Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2012, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2012, Page 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Miðvikudagur og fiMMtudagur 20.–21. júní 2012 70. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Þeir blaðra út í eitt! Mótmæltu blöðrum n Salur borgarstjórnarinnar í Reykjavík var skreyttur með sjö bleikum blöðrum á þriðjudag í til­ efni af alþjóðlegum réttindadegi kvenna. Ekki voru allir jafn sáttir við skreytingarnar og gerðu sjálf­ stæðismennirnir júlíus Vífill Ingv- arsson og Kjartan Magnússon alvar­ legar athugasemdir við blöðrurnar í pontu. Þær skyggðu meðal annars á ljósið í ræðupúltinu. Þau ummæli vekja sérstaka athygli í ljósi þess að nú er há­ sumar og er veggur­ inn aftan við ræðupúlt borgarstjórnar úr gleri. Ekki var orðið við kröfum þeirra fé­ laga um að taka blöðrurnar niður. Safna fyrir hringferð n Ungir listamenn vilja ferðast með frumsaminn einleik um landið V ið erum pínu að kasta okkur fyrir hákarlana,“ segir Dag­ ur Snær Sævarsson, nemi í leiklist við leiklistarskól­ ann í Holberg. Dagur sem kallar sig Daily Snow úti í hinum stóra heimi hyggst fara hringinn í kringum landið ásamt Magnúsi Þór Ólafs­ syni með frumsaminn einleik sem nefnist Pabbi er dáinn. Magnús Þór er á kandídatsári við Det kongelige danske musikkonservatorium og leikur á klassískan gítar við leik­ verkið sem Daily bæði skrifaði og túlkar. „Hér er litla vinnu að fá og þar sem við nennum ekki að sitja heima og bora í nefið þá ákváð­ um við að reyna að deila því með Íslendingum sem við höfum lært hérna úti,“ segir Dagur sem vonast til þess að verkið falli í góðan jarð­ veg hér á landi. Hann segir verkið fjalla að hluta til um það, hversu mikilvægt það sé að eiga sér föður­ ímynd. Ætlunin er að sýna á fimm­ tán mismunandi stöðum hringinn í kringum landið frá 14. júlí–8. ágúst. „Við höfum leitað að styrkjum um allt hjá sjóðum og fyrirtækj­ um, en því miður eru ekki mörg fyrirtæki spennt fyrir því að styrkja óþekkta,“ segir Dagur sem leitar nú til almúgans í von um að ná að safna fyrir ferðinni um landið. „Við erum búnir að reikna það út að ef 700 manns styrkja okkur með 1.000 krónum, þá vantar okkur bara bíl og svo rjúkum við hringinn.“ Þá segir hann að ef einhver hafi áhuga á því að hýsa og fæða tvo unga og stór­ skemmtilega drengi megi sá hinn sami endilega hafa samband. Þeim sem hafa frekari áhuga á að styðja verkefnið er bent á að hafa sam­ band við Daily Snow á Facebook. jonbjarki@dv.is Safna fyrir ferð Félagarnir Dagur Snær Sævarsson og Magnús Þór Ólafsson leita sér að fjármagni til að komast hringinn í kringum landið með frumsaminn einleik. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 0-3 11 0-3 11 3-5 11 3-5 10 0-3 11 0-3 11 3-5 13 3-5 11 5-8 14 5-8 9 0-3 13 3-5 11 3-5 11 5-8 12 3-5 11 3-5 12 3-5 14 0-3 13 3-5 11 3-5 11 3-5 13 0-3 12 3-5 14 0-3 13 5-8 11 5-8 11 0-3 16 3-5 13 0-3 16 3-5 16 3-5 11 5-8 13 3-5 13 0-3 14 3-5 10 3-5 10 5-8 13 0-3 13 3-5 15 3-5 14 5-8 9 5-8 10 0-3 16 3-5 13 3-5 18 5-8 15 3-5 12 5-8 13 3-5 14 0-3 13 0-3 11 3-5 10 5-8 12 0-3 12 3-5 12 3-5 12 5-8 6 3-5 10 0-3 17 3-5 14 3-5 17 5-8 16 0-3 12 5-8 13 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 20 20 17 21 23 20 27 27 Hægviðri og skýjað með köflum og hætt við síðdegisskúrum. 13° 9° 8 3 02:55 00:03 í dag 19 17 20 22 19 20 27 27 19 19 20 20 21 18 26 26 Fim Fös Lau Sun Í dag klukkan 15 31 16 23 31 30 14 1513 24 21 10 8 8 8 8 Í dag og næstu daga verður víða votviðrasamt í álfunni sérstaklega í Þýskalandi og víða í Frakklandi. Þurrviðri og hlýindi víða í Miðjarðar- hafslöndunum.13 12 12 11 12 12 11 11 13 13 14 14 21 18 17 20 21 19 18 27 26 Hvað segir veðurfræðing- urinn? Í dag eru sumarsólstöð­ ur eða sólhvörf. Það er sá dagur þegar sól­ in er lengst frá mið­ baug til norðurs eða suðurs. Sumarsólstöð­ ur verða í Reykja­ vík nákvæmlega kl. 23:08 og dagurinn í dag því lengsti dagur ársins. Á morgun verð­ ur dagsbirtan lítið eitt styttri en þar munar reynd­ ar innan við sekúndu. Margir trúa því að veðrabreytingar fylgi sumarsólstöðum og stundum hefur hist svo á en eins og stað­ an er núna verður þetta áfram ósköp keimlíkt og verið hefur. í dag: Hæg breytileg átt og víða bjart með köflum, einkum norðvest­ an til. Hætt við síðdegisskúrum hér og hvar. Hiti 9­14 stig, sval­ ast úti við sjóinn. Á morgun, fimmtudag: Hæg breytileg átt og víða bjart veður en hætt við síðdegisskúr­ um á víð og dreif. Hiti 10­15 stig. Á föstudag: Hægviðri eða hafgola. Léttskýj­ að um mest allt land. Hiti 12­18 stig, hlýjast suðvestanlands. Helgarhorfur: Hæg norðlæg átt. Skýjað norð­ vestan til annars yfirleitt létt­ skýjað. Hiti 12­18 stig, hlýjast á Suðurlandi. Sumarsólstöður eru í dag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.