Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2012, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2012, Side 30
30 Afþreying 20. júní 2012 Miðvikudagur Augabrúnir vekja athygli n Gagnrýnendur ræða um nýja Dallas-þætti G lænýir þættir um Ewing-fjölskylduna sem þeir Bobby, J.R., Sue Ellen, Lucy og Ray snúa aftur í hafa vakið mikið umtal meðal gagnrýnenda. Synir bræðranna, J.R og Bobby, þeir John Ross og Christopher, eru nú í for- grunni og sem fyrr er það baráttan um yfirráð í Ewing- olíufyrirtækinu sem allt hverf- ist um. Gagnrýnendur segja þættina ýmist vel heppnaða endurgerð eða gera grimmt grín að aldri þeirra leikara sem snúa aftur á skjáinn. „Ég væri ljúf að segja að leikarar upphaflegrar Dallas- þáttaraðar væru á óræðum aldri,“ segir Maureen Ryan, gagnrýnandi Huffington Post. „Réttara væri að segja að sá óræði aldur sé í baksýn- isspeglinum,“ bætir hún við en segir þó þá Larry Hagman og Patrick Duffy búa yfir ein- hverjum neista og milli þeirra sé einhver áþreifanleg tog- streita sem heilli áhorfendur. Maureen ræðir síðan sérstak- lega um miklar augabrúnir Larry sem raunar verða fleiri gagnrýnendum að umtals- efni. „Það voru aldrei miklar væntingar,“ segir Brian Lowry hjá Variety. Hann segir einnig þá ungu leikara sem leika syni J.R. og Bobby eiga langt í land með að komast með tærnar þar sem þeir félagar hafa hælana. Hann rifjar upp senu í þættinum þar sem þeir ræða saman um syni sína. „Ég vil ekki að þeir verði eins og við,“ segir Bobby við J.R. sem Brian lýsir sem undursamlega breyskum manni sem hef- ur jafnvel eitthvað meira við sig með aldrinum og úfnum augabrúnunum. dv.is/gulapressan Dónalegur fulltrúi þjóðar sinnar Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Bróðir Egils. röðulinn innan flink megin flík ---------- málmur hroka keyri mánuður ---------- hermenn- ina maður peð öskustó rata ----------- fugl mat sperra ---------- eiði draup eldsneyti ---------- eldsneyti röð dag- draumurmuldur sansaðist dv.is/gulapressan Drottningarviðtalið Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 20. júní 14.00 Baráttan um Bessastaði - Frambjóðendur kynntir (5:8) (Ólafur Ragnar Grímsson) Í þessari þáttaröð eru fram- bjóðendur til embættis forseta Íslands kynntir til sögunnar. Umsjón: Margrét Marteinsdóttir, Heiðar Örn Sigurfinnsson og Anna Kristín Pálsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 14.30 Leiðarljós (Guiding Light) 15.15 Táknmálsfréttir 15.30 Helle Thorning-Schmidt (Helle Thorning-Schmidt - Vejen til magten) Danskur þáttur um Helle Thorning- Schmidt, fyrstu konuna sem gegnir stöðu forsætisráðherra Danmerkur. e. 16.00 EM í fótbolta (Svíþjóð - Frakk- land) Endursýndur leikur frá þriðjudagskvöldi. 17.40 Sveitasæla (Big Barn Farm) 18.00 Fréttir og veður 18.25 Heppni fíllinn (One Lucky Elephant) Kanadísk heimilda- mynd um leit sirkusmannsins Davids Baldings að framtíðar- heimili fyrir fílinn Flóru sem hann bjargaði ungri og hefur verið stjarnan í sirkus hans árum saman. 19.50 Víkingalottó 19.55 Bræður og systur 6,5 (108:109) (Brothers and Sisters) Hér verða tveir síðustu þættirnir í þessari vinsælu þáttaröð sýndir saman. 21.25 Frú Brown 7,4 (6:6) (Mrs. Brown’s Boys) Bresk-írsk gamanþáttaröð um kjaftfora húsmóður í Dublin. Höfundur og aðalleikari er Brendan O’Carroll. 22.00 Tíufréttir 22.25 Veðurfréttir 22.30 Baráttan um Bessastaði - Andrea Ólafsdóttir (Andrea Ólafsdóttir) Í þessari þáttaröð eru frambjóðendur til embættis forseta Íslands kynntir. Umsjón: Margrét Marteinsdóttir, Heiðar Örn Sigurfinnsson og Anna Kristín Pálsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.00 K2: Neyðarkall af hæsta tindi (K2: A Cry from the Top of the World) Heimildamynd um leiðangur á tind K2 í Himalaja- fjöllum árið 2008 þar sem ellefu fjallgöngumenn fórust. 23.50 Hringiða (3:8) (Engrenages II) Franskur sakamálamyndaflokk- ur. Lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn sakamáls hafa hvert sína sýn á réttlætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi, Caroline Proust og Philippe Duclos. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.45 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 01.15 Fréttir 01.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur Sveinsson, Áfram Diego, áfram!, Doddi litli og Eyrnastór, Harry og Toto, Histeria! 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (74:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Perfect Couples (9:13) 11:25 Til Death (16:18) 11:50 Grey’s Anatomy (3:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Mike & Molly (12:24) 13:25 Hannað fyrir Ísland (1:7) 14:15 The Glee Project (3:11)(Glee- verkefnið) Frábær þáttaröð sem gengur út á það að finna og þjálfa upp ótrúlega hæfileika- ríkt ungt fólk sem keppir svo um gestahlutverk í einni vinsælustu þáttaröð síðari tíma, Glee. 15:05 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblökumaðurinn, Histeria!, Svampur Sveinsson, Doddi litli og Eyrnastór, Ofurhetjusér- sveitin, Harry og Toto 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (5:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Simpsons (14:22)(Simp- son-fjölskyldan) Flugvöllur Springfield breytir flugleiðum sínum þannig að allar flugvél- arnar fljúga yfir hús Simp- son-fjölskyldunnar. Í kjölfarið sannfærir Simpson-fjölskyldan Krusty trúð til að bjóða sig fram á þing, svo hann geti breytt þessu. 19:40 Arrested Development (2:18) (Tómir asnar) 20:05 Stóra þjóðin (4:4) 20:35 New Girl (19:24) 20:55 2 Broke Girls 7,0 (7:24)(Úr ólíkum áttum) Ný og hressileg gamanþáttaröð sem fjallar um stöllurnar Max og Caroline sem kynnast við störf á veitingastað. Við fyrstu sýn virðast þær eiga fátt sameiginlegt. Við nánari kynni komast þær Max og Caroline þó að því að þær eiga fleira sameiginlegt en fólk gæti haldið og þær leiða saman hesta sína til að láta sameigin- legan draum rætast. 21:20 Drop Dead Diva (3:13) (Englakroppurinn) Dramat- ískir gamanþættir um unga og bráðhuggulega fyrirsætu sem lætur lífið í bílslysi en sál hennar tekur sér bólfestu í ungri konu, bráðsnjöllum lögfræðingi Jane Bingum að nafni. Hún þarf að takast á við lífið í nýjum aðstæðum, og á upphafi ekki síst erfitt með að sætta sig við aukakílóin sem hún þarf að burðast með í hinu nýja lífi. 22:05 Gossip Girl (19:24) 22:50 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (3:7) 23:45 The Closer (6:21) 00:30 NCIS: Los Angeles (24:24) 01:15 Rescue Me (17:22) 01:55 Fringe (13:22) 02:40 Fringe (14:22) 03:25 The Good Guys (8:20) 04:10 Chase (10:18) 04:55 2 Broke Girls (7:24) 05:20 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:15 Real Housewives of Orange County (7:17) (e) 17:00 Solsidan (9:10) (e) 17:25 Dr. Phil 18:05 Mobbed (6:11) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos (40:48) (e) 19:20 30 Rock (2:23) (e)Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Liz sem nú er full af sjálfstrausti aðstoðar Pete sem hefur átt í miklum vandræðum í vinnunni. 19:45 Will & Grace (6:27) (e) 20:10 The Marriage Ref (1:10) (e) Bráðskemmtileg þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir úr ágreiningsmálum hjóna. Grínist- inn Jerry Seinfeld er hugmynda- smiðurinn á bak við þættina en kynnir og yfirdómari er grínistinn Tom Papa. Sérfræðingarnir að þessu sinni eru Ricky Gervais, Julianna Moore og sjálfur Jerry Seinfeld. 20:55 The Firm 6,6 (17:22) Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Skjólstæðingur Mitch er ung kona sem er ákærð fyrir vændi, Mitch kemst að því að hún á sér enn skuggalegra leyndarmál. Á sama tíma fara Abby og Claire að heimsækja foreldra Abby, en spurningin er hvort sættir náist við þau. 21:45 Law & Order: Criminal Intent (3:16) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um störf rann- sóknarlögreglu og saksóknara í New York. Nichols hittir fyrir tilviljun gamlan erkióvin við rannsókn á lögreglumorði. Rannsóknin flækist þegar yfirmaður í lögreglunni blandar sér í rannsóknina og tekur að stýra henni. 22:30 Jimmy Kimmel (e) 23:15 Hawaii Five-0 (20:23) (e) Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sameiningu – allt frá mannránum til hryðju- verka. Max sviptir hulunni af atriðum úr barnæsku sinni til að sannfæra sérsveitina um að fjöldamorðingi gangi laus. 00:05 Royal Pains (7:18) (e) 00:50 The Firm (17:22) (e) 01:40 Lost Girl (7:13) (e) Ævintýra- legir þættir um stúlkuna Bo sem reynir að ná stjórn á yfirnáttúru- legum kröftum sínum, aðstoða þá sem eru hjálparþurfi og komast að hinu sanna um upp- runa sinn. Eftir blóðugan dauða í húsi ákveður Kenzi að hreinsa húsið af illum öndum, en fattar ekki að með því hefur hún kallað fram gífurlega illkvittna köngu- ló sem er hættuleg mönnum. 02:25 Pepsi MAX tónlist 07:00 Úrslitakeppni NBA 17:55 Úrslitakeppni NBA 19:45 Pepsi deild karla 22:00 Pepsi mörkin 23:10 Tvöfaldur skolli 23:40 Pepsi deild karla 01:30 Pepsi mörkin Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 18:45 The Doctors (140:175) 19:25 American Dad (7:18) 19:50 The Cleveland Show (5:21) 20:15 Masterchef USA (4:20) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Two and a Half Men (17:24) 22:10 The Big Bang Theory (8:24) 22:35 How I Met Your Mother (11:24) 23:00 White Collar (16:16) 23:45 Girls (3:10) 00:20 Eastbound and Down (3:7) 00:50 The Daily Show: Global Edition (20:41) 01:15 American Dad (7:18) 01:40 The Cleveland Show (5:21) 02:05 The Doctors (140:175) 02:45 Fréttir Stöðvar 2 03:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 US Open 2012 (3:4) 12:00 Golfing World 12:50 US Open 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (24:45) 19:20 LPGA Highlights (11:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (10:25) 21:35 Inside the PGA Tour (25:45) 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 2011 (1:1) 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Guðrún Nordal forst. Stofnunar Árna Magnússonar 20:30 Forsetaframbjóðendur 2.þáttur Hannes Bjarnason 21:00 Forsetaframbjóðendur 3.þáttur Ari Trausti Guðmunds- son 21:30 Eru þeir að fá ánn Bender og félagar á veiðislóðum. ÍNN 08:00 Full of It 10:00 The Invention Of Lying 12:00 Happily N’Ever After 14:00 Full of It 16:00 The Invention Of Lying 18:00 Happily N’Ever After 20:00 The Ugly Truth 6,4 22:00 Hot Tub Time Machine 00:00 Notorious 02:05 Stephanie Daley 04:00 Hot Tub Time Machine 06:00 The Hangover Stöð 2 Bíó 18:00 Chelsea - Man. City 19:45 Bestu ensku leikirnir 20:15 Tottenham - Swansea 22:00 Liverpool - Man. Utd. 23:45 PL Classic Matches Stöð 2 Sport 2 Vel brýndur Larry Hagman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.