Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2012, Qupperneq 31
Afþreying 31Miðvikudagur 20. júní 2012
Beyoncé vill leika
n Gwyneth Paltrow ætlar að hjálpa henni
B
eyoncé Knowles langar
til að fara að leika aftur.
Þessi nýbakaða móðir
hefur leikið í nokkrum
bíómyndum í gegnum tíð-
ina en þær þekktustu eru án
efa Dreamgirls frá 2006 og
Austin Powers, Goldmem-
ber frá árinu 2002 en í henni
lék hún ofurskutluna Foxxy
Cleopötru, en hún vill alls
ekki leika svoleiðis hlut-
verk aftur. Hún hefur leikið í
tveimur söngmyndum öðrum
en Dreamgirls en þær heita
The Fighting Temptations frá
2003 og Cadillac Records frá
2008. Seinasta myndin sem
hún lék í var spennumyndin
Obsessed frá 2009 og vakti
hún enga sérstaka athygli fyrir
það hlutverk.
Það kemur sér vel fyrir
Beyoncé að eiga vinkonu eins
og Gwyneth Paltrow en þær
hafa verið bestu vinkonur í
mörg ár og guðfaðir hennar er
enginn annar en Steven Spiel-
berg. Gwyneth hefur víst redd-
að Beyoncé fundi með Steven
þar sem hugsanlegt samstarf
verður rætt en það er einnig
í pípunum að
Beyoncé muni
búa til litla
stuttmynd í
kringum næsta
tónlistarmynd-
band sitt.
Grínmyndin
Hundar á brimbretti 50 hundar kepptu á
brimbrettum í góðgerðaskyni.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Mát uppi í borði í 2 leikjum! Staða dagsins kom upp í
skák þeirra Igors Zdanovs og Vladimirs Arseniev á sovéska meistaramótinu
1968. Hvítur notfærir sér veikleika svarts á áttundu reitaröðinni.
39. Dc8+! Hxc8
40. Hxc8 mát
Fimmtudagur 21. júní
14.00 Baráttan um Bessastaði -
Frambjóðendur kynntir (6:8)
(Andrea Ólafsdóttir) Í þessari
þáttaröð eru frambjóðendur
til embættis forseta Íslands
kynntir til sögunnar. Umsjón:
Margrét Marteinsdóttir, Heiðar
Örn Sigurfinnsson og Anna
Kristín Pálsdóttir. Textað á síðu
888 í Textavarpi. e.
14.30 Leiðarljós (Guiding Light)
15.15 Táknmálsfréttir
15.25 Þeir fiska sem róa Mynd um
líf og starf trillukarla og áhrifin
sem starf þeirra hefur áhrif á
líf og störf í landinu. Myndgerð:
Valdimar Leifsson. Framleið-
andi: Lífsmynd ehf. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
16.10 Sólskinsdrengurinn
Heimildamynd eftir Friðrik Þór
Friðriksson. Myndin segir sögu
Margrétar móður hans Kela,
sem hefur reynt allt til að koma
syni sínum til hjálpar en hann
með hæsta stig einhverfu.
Myndin var tilnefnd til Eddu-
verðlauna. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
18.00 Fréttir og veður
18.25 EM stofa Hitað upp fyrir leik á
EM í fótbolta.
18.45 EM í fótbolta (Átta liða úrslit)
Bein útsending frá leik í átta liða
úrslitum.
20.40 EM kvöld Farið yfir leiki dagsins
á EM í fótbolta.
21.10 Vitlausir í óperur: Caffè Taci í
New York (Verrückt nach Oper
- Das Caffé Taci in New York)
Þýsk heimildamynd um samfé-
lagið á Caffé Taci á Manhattan
þar sem demantakaupmenn,
söngvarar, umboðsmenn,
óperuunnendur og bóhemar
hittast og lífið er eins og ópera.
22.00 Tíufréttir
22.25 Veðurfréttir
22.30 Glæpahneigð 8,1 (132:138)
(Criminal Minds VI) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit lögreglu-
manna sem hefur þann starfa
að rýna í persónuleika hættu-
legra glæpamanna til þess að
reyna að sjá fyrir og koma í veg
fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal
leikenda eru Joe Mantegna,
Thomas Gibson og Shemar
Moore. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.15 Vera 7,0 (Vera) Bresk saka-
málamynd byggð á sögu eftir
Ann Cleeves um Veru Stanhope
rannsóknarlögreglumann
á Norðymbralandi. Meðal
leikenda eru Brenda Blethyn og
David Leon. e.
00.45 Fréttir
01.10 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Stub-
barnir, Áfram Diego, áfram!,
Grallararnir, Ofuröndin
08:30 Oprah
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (156:175)
10:15 Glee (8:22)
11:00 Extreme Makeover: Home
Edition (8:25)
11:45 Lie to Me (6:22)
12:35 Nágrannar
13:00 When In Rome
14:40 Smallville (7:22)
15:25 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 Friends (6:24)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Simpsons
19:40 Arrested Development (3:18)
(Tómir asnar) Stöð 2 rifjar upp
þessa frábæru og frumlegu
gamanþáttaröð sem fjallar um
geggjuðustu fjölskyldu sem um
getur, að Simpson-fjölskyldunni
meðtalinni.
20:05 Masterchef USA (5:20)
(Meistarakokkur) Stórskemmti-
legur matreiðsluþáttur með
Gordon Ramsey í forgrunni
þar sem áhugakokkar keppast
við að vinna bragðlauka dóm-
nefndarinnar yfir á sitt band.
Ýmsar þrautir eru lagðar fram í
eldamennskunni og þar reynir á
hugmyndaflug, úrræði og færni
þátttakenda. Að lokum eru
það þó alltaf dómararnir sem
kveða upp sinn dóm og ákveða
hverjir fá að halda áfram og eiga
möguleika á að standa uppi
sem Meistarakokkurinn.
20:50 The Closer 7,2 (7:21)
21:35 Fringe (1:22)(Á jaðrinum)
Fjórða þáttaröðin um Oliviu
Dunham, sérfræðing FBI í
málum sem grunur leikur á að
eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar.
Ásamt hinum umdeilda vísinda-
manni Dr. Walter Bishop og syni
hans Peter rannsaka þau röð
dularfullra atvika.
22:20 Rescue Me (18:22)
23:05 Dallas (1:10) Glænýir og
dramatískir þættir þar sem
þeir Bobby, J.R., Sue Ellen, Lucy
og Ray snúa aftur. Tuttugu ár
eru liðin frá því við skildum við
Ewing-fjölskylduna og synir
bræðranna, þeir John Ross og
Christopher eru hér í forgrunni
og sem fyrr er það baráttan um
yfirráð í Ewing olíufyrirtækinu
sem allt hverfist um.
00:00 Rizzoli & Isles (2:15)
00:45 The Killing (6:13)
01:30 House of Saddam (2:4)
02:25 Tyson
04:10 When In Rome (Í Róm) Róm-
antísk gamanmynd með Kristen
Bell, Josh Duhamel og Anjelicu
Huston í aðalhlutverkum. Beth
er ung framakona í New York
sem er afar óheppin í ástum.
En í brúðkaupi systur sinnar í
Róm stelur hún peningum úr
óskabrunni ástarinnar og er í
kjölfarið elt af nokkrum ástsjúk-
um mönnum.
05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir
og Ísland í dag endursýnt frá því
fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
15:10 The Biggest Loser (6:20) (e)
16:40 Being Erica (7:13) (e)
17:25 Dr. Phil
18:05 The Firm (17:22) (e)
18:55 America’s Funniest Home
Videos (41:48) (e)
19:20 30 Rock (3:23) (e)
19:45 Will & Grace (7:27) (e)
20:10 Eldhús sannleikans (7:10)
Sigmar B. Hauksson snýr nú
aftur í sjónvarp með nýja
seríu matreiðsluþátta. Í hverjum
þætti er ákveðið þema þar sem
Sigmar ásamt gestum útbúa
ljúffenga rétti ásamt viðeigandi
víni þáttarins.
20:35 Solsidan (10:10) Sænskur
gamanþáttur sem slegið hefur
í gegn á Norðurlöndunum. Hér
segir frá tannlækninum Alex og
kærustu hans Önnu og kynnum
þeirra af undarlegum fígúrum
hverfisins sem þau eru nýflutt
í. Brúðkaupið er yfirvofandi og
í þessum lokaþætti fer allur
undirbúningurinn og öll vinnan
út um þúfur fyrir brúðhjónin
Alex og Önnu.
21:00 Blue Bloods 7,4 (19:22)
Vinsælir bandarískir sakamála-
þættir sem gerast í New York
borg. Drengur krefst þess að
Danny taki upp gamalt mál,
eitthvað segir honum að hlusta
á drenginn. Hetjudáð Jamie í
eldsvoða gæti komið upp um
gervið hans.
21:50 The River 6,8 (1:8) Hrollvekj-
andi þáttaröð um hóp fólks
sem lendir í yfirnáttúrulegum
aðstæðum í Amazon. Þátturinn
fjallar um björgunarleiðangur
sem heldur til Suður-Ameríku
í kjölfar þess að þekktur sjón-
varpsmaður hverfur á ferð sinni
um regnskóga Amazon.
22:40 Jimmy Kimmel (e)
23:25 Law & Order: Criminal Intent
(3:16) (e)
00:10 Unforgettable (9:22) (e)
01:00 Blue Bloods (19:22) (e)
01:50 Camelot (2:10) (e) Ensk
þáttaröð sem segir hina sígildu
sögu af galdrakarlinum Merlin,
Arthúri konungi og riddurum
hringborðsins. Stjörnum
prýdd þáttaröð sem sameinar
spennu og drama, rammað
inn af klassískri riddarasögu.
Merlin reynir að koma Arthur
saman við Excalibur, Morgan
og við kónginn Lot í von um að
hægt verði að hrifsa krúnuna af
núverandi konungi.
02:40 Pepsi MAX tónlist
07:00 Pepsi mörkin
08:10 Pepsi mörkin
17:00 Pepsi deild karla
18:50 Pepsi mörkin
20:00 Sumarmótin 2012
20:50 Kraftasport 20012
21:20 Tvöfaldur skolli
21:55 Pepsi mörkin
23:10 Úrslitakeppni NBA
01:00 Úrslitakeppni NBA
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:55 The Doctors (141:175)
20:35 In Treatment (59:78)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 Stóra þjóðin (4:4)
22:15 New Girl (19:24)
22:40 2 Broke Girls (7:24)
23:05 Drop Dead Diva (3:13)
23:50 Gossip Girl 7,0 (19:24)
00:35 The No. 1 Ladies’ Detective
Agency (3:7)
01:30 In Treatment (59:78)
01:55 The Doctors (141:175)
02:35 Fréttir Stöðvar 2
03:25 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:00 US Open 2012 (4:4)
12:00 Golfing World
12:50 US Open 2012 (4:4)
18:35 Inside the PGA Tour (25:45)
19:00 Travelers Championship -
PGA Tour 2012 (1:4)
22:00 Golfing World
22:50 Ryder Cup Official Film 2008
00:05 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Leiðsögumenn
segja alltof víða pottur brotinn í
ferðabransanum.
21:00 Einar Kristinn og sjávarút-
vegur 51.Sjaldan hefur verið
tekist jafn harkalega á
21:30 Perlur úr myndasafni Hreint
yndislegar perlur.
ÍNN
08:00 When Harry Met Sally
10:00 Love Wrecked
12:00 Artúr og Mínímóarnir
14:00 When Harry Met Sally
16:00 Love Wrecked
18:00 Artúr og Mínímóarnir
20:00 The Hangover 7,8
22:00 Wedding Daze
00:00 The Lookout
02:00 Sicko
04:00 Wedding Daze
06:00 The Russell Girl
Stöð 2 Bíó
17:55 Man. Utd. - Wolves
19:40 PL Classic Matches
20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:40 Arsenal - Liverpool
22:25 Season Highlights
23:20 Swansea - Blackburn
Stöð 2 Sport 2
Bestu
vinkonur
Beyoncé og
Gwyneth
hafa verið
vinkonur
í mörg
ár.
7 5 9 4 8 3 2 6 1
6 8 1 9 5 2 3 4 7
2 3 4 7 1 6 5 8 9
1 6 7 2 9 5 4 3 8
8 4 2 6 3 1 7 9 5
5 9 3 8 4 7 6 1 2
3 7 6 1 2 9 8 5 4
9 2 8 5 6 4 1 7 3
4 1 5 3 7 8 9 2 6
8 3 4 5 1 9 7 6 2
5 6 7 4 2 3 8 9 1
9 2 1 6 7 8 5 3 4
6 9 2 7 3 4 1 5 8
4 7 8 1 6 5 3 2 9
1 5 3 8 9 2 4 7 6
2 4 5 9 8 7 6 1 3
7 1 9 3 4 6 2 8 5
3 8 6 2 5 1 9 4 7