Theng Pang Ásgarði 43, RVK 75 ára Sigurgeir Kristjánsson Herjólfsgötu 36, Hafnarfirði Bragi Erlendsson Rauðagerði 20, Reykjavík Ágústa Ágústsdóttir Engjavegi 16, Selfossi Hildur Ágústsdóttir Sóltúni 9, Reykjavík Jóna Gissurardóttir Flókagötu 12, Reykjavík Kristbjörg Jónsdóttir Borgabraut 7, Hólmavík 80 ára Fríða Kristjánsdóttir Strandvegi 20, Garða- bæ Ólafur Walter Stefánsson Hrefnugötu 10, RVK Hafsteinn Eyjólfsson Núpalind 6, Kópavogi 85 ára Sigurður H. Kristjánsson Köldukinn 3, Hafnarf. 90 ára Arthur Stefánsson Hraunvangi 7, Hafnarfirði Rakel Guðmundsdóttir Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði Hörður Hjartarson Naustahlein 7, Garðabæ 100 ára Jón Hannesson Fögrubrekku 34, Kópavogi 21. júní 30 ára Christophe Joseph G. Rolland Laufengi 52, RVK Agnieszka Alicja Duda Fífumóa 1b, Reykjanesbæ Davíð Örvar Einarsson Kapellustíg 11, RVK Tinna Unnarsdóttir Skessugili 11, Akureyri Viggó Davíð Briem Keldulandi 17, RVK Gísli Þór Jónsson Blikaási 9, Hafnarfirði Marta Björk Marteinsdóttir Birkihvammi 14, Kópavogi Guðlaugur Hannesson Víðihrauni 1, Borgarn. Halldór Harri Kristjánsson Kjarrh. 4, Kóp. Sigríður Ólafsdóttir Víðidalstungu, Hvammst. Elísabet Ósk Thorlacius Drekavöllum 26, Hafnarfirði Erna Matthíasdóttir Fellahvarfi 19, Kópavogi 40 ára Butsaba Susee Snorrabraut 40, RVK Inga María Ólafsdóttir Holtagerði 26, Kópavogi Þorgrímur Helgi Kristófersson Kjarrmóa 18, Reykjanesbæ Huldar Breiðfjörð Hallveigarstíg 6, RVK Ásta Margrét Kristjánsdóttir Rjúpnasölum 6, Kópavogi Árni Hrafn Olsen Fjallakór 8, Kópavogi Unnur Halldórsdóttir Unnarbraut 15, Sel- tjarnarnesi Aðalbjörg Sigurrós Vigfúsdóttir Vatns- holti 6c, Reykjanesbæ Örvar Már Kristinsson Arnarhrauni 20, Hafnarfirði Sigurrós Dögg Hilmarsdóttir Melabraut 29, Seltjarnarnesi Ragnheiður Guðmundsdóttir Kjarrhólum 8, Selfossi Hallgrímur Óli Guðmundsson Grímshús- um, Húsavík Guðrún Gísladóttir Ásvegi 26, Akureyri 50 ára Vija Nikitina Suðurgötu 83, Hafnarfirði Kolbrún Marelsdóttir Freyjuvöllum 14, Reykjanesbæ Steinþór Brekkmann Jóhannsson Akur- gerði 19, Akranesi Birna Helga Garðarsdóttir Hverfisgötu 15, Hafnarfirði Nanna Huld Aradóttir Sólheimum 50, RVK Jónína Kristgeirsdóttir Víðihlíð 13, RVK Erlingur Rúnar Hannesson Urðarbraut 1, Reykjanesbæ Þórir Björn Ríkarðsson Logafold 67, RVK 60 ára Ingibjörg Pálmadóttir Bjarnarvöllum 10, Reykjanesbæ Helga Sighvatsdóttir Ásholti 2, RVK Herdís Óskarsdóttir Huldulandi 9, RVK Jón Trausti Harðarson Völvufelli 48, RVK Kristín Björnsdóttir Merkilandi 2, Selfossi Gunnar Árnason Efstahjalla 1c, Kópavogi Aðalheiður Þórhallsdóttir Funafold 91, RVK Vilborg Heiða K Waage Tröllateigi 45, Mos- fellsbæ 70 ára Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir Ársölum 1, Kópavogi Viðar Einarsson Hjarðarholti 4, Akranesi Alma Karen Rósmundsdóttir Hjallavegi 10, Ísafirði Soffía Júnía Friðriksdóttir Reykjasíðu 20, Akureyri Brynjólfur Eiríksson Karlsrauðatorgi 11, Dalvík Bjarni Eyjólfur Guðleifsson Möðruvöllum 3, Akureyri Þórey Eyjólfsdóttir Ásbúð 58, Garðabæ Baldur Símonarson Oddagötu 12, RVK 75 ára Ólöf Ólafsdóttir Vallargötu 33, Þingeyri Rannveig Karlsdóttir Karfavogi 40, RVK Ámundi Gunnar Ólafsson Hjallalandi 3, RVK 80 ára Ólafur Guðmundsson Hafnargötu 16, Siglufirði Herborg Hulda Símonardóttir Sól- vangsvegi 1, Hafnarfirði Helgi Marinó Sigmarsson Foldahrauni 40e, Vestmannaeyjum Jórunn Magnúsdóttir Miðgörðum, Grímsey Dísa Hermannsdóttir Þangbakka 10, RVK Ingibjörg Ólafsdóttir Haðalandi 4, RVK Ingibjörg Sigurðardóttir Lækjasmára 8, Kópavogi 85 ára Ingigerður Karlsdóttir Árskógum 2, RVK Þórunn M. Eiríksdóttir Boðaþingi 5, Kópa- vogi Jón Ármann Héðinsson Akralandi 3, RVK Kristín Rósa Einarsdóttir Melteigi 19, Reykjanesbæ 101 ára Guðrún L. Einarsdóttir Skipholti 36, RVK Ásta Eyjólfsdóttir Dalbraut 18, RVK Afmælisbörn Til hamingju! Í skalt límonaði er ekkert smá svalandi á heitum sumardögum. Þessi upp- skrift er fljótleg og þægileg. Límonaði n 1 3/4 bollar af hvítum sykri n 8 bollar af vatni n 1 1/2 bolli sítrónusafi Settu sykur og 1 bolla af vatni á pönnu og láttu sjóða í og hrærðu í til að sykurinn leysist upp. Leyfðu því svo að kólna við stofuhita og settu svo í ísskáp og láttu það kólna alveg. Sigtaðu sítrónusafann svo að steinarnir komi ekki með, kjötið má alveg koma. Blandaðu svo sykurblöndunni, sítrónusafanum og 7 bollum af vatni saman. Berist fram með klaka og sítrónusneiðum til skreytingar. Vatnsmelónusafi n 5 bollar vatnsmelóna n 1–2 bollar vatn (fer eftir hversu þykkur hann á að vera) n Örlítið agave-sýróp eða hun- ang n 3 tsk. ferskur sítrónusafi n 3 myntulauf til skreytingar Allt sett saman í blandara og látið blandast mjög vel saman. Mörgum finnst gott að sía allt kjöt frá með því að láta þetta fara í gegnum kaffisíu en aðrir leyfa því bara að vera með. Setjið mulinn ís í glas og skreytið með myntu. É g er fæddur á Rauða- læk í Reykjavík og síðan þegar ég var 6 ára gam- all flutti ég í Garðabæ og ólst þar upp eftir það,“ segir Steingrímur Dúi þegar DV spyr hann um fyrstu árin hans. „Ég fór bara þessa hefð- bundnu leið í námi, kláraði stúdentsprófið en fór svo í hinar ýmsu listgreinar eftir það, til dæmis daðraði ég við leiklist, var í hljómsveitum og lærði söng. Reyndi fyrir mér á hinum ýmsu listasviðum.“ Söngur, leikur og kvikmyndir „Ég var í klassískum söng, var tenór, lærði hjá alveg frá- bærum kennara og karakt- er, honum Magnúsi Jónssyni heitnum óperusöngvara í Söngskólanum í Reykjavík. Ég kláraði námið reyndar ekki en ég tók 5 stig, klassíska tónlistin náði ekki að heilla mig al- veg þótt þetta hafi verið mjög skemmtilegt. Ég er ekki að syngja neitt lengur, því mið- ur, nema bara fyrir börnin mín og svo er ég með einsmanns- bandið Duamus á mínum snærum sem er hægt að finna á netinu. Ég var orðin 26 ára þegar ég fór svo í kvikmyndagerð. Þetta var mjög eðlilegt fram- hald því ég hafði haft áhuga á kvikmyndagerð síðan ég var um 8 ára. Pabbi hafði átt 8 millimetra tökuvél sem ég var alltaf að leika mér með og búa til kvikmyndir með vin- um mínum. Svo áttum við líka sýningarvél og ég var með bíósýningar á henni, svo þetta blundaði alltaf í mér, mér varð það bara ekki ljóst fyrr en á þessum tímapunkti,“ segir Steingrímur Dúi og hlær. Hefur komið víða við Steingrímur Dúi hefur unnið að mörgum mjög skemmti- legum verkum eftir að hann kláraði kvikmyndaskólann. „Lokaverkefnið mitt úr The London Film School var rosa- lega skemmtilegt en það var vísindaskáldsaga sem heitir Biskup í vígahug og fékk ég til liðs við mig, við það verkefni, hóp af góðu fólki. Svo hef ég gert mjög mikið af sjónvarps- þáttum, var hjá RÚV fyrst eft- ir útskriftina og gerði þá popp- þætti sem hétu Flauel og fór úr því yfir í þætti sem hétu Dags- ljós og eru svipaðir og Kastljós í dag.“ Steingrímur Dúi hef- ur einnig gert margar heim- ildamyndir. „Ég gerði heim- ildamynd um snjóbretti og hjólabretti á árdögum grein- anna eða árið 1997; Malbik og mjöll. Einnig hef ég dokúm- enterað þó nokkra tónlistar- menn eins og Árna Egils son og Skúla Sverrisson bassaleik- ara, Jón Pál gítarleikara, Magga Legó og Bigga Veiru, gert heimild um Daníel Þor- kel Magnússon og Hrafnkel Sigurðsson myndlistarmenn að ógleymdri heimildinni um sýningarhald Jónasar frá Hriflu á úrkynjaðri list.“ Steingrímur Dúi var á RÚV í mörg ár og segir að það hafi verið mjög gaman að vinna þar. „Þaðan fór ég svo á Skjá Einn þar sem ég framleiddi þætti sem hétu Adrenalín en það voru jaðarsportsþættir og það voru framleiddir 60 svo- leiðis þættir, en einnig kom ég að gerð annarrar seríu af Silvíu Nótt en ég klippti og hélt utan um eftirvinnslu á þeim. Þetta var hvort tveggja afar skemmti- legt og eftirminnilegt.“ Enn að bæta við þekkingu sína Steingrímur Dúi vann svo að Kastljósþáttunum í 5 ár en fór svo í meira nám, en hann er nú að klára nám á Bifröst. „Ég ákvað að bæta við mig og er núna að klára mastersnám í menningarstjórnun. Það er svo skemmtilegt að masters- verkefnið mitt vinn ég út frá heimildamynd sem ég gerði árið 1999 ásamt Friðriki Þór, þar sem við fórum um landið og mynduðum næturlífið á hinum ýmsu stöðum úti á landi, bæði stórum og litlum plássum. Þetta var mjög frjáls- legt verkefni og ekkert handrit eða svoleiðis, heldur lögðum við bara af stað og byrjuð- um að mynda. Fjármögnun eftir vinnslu tókst ekki og svo tóku bara við ný verkefni svo ég er fyrst núna að dusta ryk- ið af þessari mynd við gerð mastersritgerðarinnar minn- ar og er að klippa hana saman núna. Við Friðrik Þór erum svo að skoða það hvenær við getum sýnt hana opinberlega.“ Blóm og kransar afþakkaðir Í sumar ætlar Steingrímur að klára skólann og svo ætl- ar hann sér að ferðast. „Ég setti mér það markmið að ferðast svolítið á þessu ári, ég byrjaði árið á að fara til Abu Dhabi og ég stefni á að ferð- ast um Ísland, held mikið upp á Snæfellsnesið og svo ætla ég í borgarferð með konunni minn í haust.“ Steingrímur slær á létta strengi, aðspurð- ur hvernig hann ætli að fagna afmælisdeginum: „Ég ætlaði nú bara að halda afmælið í kyrrþey, blóm og kransar af- þakkaðir, en nú er þetta orðið blaðamál en ég mun halda aðeins upp á þetta á sunnu- daginn næstkomandi, með smá hádegisboði fyrir mína allra nánustu.“ Svalandi sumardrykkir Stórafmæli Ætlaði að halda afmælið í kyrrþey Steingrímur Dúi Másson kvikmyndagerðarmaður 50 ára 20. júní n Dísætt límonaði með sítrónu og myntu Límonaði Vatnsmelónusafi Fjölskylda Steingríms n Foreldrar: Már Egilsson f. 23.1. 1932 – d. 21.5. 1995 Guðrún Steingrímsdóttir f. 9.4. 1929 n Systkin: Egill Másson f. 13.5. 1960 Már Másson f. 9.2. 1971 n Maki: Charlotta R. Magnús- dóttir f. 19.10. 1968 n Börn: Freyja Steingrímsdóttir f. 26.4. 1989 Sara Björgvinsdóttir f. 15.7. 1992 Már Björgvinsson f. 15.9. 1996 Ísold Steingrímsdóttir f. 3.8. 2006 Rósa Steingrímsdóttir f 3.8. 2006 Listrænn Steingrímur Dúi hefur leikið, sungið og verið í hljómsveitum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.