Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2012, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2012, Page 28
28 Fólk 20. júní 2012 Miðvikudagur J ack Osbourne, sonur rokkarans Ozzy og Sharon Osbourne, hef- ur verið greindur með MS-sjúk- dóminn. Osbourne og unnusta hans eignuðust dótturina Pearl Clem- entine í apríl og greiningin var gerð nokkrum vikum síðar. Hann hefur viðurkennt að það hafi tekið hann dágóðan tíma að sætta sig við greininguna. „Ég varð mjög reiður og pirraður og hugsaði: Af hverju núna?“ Faðir hans, Ozzy, fékk sömu greiningu árið 1992. Hann fór í sína síðustu tónleikaferð, ræddi opin- berlega um sjúkdóminn og sagðist ætla að hætta í tónlist. Um hálfu ári seinna gekk greiningin til baka. Frægir með MS MS er sjúkdómur í miðtaugkerfinu (heila og mænu) og truflar stjórn- un miðtaugakerfis á sjón, göngu, tali, skynjun og svo framvegis.  MS er einn algengasti sjúkdómurinn í mið- taugakerfi hjá ungu fólki og það er í mestri hættu á að fá MS þegar það er á afkastamesta skeiði lífs síns. Fleiri frægir og vinnusamir einstaklingar glíma við MS-sjúk- dóminn. Betty Cuthbert, ólympíu- gullverðlaunahafi í spretthlaupi, Richard Pryor, Montel Williams, Alan Osmond og Teri Garr eru með- al þeirra. Þá hefur rithöfundurinn Michael Crichton fengið einkenni MS og rætt um þau, hann hefur þó enga staðfesta greiningu. Faðir Michelle Obama með MS Forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, er afar umhugað um rann- sóknir á sjúkdómnum en faðir henn- ar greindist með MS á þrítugsaldri. „Faðir minn var kletturinn okkar. Þrátt fyrir að hann hafi verið greind- ur með MS á þrítugsaldri var hann alltaf fyrirvinnan okkar, fyrirmynd og hetja,“ sagði Michelle um föður sinn í ræðu fyrir góðgerðasamtök MS í Bandaríkjunum. „Eftir því sem sem hann varð veikari, varð erfiðara fyrir hann að ganga, það tók hann lengri tíma að klæða sig á morgnana. Þrátt fyrir sársaukann, þá gaf hann ekkert uppi. Hann var æðrulaus og hætti aldrei að brosa og hlæja, jafnvel þótt hann ætti erfitt með að hneppa skyrtunni. Ég á minningu um föð- ur minn erfiða yfir stofugólfið með tvo göngustafi bara til þess að gefa mömmu minni koss. Hann vaknaði fyrr og vann meira.“ Frægir með mS-Sjúkdóminn n Jack Osbourne með MS-sjúkdóminn Með MS Betty Cuthbert, ólympíugullverðlaunahafi í spretthlaupi. Hætti aldrei að brosa Faðir Michelle Obama var með MS-sjúkdóminn og var æðrulaus. Feðgar greindir með MS Jack og Ozzy Osbourne hafa báðir verið greindir með MS. Greining Ozzy gekk hins vegar til baka. John Mayer sjóræningi n Furðulegur klæðaburður söngvarans vekur athygli S öngvarinn John Mayer hefur vakið athygli upp á síðkastið fyrir furðulegan klæða- burð. Það vilja margir meina að söngvarinn sé að reyna að líkj- ast Johnny Depp og þegar hann er með sólgleraugun og kúrekahattinn þá er ekki hægt að horfa fram hjá því að þeir eru líkir. John gekk svo alveg fram af fólki á dögunum þegar hann mætti, klæddur eins og sjóræningi, á við- burð í Hollywood. Frumlegur Mayer hefur verið gagnrýndur fyrir klæðaburð Flottur John Mayer er talinn líkur Johnny Depp. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iSgLeRAugu SeLd SéR 5% BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS WHAt tO expect WHen... KL. 5.45 - 8 - 10 12 piRAnHA 3d KL. 10.20 16 pROMetHeuS KL. 5.45 - 8 16 WHAt tO expect WHen expecting KL. 5.35 - 8 - 10.25 L WHAt tO expect WHen expecting LÚxuS KL. 5.35 - 8 L MAdAgAScAR 3d ÍSL.tAL KL. 3.40 - 5.50 L MAdAgAScAR 2d ÍSL.tAL KL. 3.30 L pRiAnHA 3dd Ótextuð KL. 8 - 10 16 pROMetHeuS 3d KL. 5.20 - 8 - 10.30 16 pROMetHeuS 3d LÚxuS KL. 10.30 16 MiB 3 3d KL. 5.30 - 8 - 10.30 10 StunduM þARftu Að StÍgA inn Í LÍf AnnARRA, tiL Að SjÁ HvAð vAntAR Í þitt. MYndin SeM eR Að SLÁ Í gegn uM ALLAn HeiM! -v.j.v., SvARtHOfdi.iS- ROgeR eBeRt WHAt tO expect WHen expecting KL. 5.35 - 8 - 10.25 L intOucHABLeS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 pROMetHeuS 3d KL. 6 - 9 16 MOOnRiSe KingdOM KL. 8 - 10.10 L MiB 3 2d KL. 5.30 10 „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is Avengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety - Roger EbertAvengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety EGILSHÖLL 12 12 12 10 16 16 16 16 V I P 12 12 12 L L L L L L L ÁLFABAKKA 12 12 L L AKUREYRI 16 FRÁ HÖFUNDI NOTEBOOK JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND MILEY CYRUS DEMI MOORE ROCK OF AGES KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D ROCK OF AGES LUXUS VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 3D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 2D MADAGASCAR 3 ENSKU. TALI KL. 8 2D SNOW WHITE KL. 8 - 10:10 2D LOL KL. 3:40 - 5:50 - 8 2D THE RAVEN KL. 10:40 2D THE DICTATOR KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D THE AVENGERS KL. 10:10 2D UNDRALAND IBBA M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 2D 12 12 12 L L L KRINGLUNNI ROCK OF AGES KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 5:50 - 8 3D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 5:50 2D MADAGASCAR 3 ÓTEXTUÐ ENSKU. TALI KL. 10:10 3D THE LUCKY ONE KL. 8 2D DARK SHADOWS KL. 10:10 2D 12 12 16 KEFLAVÍK L ROCK OF AGES KL. 10:20 2D WHAT TO EXPECT... KL. 8 2D LOL KL. 8 2D SAFE KL. 10 2D ROCK OF AGES KL. 8 - 10:30 2D MADAGASCAR 3 ÍSL TAL KL. 6 3D UNDRALAND IBBA ÍSL TAL KL. 6 2D LOL KL. 8 2D SAFE KL. 10 2D SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ROCK OF AGES KL. 5:25 - 8 - 10:35 2D PROMETHEUS KL. 5:25 - 8 - 10:35 3D PROMETHEUS KL. 10 2D MADAGASCAR 3 ÍSL TAL KL. 5:30 3D MADAGASCAR 3 ÍSL TAL KL. 6 2D MADAGASCAR 3 ENS TAL KL. 8 2D SNOW WHITE KL. 8 2D THE RAVEN KL. 10:40 2D FRÁ LEIKSTJÓRA HAIRSPRAY KEMUR PARTÝMYND SUMARSINS WHAT TO EXPECT 5.50, 8, 10.15 INTOUCHABLES - ISL TEXTI 4, 8 MADAGASKAR 3 3D 4, 6 MADAGASKAR 3 2D 4 PROMETHEUS 3D 10.20 SNOW WHITE 7, 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.