Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2013, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2013, Blaðsíða 26
26 Afþreying 8. maí 2013 Miðvikudagur Færeyski glugginn opnaður S kjár Heimur hóf ný- lega útsendingar á fær- eyska ríkissjónvarpinu Kringvarpinu í gegnum myndlykla Símans og Voda- fone. Gúrí Helena Petersen er formaður Færeyinga félagsins á Íslandi og segir afar mikil- vægt fyrir Færeyinga búsetta hérlendis að geta fylgst með fréttum og annarri dagskrá frá heimalandinu. „Það er mjög jákvætt að geta horft á það sama og maður gerir heima, þetta er eiginlega bara frábært,“ segir Gúrí. „Færeyingar á Íslandi og fólk sem hefur sterk tengsl við eyjarnar er stór hópur hér á landi, þannig að þetta er afar kærkomið.“ Friðrik Friðriksson, fram- kvæmdastjóri Skjásins, segir Kringvarpið góða viðbót í þá norrænu flóru sem þegar er til staðar í Skjá Heimi. „Þarna erum við að opna glugga til frænda okkar í Færeyjum sem eru okkur um margt lík- ir. Það er fremur stórt sam- félag Færeyinga á Íslandi og auðvitað mikilvægt að reyna að þjónusta þann hóp eins og hægt er. Þarna er að finna efni á borð við frétta- og dægurmálaþætti í bland við breskt, bandarískt og norrænt efni þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi,“ segir Friðrik. dv.is/gulapressan Loksins loksins! Krossgátan dv.is/gulapressan Sultuslakir pabbastrákar Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 8. maí 16.10 Listahátíð 2013 Kynningar- þáttur um Listahátíð í Reykjavík sem stendur yfir dagana 17. maí til 2. júní. Kynnir er Þóra Arnórsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.40 Læknamiðstöðin (7:22) (Private Practice V) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. e. 17.25 Franklín (55:65) (Franklin) 17.48 Geymslan (1:28) Fjölbreytt og skemmtilegt barnaefni. Umsjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Brúnsósulandið (7:8) (Landet brunsås) Sænsk þáttaröð um matarmenningu. Af hverju borða Svíar það sem þeir borða og hvað segir það um þá, menningu þjóðarinnar og samtímann? 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Martin læknir 7,8 (7:8) (Doc Martin 5) Breskur gamanmynda- flokkur um lækninn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með afbrigðum óháttvís og hranalegur. Meðal leikenda eru Martin Clunes, Caroline Catz, Stephanie Cole, Lucy Punch og Ian McNeice. Þættirnir hafa hlotið bresku gamanþáttaverð- launin, British Comedy Awards. 21.05 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Dharavi: Fátækrahverfi til sölu (Dharavi: Slum for Sale) Svissnesk heimildamynd um fátækrahverfið Dharavi í Mumbai á Indlandi. Áður fyrr var svæðið utan borgarmarkanna en Mumbai hefur stækkað ört og umlykur nú Dharavi. Svæðið er verðmætt og til stendur að byggja á því, sem hefði ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir þá tæpu milljón manna sem þar á heima. 23.15 Leigupenninn 7,3 (The Ghost Writer) Rithöfundur sem er ráðinn til þess að skrifa endurminningar fyrrverandi for- sætisráðherra Bretlands kemst að leyndarmáli sem stefnir honum í bráða hættu. Leikstjóri er Roman Polanski og meðal leikenda eru Ewan McGregor, Pierce Brosnan, Kim Cattrall og Olivia Williams. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.20 Kastljós Endursýndur þáttur. 01.50 Fréttir 02.00 Dagskrárlok 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (140:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (76:175) 10:15 Privileged (17:18) 11:00 Hank (10:10) 11:25 Grey’s Anatomy (10:24) 12:10 Cougar Town (16:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Suits (9:12) 13:45 Chuck (8:13) 14:30 Last Man Standing (9:24) 14:50 Hot In Cleveland (2:10) 15:15 Big Time Rush 15:40 Tricky TV (10:23) 16:05 Nornfélagið 16:30 Tommi og Jenni 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (141:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (17:17) 19:40 New Girl (19:24) Frábærir gam- anþættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. Hún finnur sér drauma- meðleigjendur þegar hún flytur inn með þremur karlmönnum og eru samskipti fjórmenninganna vægast sagt skopleg. 20:05 Go On 7,4 (15:22) Bráðskemmti- leg gamanþáttaröð með vinin- um Matthew Perry í hlutverki Ryan King, íþróttafréttamanns, sem missir konuna sína. Hann sækir hópmeðferð fyrir fólk sem hefur orðið fyrir ástvinamissi en þar koma saman afar ólíkir einstaklingar og útkoman verður afar skrautleg. 20:30 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (8:8) Önnur þáttaröðin með Kalla Berndsen þáttaröð þar sem bæði karlar og konur fá yfirhalningu hjá meistaranum. Hann gefur öllum þátttak- endum góð ráð varðandi útlit, framkomu og klæðaburð, sem mörg hver geta einnig nýst áhorfendum heima í stofu. 21:00 Grey’s Anatomy (22:24) 21:45 Red Widow (7:8) 22:30 Philanthropist 7,0 (3:8) Mögnuð þáttaröð sem segir frá milljarðamæringnum og glaumgosanum Teddy Rist, sem lifir skrautlegu lífi í skugga sorgar, en hann missti einkabarnið sitt. Líf hans tekur stakkaskiptum þegar hann bjargar lífi ungs drengs þegar hvirfilbylur skekur Nígeríu. Í kjölfarið fer Rist að endurskoða líf sitt og fer að nýta auðæfi sín til að breyta lífi ókunnugra til hins betra. 23:15 NCIS (20:24) 00:00 Grimm (4:22) 00:45 Sons of Anarchy (8:13) 01:30 The Closer (19:21) 02:15 American Horror Story (2:12) Dulmagnaður spennuþáttur um fjölskyldu frá Boston sem flytur til Los Angeles. Fjölskyldan finnur draumahúsið en veit ekki að það er reimt. Óhuggulegir atburðið fara að eiga sér stað og fjölskyldan sem upphaflega flutti til þess að flýja fortíðardrauga þarf nú að lifa í stöðugum ótta við hið óvænta. 03:05 Fringe (6:22) 03:50 Southland (6:6) 04:35 Grey’s Anatomy (22:24) 05:20 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Dynasty (20:22) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:45 Charlie’s Angels (4:8) 16:30 Design Star (6:10) 17:20 Dr. Phil 18:00 Once Upon A Time (18:22) 18:45 Everybody Loves Raymond 19:10 America’s Funniest Home Videos (38:48) 19:35 Cheers (1:22) Endursýningar frá upphafi á þessum vinsælu þáttum um kráareigandann og fyrrverandi hafnaboltahetj- una Sam Malone, skrautlegt starfsfólkið og barflugurnar sem þangað sækja. 20:00 Megatíminn - BEINT (7:7) Einn galnasti þáttur landsins þar sem áhorfendur geta unnið allt milli himins og jarðar í beinni útsendingu með því aðeins að senda sms. Þáttastjórnandi er hinn geðþekki Sóli Hólm. 21:00 Solsidan (7:10) Alex og Anna snúa loks aftur í þessum þáttum sem slógu í gegn meðal áskri- fenda SkjásEins. Anna sparkar Alex út af heimilinu og hvetur hann til að finna sér áhugamál. 21:25 Blue Bloods 7,0 (11:22) Vinsælir bandarískir þættir um líf Reagan fjölskyldunnar í New York þar sem fjölskylduböndum er komið á glæpamenn borgar- innar sem aldrei sefur. Jamie á erfitt með að sætta sig við að hann hafi í raun og veru tekið líf, meðal þess sem hann gerir er að sækja námskeið í áfallahjálp. 22:10 Law & Order UK - LOKA- ÞÁTTUR (13:13) Vandaðir þættir um störf lögreglumanna og sak- sóknara í Lundúnum sem eltast við harðsvíraða glæpamenn. Rannsóknarlögreglumennirnir koma á vettvang glæps sem reynist erfitt að púsla saman. 23:00 The Borgias (1:9) 23:45 The Walking Dead 8,7 (13:16) Óhugnanlegasta þáttaröð sjónvarpssögunnar og vin- sælasti þátturinn í áskriftar- sjónvarpi vestanhafs. Rick og landsstjórinn reyna nú að berja saman friðarsamninga því báðir vita þeir að fleiri lík munu ekki hjálpa til. 00:35 Lost Girl (6:22) Ævintýralegir þættir um stúlkuna Bo sem reynir að ná stjórn á yfirnátt- úrulegum kröftum sínum, aðstoða þá sem eru hjálparþurfi og komast að hinu sanna um uppruna sinn. 01:20 Excused 01:45 Blue Bloods (11:22) 02:35 Pepsi MAX tónlist 15:00 Spænski boltinn 16:40 Spænsku mörkin 17:10 Pepsi mörkin 2013 18:25 FA bikarinn - upphitun 18:55 Spænski boltinn 21:05 Pepsi deildin 2013 23:00 NBA úrslitakeppnin SkjárEinnStöð 2 Sport 10:00 Histeria! 10:25 Lukku láki 10:50 Doddi litli og Eyrnastór 11:10 M.I. High 11:40 Ofurhetjusérsveitin 12:00 Sorry I’ve Got No Head 12:25 Victorious 12:50 iCarly (2:25) 13:15 Big Time Rush 13:40 Lalli 13:55 Refurinn Pablo 14:00 UKI 14:05 Strumparnir 14:30 Waybuloo 14:50 Svampur Sveinsson 15:10 Könnuðurinn Dóra 15:35 Áfram Diego, áfram! 16:00 Mörgæsirnar frá Madagaskar 16:20 Ofurhundurinn Krypto 16:40 Histeria! 17:00 Lukku láki 17:25 Doddi litli og Eyrnastór 17:35 M.I. High 18:00 Ofurhetjusérsveitin 18:20 Sorry I’ve Got No Head 18:50 iCarly (2:25) 06:00 ESPN America 08:10 Wells Fargo Championship 2013 (3:4) 12:40 Golfing World 13:30 Wells Fargo Championship 2013 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 The Open Championship Official Film 1976 19:50 THE PLAYERS Official Film 2012 (1:1) 20:40 Champions Tour - Highlights 21:35 Inside the PGA Tour (19:47) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (18:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Jón Þór Ólafs- son nýkjörinn Pírataþingmaður er gestur kvöldsins 20:30 Tölvur ,tækni og kennsla. Halldór Jörgensen forstjóri Microsoft á Íslandi og nýja spjaldtölvan þeirra. 21:00 Fiskikóngurinn 21:30 Á ferð og flugi ÍNN 11:10 The Seven Year Itch 12:55 Nanny Mcphee returns 14:45 Knight and Day 16:35 The Seven Year Itch 18:20 Nanny Mcphee returns 20:10 Knight and Day 22:00 Tenderness 23:40 The Goods: Live Hard, Sell Hard 01:10 The Good Night 02:45 Tenderness Stöð 2 Bíó 07:00 Wigan - Swansea 14:45 West Ham - Newcastle 16:25 Ensku mörkin - neðri deildir 16:55 WBA - Wigan 18:35 Chelsea - Tottenham 20:45 Man. City - WBA 22:25 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 23:20 Chelsea - Tottenham 01:00 Sunnudagsmessan Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 19:15 Victorious 19:40 Big Time Rush 20:00 Einu sinni var (4:22) 20:30 Örlagadagurinn (14:14) 21:05 Krøniken (15:22) 22:05 Ørnen (15:24) 23:05 Einu sinni var (4:22) 23:35 Örlagadagurinn (14:14) 00:10 Krøniken (15:22) 01:10 Ørnen (15:24) 02:10 Tónlistarmyndbönd 17:00 Simpson-fjölskyldan (3:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Pretty Little Liars (3:22) 19:00 Friends (20:24) 19:25 Two and a Half Men (6:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan 20:10 The Cleveland Show (3:22) 20:35 Funny or Die (4:10) 20:55 FM 95BLÖ 21:15 Arrow (17:23) 22:00 Dollhouse (12:13) 22:45 The Cleveland Show (3:22) 23:05 Funny or Die (4:10) 23:35 FM 95BLÖ 23:55 Arrow (17:23) 00:40 Dollhouse (12:13) 01:20 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Öfugt við öll önnur efni þá þenst það út við storknun. fugl krúsin 2 eins tómar brynna ----------- góð álögurnar ansinu kátínan elska múkkana árföður ----------- ílát drífurkona lágfóta bón efnislítil sansar ------------ 2 eins áhald nefgöng fyrirgefur kúvendi Færeyska sjónvarpið Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Skjásins, og Gúrí Helena Petersen, formaður Færeyingafélagsins, fagna því að nú er hægt að sjá útsendingar færeyska sjónvarpsins á Íslandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.